Vísir - 04.03.1943, Side 2
V I s I R
*
%
\
VÍSIR
DAGBLAÐ
títgefandi:
BLAÐACTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Eristján Guðlangsson,
• Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 660 (fimm linur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsraiðjan h.f.
Jónas í hvalnum.
HEILÖG ritning greinir frá
því, að eitt sinn hugðisl
Jónas spáinaðúr að flýja frá
augliti drottins. Hann tók far
með skipi einu og sigldi út á
úfið liaf. Vindurinn óx og liaf-
aldan jiækkaði, en hásetar
kveinuðu og töldu sér voða vís-
an. Sjálfir skildu þeir ekJvi
hvernig i þessum ósköpum
gæti legið. Hver Jiafði bakað
þeim réiði guðs? Að lilutkesti
fram fömu bárust böndin að
Jónasi, og það örþrifaráð var
tekið, að varpa lionum útbyrðis.
l>au örlög voru honum ekki ætl-
uð að drukna í sæ, en stórfisk-
ur var lionum sendur, er geymdi
hann í kvið sínum þrjá daga og
þrjár nætur, en spjó lionum
þvínlest á þurrt land, — og þar
með var bann hólpinn og komst
ekki undan köllun sinni.
¥
Framspknarflokkurinn hefir
siglt að undanförnu yfir úfinn
sjá, og margir af liásetum lians
hafa verið slegnir ótta og ör-
vænt um afdrif sín. Er það æva-
forn norrænn siður að kenna ó-
farir þeim, sem ríkjum ráða og
stjórn hafa með höndum, enda
var þeim fórnað til árs og frið-
ar, ef í hreinar nauðir rak, en
þótti gefast misjafnlega og þó
aldrei saka, j)ótt fórnað væri.
Hinum foma sið trúir töldu
Framsóknarmenn að ófarir
flokksins og auðnuleysi væri
um að kenna foringja flokksins
og aðalráðamanni, og virtist því
ástæða til að fórna honum, ef úr
jnætti rætasí. Fullur ágreining-
ur reis inilli flokksmannanna og
formgjans og tvær raddir töl-
uðu í Tímanum alla daga og
allar nætur, og enn fleiri raddir
úti um dreifðar hyggðir lands-
ins og raunareinnig í jiéttbýlinu.
Var ahnennt talið að til átaka
myndi koma innan skipshafn-
arinnar, er myndu vera þess
eðlis, að ýmsir myndu þar elcki
lieilum vagni heim aka, jiótt ó-
sýnt væi'i livor eða hverir
myndu bera sigur úr býtum.
Jónas spámaður bjó í hvals-
kviði þrjár nætur og ]>rjá daga,
en nafni hans, formaður Fram-
sóknar, átti við jiennan vanda
að stríða i þrettán nætur og
þrettán daga, og er þar máske
því einu um að kenna að allt er
stærra nú en það var, *— jafn-
vel sjálfur hreinsunareldurinn,
— livers eðlis, sem liann að
öðru leyti kann að vera, Fundur
miðstjórnar Framsóknarflokks-
ins liefir að undanförnu setið á
rökstólum liér i bænum, og ver-
ið óvenju langur og liarðsnúinn.
Er óþarft að rekja nákvæmlega
hvað þar fór fram, en úrslit
urðu þó þau, að enn sem í fyrnd-
inni var Jónasi spúð á þurrt
Iand, þaiinig að hann liefir i svip
fasta jörð undir fótum og getur
því gegnt köllun sinni.
Heimsins laun eru vanþakk-
læti. Formannskjörið fór svo,
að Jónas Jónsson lilaut 12 at-
kvæði af 37, en annar maður í
flokknum hlaut 2 atkvæði. Aðr-
ir miðstjórnarfulltrúar mættu
ekki á fundi eða sátu hjá en
auðsætt er að oft hefir hagur
formannsins staðið með meiri
blóma innan flokksins, en hann
gerir nú. Persónulegur sigur
verður ])ctta þó að teljast hjá
formanninum, með því að lion-
um hefir tekist að halda óeirðar-
seggjunum i skefjum og skipa
áfram j)ann sess, sem lionum
her, ef verðleikar eiga j>ar
nokkru um að ráða. Framsókn-
arflokkurinn væri ekki tit, ef
Jónasar Jónssonar liefði eklci
notið við, en auk j>ess er óliætt
að fullyrða, að fæstir þingfull-
trúar flokksins liefðu séð hið
jjólilíska Ijós, og aldrei átt kost
á að sitja á Alþingi, ef þessi
maður Jiefði ekki gert J)á að
raönnum, sem kastándi var at-
kvæði á. Þeir eiga formanni
flokksins allan veg sinn og vel-
gengni að J>akka, og sennilegt
er, að J)eir stæðu uppi varnar-
litlir, ef hann snérist gegn J)eim
og afhjúpaði J>á eins og J>eir
eru, í stað Jæss að rita um ]>á
lofgerðarrollur eins og Jieir
ættu að vera.
*
En margur ofmetnast af með-
lætinu, og til eru þeir, sem telja
sig foringjum fremri, ef þeir
hafa fylgt þeiin i fólkorustum.
I>ví er það ekki að undra, J)ótt
sumir J)ingmenn Framsóknar
telji sig J>ess um konma að gefa
formanninum nokkrar ákúrur,
og átelji hann jafnvel fyrir
skammsýni og skilningsskort í
stjórnmálabaráttunui. Er þó
liætt við að ýmsum öðrum þyki
J)á skörin vera farin að færast
upj) í hekkinn, — og ]>að með
skarninu á, — er verkin rísa
gegn meistara sínum.
Jónas Jónsson heldur enu
velli, en )neð þeirri athugasemd
þó frá. miðstjórnarinnar hálfu,
að liann þurfi að gera sér Tjóst
og viðurkenna nauðsyn sam-
starfs ftokksins við kommún-
ista. I J)vi einu sé innifalið allt
lögmálið og spámennirnir, og
frá komiiiunum sé lausnar að
vænía. „En þessu var aldrei um
Álftanes spáð að ættjörðin frels-
aðist þai'“. Sjáuin til! Miklir
spámenn eru upprisnir nieðal
vor!
Þrátt fyrir áminninguna er
ósennilegt að Jónas Jónsson
telji samvinnu við kohímúnista
lieiilavænlega, enda hefir hann
vafalaust aðrar sögur af þeim
að segja, en þær, er samrímast
liagsmunum og trausti þjóðar-
innar á þessum tímum. Senni-
legt er einnig að liann hafi rík-
ari reynzlu í stjórnmálunum, en
þeii' nienn, sem nú ætla að fara
að segja honum fyrir verkum,
en J)ó framar öllu öðru miklu
meira vit og þekkingu. Komm-
arnir kæra sig heldur ekki um
fleðulæti Framsóknar. Þeir
vilja róa einir á skipi og hnupla
veiðarfærunum frá öðrum,
J)annig að algert hrun verði hjá
þeim, sem fyrir því verða, og að
þeir neyðíst til að gerast liálf-
drættingar á livinnfarinu. Ár-
angur mun verða eins og til er
sáð, — uppskeran spillt og rotin
og engum til gagns.
fslenzkukennsla
fyrír Bandaríkjaher-
menn á vegum
Háskólans
Háskóli Islands hefir boðið
stjóm Bandaríkjahersins ís-
Ienzkunámskeið fyrir 20 her-
menn frá byrjun þessa mánað-
ar til Vors.
Með þessu hefir Háskólinn
viljað sýna þakklæti sitt fyrir
liina mörgu námsmöguleika,
sem ameriskir háskólar hafa
gefið íslenzkum menntamönn-
um, jafnframt þvi, að vinna að
auknuin skilningi milli þjóð-
anna.
Bjami Guðmundsson blaða-
maður annast kennsluna, en auk
þess munu kennarar Norrænu-
deildar ef til vill flytja erindi.
Dp. Gunnlaugur Claessen:
fdnnÉilil Landspilalans
Dr. Gunnl. Claessen hefir ritað tvær greinar fyrir Vísi um þetta nauðsynja-
og menningarmál, og fer
Síðari
Nýverið var J>ess getið í dag-
blöðum, að kondr í höfuðstaðn-
um hefðu mælt sér mót til
fundar, þar sem rætt var liið
niikla nauðsynjamál, að komið
yrði upp nýrri fæðingastofnun á
lóð Landspítalans. Síöar hafa
önnur kvenfélög höfuðstaðar-
ins samþykkt áskoranir til rík-
isstjórnar og bæjarstjómar um,
að þessu nauðsynjamáli yrði
hrundið í framkvæmd. Og loks
er nú svo komið, að hæjarstjórn
Reykjavíkur og Alþingi liafa
veitt nokkurt fé til byggingar-
innar. Út af J>vi er tilefni til þess
að lýsa að nokkru því starfi, sem
afkastað liefir verið hingað til á
fæðingadeild spítalans. En um
]>að liirtist á s. 1. ári mjög fróð-
leg grein í tímaritinu „Heilþrigt
Líf“, eftir próf. G. Thoroddsen,
j-firlækni fæðingadéildarinnar,
auk J)ess seitt hann hefir á
hverju ári birt rækilega frásögn
um deildina í ársskýrslu Land-
spitalans. Hér verður að mestu
leyti stuðst við Jiær heimildir.
Þegar fæðingadeildin var
stofnuð, var rennt nokkuð blint
i sjóinn um aðsókn að-henni,
enda mátti slík spítaladeild
lieita alger nýlunda hér á landi.
Aðaltilefnið til Jiess að koma
deildinni á fót mun liafa verið
sú höfuðnauðsyn, að ljósmóður-
nemum gæfist kostur á að
menntast þár. Um væntanlega
aðsókn var talið. trúlegt, að
Jiangað myndu einkum leita ó-
giftar, barnshafandi stúlkur,
sem liefðu ekki í annað hús að
venda, til Jiess að ala barn sitt
og liggja sængurleguna. Þetta
liefir farið mjög á annan veg,
])ví að giftar konur, sem eiga
hús og heimili, komu fljótt auga
á, að ]>eim væri vel borgið á
fæðingadeildinni, Jiegar barns-
burðinn bar að og meðan þær
lágu á sæng. Ríkt tilefni hefir
líka verið, að vinnustúlkur eru
nú vandfengnar á heimilin og
margar hverjar vankunnandi
um iiúsverk. Um ástæður
mæðranna farast próf. G. Thor-
oddsen Jæssi álakanlegu orð:
„Margar fátækar konur eru svo
settar í þjóðfélaginu, að sængur-
legurnar eru þeirra einu hvíld-
ardagar um margra ára bil. En
hvíldin vill stundum reynast
Htil og ónæðissöm, þar sem
mörg höm eru í heimili, og
húsmóðirin, sem liggur á sæng,
verður jafnframt að stjórna
Heimilinu og segja fyrir verk-
um.“
Utkoman varð sú, að árið
1931, á fyrsta starfsári fæðinga-
deildarinnar, fæddust 244 börn
í Landspítalanum, en alls voru
fæðingar í höfuðstaðnum 787 á
því ári. Annars má J>egar í stað
geta þess, að vitanlega eiga
konur hvaðanæva af landinu að-
gang að deildinni og liafa notað
sér það. Kemur J>að einkum til
greina að því leyti, að ýmsar
utanhæjarkonur leita þangað,
þegar búizt er við erfiðri og á-
liættusamri fæðingu, þvi að þar
er treyst á fullkomnustu fæð-
ingarhjálp.
Nú er svo komið, að á árinu
1941 áttu 60% allra fæðinga í
höfuðstaðnum sér stað í Land-
spítalanum, en mundi komið
upp í 80%, ef rúm leyfði. Þá
raunalegu sögu er að segja í síð-
ustu ársskýrslu, að yfir 100 kon-
um varð að vísa frá vegna rúm-
leysis. Það er þvi ekki vonum
fyrri greinin hér á eftir.
greinin birtist á znorgun.
fyrr, að hafizt er handa iun
nýja fæðingadeild.
Deildinni voru ekki í upphafi
ætluð nema 10 rúm, en siðar
hefir 4 rúmum verið hætt við.
Þrátt fyrir þrengsli, hefir með
öllu möti verið reýht að visa
sem fæstum frá. Og ósjaldan
mun >firljösmóðirin hafa skot-
ið skjólshúsi yfir sængurkonu i
stofu þeirri, sem herini er ætluð
til íbúðar, J>egar fokið var i önn-
ur skjól.
Reynt hefir verið eftir föng-
um að rýma fýrir konum, sem
til deildarinnar leita. Vegna ár-
vekní ljósmæðra og lækna, sem
þar hafa forstöðu, liafa sængur-
konur tiltölulega sjaldan J>urft
að liggja þar löngu eftir fæðing-
ar og liefir J>að verið mikil
hjálp. Þegar í harðbakka slær,
eru rúin sett upp í göngin, og
sængurkonur hafa gert sér það
að góðu út úr vandræðum. I>oks
hefir sængurlegan verið stytt
um einn dag til þess að rýma
fyrir fleiri fæðancli konum. Hafi
allt gengið að óskum, fer konan
lieim á 9. degi. En ekki telur yf-
irlæknir deildarinnar ]>að eftir-
lireytnisvert.
Það, sem hér hefir verið benl
á, ætti að nægja til J>ess að sýna,
að Fæðingadeild Landspítalans
er langtum of Htil til þess að
verða við aðsókniilni.
En hér koma fleiri atriði til
greina. Yfirlækni deildarinnar
hefir frá upphafi verið annt um
að koma á eftirliti með heilsu-
fari vanfærra kvenna. Það er
mjög farið að tíðkast erlendis,
og nefnist „antenatal care“ i
enskumælandi londum. Hér á
landi hefir heilsuvernd barns-
hafandi kvenna lítt verið sinnt
fyrr en fæðingadeild Landspít-.
alans kom til sögunnar.
Ýmislegar hættur fyrir móður
og harn geta þó steðjað að um
meðgöngutímann og, þegar fæð-
ingu her að, enda J)ótt barns-
]>ungi geti ekki að jafnaði talizt
sjúkdómur. En þeim liættum
má einatt bægja frá, ef konan er
undir vakandi auga læknis og
Ijósmóður um meðgöngutím-
ann. Ekki skal nánar farið út í
þá sálma hér, en aðeins á það
bent, að lækniseftirlit með
heilsufari þungaðra kvenna er
nú talin sjálfsögð nauðsyn í
næstu menningarlöndum.
Hér hefir þessu verið þannig
liagað, að á Landspítalanimi eru
sérstakir móttökutímar fyrir
konur, sem hafa í hyggju, að
leita fæðingadeildarinnar, Jægar
harnsburðinn her að. En yfir-
læknirinn hefir átt vjð mikla
erfiðleika að stríða í J>ví efni. Á
sjálfri fæðingadeildinni er ekki
neitt pláss til slíks. IJefir þvi
verið leitað á náðir handlæknis-
deildarinnar um J)að. En á J>ví
eru ýmisleg vandkvæði, ekki sízt
vegna hinnar stórkostlegu að-
sóknar þangað af slösuðum
mönnum, jafnt á nóttu sem,
degi, enda er Landspítalinn það
sjúkrahúsið, sem véitir mesta
slysahjálp í liöfuðstaðnum. Skv.
síðustu ársskýrslu spítalans, f.
árið 1941, var gert að 1285 slös-
uðum mönnum, auk allra, sem
voru svo illa útleiknir, að þeir
þurftu að leggjast inn á spítal-
ann. Er því skiljanlegt, að
handlæknisdeildin ér ekki af-
lögufær um húspláss. Æskilegt
eftirlit með heilsufari kvenna er
því miklum vandkvæðum
hundið eins og nú er högum
liáltað á. Landspítalanum.
Enn er eitt ótalið. Meðgöngu-
kvillar et'u stundum svo erfiðir,
að vart verður úr Jieijn hætt
nema .með spítalavist. En kon-
umar geta varla leitað sér hæl-
is i spítölum liöfuðstaðarins,
nema ]>á á fæðingadeildinni. Að
Jiví er auðvitað hinn niesti bagi,
J)ví að ])á komast færri fæðandi
konur að,;
Mjkið og ]>jóðnýtt starf hefir
•verið innt af hendi i fæðinga-
deildinni þau tólf ár, sem þar
hefir verið tekið á móti konum
til barnsburðar. Árin 1931—
1942 fæddist þar 4521 barn, og
sundurliðast barnafjöldinn
þanriig:
Börn fædd í Landspítalanum
1931—’42:
Ár Drengir Stúlkur Alls
1931 122 122 244
1932 167 159 326
1933 124 126 250
1934 129 130 259
1935 126 139 265
1936 190 172 362
1937 1K7 181 368
1938 ' 237 216 453
1939 222 218 140
1940 239 235 474
1941 263 272 535
1942 280 265 545
AIls: 2286 2235 4521
Það er orðinn allálitlegur
liópur islenzkra heimsborgara,
sem séð hefir i fyi'sta skipti
dagsbirtuna i Landspitalanum.
Á þvi ári, sem nú er að Hða, fer
talan vafalaust frarn úr 5000.
— Ástæðan til þess, að fæðing-
um fækkaði á þriðja árinu
(1933) var sú, að sjúkrasamlag-
ið kippti þá að sér hendinni um
greiðslur. En i ujiphafi greiddi
það ’fyrir konur, þó að ekkert
sérlegt væri að.
Erfiðleikarnir vegna rúmleys-
is og sívaxandi aðsóknar liafa
þvi miður orðið það miklir, að
eigi allfáum lconum verður nú
að vísa frá, og eru slíkt neyðar-
kostir. Um það farast yfirlækni
deildarinnar svo orð i umræddri
grein í „Heilhrigt Líf“:
„Það her allt að sama brunni,
hvar sem á er drejrið um fæð-
ingadeild Landspjtalans, að hún
er orðiii alltof lítil og ófullnægj-
andi. Ráðandi mönnum hefir
verið Hent á þetta fyrir langa
löngu, og oft og mörgum sinn-
um. En þar hefir engu verið
hægt um að þoka. Loks hefir þó
nú í vetiir einn aðili þessa máls,
bæjarstjóm Reykjavíkur, gefið
vilyrði um aðstoð.“
Þetta er ritað i ársbyrjun
1942. Síðan hafa vaknað samtök
meðal álirifamestu kvenna höf-
uðstaðarins um, að komið verði
upp nýrri fæðingadeild, eins og
drepið var á.
Það þótti mikið átak að koma
upp Landspítalanum á sínum
tíma, þó að öllu væri að visu
skorinn þröngur stakkur. Og
reyndar má segja, að spítalinn
liafi aldrei verið fullgerður. T.
d. má nefna, að ekki var reist
neitt hús fyrir starfsfólk, en til
þess var tekin efstá hæð spítal-
ans, sem vitanlega ætti að vera
lianda sjúklingum, og til þess
ætluð í upphafi. Þetta húsnæði
er þó ónógt að öllu leyti, enda er
leigt húspláss fyrir stórfé í ná-
grenni Landspítalans handa
hjúlminarkonum og starfstúlk-
um o.fl. Læknar hafa þar ekkert
húsnæði, nema kandídat, sem er
á vakt. Neinendur Hjúkrunar-
kvenna- og Lj ósmæðraskólans
eru algerlega á hrakhólum, enda
getur landlæknir ]>ess í síðasta
II j úkr u narkven nablaði, að
hjúkrunarfræðslan búi við hág
skilyrði og vanti liana sér-
stakt, vel útbúið skólahús. Og
svona mætti lengi telja. Þeir,
sém spítalanum stjórna, Stjórn-
arnefnd ríkisspítalanna, mega
vara sig á, að Landspitalinn fari
ekki að dragast aftur úr um að-
kallandi umbætur og vi.ðbætur.
Einni deild hefir þó verið bætt
við siðan spítalinn tók til starfa,
en ]>að er húð- og kynsjúkdóma-
deildin, sem er þegar orðin ó-
missandi stofnun. Henni var
komið upp á kostnað bæjarsjóðs
Reykjavíkur, en afhent Land-
spítalanum til reksturs. Von-
andi getur tekizt samvinna
milh ríkis og bæjar um nýja
fæðingadeild, enda fordæmið
fengið.
Það fer vel á því, að konur
Iiöfuðstaðarins eru nú farnar að
láta á sér bæra um nýja fæðinga-
stofnun, enda álti kvenþjóðin
drjúgan þátt í þvi, að Landspít-
alinn komst upp. í annari grein
verður lýst að nokkru þeim
kröfum, sem verður að gera til
nýrrar fæðingadeildar.
G. Cl.
ALÞINGI
Breyting á útvarpslögum var
í gær afgreidd sem lög frá Al-
þingi.
Samkvæmt henni verður þeg-
ar á þessu þingi kjörið nýtt út-
varpsráð og framvegis á fyrsta
þingi eftir almennar alþingis-
kosningar.
Ef að líkindum lætur verður
næsta útvarpsráð ]>á skipað likt
og Menntamálaráð, þ. e. 2 sjálf-
stæðismönnum og einum frá
hverjum hinna flokkanna.
Ungnr reglusamur
maðup
sem lokið hefir verzlunar-
skólaprófi og getur tekið að
sér bókhald og bréfskriftir,
óskar nú Jægar eftir atvinnu.
Tilboð sendist blaðinu,
merkt: „Stundvísi“.
Stúlka
getur fengið atvinnu strax við
LÉTTAN IÐNAÐ.
Uppl. i síma 3882.
Sjömaflor
óskar eftir stofu nú þegar.
Uppl. í sima 5502.
Góð stúlka
getur fengið vinnu við af-
greiðslustörf.
Bernhöftsbakarí
Xsla,nd i myndum kennir eftir 5 daya
V I S I H
Dragið ekki að kaupa happdrættismiða. XI APPHBMTflÐ
Cordell Hull
og sendiherra íslands.
New York i morgun.
Það hefir vakið nokkra at-
hygli Bandaríkjahlaðanna, að^
sendiherra Islands, Tlior Tiiors
og Ólafur Johnson erindreki
voru staddir á sama hóteli í
Palm Beach í Florida og Cor-
deU Hull utanríkisráðherra.
Hefir getum verið að því leitt,
hvort umræðu liafi farið fram
um íslenzk málefni.
—o—
Eftir þeim upplýsingum sem
Vísir fékk í morgun hjá utan-
rikismálaráðh., mun hér liafa
verið um tilviljun að ræða, því
að ekki liggur neitt stórmál fyr-
ir, sem ástæða sé til að ætla að
þurft hefði að ræða í einrúmi.
IJtwarpið
í gærkveldi
fréttír
i.o.o.f.5e=i2434872=g.h.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,20 Ræða (frá árshátíð
blaðamanna) : Jóhann Sæmundsson
félagsmálará'ðherra. 20,35 Útvarps-
hljómsveitin (Þór. Guðmundsson
stjórnar) : a) Forleikur að óperunni
,,Norma“ eftir Bellini. b) La Man-
ola-vals eftir Waldteufel. c) Krýn-
ingarmars eftir Meyerbeer. d) Ást-
arsöngur eftir Stojowski. 20,50
Minnisverð tíðindi (Jón Magnús-
son fil. kand.). 21,10 Hljómplötur:
Mikið á orgel. 21,15 Erindi hús-
mæðra og bændavikunnar: Börnin
og heimavinnan (frú Laufey Vil-
hjálmsdóttir). 21,35 Spurnirigar og
svör um íslenzkt mál (Björn Sig-
fússon magister). -— Það verða er-
iudin í kvöld, sem menn munu helzt
taka eftir. Tveir af beztu fyrirles-
urum útvarpsins tala, þeir Jón
Magnússon og Björn Sigfússon. Jón
mun, ef að líkindum lætur, koma
með fróðlegar skýringar á dagleg-
um fréttum, en Björn að vanda
hafa ýmis skemmtileg vafaatriði um
íslenzkt mál til meðferðar.
Næturlæknir.
Karl Sig. Jónasson, Kjartansgötu
4, sími 3925. Næturvörður i Lauga-
vegs apóteki.
Nýtt kvennablað,
fyrsta hefti 4. árgangs, er ný-
komið. Birtist þar kápuntynd af
brjóstmylkingi, er frú Barbara W.
Árnason hefir skorið í tré, snilld-
arleg mynd, sem hefði átt að prenta
á betri pappír en kápuna. Auk þess
er ritstjórnargrein um ]>essa merku
listakonu. Þá flytur heftið útvarps-
erindi frú Katrínar Viðar um
menntun kvenna, skemmtileg grein
pm nöfn og ónefni eftir frú Euf-
emíu Waage oggrein unt frú Soffíu
Skúladóttur á Kiðjalrergi. Auk þess
birtist kvæði eftir frú Jakobínu
Johnson og annað eftir Sigurbjörgu
Hjálmarsdóttur frá Húsabakka. —
Úr skólablaði Menntaskólans er
tekin stutt grein, stiluð til skóla-
systra frá Jóhannesi Nordal, um-
sjónarmanni skólans, þar senvstúlk-
ur eru hvattar til virkara stárfs i
.skólalífinu og þeirn bent á þá á-
byrgð, sem fylgi jafnrétti í mennt-
un og þjóðfélagi. — Blaðið er hið
vandaðasta og skemmtilegasta að
öllu leyti.
Samtíðin,
marz-heftið, er nýkomin út, rnjög
fjölbreyít. Þar er m.a. þetta efni:
Viðhorf dagsins eftir Erling Páls-
son yfirlögregluþjón. Sköpum ein-
huga aukna menningu eftir ritstjór-
ann Sigurð Skúlason. Kvæði eftir
Helga frá Þórustöðum og Jörgen
frá Húsum. Upphaf á greinaflokki
um íslenzka leikara í fyrstu hlut-
verkum þeirra, og ritar Arndís
Björnsdóttir leikkona fyrstu grein-
ina, en myndir fylgja. Slysahætta
af meðferð steinolíu (mjög tíma-
bær grein) eftir Halldór Stefáns-
son forstjóra. Úr dagbók HÖgna
Jónmundar eftir Hans klaufa (í
revýu-stíl). Þegar leikarinn skapar
persónur (niðurl.) eftir Poul Reu-
mert. Og við biðum (saga). Þeir
vitru sögðu o.m.fl.
Þjóðkvæði
Kvöldvakan í gærkveldi var
glæsilegt dæmi um, það, hve vel
er hægt að gera dagskrá úr
garði, þvi að efnið var hæði
skemmtilegt, smekklegt og stót'-
fróðlegt. Hófst vakan á íslenzk-
um þjóðlögum í liljómsveitai-
búningi, síðan var lesinn forn
griðaformáli, en þá flutti dr.
Einar ÓI. Sveinsson heillandi er-
indi um íslenzk þjóðkvæði.
Fór þar sainan innilegur áhugi
á efni, svo að jafnan fylgdi hug-
ur máli, vönduu efnis og máls
og meiri innileiki í tali en menn
eiga liér að vettjast. Ekki er
kunnugt, hvort dr. Einar er
maður hagorður, en sé eigi svo,
]>á má segja að margur sé skáld
þótt hattn ekki yrki. Hánn opn-
aði hlustendum víða útsýn um
dular- og töfraheinia íslenzkrar
llistar, sneið með haglaik -og
smekkvísi umgerð um dýrar
l>erlur og l>augal)rot. Síðar las
Pálmi rektor Hannelsson upp
nokkur kvæði og brot og á eftir
honum Ragnar Jóliannesson,
cand. mag. Þvi miður náði rekt-
orinn ekki því flugi og þeim
lirifum,, sem dr. Einar Ólafur
iiafði sýnt á undan honum, og
var þó margt gott um lestur
hans. En hann var efninu ekki
eins liandgenginn, honum fat-
aðist of oft. Aftur á móti var
lestur Ragnars hinn röggsam-
asti. Bætti hann það með smekk-
vísum og öruggum, lestri, sem
liann skorti á við Einar í ein-
laigni. — Þó að dr. Einar liafi
sennilega litla sem enga þjálfun
í útvarpsflutniingi, geta lrinir
þaulreyndu þulir og lesarar út-
varpsins margt af lionum lært,
og þá fyrst og fremst það, að
það er tilgangslaust að tala há-
tíðlega í útvarp. Fyrsta boðorð-
ið er að tala eins og maður við
mann í fullri einlægni —
hugsa það sem maður talar og
trúa því sem, maður ségir. Aðra
vinsamlega bendingu væri ekki
úr vegi að gefa liinum vísu út-
varpsfeðrum: Það þarf að úti-
loka þessar löngu þagriir. Þegar
dagskrárliður hefir verið kynnt-
ur, á liann að hefjast tafarlaust.
Til fyrirlesaranna og þulanna
þetta: Það er óþarfi að láta
skrjáfa i blöðum. Græni flók-
inn fyrir framan ykkur á borð-
inu er settur þarna, til þess að
daga úr skrjáfi. Raðið blöðun-
um á borðið, brjótið upp á Iiorn
á þeim og dragið þau siðan hægt
og rólega tij Iiliðar, þegar lestri
hvers blaðs er lokið. Þá heyrir
enginn nefitt. Og enn eitt, sem
læra má af dr. Einari, nefnilega
þetta: Það er skemmtilegra fyr-
ir'ykkur, þegar þið kveðjið, að
hlustandinn liugsi með sér: „Æ,
það var leiðinglegt. Er liann bú-
inn?“ lieldur en að hann hugsi
(eða segi) „Ætlar maðurinn
aldrei að hætta?“.
B. G.
Mj ólkur salan
Ekki selt á
flöskur eftir
1. apríl.
Heilbrigðisnefnd hefir að
fengnum tillögum Sigríðar Er-
lendsdóttur lögregluþjóns í heil-
brigðismálum gert ályktun þess
efnis,
„að banna öllum mjólkur-
sölubúðum að nota trektri'
við mælingu mjólkur og
rjóma, og krefjast þess, að
mjólk og rjómi sé einungis
afhent í ílát, sem ekki
þurfa að snerta mólkur-
málin. Jafnframt ákvað
nefndin, að fyrirskipa að
afgreiðslustúlkur i mjólk-
ur- og brauðbúðum noti
kappa, sem skýli hárinu til
fullnustu meðan á af-
greiðslu stendur.
Ákvæði þessi ganga í
gildi 1. apríl n. k.“
.Tafnframt hafnaði nefndin 3
ei’induni um að löggilda mjólk-
urbúðir, sökuni ófullnægðra
skilyrða.
Mál ]>etta hefir lengi verið
til umræðu. M. a. nefir Vísir birt
um það margai' greinar, síðast
merka grein eftir Pétur M. Sig-
urðsson, mjólkurbússtjóra, þar
sem sýnt var fram á, að geril-
sneyðing mjólkur væri gagns-
laus, nema hyggt væri fyrir, að
mjólkin gæti óhreinkast í sölu-
búðum.
Það er því ástæða til að hvetja
alla, sem hafa ekki enn fengið
sér rétt ílát, að gera það tafar-
laust.
Eftir 1. apríl verður mjólk
ekki afgreidd á flöskur, eins og
hingað til.
■ > ■
II
isstiori.
mar skipast ð
a kveajnia.
Ríkisstjóri sendi ársþingi
Þjóðræknisfélags Vestur-ls-
lendinga, seitt liófst i Winnipeg
2.3. febrúar, svoliljóðandi kveðju
símleiðis:
„Árnaðaróskir ársþinginu og
öllum Vestur-Islendiiigum með
innilegu liandtaki yfir hafið.“
Hefir borizt svohljóðandi
svarskeýti:
„Þökkum innilega kveðjuna
til ársþings vors. Kveðjur og
árnaðaróskir til yðar og íslenzku
þjóðarinnar.“
Jfladur drukknar
á Isafirði.
Frá fréttaritara Vísis.
tsafirði í gær.
Stefán Finnbogason, vélstjóri
í ísafirði, fannst i dag drulckn-
aður við bátahöfnina hér. Hefir
hann sennilega fallið í sjóinn í
nótt á leið í land úr bát í báta-
höfninni. — Manns er saknað,
sem, fór frá Búðum gangandi á-
leiðis að Höfn í Sléttuhreppi á
föstudaginn. Hann er ókominn
fram.
Hsndknattleiksmótið
ÍTrslitaleikur
í kvöltl.
í gærkveldi hélt mótið áfram
og fóru leikar þannig að kvenna-
flokkur í. R. vann K. R. með 7
gegn 4.
Léikurinn var ákaflaga jafn
og rösklega leikinn, en fá mörk
skoruð.
Valur vann F. H. auðveldlega
með 28:10.
K. R. vann Háskólann með
23:15. Leikurinn var jafn, en
K. R.-ingar virtust röskari og
ákveðnari í sókn.
í kvöld heldur mótið áfram
kl. 10. Þá keppa kvenflokkar
Ármanns og F. H.
í meistaraflokki karla fara
fram afgerandi leikir sérstak-
lega milH Hauka og Víkings
þvi þeir sem vinna þann leik
(A-riðill) munu keppa við Val,
en Valur hefir unnið í sinum
riðli (B-riðli).
Ármann og I. R. leika síðustu
leiki sína í kvöld.
Myndarleg gjöí
fil
Stúdentagarðsins
Félagið ,,Anglía“ gefur
2 herbergi.
Stjórn enska félagsins
„Anglia“ afhenti nýl. kr. 20.000
— andvirði tveggja herbergja —
að gjöf til Nvja Stúdentagarðs-
ins.
Verður annað herbergið
nefnt „Sliakespeare“, en liitt
„Anglia“. Forréttindi til dvalar
í þessum Iierbergjum fá enskir
stúdentar, er stunda nám við
háskólann, en að þeim frágengn-
um íslenzkir stúdentar, er leggja
stund á ensk fræði.
Þegar félagið hóf fjársöfnun-
ina, var markið að gefa eitt her-
liergi, en þátttakan varð svo
nrikil, að tvöföld upphæð safn-
aðist á skömmum tíma.
Árshátíö Heimdallar
Heimdallur, félag ungra Sjálf-
stæðismanna í Rvík, heldur árs-
hátíð sína næstkomandi laugar-
dag.
Eins og venja er til hefst árs-
liátíðin með sameiginlegu horð-
haldi. Undir borðum verða ræð-
ur fluttar, sunginn einsöngur
og gamanvísur, en siðan verð-
ur dansað fram eftir nóttu. —
Vanalega hefir verið hægt að fá
nokkuð af aðgöngumiðum án
þátttöku í borðlialdinu, og mun
verða séð fyrir því einnig nú.
Aðgöngumaðir verða seldir i
dag. Þar sem aðsóknin verð-
ur mjög mikil, er mönnum
ráðlagt að draga ekki að ákveða
þátttöku sína.
Btsvdr og skattar inn-
tieimt í elnu lagt í Rvik.
Innheimtustofnun ríkisins er
i í ráði að koma á fót i Reykjavik,
samkvæmt nýju stjórnarfrum-
varpi. Á stofnun þessi að annast
innheimtu útsvara og skatta
bæjarbúa, og greiðist kostnaður
blutfallslega við innheimtar
uppliæðii' af bæ og ríki. Er ætl-
azt til að stofnunin taki til starfa
þegar á þeSsu ári.
Auk skatta má fjármálaráð-
lierra einnig ákveða með reglu-
gerð, að sjúkrasamlagsgjöld sé
innheimt á sama hátt. Stefnt er
að því, að innheimta gjöldin á
10 gjalddögum á ári, þ. e. alla
mánuði, nema júní og desem
ber. En fyrsta árið á innheimta
að liefjast 1. maí, 2. árið 1. júní
og 3. árið 1. júlí, og siðan ó-
lireytt.
Að öðru leyti gilda líkar regl
ur um innheimtu og áður. At-
( vinnurekendur og aðrir kaup
j greiðendur má skylda til að
i halda eftir af launum starfs-
| manna fyí'ir greiðslum til stofn-
! unarinnar, að viðlagðri ábyrgð
Hallgrímskirkja í Sanrbæ.
Áheit frá ónefndri 5 kr. Kærar
þakkir. Ásm. Gestsson.
Þormóðssjjfnunin,
afhent Vísi: 300 kr. frá starfs-
fólkinu á Ingólfs Café. 50 kr. frá
G.G. 20* kr. frá Jens. 50 kr. frá
ónefndum.
ARROW
manchettskyrtur
Hvitar og mislitar
með föstum flibba.
Einnig lérefts NÆRFÖT
fallegt úrval.
Cíeysir h.f.
FatadeiMin
úr þykku ullartaui með axlastykkjum úr skinní.
Séretaklega áferðarfallegar og smekkleffar.
Feldur li.f.
Austurstræti 10.
Tímarit Méls og meimingai*
Nýtt hefti af Tímariti Máls og meiming&r flytur 111, a,:
Ritgerð eftir Gunnar Gunnarson og Arthur
Lindkvist um Halldór Kiljan Laxness.
Kvæði eftir Tómas Guðmimdson, Jóhann-
es úr Kötlum og Guðmund BÖðvarsson.
Ritdóma eftir Sigurð Nordal, Halldér Láxness,
Kristinn Andrésson o. fl
Mál og menning
Laugavegi 19. — Stmi 5055.
Kveðjuathöfn konunnar minnar og móðui: okkar,
Kristínar Hannesdóttur
fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 6. marz, lcl. 10
fyrir hádegi.
Ólafur H. Briem, böm og tengdadóttir.
Bilstír til iu
í Höfðahverfi frá 1. sept.
(eða fyrr) fyrir þann sem nú
þegar getur greitt 5 ára Jeigu
fyrifram. Skúrinn rúmar tvo
>ila. Tilboð með tilgreindri
fyrirframgreiðslu og mánað-
arleigu, merkt „Hátún 666“,
sendist blaðinu fyrir laugar-
dagskvöld.
Góða
stúlku
sem er vön afgreiðslu, getur
fengið atvinnu nú þegar. —
Uppl. hjá A. Bridde, Hverfis-
götu 39,
Ml 487’S Á
Kven-nærbolir
unglinganærföt
með stuttum buxum,
nýkomið.
H. Toft
Skólavörðustíg 5 Sími 1035
Útsala
á nokkrum HÖTTUM i 3—4
daga (frá 10 kr. stykkið).
IIMt
Irs
Laugavegi 20 B.
Inngangur frá Klappai-stig.
Sími 5135.
Bezt að annlfsa í Ytsl.