Vísir - 13.03.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Reykjavík, laugardaginn 13. marz 1943. Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 59. tbl. ÞJÖÐVERJAR TILKYNNA TÖKU KARKOV. Tiinis: Þrem árásum von Arnims hrundið. ltoinniel liörfar hjá jflaretli- línnnui. Von Arnim hélt enn áfram sóknaraðg'erðum í Norður-Túnis í gær. Send.i hann menn sína fram til þriggja árása, en þær fóru ailar út um þúfur eftir snarpa stórskotahríð Breta. Hefir að- staða herjanna ekkert breytzt í Norður-Tunis undanfarna daga. Nýft skip á sjó Undanfarna vilui liefir von Arnim látið gera allmörg áhlaup á norðurvígstöðvunum, en þau hafa fært honum litinn á- vinning. Þau neyddu Breta til að höx*fa úr nokkrum þorpum, þar á xneðal Sedjenan, sem hefir komið allmikið við sögu að und- anförnu, en síðan hafa þeir ekki látið lirekja sig. Fréttaritarar i Norður-Afrílui sirna, að von Arnim hafi missl 3500 menn undanfarna 10 daga. Af þessum fjölda hafa 2250 ver- ið drepnir, en hinir verið teknir til fanga. I i Mið- og Suður-Túnis. Þær fregnir berast nú frá Mið- Túnis, að Frakkar sé farnir að hafa sig aftur í frammi, eftir að þeir hafa verið látnir fá ný vopn og úthúnað. Frönsk fót- gönguliðssveit gerði í gær árás fyrir austan Ousseltia og naut við það stuðnings skriðdreka ihandamanna. Af þessu sést, að Þjóðverjar eru þama komnir aftur til himia upprunalegu stöðva sinna, sem þeir höfðu áð- ur en Rommel hóf sókn sína fyr- ir um það bil þrem vikum. Frakkár tóku nokkra fanga i þessari árás. Rommel lætur hersveitir sínar hörfa aftur eftir árásina í fyrra- dag, sem fór út um þúfur, enda var hún ekki gerð með miklu liði. Hörfa Þjóðverjar norður Hetjudegi Þjóð- verja frestað Vegna veikinda Hitlers „Hetjudegi" Þjóðverja — þegar minnzt er þeirra, sem fallið hafa á vígvöllunum — hefir verið frestað um eina viku, til 21. þ. m. í vikunni, sem leið, skýrði vfirherstjórnin nákvæmlega frá því, hvernig hátíðahöldun- um mundi verða hagað, en þau hafa aldrei farið fram síðar en annan sunnudag í marz. Á síðasta ári fóru þessi hátíðahöld fram 24. febrúar, en árið 1941 voru þau haldin 16. marz. Það hefir ekki enn verið til- kynnt, hvort Hitler heldur ræðu við þetta tækifæri, en hann hefir venjulega talað þenna dag. Þykir frestunin vera sönnun þess, að hann hafi fengið taugaáfall og sé í Berchtesgaden til þess að ná sér af því. á bóginn hjá Ivassar Rilani, sem er um 70 km. suðvestur frá Maretli-hnunni. Þeir hafa misst 18 bíla og 7 fallbyssur. Arásir á Rouen og Liege. Tvær allmiklar árásir voru gerðar á hernumdu löndin í Vestur-Evrópu í gær. Fyrri árásina gerðu amerísk fljúgandi virki á jánihrautar- stöðvar í Rúðulxorg (Rouen). Fjöldi Spitfire-flugvéla var virkjunum til verndar og inntu þær hlutverk sitt svo vel af rendi, að ekkert virkjanna fórst. Mikill reykjarmökkur náði um 5000 fet í loft upp, }>egar frá var horfið. Iiina árásina gei-ðu Mosquito- vélar á eimreiðasmiðjur í Liege í Belgiu. Var ársásin gerð um það bil, þegar fór að dimma. Eni flugvélanna kom ekki aftur. Bretar gerðu stórkostlega árás á Essen í nótt og misstu 23 flug- vélar. Flugmenn segja, að |>eir hafi aldrei lent í annari eins loft- varnaskothríð, en þó fór svo, þegar líða tók á árásina, að skot- hríðin minnkaði og færri kast- Ijós leituðu um hiinininn. Miklir eldar kviknuðu á árás- arsvæðinu. Aðrar fregnir herma, að barizt sé í miðbiki ------------<----- Vikulega bætast mörg skip í flota Bandaríkjamanna og sýn- ir myndin, þegar einu liinu nýj- asta er hleypt af stokkunum. Það er beitiskipið Miami, sem var smiðað í skipasmíðastöð á austurströnd Bandaríkjanna. írá 11. S. Iltitt tiindrunartaust yfir i. I Rússlandi hefir verið skýrí frá því, að hergagnaílutningum sá haldið uppi frá Bandaríkjun- um vestur yfir Kyrraraf til Sí- beríu. Japanir reyna ekki að hindra flutninga þeSsa, þótl liergögnin komi frá óvinum þeirra og eigi að notast gegn handamönnum þeirra, þvi að flutningarnii* fara fram i rússneskum skipum. Vilja Japanir ekki rjúfa hlut- leysissáttmála þanii, sem Matsu- oka gerði í Moskva 1041 — a. m. k. ekki fyrr eu hep])ilegt þyk- ir. — Rússar hafa m. a. íengið flug- vélar þessa leið frá Bandaríkj- unum, og vafalaust sittlivað fleira. Róníáhorgarhlaðið Messagero : segir, að/menn verði að vera við því húnir, að innrás verði gerð | á ítalíu, þvi að miklar líkur sé fyrir því. Eden ræðir sambúð Rússa og annara bandamanna. Verður nokkrar vikur í Ameríku. Það var tilkynnt seint í gærkveldi, að ulanríkisínálaráðhcrra Breta, Anthony Eden, væri komin lil Washington lil skrafs og ráðagerða við forvigismenn Bandaríkjanna. -— Er þelta fyrsta ferð Edens vestur um Iiaf, síðan striðið hrauzt út, en liann hefir komið þangað tvisvar áður. Eden flaug vestur í hoði Bandaríkjastjórnar, en liann á meðal annars að undirbúa fund fulltrúa allra liinna frjálsu sam- einuðu þjóða, þar sem ræða á ýmis málefni, er rísa af styrjöld- inni. Meðal þeirra, sem Eden mun eiga viðræður við, meðan hann dvelst vestra, er Roosevell forseti, Cordell Hull utanríkis- ráðherra, Sumner Welles vara- maður hans og Litvinoff sendi- lierra Rússa. Meðal vandamála þeirra, sem Eden mun ræða við forvígis- menn Bandaríkjanna, er sam- húð Rússa og Pólverja, sambúð Rússa og Júgóslavíu og sambúð í'd í<iiy IV sælcjsa tjíVain li á Vííinihu Siðustu tVe.gnii' í'rá . Þjóðver ju-m í gærkveldi hermdu, / að þeir hefði brotizt inn í Karkpv mið ja Oíi; |wr geisiiðu nú æðisgengnir götubar- (lagar. Rússar játa það, að þeir hafi ekki getað útmáð l'Jeyííinn; sem Þ jóðvcr jar rá’ku i varnir þeirra og hefðii þýzku hersveitirnar meira að ses.ja getað hreikkað hann til hegg.ja handa og sótt frani nokkurn spöl. En fram- sókn Þ jóðver ja er þcim afardýr, því að þeir gera sums- staðar tíu til tóll' áhlaup saina daginu. Fregnir biaðamanna henna, að hardagar niuni íddrei hafa verið háðir af meiri grinnnd í Rússlandi og er þá mikið sagl. Engiim biður um grið, euda þýðir ekki um grið að biðja. Siðan bardagarnir hárust inn- i borgína, hafa návígisbardagar verið háðir víða og mannfall verið iuikið á báða hóga. Sumar iregnir, sem eru ekki opinberar, herma, að Karkov sé öll eða að mestu á valdi Þjóðverja, en eng- in staðfesting hefir fengist á því frá Rússa hálfu. Hafa Þjóðverjar tilkynnt þetta í útvarpsfreg-num sín- um á sumum tungumálum, en ekki öllum. Rússar hafa sagt frá því, að Þjóðverjum liafi orðið mesl á- gengt fyrir snnnan og yestan borgina. Alveg við liana og i lienni tefla Þjóðverjar fram að minnsta kosti 900 skriðdrekum. en þeii' Iiafa mörg lumdruð i ná- grenni hennar, l>a*ði sunnan og iKtf'ðan, seni þeir geta flutt til eftir þörfum. Þeir geta hara ekki leflt fi;a,ni öilu fleiri skriðdrek- um í ejqu á þessu litla svæði, en jieir mundu vafalaust gera |>að, ef lamlrými væri til j>ess. Við eitt j>ori> fvrir vestan borgina urðu Rússar að verjast átta áhlaupum í ga>r. Þeim var öllum lirundið, en 20 skriðdrek- ar voru eyðilagðir og um .800 þýzkir hermenn lágu i valnuin, jiegar áhlaupunum var hætt vegua náttmvrkurs. Bandarikjanua og Rússlands. Yfirleitt veirðnr rætt vandlega um stöðu Rússlands meðal banílamanna, J>ví að jieir hafa að undanförnu tekið afsjtöðu til ýinsra manna og málefna, seiu er lítt fallin til J>ess að bæta sam- búð handanianna. Méðal annars liafa þeir stimplað Midiailovitcli Serbakappaj seni inálaliða Þjóð- vérja og jieir liafa liafið útgáfu hlaðs í Moskva, sem vinnur gegn hagsmunum þólsku stjórnarinn- ar í London. Er mörgum forvígismönnum ]>að áhyggjuefiii, hvernig Rúss- ar hat'a komið f.rain upp á síð- kastið. Eden miiii ferðást viða um Bandarikin og fara til Kanada, áður en hann hcldur heim aftur. Ummæli Standleys, Roosevelt vár all tviræður á fundi bláðamanna i gær, ]>egar talið harst að ummæluin Stand- leys sendiherra í Moskva. Sagði forsetinn, að Rússar töluðu stundum of niikið og stundum of lítið, en útkomim • yrði að j>eir segðu ekkert. Roosevelt .va* sþurður um horfurnar á því, að hann og Stalin hittust. .Ha*'n kvaðst ekkert nýlt hafa að seg a um j>að. Sama aðferð og við Stalingrad. Rússar segja, að Þjóðverjar bei'ti sömu aðferð og reyndist J>eim hezl við Stalihgrad, enda j>ótt hún hefði ekki getað kom- ið í veg fyrir að horgin yrði um- kringd og hernum j>ar torlimt. Þessi árásaraðferð er í J>ví fólgin að ski]>ta svo ofl um sveitir i fremstu linu, að hægt sé að lialda uppi stöðúgum árásuni. Með ]>essu móti er hægt að þreyta vanialiðið og ]>að var ein- niitt ]>ess vegna, að Þjóðverjum tókst að mjakast áfram smám saman í Stalingrad-sökninni. Rússar geta einnig um Isyum í síðustu fregnum af hardögun- uin í Ukrainu. Þjóðverjar gera ]>ar mjög áköf álilaup og eru horfur allalvarlegar fyrir Rússa. Horfur afar ÍKkyg-giIegar. í i'regnum bandamanna er ekki dregin dul á ]>að, að horfur sé afar alvarlegar Iijá Karkov, þvi að Þjóðvejar hafa teflt fram svo miklu liði á mjóu svæði, að lítil eða engijtt tök eru að stöðva ]>á. Er talið, að sá mögideiki sé ekki útlokaður, að Rússar verði hraktir úr horginni, um stund- arsakir að minnsta kosti, en það er ekki dregið í efa, að það muni verða bariztjengi og grimmilega um borgina, enda þótt Þjóðverj- arhái henni að þessu sinni. Hún cr þess "verð, að enn sé fórnað fyrir hana mörgum mannslif- uin. Sókpin á miðvig-stöðvunum. Rússar halda áfram i vestur- átt i nágrenni við Viasma. 1 bar- dögum um borgina misstu Þjóð- verjar 9000 menn fallna, að sögn Rússa, en að auki náðu Rússar aljmiklu herfangi, svo sem 8 flugvélum, 83 skriðdrekum, 70 fallhyssum, 57 eimreiðum og 515 járnbrautarvögnum . Framsveitir Rússa eru enn komrnr nær járnbrautinni og veginum milli Smolensk og Viasma. Hafa þeir sótt suður í áttina til hans frá Byeli. •••! h'.iúv-h ■ ■ i • • ■■ •: '. ú'h'.i- Seðlauitiferðin f inu er kömin upp í 108 milij ónir króná. Fýrír þremur áriim voru seðlar í umferð fyrir 10—12 millj. króna. Ekkert sýnir betur en þetta hversu verðmæti krónunnar héfir stór- kostlega rýrnað. J>ví minna virði sem krónan verður, þvi fleiri krónur þarf til að fullnægja veltufjárþörf landsins. Éf dýrtíðin og verðbólg- an á eftir að vaxa þá rýrn- ar . að sama skapi verð- mæti krónunnar og því meira vex seðlaumferðin. Þegar þýzka markið féll í verði eftir fyrri heimsstyrjöld og varð að lokum gersamlega verð- laust, höfðu seðlaprent- smiðjur þýzka ríkisíns ekki undan að prenta seðlana. Að siðustu varð fólkið að bera seðlana í stórum handtöskum tif að greiða fyrir kaffiboila eða farmiða í sti*ætis- vögnum. Þeir sem telja æskiíégt fyrir íslenzku þjóðina að öðlast slíka reynslu og eignast mikið af veVð- lausum krónum, ætttt að skora hárðlega á Alþingi að fella dýrtíðarfrum- varp ríkisstjórnarínriar. Það er vísasti vegurínri til þess að fá vasana fulla af seðlum, fulla af verð- lausum seðlum. Göring á Ítalíu. Göring er sagður liafa verið fyrir. skeniinstu á ferðalagi á ítalíu. , I laun korn til. Rórnaborgar skömnnu eftir að Riþbentrop fór þaðan, qn haim vay þar ,til 28. febrúar síðastUðinn. Var Gör- ing þar.um yiku tima og ræddi meðal annars við Mussolini; qg aðra háttsetta ítali. • i < Talið er liklegt, að Göring hafi hafi rætt um loftvarnir, Italíu, þvi að þær eru i miklum ólestri. Níðiistii frcttir Sholto-Douglas, flugmar- skálkur í Kairo, er á ráðstefnu í Ankara. Grískt eftirlitsskip hefir sökkt þýzkum kafbáti á N.-Atlanta- hafi. Norska stjórnin í London til- kynnir, að varðskipið Harstad hafi farizt á Barentshafi. Eden hefir rætt við Halifax lá- varð í Washington og hittir Roosevelt í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.