Vísir - 23.03.1943, Side 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiöjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaidkeri 5 linur
Afgreiðsla
33. ár.
Reykjavík, þriSjudaginn 23. marz 1943.
67. tbl.
Öryggi sjó-
farenda.
87 af 100 bjargast.
Leathers lávarður, stríðsflutn-
ingamálaráðherra Breta, gaf á
þingi í'gær mikilsverðar upp-
lýsingar um aukið öryggi
manna á flutningaskipum.
Leathers skýrði frá því með-
al annars, að 87 af hverjuni
hundrað mönnum á skipum
þeim, sem kafbátareðaflugvélar
Þjóðverja sökktu, væri bjargað,
en af þeim sem kæmist á björg-
unarfléka eða í báta, væri 98 af
bundraði bjargað. Það eru með
■öðruni orðum flestir, sem far-
ust við sprengingar í skipunum,
en drukkna ekki eða látast af
vosbúð. Leathers gat þess einn-
ig, að með auknum ör\rggisút-
'búnaði á bátum og með ríflegri
matarskömmtun væri skip-
brotsmenn oft svo hressir, að
'þeir gæti klifrað bjálparlaust
um borð i björgunarskip, jafn-
vel eftir tuttugu daga volk. En
56 af hundrað er bjargað strax
fyrsta sólarbringinn eftir að
.•skipi þeirra er sökkt.
Italir réða§t á
fangaikiptð.
í fyrradag fóru fram fanga-
skipti milli Breta og möndul-
veldanna í höfninni í Mersin í
Tyrklandi.
Skipzt var á 862 sjóliðum af
beggja bálfu og voru flestir
þeirra af kaupskipum. Margir
þeirra sjómanna, sem Bretar
létu lausa höfðu verið kyrrsettir
i bafnarborginni Jedda í Saudi
Arabíu. *
Þegar skip það, sem flutti
þýzku og itölsku sjómennina
frá Port Said til Mersin, var á
miðri leið, gerði itölsk flugvél
árás á það. Varpaði bún séx
sprengjum að skipinu, en það
sendi þegar frá sér neyðar-
merki. fJtvaq>ið í Kairo sendi þá
út tihnæli til' ítala um að láta
flugvélar sinar sýna meiri gætni.
Fékk skipið að fara óáreitt
ferðar sinnar eftir þetta.
Bretar fá nýja tegund
flugstöðvarskipa.
Bretar eru farnir að nota nýja
tegund flugstöðvarskipa, var til-
kynnt í London í gær.
Skip þessi — það er ekki gefið
upp, hvernig þessi nýja gerð er
— eru smíðuð vestan hafs, í
Bandaríkjunum, og hafa Bretar
þegar fengið tvö þeirra aflient.
Hefir annað þeirra, sem lilotið
hefir nafnið Searclier, nýlokið
við reynsluferðir sínar, sem
þóttu takast vel. ,
Hér er ef til vill um að ræða
flutningaskip, sem, hefir verið
breytt í flugstöðvarskip, þvi að
Bandaríkjamenn hafa telcið
nokkur slik skip i notkun, aðal-
lega til að veáta skipum fylgd
á úthöfum.
Útvarpið í Tokio hefir skýrt
frú þvi, að amerískir, enskir og
aðrir erlendir bankar á Mal-
akkaskaga verði gdrðir upp á
næstunni, samkvæmt skipun frá
stjórn japanska setuliðsins.
SóknappfestuFinn í Noröur-Afpíku.
; m
*■
IllililillM
Eftir farangrinum að dæma, sem er hengdur alls staðar utan á þetta ferlíki, virðast þeir, sem
um borð eru, liafa tekið alit sitt hafurtask með sér, þegar þeir lögðu af stað til að elta Rommel.
Annars er jætta eitl bezta vopnið, sem Bretar eiga nú í Afríku, því að það er „sjálfakandi“ fall-
byssa, 105 mm. umsátursbyssa, sem sett hefir verið á skriðdrekagrind og kemst allstaðar þar
sem skriðdrekar fara. Hermennirnir kalla ]>etta tæki „prestinn“, af því að jjeim finnst þeir vera
i prédikunarstól, jiegar þeir eru komnir „um borð“. Það er víst óhætt að kalla hann „sóknar-
prest“, eins og nú standa sakir.
Þýzk gagnsókn
hjá Bryansk.
Til að bægja hættunni frá Orel.
Síðastliðinn föstudag hófu Þjóðverjar sókn á nýjum stað á
| austurvígstöðvunum, að þessu sinni áttatíu kílómetra fyrir
J norðan Bryansk. Hún hefir ekki borið neinn árangur enn sem
komið er, enda er færð ekki til þess fallin, að haldið sé uppi
stórkostlegum hernaðaraðgerð um.
Þessi sólcn er talin til þess
gerð að forða Orel úr jjeirri
hættu, sem yfir borginni vofir,
vegna j>ess hve Rússar eru
lcomnir nærri henni. Ef Jæir
næði Orel mundu þeir hafa ó-
slitið járnbrautarsamband frá
Moskva til Kursk og það er
mjög mikils virði. Þjóðverjar
hafa litið gagn af borginni eins
og stendur og liún er þeim
mikilvægust fyrir J>að, að J>eir
meina Rússum að nota járn-
brautirnar um liana.
Montgomery réðst á sterk-
asta hluta Mareth-línunnar
Sóknin beldur Tiðstðónlitið áfram.
Bandaríkjamenn sækja altan að línunni.
Sókn áttunda hersins heldur áirmn af íulhnn
krafti og herinn sækir fram viðstöðulítið. Þó
hefir Montgomerv ékki valið veikasta stað
Mareth-línunnar, til þess að leggja til atlögu við hana,
því að hann hefir þvert á móti ráðizt þar fram, sem vit-
að er að víggirðingarnar eru langsterkastar og full-
komnastar. Þetta er á tíu kílómetra breiðu svæði, sem
nær frá ströndinni suður til vegarins milli þorjianna
Mareth og Medenine. Þar er landið flatara en þegar
frá ströndinni dregur, hægara til sóknar og J>ví þörf
fyrir styrkari varnakerfi.
Á fimmtudag voru horfur ekki góðar á að mögulegt mundi
að láta til skarar skríða gegu Mareth-límmni. Það var hellirign-
ing og hafði verið um hrið, svo að eyðimörkin var illfær og
sumsstaðar ófæi' — mönnum og vélum. En á föstudag batnaði
veðrið skyndilega og hitinn varð svo mikill, að vegir J>ornuðu
næstum á einum degi. Undirbúningi áttunda hersins var lokið
í’yrir nokkuru og hann beið aðeins eftir J>ví að veður skánaði.
Þegar ljóst varð á föstudag, að sóknarveour væri komið, vóru
l'lugsveitirnar sendar af stað til ]>ess að undirbúa jarðveginn síð-
degis um daginn og aðfaranótt siinnudagsins hofst svo sókn-
in fvrir alvöru.
Hersveitir Rommels veita
harðvítuga mótspyrnu, segir í
skeytum frá blaðamönnumi
sem fylgjast með hernaðarað-
gerðum þarna, J>vi að þeim er
Ijóst, að ef Mareth-línan vei'ð-
ur rofin og áttundi hérinn nær
sambandi við Bandaríkja-
menn, Frakka og 1. herinn
brezka norðar í Tunis, J>á geta
þeir Rommel og von Arnim
ekki gert sér vonir um að verj-
ast lengi.
Þjóðverjar munu geta liald-
ið velli drjúgan tíma gegn her-
sveitum, sem eru alveg óæfð-
ar, því að }>eir eru gamlir í
lieftunni og vanur hermaður er
talinn jafngilda þrem óvönum.
Hinsvegar munu J>eir vart geta
staðizt bandamönnum snúning,
þegar áttundi herinn hefir get-
að tekið höndum saman við
hina og ]>eir geta lagzt á eitt.
TAKMARKI NÁÐ.
Seint í gærkveldi var blaða-
mönnum sagt, að áttundi her-
inn Iiefði náð öllum þeim tak- j
mörkum, sem houum hefði ver-
ið ætlað að taka fyrst; gengi J>vi
sóknin að óskum. En ]>að var
lika tekið fram, að hardagar
væri með grimmilegasta 'móti
í Norður-Afríku. Jarðsprengj-
um hefir verið dreift um allt,
J>ar sem Þjóðverjar gera ráð
fyrir að einhver hermaður úr
áttunda hernum leggi leið sína. i
En menn úr verkfræðinga- J
deildúnuin vinna mikið og
þarft verk með því að fara á
undan fylkingunum og hreinsa
götur handa þeim. Er J>að líkt
og við E1 Alamein, þegar fót-
gönguliðið fór fyrir i þessum
sömu erindagerðum.
MONTGOMERY
ER ALLS STAÐAR.
Edward Reattie, helzti stríðs-
fréttaritari United Press, er nú
með áttunda liernum. Hann
befir sent fregn um Montgom-
erv hershöfðingja, Jiar sem seg-
ir, að fáir liershöfðingjar muni
fylgjast eins vel með J>ví, sem
gerist og menn hans afreka og
hann. Hann gefur mjög uá-i
kvæmar fvrirskipanir um það,
hvernig haga skuli hernaðar-
aðgerðum og vill, að liver ein-
asti óbreyttur liðsmaður fái ná-
kvæmlega að vita, hvaða hlut-
verk honum er ætlað að hafa
og vinna. j
Svo þegar hardagar eru liafn- )
. ir, þá fer Montgomery á stúf-
ana. Hann fer í skriðdreka eða
hrynvörðum bil til ýmissra
fremstu* bardagastaðanna, til
J>ess að vita upp á hár, hvernig
leikar standi þar og livort þang-
að þurfi að senda aukið lið, eða
öllu sé óhaftt.
Gjaldskrá Land-
smiðjunnar lækkar
Eftirfarandi hefir Vísi
borizt frá Atvinnu- og
samgöngumálaráðuneyt-
inu:
fyleðal annars sem gert
hefir verið í þeim tilgangi
að reyna að hafa áhrif til
lækkunar á verðlagið í
landinu hefir ríkisstjórn-
in í dag lagt fyrir Lands-
smiðjuna að lækka gjald-
skrá sína þannig, að ekki
verði framvegis lagt
meira en 40% á neina
vinnu. sem Landssmiðj-
an leggur til, né á neitt
efni, sem hún selur eða
notar til þeirra verka,
sem hún tekur að sér að
vinna.
Síðustu fréttir
SÖTT AFTAN
AÐ ROMMEL.
Sóku Raudarikjamanna og
Frakka austur á bóginu frá
Gafsa getur orðið engu síður
hættuleg en sókn áttunda hers-
ins. Ef Þjóðverjum og Itölum
tekst ekki að stöðva J)á, áður
en J>eir komast til sjávar, J)á
er flutningaleið liðsins, sem
verst í Mareth-linunni — eða
undanhaldsleið J)ess, ef svo t)er
undir — rofin og liðinu glöt-
unin búin.
I morgun kl. 11 tilkynnti út-
varpið í Alsír, að Bandaríkja-
hersveitir hefði tekið Maknasi í
morgun. Þær tóku borgina án
þess að til mikilla átaka kæmi.
Blaðið „Verkamaðurinn“ á
Akureyri birtir þá fregn, að oft
fréttist um hafís fyrir norðaust-
urlandinu. Ein fregn sagði frá
miklum hafís umhverfis Gríms-
ey.
Loftárás á
Wilheloishaven.
Flugvirki og Liberator-flugvélar
fóru tit árásar á Wilhelmshaven
í björtu í gær og er það þriðja
árás amerískra flugvéla á þá
borg í stríðinu.
Amerísku flugvélarnar mættu
fjölda þýzkra orustuflugvéla
um það leyti, er þær flugu inn
yfir Þýzkaland og urðu margir
harðir loftbardagar, sem stóðu
alveg þangað til flugvélarnar
voru búnar að varpa sprengjum
sínum og snéru heim. Amerísku
flugvélarnar skutu margar nið-
V eírarhernaðurinn
er að enda.
Dittmar hershofðingi liélt
fyrirlestur um stríðið í útvarpið
í gær og sagði nieðal annars, að
vetrarhernaðurinn væri nú um
J>að hil að vérða búinn. Vorleys-
ingar væri að l)efjast og þær
kæmi í veg fyrir það, að hægt
væri að lialda áfram nokkmnm
verulegum liernaðaraðgerðum.
Hann sagði og, að gagnsókn
Þjóðverja væri um það bil að
Ijúka, en liún hefði náð marki
sínu með J>vi að J)ýzku liersveit-
irnar tóku Iíarkov aftur frá
Rússum.
Sóknin til Smoiensk.
Á Smolensk-vígstöðvunum
liefir Rússum nú orðið mést á-
gengt fyrir sunnán Byeli, :þar
sem J>eir segjast hafa tekið 40
J>orp frá Þjóðverjum. Þeir hafa
líka átt i mjög hörðum bardög-
um á vestri bakka Dnjepr-fljóts,
sem ]>eir brutust yfir ekki alls
fyrir löngu.
Roosevelt forseti liefir verið
kvefaður að undanförnu og
ekki farið til skrifstofu sinnar.
Honum hefir lieldur skánað um
helgina.
Gálgaírestur.
Mörgum hættir nú við
að lifá í þeirri trú,
að engin hætta sé á ferð-
um vegna þess að vísital-
an standi nú í stað. Marg-
ir eru ánægðir með þær
mörgu krónur sem þeir
fá nú í kaup og þeim
finnst þeir vera að tapa
ef þeir fá færri krónúr
með lækkandi vísitölu.
Þetta er eitt af sjúkdóms-
einkennum verðbólg
unnar.
Hættan er ekki liðin
hjá. Henni hefir aðeins
verið haldið í skefjum
um stundarsakir. Vísítal-
an er nú 262. En atvirinu-
vegirnir gæta ekki starfað
til frambúðar með þeim
kostnaði sém þessi vísi-
tala skapar þeim. Þeir
hljóta að dragast saman.
Ef nokkuð lækkar það
verð sem landsmenn fá
nú fyrir útflutningsaf-
urðirnar, þá hlýtur at-
vinnureksturinn , að
stöðvast. Þess vegna lif-
um við nú eins og maður
sem lokar augunum fyrir
því sem gerist í kringaim
hann. Við neitum, að
horfast í augu við stað-
reyndirnar.
En gálgufrestur er eng-
inn frestur.
ur að sögn flugmannanna, en
þrjár sprengjufhigvélahna áttu
ekki afturkvæmt.