Vísir - 04.03.1943, Side 1

Vísir - 04.03.1943, Side 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Úr ræðu Alexanders, f lotamálar áðherr a. Alexander flotainálaráöherra Brela liélt ræðu í neðri málstofu þingsins i gær, er hann lagði íram fjárhagsáætlun flotans. Hann gaf ýmsar markverðar upplýsingar, meðal annars um það, að Þjóðverjar mundu nu smíða fleiri kafháta en banda- menn gætu grandað, þótt biliö minnkaði jafnt og þétt og febrú- ar hefði verið bezti mánuður í baráttunui við þá til þessa. Þá sagði Alexander, að fra striðsbyrjun hefði Bretar smíð- að um 900 herskip frá togurum til orustuskipa og þeir ætti nú eins mörg stór skip og þegar stríðið liófst. Loks sagði Alexander, að framvegis mundu Bretar leggja aðaláherzluna á að smíða lítil skip, en Bandaríkin mundu hinsvegar einbeita sér við smíð- ar kaupskipa. Stntt og: laggott • Útvarpið í Berlín hefir borið það til baka, að Ribbentrop hafi hitt ameríska bislcupinn Spellmann, meðan hann var í Rómaborg í lok síðasta mánað- ar. Spellmann kom til Róma- borgar rétt á undan Ribbentrop. • Á laugardag var háður i Wembley í London knatt- spymuleikur milli Englands og Wales. Leikurinn var afar sjjennandi frá upphafi til enda, en honum lauk með sigri Eng- lands, sem setti fimm mörk gegn þrem. • Fasta Gandhis var á enda i gær. Verður hans nú aftur gætt á sama hátt og áður en hann hóf föstuna. • Frú Ghiang Kai-shek hélt ræðu á almennum fundi i New York í gær. Aðrir ræðumenn voru La Guardia borgarstjóri og Wendell L. Willkie, sem kynnti frúna fyrir fundinum. Stilwell hershöfðingi hefir tilkynnt, að ameriskar sprengju- flugvélar hafi gert liarðar árás- ir á flutningaleiðir Japana i Yunnan og Burma. iðverjar biiljas! r. Biðja páfa að ganga - á milli. Heimildarmenn í Ziirich, eem oft hafa reynzt áreiðan- legir, hafa skýrt fréttaritara United Press þar í borg frá því, að Ribbentrop hafi beðið páfa um að bera upp erindi við stjómir Bretlands og Bandaríkjanna. Erindið er það, að þær fá- ist til að draga úr loftárásum á þýzkar borgir. Páfinn bað um umhugsunarfrest. Það efast víst enginn um svör bandamanna við þessari málaleitan, ef páfi fæst til að flytja hana. _____ Ritstjórar Blaðamenn Simi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla Reykjavík, fimmtudaginn 4. marz 1943. 51. tbl. pjóöverjor smíða fleiri kalbóta en leir missa. Virki búið undir árás Hin risavöxmi fljúgaudi virki hafa nú bækistöðvar á Nýju- Guineu, þólt erfitt sé að koma úpp flugstöðvum. Eru þær aðal- lega umhverfis Port Moresby. Myndin 'sýnir fljúgandi virki undir neti, sem strengt er yfir það, til þess það sjáist ekki úr lofti. Verið er að koma 500 kg. sprengjum fvrir í lnik virkis- ins. Tiinls: Bandamenn stefna til Faid-skarðs. Rommel setur allt traust sitt á Mareth-Iínuná Hersveitir Rommels halda enn áfram undanhaldi sínu austur á bóginn frá Sbeitla og er nú stefnt til Faid- skarðs, en þar var fyrst barizt í sókninni á dögunum. Þess er ekki getið í fréttum, að möndulhersveitirnar sé að gera neinar ráðstafanir til að stöðva sókn bandamanna vestan skarðs- ins og munu þær þá að líkindum hörfa alla leið til hinna fyrri stöðva sinna austan þess, en skarðíð er um hundrað kílómetra frá sjó. Bilið er orðið svo langt milli framsveita bandamanna og haksveita Rommels, að jiað kemur ekki til hardaga lengur og stórskotalið hinna fyrnefndu er ekki framar í skotfæri. í gær voru gerðar þrjár smá- árásir á stöðvar Breta á norður- vigstöðvunum, en j)eim var öll- um hrundið. Langdrægar fall- byssur Brela hafa haldið uppi skothríð á stöðvar möndulveld- anna. Ronunel laétur vinna mikið að því að styrkja Mareth-línuna, síma blaðamenn, sem fylgjasl með 8. hernum. Hinsvegar sjást Jæss engin merki, að liann Jáli vinna að víggirðingum milli saltvatnsins Scliott el Jarid og sjávar, enda þótt eiðið Jiar sé mjög mjótt. Hann niun }>ví ætla sér að láta Mareth-línuna nægja. Færð liefir stórum batnað sið- ustu daga og eftir fáeinar vik- ur verða saltvötnin orðin þur, svo að hægt verður að aka yfir J>au. Mareth-línan. Þegar Mareth-línan fór fyrst að skjóta verulega upp kollin- um í fréttum undanfarna mán- uði, var sagt, að hún væri byggð eins og Maginot-linan franska. | Þetta var ofur-eðlileg skýring, }>vi að Mareth-línan varð til á eftir víggirðingunum á fransk- þýzku landamærunum og þegar verið var að koma þeiin upp, var það almenn skoðun, að }>au væri óvinnandi. Þegar Mareth- línan varð til, töldu inenn víst, að hún'yrði sniðin eftir „meist- araverkinu“ Magnotlínunni. Mareth-línan er hinsvegar töluvert frábrugðin Maginot- Opustan á Bismarkshafi: línunni, því að hún er raunveru- lega í tvennu lagi. Hún er í lög- un eins og Y og er Y-ið þó svo glcili, að það líkist einna helzl T. Léggurinn af „stafnum“ teygir sig suður á bóginn í eyði- mörkina, en greinarnar eru meðfram þurruni árfarvegum. Liggur annar til sjávar og heitir Wadi Zig Zaou, en Iiinn lieitir Wadi Houffrá og liggur til vatnsins Schott el Jerid. Aðallinan er sú, sem liggur meðfram árfarvegumun. og er samfelld, en hin gr það ekki, hún er röð virkja, sem hafa ekki beint samband sín á milli, nenia ofanjarðar. I>að er þvi hægt að fara á hiilli þeirra, en }>ótt })að takist er hjörninn sanit elcki unninn, því að þá eru að- alvirkin eftir. Attundi lierinn er nú kominn að nokkurum hluta aðalvirkjanna og liann mun að líkindum Iðggja aðal- áherzluna á að mola þau. Bandamenn íá 4 millj. smál. matvæla fráU.S. Síðan í marz-mánuði 1911 hafa tíandaríkin sent bandá- inönnum sinunv um fjórar inilljónir smálesta af matvælum ýmiskonar. Þá er meðtalið smjör, sem sent hefir verið til Bússlands og ætlað liernum þar. Stettinius, sem sér um fram- kvæmd láns- og leigulaganna fyrir Roosevelt, gaf þessar upp- iýsingar í gær. Hann skýrði einnig frá því, að Bandaríkja- menn og Bretar hefði sent Rússum 5600 flugvélar, 6200 skriðdreka og 85.000 önnur hernaðartæki. 22 japönskum skipum sökkt eða stórlöskuð Ekkert skipanna komst til Nýju Guineu. 15.000 Japanir farast. kipalestin, seni .lapanir sendu af slað lil Nýju- Guineu unt helgina er nú úr siigunni, að því er segir í tilkynningu frá aðalbækistöð MacArlhurs í morgun. Höfðu fleiri skip bætzt í hana. eftir að birt var tilkynningin í gær og liafa Japanir þvi orðið fyrir iniklu nieira tjóni en upphaflega var ráð lyrir gert. Upprunalega voru aðeins 11 skip í lestinni, en í gær bættust 8 við og voru af þessum hóp 12 herflutningaskip og tín tundur- spillar og beitiskip. Þeim til verndar voru auk ]>ess orustuflug- vélar svo að tugum skipti. Bandamenn sendu fljúgandi virki, Lightning orustuflugvélar og flugvélar af mörgum öðrum tegundum til árása á skipin og var þeim haldið uppi myrkranna á milli í gær, en þá var svo kom- ið, að eikkert skiipanna, 'sem enn var á floti, var þannig á sig komið, að það muni nokk- uru sinni geta komizt i höfn áft- Örðugjisti lijalliun. J slenzka þjóðin stendur rní á vegamótunt. Þetta er mörgum ljóst, en ekki öllum. Sumir virðast ekki enn gera sér grein fyrir þeirri hættu, sem nú vofir yfir allri af- komu landsmanna. Þegar hallar undan fæti og allt virð- ist kornið í óefni, hrópa þeir hæst á róttækar björgunar- íáðstafanir, sem eiga allt sitt undir, því, að atvinnan stöðv- ist ekki. Það er ekki nema eðlilegt. En þegar núverandi ríkisstjórn hefir stanzað skriðu dýrtíðarinnar um stundarsakir og vísitalan hef- ir lækkað nokkuð, er eins og menn trúi því, að nú sé öllu óhætt. Þeir, sem áður buðu fram fórnir af hræðslu við ógnir dýrtíðarinnar, kippa nu að sér hendinni og telja að cngin bvrði eigi að lenda á þeirra herðurn. Nú er fjöl- tnennum stéttasamtökuni skipað að kref jast þess af Al- þingi, að það felli viðreisnar- ráðslafanir ríkisstjórnarinn- ar. Er þetta ábyrgðarleysi, eða vita beir ekki hvað þeir eru að gera? — Vísitalan stendur ekki í stað þar sem hún er nú. Það eitt er víst. Ef frum- varp stjórnarinnar verður fellt eða gert að engu í með- ferð þingsins, mun dýrtíðin aftur færast í aukana á mæli- kvarða, sem hér hefir ekki áðui' sézt. Þjóðin á enn eftir að kom- ast yfir örðugasta hjallann í dýrlíðarmálunum. Framtíð landsmanna um margra ára skeið byggist á hveinig úr þeim verður leyst. Þeir, sem nú spyrna af alefli á móti því, að gerðár Séu skynsamlegar ráðstafanir, mun brátt sjá hver ávöxturinn vsrður, ef andstaða þeirra ber áiangur Þá verður of seint að bæia ráð sitt. Þess vegna er hazt að at- huga málið af fullri alvöru meðan tími er til. * i i i uiv Möig vyru sokkin, en hin höfðu, orðið fyrir svo miklu íjóni, að þau voru að því komin að sökkva. Hvert e'inasta skip i liópnum var hæft mörgum •sprengjum, ] ví að fíugvélarnar skiptust i hópa og tók hver hópur sérstakt skip „fyrir", svo að engin hætta var á, að n'eitt þeirra yrði útund- tm. Eftlr því sem leið á daginn dreifðist skipale'stin æ meira, eil eftirförinni var haldið áfram hvíldarlaust og flugvélarnar Jiættu ekki árásum fyrr en þær voru búnar að „ganga svo frá'' Japönum, að þeir kæmust áreið- fii'ilega ekki í liöfn - skipin ann- aðhvorl sokkin eða að sökkva. Vernd oi'iistuflugvéla Japana varð a» minni, því að engar flug- véiar konvú i stað þeirra, sem skotnar voru niður. Eit t herf lutningaskipanna varð til dæmis fvrir fimm 500 punda sprengjum og kviknaði strax í því. Það var um 10 þús. sinál. að stærð. Annað, sem var um 8 }>ús. smál. á stærð, varð einnig. fyrir fleiri en efinni sprengju og brotnaði það í tvennt. 55 flugvélar skotnar niður. Af orustuflugvélunum, sem voru skipunum til verndar, voru að minnsta kosti 55 skotnar nið- ur, en auk þess urðu margar þeirra fyrir margvíslegu tjóni. Hinsvegar var flugvélatjón bandam’anna mjög lítið, þvi að þeir misstu aðeins- eina sprengjuflugvél og þrjár orustu- flugvélar. Margar urðu þó fyrir -ýmsum skemmdum. Talið er að um fimmtán þús- und japanskir hermenn hafi verið á Jierflutningaskipndum, sem sökkt var. Rnginn þeirra komst til Nýju Guineu, þar sem þeim var ællað að stöðva sókn bamianianna um Mubo til Sala- maua og þaðan til Lae, í hei'stj órnartilkynningunni frá MacArtbur í mór-gun var sagt, að með þessum ósigri væri hættan á innrás i Ástralíu miklu minni en áður, en ef skiplestin liefði komizt á á- fangastað sinn, ]>á hefði hættan vcrið mjög mikíl. Níðnstu frcttir Rússar sækja suðvestur frá Reshev. Hafa tekið 11 þorp. Þjóðverjar eru þá hvergi á bökk- um Volgu. Bretar gerðu árás á Hamborg og fleiri þýzkar borgir í nótt. Tíu sprengjuflugvélar vantar. 450 km. af Moskva-Riga- brautinni á valdi Rússa. Fall Reshev — ásamt Demiansk — skapar Rússum mikla sóknar- mös:iileika. F Jall Reshev, sem Þjóðverjar urðu fyrri til að tilkynna í gær, skapar Rússum mjög svo aukna mögúteika til frekari framsóknar þaraa norðurfrá einkum af því, að þeir eru þegar búnir að taka annað rammgert vígi Þjóðverja, Demiansk. Rússar hafa nefnilega með þessu móti náð á vald sitt um 450 kílómetrum af brautinni frá Moskva til Riga, en hún liggur um Reshev og Veliki Luki. Þjóðverjar tilkynntu í gær, að þeir hefði aðeins liaft bak- verði síðustu vikuna til varnar i Reshev og hefði þeir getað kom- ið undan öllum birgðum sínum. Rússar segja hinsvegar, að her- fang þeirra sé mikið. Það er é'kki ennþá búið að telja það, en vitað er, að meðal þess eru 112 skriðdrekar, 76 fallbyssur, 85 eimreiðar og 1200 járnbrautai'- vagnar, auk fimm birgðahlaða nieð birgðum af ýmsum nauð- synjum og hergögnum. i Sótt að Orel úr vestri. Yestur af járnbrautinni milli Kursk og Orel hafa Rússar tek- ið tvær borgir. Heitir önnur Lgov, en hin Dmitri Lgovski. Fyrri borgin er 'á einu járn- brautinni milli Kiev og Bryansk. Þær eru nærri hvor annari, um 100 km. frá Kursk. Rússar eru þarna komnir svo langt vestur á bóginn, að menn Oru farnir að bollaleggja um það, hvort þeir muni nú ekki fara að beygja í norður eða suður til að geta komizt aftan a'ð þeim vöm- um Þjóðverja, sem þar eru. Fleiri hallast að þvi, að þeir muni beygja norður á bóginn, til að geta komizt vestan að Orel. Hláka er enn i Yestur-Káka- sus og gerir allar hernaðarað- gerðir mjög efiðar, en þó þjappa Rússar Þjóðverjum enn saman, þó að hægt gangí. Þar sem láglendi er, verða hermenn- irnir oft að sækja fram' i vatni, sem er allt að þvi í hné á dýpt. Bardagarnir fyrir norðan Donetz-hérað geisa enn með sama ofsa og áður, en hvorugur getur náð ýfirhöndinni svo greinileíga, að hann geti hrakið hinn á flótta.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.