Vísir - 26.03.1943, Síða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
33. ár.
Ritstjórar
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjatdkeri 5 llnur
Afgreiðsla
Reykjavík, föstudagrinn 26. marz 1943.
70. tbl.
Kort af Tiinis
Á þessu korti af Ttmis er liægt að sjá alla lielztu staðina, sem
nú komá þar við sögu. Fjölliu í Suður-Túnis, sem Mareth-linan
er meðal annars bvggð í, sjást neðst á myndinni, en hersveitirn-
ar, sem Bretar sendu bak við hana, kræktu suður fyrir fjöllin
hjá Bordj le Boeuf.
Rússar nálgast
Tukovskina og
Jartsevo.
Óbreytt ástand við Donetz.
Rússar síga jafnt og þétt í áttina til Smolensk og segir í
fregnum frá erlendum blaðamönnum í morgun, að tvö
af „broddgaltarvirkjunum“, sem eiga að verja borgina, sé nú
í æ vaxandi hættu. Þessi virki eru borgirnar Tukovskina og
Jartsevo.
Hingað til hafa ekki verið
báðir sérstaklega liarðir bai'dag-
ar á miðvigstöðvunum, síðan
barizl var um sjálfa Viasma-
horg, en Rússar segjast gera sér
jjað ljóst, að nú megi bráðlega
búast við stórorustiun, er þeir
fara að gera tilraunir til að
brjótast í gegnum virkjabring-
inn og að Smolensk sjálfri.
Þjóðverjar muni verja hvern
þverþumlung eins og ljón, þvi
að nú sé þeir búnir að rétta víg-
linuna i miðvígstöðvunum, og ef
þeir verði að láta Smolensk af
liendi, þá sé Rússar búnir að
reka fleyg inn i varnir jx;irra,
sem geti orðið hættulegur, þegai’
.sumrar og aðstæður batna.
Síðasta sólarhringinn tóku
Rússar nokkur byggðarlög og
þorp og meðal þeirra eitt, sem
var rammlega víggirt. Fóru þeir
á snið við það og gátu gert á-
rás á það úr vestri. Náðu þeir
skotfæralilaða þar, þrem fall-
byssum og öðru berfangi.
Suður-vígstöðvarnar.
Hjá Byelgorod liafa álilaup
Þjóðverja farið minnkandi að
undanförnu og eru bardagar yf-
irleitt að hjaðna út á suðurhluta
vígstöðvanna. Fyrir norðvestan
Tsjugujev gerðu Þjóðverjar þó
nijög hættúlegt álilaup i gær,
sem hefði vel getað haft alvar-
legar afleiðingar, ef Þjóðverjum
hefði gefizt tækifæri til. að koma
sér fyrir á hihum nýunna stað.
Náðu þeir mildlvægum liæðum,
sem voru liinn ákjósanlegasti
staður til að halda uppi stór-
skotahríð á það svæði, sem Rúss-
ar hafa á valdi sínu fyrir vestan
Donetz-fljót hjá Tsjugujev.
ir aiiur i sokb o
8-Wa jaootse.
Japönsku hersveitirnar á
syðri bakka Jangtse-fijóts eru
byr jaðar árásir á Kínverja á nýj-
an leik.
fíins og menn rekur minni til,
fóru Japanir suður yfir fljótið á
aUstóru svæði fyrir um það bil
fjórum vikuni, en siðan tókst
Kínvei'jum að reka þá á flótta
og leit út fyrir, að Japanir
muudu verða að flýja norður
yfir fljótið aftur. Nú hafa þeir
getað stöðvað flóttann og byrj-
að áhlaup á ný.
Japanir eru taldir jiafa um
25.000 menn þarna, en þeir liafa
hundrað flugvélar sér til vernd-
ar. —
Tjón unnið á
2 skipalestum.
Elmer Davis, vfirmaður Upp-
lýsingaskrifstofu Bandaríkj-
anna, hefir skýrt frá því, að
kafbátar hafi gert árásir á tvær
amerískar skipalestir á Atlants-
hafi og báðar hafi orðið fyrir
nokkuru tjóni.
Eins og getið var i síðustu
fregnum i gær, hefir Churchill
neitað að gefa upplýsingar um
það, hvort Þjóðverjar hafi skýrt
rétt frá því, að þeir liafi nýlega
sökkt 32 skipum úr einni skipa-
lest á Atlantshafi. Sagði Cliurc-
liill, að það væri bezt að Þjóð-
.verjar fengi enga vitneskju um
]>að, hversu sannorðir kafbáts-
foringjar þeirra væri.
Hatvælai kömmt-
iiii I Astralíu.
Ástralíumenn liafa verið var-
aðir við þvi, að þeir megi ef til
vill eiga von á matarskömmtun.
Curtin forsætisráðherra hefir
skýrt frá Jxíssli á þingi. Sagði
liann, að liætta væri á þessu, ef
Ástralía revndi að standa við
skuldbindingar sínar um mat-
vælasölu til annara rikja. Til
dæmis væri búið að lofa Bretuni
2500 smál. af þurrkuðu kjöti
á þessu ári.
Aðrar ástæður fyrir skömmt-
uninni eru líka, hvað lierinn og
stríðsframleiðslan hafa gleypt
mikið vinnuafl, en þar við bæt-
ast ílutningaerfiðleikar.
Árás á Rabaul
Flugvélar bandamanna gerðu
tveggja klukkustunda langa
loftárás á Rabaul á Nýja Bret-
landi í nótt, sem leið.
Árásinni var einkum beint
gegn liöfninni og er talið að
mikið tjón liafi verið unnið á
nyrðri hluta hennar. í fyrstu
fregnum af þessari árás var
þess ekki getið, að neinar nætur-
orustuflugvélar hafi verið til
vamar.
Einnig var gerð árás á Ambo-
ina-eyju og voru tvö skip hæfð
sprengjum ])ar.
Loftstyrjöldin:
Dagárásir jafnhaxðar
og næturárásir.
Á tímabilinu frá 1. nóvember
til 20. marz hafa amerískar flug-
vélar varpað niður 4000 smál.
sprengja á Þýzkaland.
Þessu sprengjumagni hefir
eingöngu verið varpað niður í
árásum að (legi til. Longfellow,
yfirmðaur sprengjuflugvéla
ameríska flughersins í Bret-
landi, skýrði frá því, um leið og
hann gaf ofangreindar upplýs-
I ihgar, að ])ess mundi ekki langt
! að bíða, þangað til Bandáríkja-
! menn gerðu eins harðar loftá-
rásir að degi til og Bretar að
í nælurlagi.
Bandamenn viiina á
í Mið- Og NOTðllT-TuilÍlS
Ogurleg stórskotahríð og
loftárásir á Mareth-linuna
Þjööierjar skjóta Sfali. sem
g:efast npp.
Fimmti ameríski lierinn í Mið-Túnis og fyrsti
brezki herinn nyrzt í landinu hafa unnið lítil-
lega á. Bandarík jamenn sækja í þrem fylking-
um austur frá Gafsa og hafa átt í hörðum bardögum
undanfama daga. Rommel tefldi fram miklum f jölda
skriðdreka gegn þessum hersveitum og gat tafið fram-
sókn þeiiTa fyrst í stað, en síðan hafa þær þokazt nokk-
uð fram. Fyrir austan Gouettar, um 60 km. fyrir suð-
vestan Maknassi, sló í harðan bardaga í fyrradag. Gerðu
U jóðverjar þar áhlaup með um f jörutiu skriðdrekum,
en 14 þeima voru eyðilagðir, áður en hinir sáu sitt ó-
vænna og létu undan siga.
. «
Siðan bardagar hofust fyrir alvöru í Suður- og Mið-Túnis
Iiefir dregið úr álilaupum af Iiendi von Arnims í Norður-Túnis.
Fyrir fjóriim dögum tóku Bretar þorpið Nefsa úr höndum þeirra
og í fyrradag unnu ]>eir aftur á þar í grenndinni. Þeir gerðu
alilaup á mikilvægar hæðir skammt frá sjó og ráku Þjóðverja
þaðan eftir liarða bítrdaga.
Svíar hafna
norskum físki
Svíar og Norðmenn hafa ný- (
lega lokið við að gera samning
sín á nvilli um vöruskipti á þessu
ári.
Samningur ]>essi er byggður
á „clearing“-sainkoniulaginu
milli Sænska rikisbankans og
Noregsbanka og nennir verð-
mæti þeirra vara, sem löndin
munu liafa skipti á þetta ár, uni
105 milljónum sænskra króna.
Það er 7 milljónum kr. minna
en á siðasta ári.
Vegna þess hversu Norðmenn
eru illa staddir á sviði matvæla
liafa Svíar liafnað öllum tiiboð-
u ni um að fá matvæli þaðan,
en það er aðallega fiskur. Hins-
vegar munu Norðmenn fá all-
mikið af sykri, sem framleidd-
ur er í Sviþjóð, auk lyfja og
lijúkrunargagna ,en láta á móti
nokkuð af ineðalalýsi. Svíar
hafa líka, talið sig fúsa til að
láta Noíðmertn fá matvæli, sem
úthlutað yrði fyrir milligöngu
sænskra liknarfélaga.
Um liádegið höfðu engar nýj-
ar fregnir horizt frá Maretli- \
orustunni, en stórskotahríðinni
liafði ekki linnt þar í næstuni
tvo sólarliringa. Virðisl þetta
ælla að verða barátta um það,
hvor geti haldið lengur áfram
eins og nú er barizt, af því að
liann liafi nieira stórskotalið,
flutningar sé betri og þess liátt-
ar.
Það er skiljanlega áttúnda
liernum lil mikils hagræðis, að
liann hefir atveg yfirhöndina í
lofti og getur haldið uppi misk-
unnarlausum loftárásum áflu In-
ingaleiðir iniindiilherjanna. fín
það er ekki Fitið nægja, að halda
uppi árásum á sjálfar vígstöðv-
arnar, heldur er yfirleitt ráðizt
á alla þá staði, sem möndulher-
irnir nota að einhverju leyti.
Til dærtiis er ráðixt á hafnar-
horgir hans og þær árásir hafa
tvennskonar tilgang, bæði að
liindra og tefja fhitninga og
einnig til að neyða möndulveld-
in til að hafa þar orustuflugvél-
ar, sem annars mundu vera not-
aðar til að verja hersveitirilar á
vigstöðvunum. <
Loftárásir á Messina.
En árásirnar eru ekki ein-
ungis Ininilnar við staði í N.-
Áfríku, þvi að þeim er líka hald-
ið uppi á stöðvar á Sikiley og
horgir á Suður-Ítalíu.
Tvær árásir hafa verið gerAir
á Messina á Sikiley, því að liún
er mikilvæg vegna flutninga
yfir Messina-sundið frá Reggio
á Ítalíu. Þessar árásir voru gerð-
ar hvern daginn af öðrum, í
fyrvadag og á miðvikudag.
lyiisstn liandamenn fjórar flug-
vélar í seinni árásinni, en skutu
niður elléfu italskar og þýzkar
flugvélar.
Þjóðverjar tilky.nna, að einn
fræknasti flugmaður ]>eirra liafi
verið skotinn niður í Tunis.
Hann hafði skotið niður hátt á
annað luindrað flugvélar pg var
35. maðurinn, sem var sænidur
æðsta heiðursmerki Þjóðverja,
riddarakrossi Járnkrpssins með
eikarlanfuin og sverði.
ítalir skotnir.
t orustunni um Mareth-línuna
er oft barizt í návígi. Teflir
Rommel þar fram bæði ítölum
og Þjóðverjum, en Þjóðverjar
trúa bandamönnum sinum lítt
og' táta þá alltaf fara á undan í
áhlaupum til að geta liaft gát á
þeim. Hefir það komið fyrir, að
ítalir liafa ætlað að gefast upp
og rét upp hendurnar, en þá
voru þeir skotnir niður af Þjóð-
verjunum, sem komu á eftir
þeim.
fíngar fregnir liafa borizt af
þeim brynsveitum, sem, Mont-
gomery sendi fyrir enda Mareth-
línunnar. Flutningar til þeirra
eru mjög erfiðir og ætti Rommel
að hafa góða aðstöðu gagnvart
])eim, þar eð fyrinetlun {>eirra
té>kst ekki strax.
Dag'skipan
Montgomervs.
Kveldið áður en áttundi her-
inn lét til skarar skríða i Suður-
Túnis gaf Montgomeiy út dag-
skipan til hersveita sinna. Hún
var á ])á leið, að hernaðarað-
gerðir þær, sem nú ætti að fara
að hefjast, yrði 'að ljúka með
]>ví, að möndulveldin váeri iæk-
in á brott frá Afriku. „Jafn-
skjótt og við látum til skarar
skríða munu augu lieimsins
mæna á okkur. Milljónir manna
ínunu sitja við útvarpstæki sín
og vænta góðra frétta af okkur.
Við verðum að sjá svo um, að
þær fái nóg af góðum fréttum."
»llvíí X>ök« uni
Gandhi
Indlandsstjóm hefir gefið út
„Hvíta bók“ um viðskipti stjórn-
arinnar við Gandhi og menn
hans.
Er í bókinni gerð nákvæm
grein fyrir sökum Breta á hend-
ur Congress-flokknum og þeim
baráttuaðferðum, sem hann
hafi liaft í undirbúningi að láta
i menn sína beita, þegar til skar-
ar skyldi skriða. Segir skjalið,
að þessi undirróðursstarfsemi
flokksins. hafi verið hvorki
meira né minna en uppreist.
ir
Bandaríkjamenn láta sér
nú ekki lengur nægja að hafa
flugvélar sínar brynvarðar,
þar sem þess þykir sérstök
nauðsyn, heldur em þeir líka
farnir að láta suma flug-
mannanna vera í brynjum.
Ira Eaker, yfirmaður, flug-
hersins ameríska í Bretiandi,
hefir skýrt frá því, að skytt-
urnar íhinum stóm sprengju-
flugvéium sé nú látnar nota
skothelda jakka og reynist
þeir mjög vel.
iÞetta getur ef til vill verið
skýringin á þvi, hversu fáar
amerískar sprengjufíugyélar
em skotnar niður í dagárás-
um á ÞýzkaJand. Þegar búið
er að fella skyttur sprengju-
flugvélanna er venjulega litl-
um vandkvæðum bundið að
koma flugvélunum fyrir
kattamef, en nú er það mikl-
um mun erfiðara en áður.
Síðustu fréttir
Herstjómartilkynning Eisen
howers: Fótgöngulið 8. hersins
hefir sótt fram og bætt aðstöðu
sína.
Austur af Gafsa og Maknasi
var lítið um hemaðaraðgerðir,
en nyrzt hefir von Amim bært
allmikið á sér.
í loftorustum í gær Voru 13
möndulveldaflugvélar skotnar
niður. Sex bandamannaflugvél-
ar.
Ríkisíþróttaleiðtogi Þjóðverja,
von Tschammer und Osten, lézt
í gær af völdum lungnabólgu. —
Telpurnar ófundnar.
í gær lýsti lpgreglan eftir
tveini unglingsstúlkum, sem
Iiorfið tiöfðu að heinian. Voru
þær ókomnar frain, þegar sið-
asl fréttist.
Báðar eru jwer ljóshærðar,
önnur í dökkri kápu, en bin í
köflóttri.
Síutt ogf laggott
hxlen cr nú brátt á förum til
Kanada frá Bandarikjunum.
lfann mun lialda neðu á sam-
cinuðú þingi i Ottawa íiæstkom-
anV'i fimmfúdág.
•
Catixmx hersliöfðingi er
staddur í Kairo. Kom hann það-
an frá Damaskus og ea* á leið til
Alsír, þar sem hann á að undir-
búa fund Girauds og de Gaulle.
Áður en Catroux fór frá Sýr-
landi setti hann á laggimar
bráðabii'gðastjórn, en hún á að
undirbúa kosningar í landinu,
sem eiga að fara fram ekki siðar
en eftir þrjá mánuði. Sýrlend-
ingar hafa löngum verið ó-
ánægðir með stjórn Frakka og
virðast þeir nú ætla að gera ein-
hverja breytingu á stjóm lands-
ins, sem landsmenn geti sætt
sig betúr við.
•
Flugmenn þeir, sem gerðu á-
rás á Molýbdenum-rtámuná í
Knaben i Nörtegi á dögunum,
hafa verið sæmdir heiðursmerki
fýrir.