Vísir


Vísir - 26.03.1943, Qupperneq 4

Vísir - 26.03.1943, Qupperneq 4
V I S 1 H | Gamla JBíó Eva nútímans. {THE LADY EVE). SBARBARA STANWYCK, HENRY FONDA. Sýiad kl. 7 og 9. I ki. 3y2—ey2. FJÖRIR ÍÍOSAR. (Four Jacks and a Jill). Anne fShirley, Ray Bolger. Verzlunarstarf • Unglingsstúlka, góð í skrift og reikningi óskast í vefnað- arvöruverzlun 1. apríl. Umsókn, ásamt mynd og kaupkröfu sendir afgr. blaðs- ins fyrir 28. þ. m., merkt: »,Ábyggileg“. UrUiPOl. JO N Xk'IBMiASOSi: Árbadcarnar skýra frá öllu því íielzta, er gerzt hefir í Reykja- vik í 150 ár Félagslíf VAILIJR SMiðaferð. FariS verður í skíðaskálann á laugardagskvöld og sunnudags- morgun, ef næg þátttaka fæst. Uppl. gefur Þorkeíl Ingvarsson, simi 3834. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 6 á fösludag. Farmiðar sækist fyrir kl. 4 á íaugardag. Skíðanefndin. SKlÐAFERÐIR á Ivol- viSarhói um, helgina: Á lauganíag kl. 2 og kL 8. Á somiudagsmorg- iun kl. 9. Farmiðar seldir í Verzl. Pfaff frá kl. 12—3, en ferðina ikl. .2 frá kl. 10—-12., Innanfélags- keppni i svlgi fer fram að Kol- •viðarhóli n. k. suoiuidag. Keppt •verður um svigmeistaratitil I.R. fyrir karla. Eimxig verður keppt 1 svigi kvenna og svigi fyrir drengi. Þátttaka tilkynnist á staðnum. ____________ ROVERS — SKÁTAR. Skiða- ferð i Þrymheim á morgun kl. 7,30. Farmiðar í Penslinum til kl, 1. . (00 K.R.-SKÍÖAFERÍMR. ’Farið verður á laugardaginn kl. 2 e. h., laugardagskvöldið kl. 8 rog á sunnudaginir. kl. 9 f. h. — Farseðlar í allar Jiessar ferðir vverða seldir á iattígardaginn í Skóverzlun Þórðsur Pétnrssonar, Bankastræti. — Farið verður frá Kirkjutorgi. (538 Tónlistarfélagið. Söngfél. Harpa. Hljómleikar sunnudaginn 28. þ. m. kl. 1*4 stundvíslega í Gamla Bíó. 64 eftir JOSEPH HAYDN. St jórnandi Robert Abraham. Einsöngvarar: Guðrún Ágústsdóttir, Daníel Þorkels- son, Guðm. Jónsson. Aðgöngumiðar hjá Evmundsen, Sigríði Helgadóttur og í H! jóðfærahúsinti. S.K.T. DANSLEIKUR í G. T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Hin dillandi hljómsveit hússins spilar. - Gamansöngvar. — Nýir dansar. — Ný lög. F. í. Á. Dan§leikur í Oddfellowhúsinu Iaugardaginn 27. inarz klnkkan 10 siðdegis. Dansað bæði uppi og niöri. Dansaðir bæði gömlu og nýju dansamir. Á dansleiknnm syngur liinn vinsæli gamanleikari Alfreð Andrésson nýjar gamanvísur. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinn frá kl. 6 á laugar- dag. — H|ÚSHJÁLP. 1—2 herbergi og eldliús óskast. Aðeins tvennl í heimili. Fyrirframgreiðsla. — Góð umgengni og reglusemi. — Ilúshjálp eftir samkomulagi. — Tilboð merkt „Húshjálp“ send- ist afgr. Yísis. (499 STÚLKA óskar eí’iir Lerberg’ Húsbjálp getur komið til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, merkt „1001“. (511 HERBERGI PSKAST. Sjó- maður óskar eftir góðu herbergi nú þegar eða 14. maí. Leiga eft- ir samkomulagi. IJlboð merkt „Sigling“ sendist afgr. blaðsins lyrir mánaðamót. (510 LUPAfMlNI)l®í I REGNHLÍF tapaðist, nierkt j „Þórdís“. Skilist í Tjamargötn i 30____________________(531 | SVART karlmannsvesti liefir tapast. A. v. á. (532 j SKlÐASLEDI í óskilum Ás- vallagötu 10, niðri. (521 i .... ^ ...... . ......... j SVÖRT viðskiptabók, sem í var skrifað söfnunarframlag og j bappdrættismiðasala, héfir tap- azt. Finnandi beðinn að gera að- vart í sima 5994. (515 BRÚN skinnhúfa með brúnu „astrakani“ tapaðist á þrjúsýn- ingu í Nýja Bíó s.l. miðvikudag. Finnandi geri aðvart i síma 5931 ________________________(534 í GÆR tapaðist flauelsbelti. Skilist á Baldursgötu 10. Guð- rún Guðmundsdóttir. (535 Hi Tjarnapbíó H| BB Nýja Bíó Hfg Heillastund (TIIE GOLDEN IIOUR). Amei'ísk sóng\a- og gain- anniynd. ttisofskir klrekar (Ride’em Cowboy) með skopleikurunum PAULETTE GODDARL). JAMES STEVVART. BUD ABROTT og LOU COSTELLO. Kl. 5 — 7 — 9. A Sýnd kl. 5, 7 og 9. j' lFtrilrni trn /1 ipiui lcUVV ixviu y UU „ÁRMANNS“ verður sýnd n. k. sunnudag kl. 1.15. ' Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun ísafoldar. JAMES HILTON: Á vígaslóö, 67 SILKI-D AM AS K-SÆN GUR- VER, hvit, lök, koddaver, kven- og barnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira í úrvali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (319 Nemendasamband Verzlunai'skóla íslands. AðaUimdur verður lialdinn miðvikudaginn 31. marz kl. 9 e. hád. að Félagsheimili V. R. í Vonarstræti 4. Fundarefni: Ven.juleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TAPAZT liafa peningar á leið- ( inin frá Kaupfélagi Borgfirðinga . að Lindargötu 11. Uppl. á Lind- j argötu 11, uppi. (536 ÆFINGAR í KVOLD: í Austurbæjarskólan- um: KI. 9—10 Fimleik- ar 1. og 2. fl. karla. í Miðbæjar- skóíanuni: Kl. 8—9 Handbölti kvenna. Kl. 9—10 Frjáls-iþrótt- ir. — Stjórn K. R. LEIKJAKVÖLD verður í Menntaskólanum í kvöld kl. 9. Fjölmennið! (527 SKXÐAFÉLAG REYKJAVlK- ÚR ráðgerir að fara í skiðaferð á sunnudagsinorgun kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir hjá L. H. Múller á laugardaginn frá kl. 10—5 til félagsinanna, en kl. 5—6 til utanfélagsmanna, ef eitthvað er óselt. 530 ÁRMENNINGAR! — j Næstkomandi sunnu- dag fer frarn innanfé- lagsinót í Jósefsdal (eða Blá- fjöllum). Keppt verður í svigi kvenna og lcarla (2. fl.) og í bruni. Farið verður um morg- uninn kl. 8,30 frá Iþróttahúsinu við Lindargötu. Farmiðar verða seldir i Körfugerðinni eftir kl. 2 ú laugardag. - Skíðanefndin. (496 KHUSNÆfill HERBERGI óskast strax. Ein- lileypur, reglusamur maður. Há leiga. Tilboð merkt „1640“ send- ist Vísi. (506 1 IIERBERGI og eldhús ósk- ast nú Jiegar. Má vera utan við hæinn. Þrennt í hedmili. A. v. á. (519 ■VBNNAfc TEK ZIG-ZAG. Lára Guð- ' mundsdóttir, Bergþórugötu 37. ; — ÞVOTTAHÚSIÐ ÆGIR, j Bárugötu 15, sími 5122, tekur tau til þvotta. (384 STÚLKA óskast á veitinga- . stofu. Vaktaskipti. Uppl. Ilverf- j isgötu 69. (465 j STÚLKA óskar eftir vist liálf- an eða allan daginn. Sérher- bergi. Víðimel 48. Sími 5513.’— _____________________(522 ST|ÚLKÁ óskast í vist um 2ja mánaða tíma. Sirni 1674. (529 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Uppl. í sima 5600. (533 rmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—m STÚLKÚ vantar til afgreiðslu- starfa síðari liluta dags. Uppl. Holtsgötu 23. (517 mtmvm Allskonar DYRANAFNSPJÖLD, GLER- og JÁRNSKILTI. SKILTAGERÐIN Aug. H&kansson, Hverfisgötu 41 TVlSETTIR klæðaskápar og rúmfataskápar til sölu. Hverf- isgötu 65, bakhúsið. (651 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1 TIL SÖLU ódýrt: Nokkrar kápur á unglinga og börn, einn- ig nokkrir di-engjafrakkar. — Ljósvallagötu 16, eftir kl. 4. (484 ORGEL óskast til kaups. — Tilboð ásamt verði leggist inn á afgr. blaðsins, merkt „Orgel“. ________________________(523 RITVÉL til sölu. Uppl. Höfða- Ixxrg 18. Sími 2307 e. li. (524 FALLEGUR fermingarkjóll lil sölu Barónsstíg 53, 2. hæð. — (525 ÞVOTTAPOTTUR í góðu standi til sölu. A. v. á. (526 PHILIPS útvarps-ferðavið- tæki, nýttj til sölu. Verð kr. 600. Sími 2708 frá 6—8. (528 SUMARKJÓLAR til sölu. — Lækjargötu 10 B (miðhæð). — '___________________(509 ÚTVARPSTÆIvI, 6 lampa, og í rsímagnsbakarofn o. fl. til sölu. úppl. á Grensásv?.gi 2, uppi. — ________________________(510 VIÐTÆKI, Telefunken, 3ja lampa, til sölu. Uppl. í síma 4864, eftir kl. 7 i dag. (512 FERMINGARFÖT til sölu. — Sólvallagötu 18. (513 ÚR HEIMAHÖGUM, Ilöldur Aðalsteinn o. fl. fágætar bækur nýkomnar. Bókabúðin Klappar- stig 17. Opið kl. 1—3 og 4—6, (514 22ja MANNA fólksflutninga- bifreið i fullkomnu ökufæm standi óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Yísis fyrir 10. april n. k. merkt „22ja manna bif- reið“. (520 2 DJÚPIR stólar, nýir, til sölu. Lágt éerð. Laugavegi 41, uppi. (537 TAKIÐ EFTIR! Kaupum sængurfatnað liæsta verði. — Fornverzlunin, Grettisgötu 45. Sími 5691. (518 Nf. JL7 Lavac hafði varla sleppt orðinu, þeg- ar hreyflarnir hættu að ganga. liver af öðrum. Hann beindi flugvélinni niður á við, en farþegarnir biðu með önd- ina í hálsinum þess, er verða vildi. Þeir bjuggust varla við þvi að lifa þetta af, en svo rofaði allt í' einu til og þau sáu stöðuvatn, sem mátti lenda á. Fáeinum sekúndum siðar var flug- báturinn húinn að lenda á litlu stöðu- vatni, sem var girt þykkum frumskóg- um á allar hliðar. Það rigndi eins og hellt væri úr fötu. En þau settu það ekki fyrir sig, þvi að Tarzan bauðst strax til að bera Mörgu á land, Ogabi tók Gregory á bak sér, en Lavac rak lestina. Þó að þau hefði lent í algerri veg- leysu, vildi Frederick Gregory halda ferðinni áfram tafarlaust. Hann var svo glaður yfir að hafa sloppið úr þess- ari yfirvofandi hættu, og var jafnframt fullur áhuga fyrir að halda áfram leit- inni að dóttur sinni. „Við verðum að komast á undan Thome til Bonga,“ sagði hann. ,,Eg hefi enga hugmynd um það, hvar við erum stödd,“ sagði Lavac. „Það get- ur vel verið, að eg hafi flogið í hringi.“ „Þér haldið þá, að við séum villt?“ spurði gamli maðurinn. Lavac kinkaði kolli. Gregory gamli sneri sér þá til Tarzans og sagði: „Þér hljótið að vita, hvar við erum.“ En Tarzan hristi höf- uðið. gekk frá gistihúsinu þar sem liann bjó og skrifstofunni fjÓr- um sinnum á dag. í gistihúsinu bjó hann í her- bergjum, sem enginn annar hafði aðgang að, og hann snæddi jafnan einn. En lionum brá ofl fyrir á götunni, og íbúar borgar- innar gátu hitt hann í skrifstof- . unni, ef þeir áttu einhver erindi við bann. Hann gegndi og em- bættisstörfum í réttarsalnum »g liann fór í ef tirlitsbeimsóknir í fangelsið. Hann var hvorttveggja í s*iiti ákveðinn og réttlátur i ööuni embættisstörfum, og amgir menn, sem hugsuðu sér iil hreyfings, að vaða uppi, er þeir sáu liver friðsennlarmaður hér- aðsstjórinn var, komust bnátt á þá skoðun, að bezt var að bafa hægt um sig. Margir höfðu á orði, er hann gegndi störfum í réttinum, að það var sém sum’t færi fram hjá honum, og liann hefði ekki mik- inn áhuga fyrir þeim málum, sem til hans kasta komu. Undirmenn lians virtu hann, ef til vill að Kaslivin einum und- anteknum, en liann var aðstoö- arhéraðsstjóri. Hann var borinn og barnfæddur í Khalinsk, var ungur maður og vel gefinn. Fannst Ivashvin þessum, að það hefði verið alger óþai'fi fyrir síjórnina í Petrograd, að ganga fram hjá sér við þessa stöðu- veitingu, -— engin ástæða liefði verið til að fara að sækja And- reyeff til Krasnoiarsk, til Jxess að fela honum að gegna þessu cmbætti. Kaslivin sýndi A. J. fulla kurt- eisi, en hann var ófyrirleitina í verunni og ýtinn, og gaf náaar gætur að öllum blikum á lof ti í stjórnmálalífinu, og hairn var nógu hygginn til ]>ess að sjá það fyrir, að mestu öfgamennimir í Petrograd myndu brátt verða öllu ráðandi. Kaslivin var ræðu- maður góður o g fylginn sér í deihim. Um haustið varð alhnikil breyting til liins verra í Khal- insk — á hugsunarhætti manna og bæjarlífi öllu. Setulið var sent þangað frá Rússlandi og livarf þá kyrðarbragur sá, sem á öllu liaf ði verið. Hermennimir voru boðberar nýrra skoðana, þeir voru æstir í lund, vildu fara sínu fram, hlýddu yfirmönniun sinum illa og skorti mjög á, að þeir sýndu þeim og héraðsstjór- anum tillilýðilega virðingu. Hugir manna voru allæstir og eklci dró það úr, er keisarafjöl- skyldan var flutt til Tobolsk, í nokkur hundruð kilómetra fjar- lægð, og höfð þar í haldi. Eftir því sem lengur leið ú október urðu horfurnar ískyggi- legri. Var nú komið í ljós, að liinir liægfara menn í Petrograd voru að missa stjórnartaumana úr höndum sér. í nóvember barst svo fregnin um rauðu bylt- inguna og í Khalinsk og á öllum slílaim stöðum sveigði í sömu átt. Það varð jafnvel æ meiri erf- iðleikum bundið fyrir jafn slyngan pólitískan línudansaara

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.