Vísir - 13.03.1943, Blaðsíða 2
V I S 1 ±i
VÍSIR
DAGBLAÐ
Ctgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F
Ritstjórar: Kristján Guðlangsson.
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Simar: 16 6 0 (fimm línur).
Vi'ð kr. 4,00 á mánuði
Lausasala 35 aurar.
Félafesprentsmiðjan h.f.
Hætta, sem unnt
er að aístýra.
|T ni það hefir þráfaídlega ver-
U ið rifað hér í h.'aðinu, hvílík
iiæítla stafar almennt af að-
siréymí fólks til hæjarins. Þótt
húsnæði inætti hetta nægjanlegt
fyrir stríð, og inilcið hafi kveðið
að hyggingum síðan, er liúsnæð-
isskorturinn eitthvert mesla
vandamál höfuðstaðarins eins
og sakir standa. Margar fjöl-
skyldur liafa engar íbúðir til
umráða. en hafa komið sér fyrir
til bráðahirgða hjá venslafólki,
vinum eða þá i þeim íbúðum,
sem bærinn kánn að hafa yfir
að ráða. Einstaklingar liafa
könúð sér fyrir á liinum ótrú-
legustu stöðum, með þvi að
hetra er að liafa illt þak yfir
höfði eu ekkeírt, og má heita
að hvert skýli í nágrenni hæj-
arsins sé nú notað til íhúðar.
Allt þetta getur blessast meðan
engin vandræði hera að hönd-
um, em sú hætta liggur ávallt
í loftimi, að í margmenni, þar
sem íhúðarskilyrði eru léleg,
komi upp skæðar farsóttir, og
verði þeim mun erfiðari við-
fangs, sem húsnæðisleysið er til-
finnanlegra.
Hér í blaðinu birtist í gær við-
tal við héraðslækni, þar sem
hann getur þes að vægir faraldr-
ar gangi hér i bænum, skarlats-
sólt, mislingar og kvefpest, sem
líkist allverulega influenzu.
Skarlatssóttin virðist hafa náð
allverulegri útbreiðslu, með þvi
að í febrúar voru sjúkdómstil-
fellin 50—60 og 'það sem af er
marz er hlutfallstalan svipuð.
F.n héraðslæknir getur jiess, að
með því að farsóttaliúsið sé
algerléga ófullnægjandi, sé
miklii erfiðara en ella að fást
við sjúkdómana og liefta út-
hreiðslú þcirra. Þótt allar ráð-
slafaíiir séu gerðar, sem unnl
er að köma í framkvæmd, sé
það ófullnægjandi, meðan ekki
er unnt að einangra sjúkling-
ana' ög koma á þann veg fyrir
smitunariiættu.
Sjúkdómar þeir, sem að ofan
greinir og gert hafa vart við
sig upp á síðkastið hór í bænum,
eru allir tiltölulega vægir, en
hitt segir sig sjálft, að’þeír geta
valdið allmiklum óþægindum,
nái þeir verulegri útbreiðslu, og
það máske fleiri en einn á sama
tíma. Vonandi kemur þetta ekki
að sök, enda erfiðasti árstiminn
að baki og vorið framundan,
en hér er þá um aðvörun að
ræða, sem full ástæða er til að
sinna. I>ótt við slepppum nú lítt
eða eárki skaddaðir frá faröldr-
um þessum, er engin trygging
fyrir því, að svo verði síðar. Þótt
líkur séu til, að styrjaldarþjóð-
irnar cigi nú hægara með að
vinna bug á sjúkdómum ýms-
um en í fyrra stríði, ber þess
að miimast, að þá gerði spánska
veikin elcki vart við sig fyr en
á fjórða ári styrjaldarinnar, og
alltaf getur svo farið, að einhver
faraldur Itomi upp, sem reynst
getur skeinuhættur, og þeim
mun erfiðari, sem skilyrðin eru
Iakari til þess að yfirvinna hann.
Nauðsjm ber til að fullnægjandi
ráðstafanir verði gerðar að
dómi lækna til þess að koma i
veg fyrir að skæðar veikir geti
•
náð óeðlilega liraðri og mikilli
úthreiðslu, en liætt er við að allt
Iieri að sama brunni, meðan
skortur er á sjúkrahúsum til
þess að einangra sjúklingana í.
Til þess ætlast enginn að Reykja-
víkurbær geri það tvennt í senn,
að sjá öllum fyrir vistarverum,
sem hingað flytjast, og auk þess
fyrir sjúkrahúsum eftir þvi sem
með þarf. Ríkið verður fyrir sitt
leyti að inna eitthvað verulegt
af mörkum og sjá um bygging-
arframkvæmdir hér í bænum
fyrir hið aðflutta fólk, en auk
Jiess virðist einnig geta komið
til alhuguuar að einhverjar sér-
stakar ráðstafanir verði gerðar
lit pess að koma hér upp við-
unandi sjúkrahúsum, þótt ekki
yrði nema til bráðabirgða, eða á
meðan að styrjöldin stendur.
Slík hús þyrftu ekki nauðsyn-
lega að vera úr varanlegu efn’.
en ef til vill liyggð á svipaðan
hátt og setuliðssjúkrahúsin, sem
konia að fullum notum, og talin
eru hin haglcvæmustu að því er
hjúkrunarskilyrði snertir.
Æskilegt væri að þessi mál
væru tekin til athugunar heldur
fyr en seinna, og á ‘þeim fundin
einhver lausn, er tryggt gæti
öryggi Jiess mikla fjölda lands-
rnanna, sem liér er samankom-
inn. Það- tjáir ekki að metast
um það eitt, hver eða hverjir
eigi uð hrinda málum þessum
i framkvæmd, enda þurfa allir
aðilar að vinna að því sameigin-
lega og þá fyrst og fremst riki
og hær að því er sjúkrahús
varða, en einstaklingamir sjá
hinsvegar um aukinn íbúða-
fjölda.
Hótel Hekla
á uppboði.
Hótel Hekla, Hafnarstræti 20,
verður boðin upp 12. apríl, til
lúkningar 230 þúsund króna
kröfum bæjargjaldkera og ann-
ara kröfuhafa.
Hótel Hekla, hið gamla Tliom-
sens Magasín, var eitt af fyrstu
stórhýsum, bæjarins og er ann-
að elzta húsanna við Lækjar-
torg, sem eftir standa, auk
Stjórnarráðshússins.
Húsið er selt vegna gjaldþrots
Hótei Heklu h.f., sem keypti
liúsið af fyrri eigendum, Guð-
mundi Guðmundssyni og frú,
fyrir liðugu ári.
Veðskuldir á húsinu eru 670
þús. kr., auk tæpl. 10 þús kr.
Iögtaksskulda til bæjar og ríkis.
Bygging fæðingar-
heimilis.
Á fundi bæjarráðs í gær var
það upplýst, að samhingar væru
byrjaðir milli bæjar og ríkis um
byggingu fæðingarheimilis á lóð
Landspítalans.
Þá var einnig upplýst, að
Hjúkrunarfélagið Líkn mundi
frá 1. apríl geta sent hjálpar-
stúlkur á heimili bamshafandi
mæðra.
Kennaraskólinn
lengdur um eitt ár.
Menntamálanefnd Nd. flytuv
frv. um Kennaraskóla íslands,
samkv. ósk fræðslumálastjóra.
Aðalhreytingin er í þvi fólgin,
að skólanámið er Iengt um eitt
ár, þannig, að undirbúningsdeild
verði bætt við skólann. Skólinn
starfar þá í fjórum ársdeild-
um, eigi skemur en 7 mánuði'
ár hvert.
Ætlazt er til, að breyting þessi
komi til framkvæmda á næsta
hausti.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir „Fagurt er á fjöllum" ann-
að kvöld, og hefst sala aðgöngumiða
kl. 4 í dag.
Bifreiðagúmmi
skammtað.
4 lijólbardar og 3 slöngur hámarks-
skammtur.
Skíðalandsmótið:
Skiðafélag Sigluljarðar
vann Tbolebikarinn.
Guðmundur Guðmundsson fyrstur að marki.
Landsmót skíðamanna hófst í gær í Hveradölum með kapp-
göngu um Thulebikarinn. Skíðafélag Siglufjarðar vann bikar-
inn — í þetta skipti til fullrar eignar — hafði áður unnið hann
tvisvar. „Skíðaborg“ frá Siglufirði varð annað í rÖðinni (tæpl. 8
mín. Iengri tími). Hafði það félag einnig unnið bikarinn tvisvar
áður.
Fyrstur varð Guðmundur Guðmundsson (Skíðafél. Siglu-
ijarðar) 1 klst. 6 min. 26 sek., annar Erlendur Stefánsson
(Skíðaborg) 1 klst. 9 min. 14 sek. og þriðji Jón Þorsteinsson
(Skíðafél. Siglufj.) 1 klst. 10 min. og 14 sek. — í B-flokki vann
Sigurður Jónsson (íþr.ráð Vestfj.), annar Jón Jónsson (íþr.fél.
Þingeyinga) og þriðji Einar Ólafsson (Skíðafél. Siglufj.).
Viðskiptamálaráðuneytið hef-
ir sett reglugerð um takmörkun
á sölu hjólbarða og gúmmí-
slangna til bifreiða.
Samkvæml i-eglugerð Jiessari
má enginn selja bifreiðagúmmí,
nema skilanefnd bifreiðaeinka-
sölunnar, enda f;cr enginn keypt
gúmmí, nema samkvæmt leyfi
frá bifrei ðaefti rl i tsmönnum.
Skammturinn fyrir þetta ár er
í mesta lagi 4 hjölharðar og 3
slöngur fyrir vöruhifreiðar, sér-
leyfisbila og leiguhíla, en 2 hjól-
barðar og 1 slanga fyirr einka-
hila. Undanþágu má veita í sér-
stökum tilfellum.
í reglugerðinni eru starfsregl-
ur eftirlitsmanna, settar í því
skyni að fyrirbyggja svik af
hálfu neytenda. Eftirlitsmönn-
um er skylt að neita að leyfa
gúmmíkauþ fyrir bifreiðar,
sem fyrir aldurs sakir teljast svo
úr sér gengnar, að þær fylli eklci
settar kröfur um ástand bif-
reiða, nema fullnægjandi aðgerð
fari fram.
Neytendur sknlu skila slcila-
nefnd hifreiðaeinkasölunnar
hinu ónothæfa gúmmii um leið
og þeir fá hið nýja afhent. Skila-
nefndinni her að halda spjald-
skrá yfir ökutæki, sem fengið
liafa gúmmi áfhent.
Mæðiveikin í
Þingeyjasýslu.
Iíændur í Þingeyjarsýslu hafa
ályktað að hef ja beri stórfelldan
niðurskurð og fjárskipti, vegna
mæðiveikinnar.
Engin ályktun á
stúdentafundi.
Stúdentafélag Reykjavíkur
hélt í fyrrakvöld fund um leigu-
mála Bandaríkjahers á ríkis-
útvarpinu. .
Málshefjandi, Áki Jakobsson
alþm., mælti gegn samningn-
um og taldi mjög varliugavert
að gefa hernaðaryfirvöldum
tækifæri til að útvarpa á ís-
lenzku.
Árni Jónsson frá Múla taldi
samnmginn vera veigamikinn
þátt í gagnkvæmri kynningu
landanna, enda væri það ástæðu-
laus tortrj'ggni og móðgun
gagnvart Bandaríkjum, að ætla
að útvarpstímarnir myndu
verða misnotaðir af þeirra
Iiálfu.
Helg i Hjörvar fann samn-
ingnum margt til foráttu, þó
að margt væri undir fram-
kvæmdum komið.
Með því að útvarpsstjóri
mætli eigi á fundinum og eklci
þóttu liggja fyrir nægar efnis-
legar upplýsingar um samning-
inn, lauk fundinum svo að ekki
var nein ályktun gerð.
Sveitin, sem vann bikarinn,
hafði samanlagt 4 klst. 40 mín.
38 sek., en hana skipuðu Guðm.
Guðmundsson, Jón Þorsteins-
son, Ásgr. Stefánsson og Einar
ólafsson.
Tími Skiðaborgar var 4 klst.
48 min. 28 sek. og timi þriðu
sveitar (Vestfirðinga) var 4 klst.
49 mín. 55 sek.
Brautin var um 16 km. löng.
í yngra flokki, 17—19 ára,
voru þessir fyrstir (ca. IOV2 km.
braut):
Reynir Kjartansson (Þing.)
17 mín. 35 selc., Haraldur Páls-
son (Skfél. Sigl.) 28 mín 41 sek.
og Helgi óskarsson (Sk.fél.
Sigl.) 49 min. 56 sek.
í morgun var keppt í svigi,
B- og Cflokkum og svigi kvenna.
iÚrslit voru ókomin þegar blaðið
fór í pressuna. í dag fer fram
keppni í svigi (A-fl.) um farand-
bikar Litla skíðafélagsins. Hand-
hafi hans er Skiðaborg.
Færðin upp í Hveradali versn-
aði í gærkveldi og í nótt, og var
ófært á milli i morgun.
En það er ekki talið ólíklegt,
að hægt verði að plægja veginn
nægilega um hádegið, til að bil-
fært verði.
síðd. I Ha-fnarfirði: Hámessa kl. 9
og bænahald kl. 6 síðd.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 14. Framhalds-aðalfundur eftir
messu. Jón Au'ðuns.
Brautarholtskirkja. Messað kl.
13, síra Hálfdán Helgason.
Naeturlæknir.
/ nótt: Halldór Stefánsson, Rán-
argötu 12, sími 2234. Næturvörður
í Reykjavíkur apóteki.
Aðra nótt: Kristján Hannésson,
Mímisveg 6, sími 3836. — Nætur-
vörður næstu viku í Lyfjabúðinni
Iðunni.
12 ný skip smíðuð
á síðasta ári.
En fímmtán skip fózust á sama tíma.
Ályktanir fulltrúafundar
Jiingeyskra hænda eru í aðalat-
riðum þær, að sauðfjárrækt,
sem sökuin náttúruskilyrða
liljóti að. vera aðalatvinnuvég-
ur héraðsbúa, sé vonlaus at-
vinnuvegur meðan mæðivdkin
sé í stofninum og að eina leiðin
sé niðurskurður og fjárskipti.
Voru fulltrúar kosnir til að
flytja þetta mál við sauðfjár-
sjúkdómanefnd, ríkisstjörn ög
AJJiingi, ef þörf gerist.
ALÞINGI
Rannsókn
út af „Þormóðs“-slysinii.
Atvinnumálaráðherra svaraði
í gær fyrirspnrn utan dagskrár
(frá G. í. (i.y því, að rannsókn
út af „Þormóðs“-slysinu hefði
verið falin Iögmanninum í
Reykjavík, sem forseta sjó- og
verzlunarréttar Reykjavíkur.
Ný regiugerð um
hleðslumerki.
Ráðherra svaraði ennfremur,
að ný reglugerð hefði verið gefin
út um hleðslu skipa og hleðslu-
merki, samkvæmt tillögum Ól-
afs Sveinssonar skipaskoðunar-
stjóra, Péturs Sigurðssonar sjó-
iiðsforingja og Guðbjartar Ólaf-
sonar hafnsögumanns, en þeir
voru í haust skipaðir í nefnd til
Jiess að gera nýar tillögur um
þetta efni.
Róttæk breyting á húsaleigu-
frumvarpinu.
Stjórnarvöldin geta ekki ráð-
stafað húsnæði fólks, eða hluta
af því, tíl annara, eins og gert
var ráð'fyrir í húsaleigufrum-
varpi rík'isstjórnarinnar.
Breytingartillaga þessa efnis
var samþylckt í Efri deild í gær
með 9:6 (gegn atkv. sósíalista,
Alþýðufl. og Herm. Jónasson-
ar).
Frumvarpið var afgreitt svo
breytt til 3. umræðu.
Síðastliðið ár voru samtals
byggð tólf skip hér á landi, en
auk þess var noklcurum skipum
hrevtt svo, að þau inega í raun-
inni heita alveg ný. En á sania
tímabili fórnst fimmtán skip i
eigu landsmanna og voru þau
miklu stærri samtals en nýju
skipin.
Nýbyggingar náðu eingöngu
til vélbáta og 'var rúmlestatala
Jjeirra samtals 243. Er það mikl-
um mun meira en smíðað var
árið á undan, því að þá voru að-
eins smíðaðir tveir bátar og
voru J>eir samtals aðeins 29 smá-
lestir að ^tærð. Auk J>ess voru
fjögur skip keypt til landsins á
árinu 1941, öll gömul, en ekk-
ert slcip var keypt frá útlöndum
á síðasta ári.
I lok síðasta árs voru samtals
627 skip í eigu landsmanna og
voru þau samtals 40.575 smá-
lestir að stærð. Hafði stærð
skipastóls landsmanna því
minnkað um 658 smálestir á ár-
inu, en skipunum fækkaði um
þrjú.
Megnið af skipunum eru
fiskiskip eins og venjulega, en
rúmlestatala þeirra er minni á
hvert skip en rúmlestatala far-
þegaskipanna, enda er þar um
tvennt ólíkt að ræða.
Eins og ofar getur var unnið
mikið að viðgerðum og endur-
bótum á skipunum árið sem leið
og mun aldrei hafa verið unnið
eins mikið á því sviði, þrátt fyr-
ir há vinnulaun og verð á efni.
Var einkum unnið mikið að við-
gerðum á togurunum, og var
unnið við sum skipin vikum og
jafnvel mánuðum saman.
Auk þess voru framkvæmdar
gagngerðar breytingar á sumum
skipum, settar dieselvélar í
mörg, sem höfðu verið búin
gufuvélum áður og er auðvitað
hinn mesti sparnaður að Jiessu.
Má segja, að mörg skip hafi
fengið svo miklar lagfæringar
og breytingar, að þau megi telj-
ast ný skip.
Bcejan
fréttír
□ Edda 59433167 = 6. Atkv.
Messur á morgun.
1 dómkirkjunni kl. 11, síra FriS-
rik Hallgrímsson; kl. 1.30'barna-
guðsþjónusta (síra Fr. Hallgr.); kl.
5, síra Bjarni Jónsson.
Hallgrímspreslakall. Messur kl.
11 f. h. barnaguðsþjónusta í bíósal
Austurbæjarskólans, síra Jakob
Jónsson; kl. 2 e. h. messa á sama
stað, síra Jakob Jónsson; kl. 10 f. h.
sunnudagaskóli 1 gagnfræðaskólan-
um við Lindargötu.
Nesprestakqll. Messað í kapeilu
háskólans kl. 5.
Laugarnesprestakall. Síðdegis-
guðsþjónustan og barnaguðsþjón-
ustan falla niður.
Fríkirkjan í Reykjavík. Messað
kl. 2, síra Árni Sigurðsson. — Ung-
lingafélagsfundur í kirkjunni kl. 11.
Fjölmennið, félagar!
Frjálslyndi söfnuðurinn. Messa
kl. 17, síra Jón Auðuns.
Kaþólska kirkjan í Rvík: Há-
messa kl. 10 og bænahald kl.. 6/2
„Þorlákur þreytti“
verður sýndur í Hafiiarfirði kl.
2 á morgun. Sýningar hafa legið
niðri undanfarið sökum anna aðal-
leikendanna Haraldar A. Sigurðs-
sonar og Emilíu Jónasdóttur, sem
bæði leika í „Fagurt er á f jöllum“.
— Sýningum á „Þorláki" fer að
fækka, og er þeim ráðlegt að hraða
sér, sem sjá vilja þennan vinsæla
gamanleik.
fþróttakvikmynd Ármanns.
Hin nýja íþróttakvikmynd Ar-
manns verður sýnd í Tjamarbíó á
morgun kl. 1,15. — Myndin var
sýnd síðastliðinn sunnudag fyrir
fullu húsi áhorfenda og vakti mikla
athygli. Mikill hluti myndarinnar
er tekinn á litfilmu og hefir Kjart-
an Ó. Bjarnason annast kvikmynda-
tökuna.
Fyrirlestur ‘
verður fluttur í Aðventkirkjunni
annað kvöld (sunnud.) kl. 8.30.
Efni: Friður á jörðu. Verður ein-
ræði eða lýðræði? Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
Sundhöllin.
Forstjórastarf Sundhallarinnar
verðu auglýst laust til umsóknar.
Starfinu hefir ungfrú Sigríður Sig-
urjónsdóttir gegnt, síðan Ólafur
Þorvarðsson féll frá. Ákvörðun um
hækkun aðgangseyris að Sundhöll-
inni var frestað á bæjarráðsfundi
í gær.
Úlsuir - Oráltiriextir
Hinn 16. þ. m. (á þriðjudag næstk.) falta
DRÁTTARVEXTIR á fyrstu afborgun út-
svara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1943,
sem er 15% af útsvari gjaldenda árið 1942,
sbr. tög 26. febrúar þ. á. og reglugerð sama
dag.
BORGARSTJÓRINN.
Island i niyiidliim er komÍD
V I S I K
Bif rei Óaeigend n r
HÖFUM FENGIÐ
Snjókeðjur 600x16, 700x16 og 34x7.
Kerti 10, 14 og 18 mra.
Rafgeyma.
ENNFREMUR
Miðstöðvar.
U.F. 8C B SIEK
Skúlagötu 59.
Hagfkvæ
I I
Saltað trippakjöt
120 kg. tunnur
60 kg. tunnur
í lausri vigt
kjötkaup
396.00 eða 3.30 kgr.
204.00 eða 3.40 kgr.
4.00 kgr.
Frosið trippakjöt
í heilum og hálfum skrokkum 3.30 kgr.
í smábitum, frampartar 4.00 kgr.
í smábitum, læiá 4.50 kgr.
Reykt trippakjöt
í heilum og hálfum skrokkum 5.00 kgr.
í smábitum, frampartar 5.40 kgr.
í smábitum, læri 6.00 kgr.
Keflavík, Sandgerði, Hafnarfirði og
Vesturgötu 16, Reykjavík.
Viljum kaupá
sendi-
sveinahjól.
Upplýsingar í síma 1555.
WHTTTt-1
„Súðin"
Burtferð kl. 1 e. h. á morg-
. un (suimudag).
Bezt ai auglýsa I VIsl.
ísland í myndum
Engar frásagnir geta lýst Islandi jafn vel eins og falleg-
ar myndir. 1 hinni nýju útgáfu eru rösklega 200 feg-
ui’stu myndirnar, sem enn hafa verið teknar af landl-
inu, stórar og fallega prentaðar.
' T . /
i
Gefið viIIiim yðar þe§§a Riöh.
IIiiii verðnr bezta endarminningrin frá Kandinn.
Bókaverzlun ísafoldar og útibúið Liugaveg 12
Tilkynning:
frá skrifstofu leigumáladeildar Baiidaríkjahersins.
Bandaríkjaherinn mun hafa fulltrúa í Hafnarstræti
21, Reykjavík, til aðstoðar íslendingum í málum, sem
lúta að leigu á fasteignum til Bandaríkjahersins. Kem-
ur þetta til framkvæmda mánudaginn 15. marz 1943,
og verður síðan alla virka daga frá kl. 9 til 16. Síma-
númerið er 5937.
Tilk.viining'.
Athygli kaupsýslumanna er hér með vakin á þvi, að
í Lögbirtingablaðinu, sem út kemur laugardaginn 13.
marz 1943, verður birt tilkynning frá Viðskiptaraði,
varðandi reglur um verðlagningu vára, .sem ákvæði um
hámarksálagningu gilda um. Ennfremur verða birtar í
sama blaði tilkynningar um breytingö á framkvæmd
verðlagseftirlitsins.
Reykjavík, 11. marz 1943.
Hæsti vinningur
í fyrsta flokki Happdrættisjns
kom á fjórðungsmiða, sem seldir
voru í umboði frú Ollý Jónsson,
Klapparstig.
Vinnan
heitir myndarlegt timarit, sem Al-
þýðusambandið er tekið að gefa út.
Kemur fyrsta tölublað' þess rits á
mánud. Ritstj. er Friðrik Halldórs-
son og ritnefnd frá Alþýðusam-
bandinu, Sæmundur Ólafsson og
Stefán Ögmundsson. í fyrsta blað-
ið rita m.a. Sigurður Einarsson og
Halldór Laxness, auk ritnefndar.
Sjómannablaðið Víkingur,
2. tbl. 5. árg., flytur m. a. þetta
efni : Fyrirgef þeim ekki — þeir
vita hvað þeir gera (Jón Eiríksson).
Afreksmenn, Skipstjórafélag Norð-
lendinga 25 ára (Aðalsteinn Magn-
ússon), Morner björgunarfötin
(Gunnar Pétursson), Reknetaveið-
in á e.s. Bjarney 1935 (Jón Hall-
dórsson), Um hvað er talað, Um
sjóræningja, Á frívaktinni, Skip—
skipasmíðar, Amerísku sjómennirn-
ir, Minningar- og heiðursgjöf (J.E.
B), Firðritarinn, Jón og sandpok-
arnir (Sigurjón Einarsson). Fleira
efni er í blaðinu.
Næturakstur.
B.S.Í., sími 1540.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Vestur-íslendingakvöld
(Þjóðræknisfélagið) : a) „Þótt þú
langförull legðir —.“ b) Ávarp:
Árni G. Eylands, forseti Þjóðrækn-
isfélagsins. c) Ræða: Valdimar
Björnsson sjóliðsforingi. d) Söng-
lög eftir vestur-íslenzk tónskáld
(Hermann Guðmundsson syngur).
e) Upplestur úr ljóðum Stephans
G. Stephanssonar (Ágúst Bjarna-
son prófessor). f) Upplestur úr
skáldsögum J. Magnúss Bjarnason-
ar (Ófeigur Ófeigsson læknir). g)
Söngur (Hermann Guðmundsson).
h) Kvæði til Vestur-íselndinga eft-
ir Halldór skáld Helgason á Ás-
bjarnarstöðum (Jakob Kristinsson
fræðslumálastjóri).
Útvarpið á morgun.
Kl. 10,00 Morguntónleikar (plöt-
ur) : a) Tríó nr. 1 i B:dúr eftir
Schubert. b) Kvartett í a-moll, Op.
41, nr. 1, eftir Schumann. 12,10 Há-
degisútvarp. 14.00 Messa í Hall-
grímssókn (síra Jakob Jónsson).
15,30 Miðdegistónleikar (plötur) :
Föstuhátíðarlög. 18,15 íslenzku-
kennsla fyrir byrjendur. 18,40
Barnatími. 19,25 Hljómplötur: Pól-
verjadansar eftir Chopin. 20,20
Orgelleikur x Fríkirkjunna (Krist-
inn Ingvarsson) : a) Prelúdíum eft-
ir ísólf Pálsson. b) Draumsjónir
eftir Schumann. c) Arioso eftir
Hándel. 20,35 Ernidi: Mannlýsing-
ar í skáldsögum Jóns Thoroddsens,
II: Hallvarður Hallsson (Steingr.
Þorsteinsson magister). 21,10
Hljómplötur: íslenzkir karlakórar.
21,20 Danshljómsveit Bjarna Böðv-
arssonar. 22,00 Danslög til kl. 23.
Jón Guðxnundsson
bóndi frá Hlíð.
F 17. okt. 1861, d. 27, febr. 1343,
KVeðja frá fósturdóttur.
Þér vil ég kveðju þiða vanda,
þakka allt, sem að liðið er;
horfinn þú ert til ljóssins landa,
laus við böl, sem þig mæddi hér.
Jarðlífs eru nú brostin böndin,
birtan þér skín, er þráðir mest,
leiðir þig drottins liknarhöndin
í ljós til hans sem þú treystir
bezt.
Þú tókst mig að þér á æskuárum
ástríkur faðir reyndist mér.
Við þig skil ég með söknuð
sárum,
sannlega drottinn launar þér .
Kveð ég þig, fóstri, klökku
hjarta,
kærleik þinn þakka fyrr og síð.
Geymist þín minning, blessuð
bjarta,
bljúg mér i huga alla tið.
Bridge-keppnin.
Tveim uinferðum er nú Iokið,
og eru að þeim loknum þessar
sveilir hæstar (taldar eftir for-
ingjum):
Axel Böðvarsson 165 stig.
Lúðvik Bjarnason 165 stig
Lárus Fjeldsted 152 stig.
Keppnm heldur áfram næsí-
komandi fimmtudagskvöld.
FLIK-FLAK ER BEZT.
Hið lljótvirka FLIK-FLAK sápulöður
leysir og fjarlægir öll óhreindindi á
stuttri stundu.
Fínasta silki og óhreinustu verkamanna-
föt. — FLIK-FLAK þvær allt með sama
góða árangri.
Látið FLIK-FLAK þvo fyrir yður.
BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSL
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Alþýðusamband íslands.
Nýtt tí
I I
arit
gefið út af Alþýðusambándi íslands kemur n. k. mránudag. —
Blaðið verður selt á götunum og kostar eintakið kr. 2.50.
Áskriftarverð kr. 24.00 árgangurinn.
Tekið á móti áskriftum á afgi'eiðslu blaðsins, skrifstofu Al-
þýðusambands íslands, Alþýðuliúsinu, efstu hæð, sími 3980.
Sölubörn, komið á afgreiðslu blaðsins kl. 9 á mánudags-
morgun.
$træti§vag:nar Reykjavíkur li.f.
iilk.viiiiir:
$
Akveðin hefir verið breyting á leiðínm Lækjartorg-—
Skerjaf jörður, sem gengur i gildi frá og með deginum |
i dag og er þannig, að endastöð í Skerjafirði verði við
%,Srúð“ i þeim ferðum, sem farnar eru á hverjum IieH-
um klukkutíma frá Lækjarlorgi, og að endastöð verði
við KRON i þeim ferðum, sem famar eru á hverjum ■
hálfum tíma frá Lækjartorgi.
Jafnframt verða Íagðir niður eftirtaldir viðkomu-
staðir á leiðinni:
Viðkomustaður í Austurstræti 12 (flyzt að homi
Veltusunds), viðkomustaður i Aðalstræti, viðkomu-
staður við Kirkjugarðsstíg, viðkomustaður við Stað í
Skerjafirði og viðkomustaður við Helgastaði í Skerja-
firði.
Viðkomustaðir á Sólvallaleiðinni og Seltjamames-
leiðinni falla niður sem hér segir:
Viðkomustaður Austursti'æti 12, Viðkomustaður í
Aðalstræti, viðkomustaður Vesturgötu—Aðalstræti. I
stað þeirra verður viðkomustaður á homi Austurstræt-
lis—Veltusunds.
Jarðarför konunnar minnar,
Guörúnar Þ. Kristjánsdóttur,
fer fram mánudaginn 15. þ. m. og hefst að’beimili okkaur.
Þórsgötu 21 A, kl. 2 e. h.
Jarðað verður frá dömkirkjunni.
Kristján Sig. Krístjánsson.
Hjartans þakkir fyrir þá miklu bluttekningu, sem okkur
var sýnd við fráfall og jarðarför
Þórðar Gunnlaugssonar,
kaupmanns.
Fyrir mína hönd ög annara aðstandenda.
Ólafía Þoríáksdóttir.