Vísir - 19.03.1943, Blaðsíða 4
V I S 1 R
Gamla Bíó
Lé Neli
(Little Nelly Kelly).
Söngvamynd með
Judy Garland,
Charles Winninger,
Douglas McPhaiI.
Sýnd kl. 7 og 9.
KI. 3y2—6y2.
LANDAMÆRA-
VÖRDURINN.
Cowboymynd með
William Boyd.
Börn fá ekki aðgang.
Auglýsingar,
setn eiga að birtast
i blaðinu samdœg-
urs 'ierða að vera
komnár fyrir kl. 11
árdegis. . .
Borðstofustúlka
óskast nú. þegar.
MATSALAN.
Amtmannsstíg 4.
Sími 3238.
Dr.theol. JÓWi IUIÍUÍASWISI:
Árbækurnar skýra frá öllu því
]| helzta, .er gerzt hefir í Reykja-
vik i 150 ár
m káir fYRI*vl,zlUR 00 SAMKVÆMI
SHÍUllFOSS
HAFNARSTR.I7 • SÍMI 5543
Fíkjur
Simi 1884. Klápparstig 30.
S.K.T.
DANSLEIIÍUR í G. T.-liúsinu í kvöld kl. 10. — Hin dillandi
hljómsveit hússins spilar. -
Gamansöngfar. — Nýir dansar. — Ný lög.
Aðalfnndur
Frlkirkjusafnaðarins í Reykjavik
verður haldinn i fríkirkjunni sunnud. 21. marz 1943 kl. 15.30.
Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins.
Reikningur fyrir árið 1942 liggur frammi í kirkjunni 18. til
21. marz, frá kl. 9 til 11, til sýnis safnaðarfélögum.
Safnaðarstjórn.
Óðiim
Málfundafélag Sjálfstæðis-
vexkamanna
heldur stjórnmálanámskeið á næstunni.
Þátttaka tilkynnist á skmfs.tofu S jálfstæðisflokksins,
Thoryaldsensstræti 2, símar: 3315 oi> 2339, fvrir mið-
vikudaginn 24. márz.
Stjórn Óðins.
Heimdallur
heldur stjórnmálanámskeið á næstunni.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins,
Thorvaldsensstræti 2, símar: 3315 og 2339, fyrír mið-
vikudaginn 24. marz.
Stjórn Heimdallar.
Dálft hii§
byggt 1941, er til sölu, 3 herbergi og eldhús laus til
íbúðar nú þegar. Upplýsingar gefur
Gnðlang'nr I>orlábsson
Austurstræti 7. — Sími 2002.
er komið.
Litla
blómabúðin
Bankastræti 14.
Sími: 4957.
Bezt að anglýsa í Vísi.
Aflalfundor
FISKIFÉLAGS ÍSLANDS
verður haldinn i Kauþings-
salnum n. k. laugardag, 20.
marz kl. 2 síðd.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsstjórnin.
Silkisokkar
Fallegir og ódýrir
silkisokkar.
Ingólfsbiíð
Hafnarstræti 21.
Hreinar
léreftstnskur
lcaupir hæsta verði
Féligsprcntstnlðjan %
Krlstján Guðlaugsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10-12 og 1-6.
Hafnarhúsið. — Sími 3400.
Þvottahúsið
Ægir
Bárugötu 15
Sími 5122
tekur tau til þvotta.
"R'AWútóUitfri
er miðstöS vertB>réfavi8-
skiptanna, — Simi 171ö.
BB Tjarnarbfó Q
Slæðingur
(TOPPER RETURNS).
Gamansöm draugasaga.
JOAN BLONDELL
ROLAND YOUNG
CAROLE LANDIS
H. B. WARNER.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn innan
12 ára.
Nýja Bíó
íþróttakvikznynd
„ÁRMANNS“
verður sýnd n. k. sunnudag
kl. 1.15.
Aðgöngumiðar seldir í
bókaverzlun Isafoldar.
I1ÁPAE)*FI!NDIfl j
SVARTUR frakki tekinn í
misgripum á Hótel Borg á mijð- j
vikudagskvöld. Upplj í síma
3082. , (378
iTHJOfNNINCAKl
I
JÚLÍUS .TóHANNESSON,
sem fann armhandið í Góð-
templarahúsinu síðaslliðið laug- ,
ardágskvöld, gjöri svo vel að |
hringja aftur í síma 2618. (373
KTINNAfl!
GÓÐ, siðprúð stújka óskast í
vist frá 14. maí. Öldugötu 3,
III. hæð._______(377
STÚLKA óskast í.vist nú þeg-
ar. Sérherbergi. Hátt kaup. —•
Uppl. Víðimel 63. (381
HI3SNÆCÍ
ST|ÚLKA i fastri vinnu óskar
eftir herhergi,. Einhver fyrir-
framgreiðsla gæti komið til
greina. Uppl. i síma 3407, milli
4 og 6._________(374
INN ANB7E.I AR-íbúð óskast
sem allra fyrst, eða 14. maí. —
Þrenrit i he'inriU. Fyrirfram-
greiðsla 3 til 4 þúsund krónur.
ef óskað er. Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir 25. ]). m. merki
„Góð sambúð“. (375
VALUR
SKÍÐAFERÐ
Farið verður í skíðaskálann á
laugardagskvöld og sunnudag.
Tátttaka tilkynnist fyrir hádegi
á morgun í síma 3834.
SKÍÐAFERÐIR á Kol-
viðarhól um helgina:
Á laugardag kl. 2 og kl.
8. — Á sunnudags-
morgun kl. 9. Farmiðar seldir í
Verzl. Pfaff frá kl. 12—3, en
ferðina kl. 2 frá 9—12. (380
ÆFINGAR 1 KVÖLD
1 Miðbæjarslcólanum
Ivl. 8—9 Handholti
kvenna. Kl. 9—10 Frjálsar í-
þróttir. I Austurbæjarskólan-
um: Kl. 9—10 Fimleikar karla,
1 og 2. fl. Stjórn K.R.
ROVERS.— SKÁTAR. Skíða-
ferð í Þrymheim á morgun kl.
7y2. Farmiðar í Penslinum ti!
kl. 1. (----
KkaiípskapukI
ÓDÝRAR BÆKUR seldar i
kvöld 7—10 á Frakkastíg 7. —
'_________________(379
HÁTT barnárúm til sölu. -—
\rerð kr. 100. Stýrimannastig
8 A, uppi. (382
FATASKÁPUR, tvísettur, ósk-
ast til kaups. A. v. á. (376
GARDÍNULITUR (Ecru) og
fleiri fallegir litir. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1
SKILTAGERÐIN,
Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41,
BÝR TIL ALLAR TEGUNDIR
AF S K I L T U M. (592
IIUI lollsi
(A Yank in the R.A.F.).
Tyrone Power
Betty Grable
John Sutton
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SILKI-D AM ASK-SÆN GUR-
VER, hvít, lök, koddaver, kven-
og barnasvuntur. Greiðsluslopp-
ar og margt fleira í úrvali, ó-
dýrt. Bergsstaðastræti 48 A,
kjallaranum. (319
Tarzan
í borq
leyndar-
dómanna
1
/míSlI 0
(IfwKBk
\ * rtSSSj
(4AVWH” 1 ;
NP. 11
Hún læddist gætilega eftir ganginum
í gistihúsinu, þangað til hiin kom að
herbergi þvi, sem Gregory gamli bjó
í. Eins og hún hafði vonað, höfðu
þeir flýtt sér svo á brott, að þeir höfðu
gleymt að læsa herberginu á eftir sér.
Hún skimaði i kringum sig, til þess að
vita hvort nokkur væri nairri og lædd-
ist inn ....
.... En meðan þessu fór fram i
gistihúsinu, leituðu þeir Tarzan, Lavac
og Gregory gamli d’auðaleit að Helen.
Ef hún hefði horfið í riki Tarzans,
frumslcógunum, þá hefði hann fundið
hana á augabragði, en þarna í borginni
var hann litlu betur staddur en smá-
barn, sem hefir villzt frá móður sinni.
Leitin varð árangurslaus, eins og við
var að búast og þeir snéru aftur tón-
hendir, til þess að halda aðra ráð-
stefnu. Allt í einu heyrðist brothljóð
og steinn féll á gólfið við fætur þeirra.
Honum hafði verið kastað í gegnum
rúðuna. Blað var bundið utan um
steininn og Gregory las það, sem rit-
að var á það.
„Vafjið Athair-uppdráttinn utan um
stein og varpið hvorutveggja út um
gluggann, ef þér viljið sjá dóttur yð-
ar aftur.“ „Þeir mega sannarlega fá
hannsettan uppdrátlinn,“ hrópaði hann.
Hann spratt á fætur og hljóp inn í
næsta lierbergi, þar sem dóttir lians
bjó. En kortið var horfið þaðan, sem
hún hafði geymt það.
JAMES HILTON:
Á vígaslóð,
61
voruð farþegi i þessari lest. Eg
ei- útlagi, á heimleið til Rúss-
lands, og fyrir mér vakti ekki
annað en að reyna að ná í mat.
Eg lók þetta i eldhúsi borðsals-
vagnsins og var á bakaleið, þeg-
or þér urðuð varir við mig. Eg
er á leið til Irkutsk“.
Þessar útskýringar virtusl
ekki hafa friðandi áhrif á hinri
manninn. Það var auðséð, að
hann bar engar hrigður á það,
sem A. ,1. sagði, en honiuri
gramdist stórkostlega, þar sem
ekki var um nema auvirðilegan
þjóf að ræða. Það liefði verið
skárra, að það hefði legið eins
i málunum og liann bjóst við í
upphafi.
„Þjófur“, sagði hann hörku-
lega. „Þér segist vera þjófur?
Tilgangurinn var ekki annar
en að stela matvælum, en vitið
þér ekki að öll matvæli hafa ver-
ið tekin frá handa æðstu em-
bættisriiönnum ? Yafalaust vitið
þér þetta, en þér látið ekki slikt
aftra yður frá að gerast þjófur.
Jæja, þér nnmuð komast að
raun um, að mönnum er hegnl
ekki siður óvægilega fyrir slík
afbrot. Við látum sömu reglu
gilda fyrir alla afhrotamenn —
þjófa og morðingja — ]>eir eru
teknir og skotnir“.
„Sumir flóttamannanna i
lestinni svella heilu hungri“,
sagði A. J. hægt.
„Eg held þeir megi svelta.
Hvers vegna lirúgast þeir allir
í einu til j árnbrautars töðvanna
á tímum slíkum sem þeásum.
Eg lield þessi skríll megi svelta
— landinu væri eklci neinn
óliagur að því, að losna við
nokkrar milljónir slíks lýðs. Og
að því er þetta snertir þýfið
kemui: það ekki að neinu gagni,
eftir að þér hafið snert á þvi
með óhreinum liöndum“.
Það var eins og maðurinn
væri gripinn æði. Hann tók allt
það sem A. J. liafði stolið og
henti því út um gluggann, fyrst
kampavinsflöskunni, þar næst
ostinum og loks dósunum. A.
J. gat ekki varizt þvi að álykta,
að ]>etta væru barnalegar að-
farir. ,
Á þessu augnabliki komst
skriður á allar hugsanir A. J. —
eins og stífla hefði brostið. Þeg-
ar maðurinn beygði sig niður
til þess að taka upp seinustu
dósina lienti hann sér á þennan
andstæðing sinn, sem hafði
gníst tönpum framan i hann, og
talað við hann eins og skepnu,
— liann náði traustu taki á úln-
lið liandarinnar, sem skamm-
byssan var í, og snéri upp á,
svo að maðurinn varð að sleppa
takinu og skammbyssan datt á
gólfið. — Þetta var eins og í
draumi, fannst A. J., en, var
draumurinn martröð líkastur.
Hann sá og heyrði, er skamm-
byssan datt á gólfið. Og því
næst bar hann hendurnar að
hinum rauða svíra mannsins.
Hann sá óttasvipinn í augum
lians, — þau voru rauð og þrút-
in og það var eins og þau ætl-
uðu út úr höfðinu á honum.
Enn gnísti maðurinn tönnum,
svo urðu augun gljáandi og all-
ir drættir stirðnuðu.
Andartaki síðar stóð hann