Vísir - 29.03.1943, Side 3

Vísir - 29.03.1943, Side 3
v r s i h VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLADAÚTGÁFAN VtSIR H.F. Bitstjórar: Eristján Guðlaagsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunnií Afgreiðsla Hverfisgötn 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasaia 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Umskiptingar. Fyrir nokkruin árum var til flokkur eimi liér í laudi, er nefndist „Kommúnistaflokk- ur íslands“. Hann vildi teljast vinstri flokkur, en liafði þó byltingu að markmiði, sem ekki er vitað að vinstri flokkar liafi yfirleitt. Að öðru leyti hafði hann að kjörorði: „Öreigar allra Ianda sameinizt“, en í því fólst það fyrst og fremst, að fornar dyggðir, sem eitthvað eiga skylt við ættjarðarást, værn úr sögunni og vikju af hólmi fyrir roða hinnar aust- urlenzku alþjóðahyggju. En undir þessu merki gat floklc- urinn ekki orðið sigurs auðið og sá liann það sjálfur, þótt hann yrði að bíða betri tíma og æðri tilskipana áður en unnt yrði að framkvæma umskurð og géfa honum nafn. að nýju. Með norrænum þjóðum ■ fannst aldrei hljómgrunnur fyrir byltingaskraf og æsinga- óp kommúnista. Verkamenn, — sem fyrst og fremst átti að ánetjá, — fóru sér að engu óðs- lega, en reyndu að efla eigin hag undir merki eða í sam- starfi við aðra flokka, sem mátu ættjarðarástina og aðrar fornar dyggðir á annan veg en kommúnistar. Er merki var gefið frá Moskvu Iiættu komm- úriistár að keppa eftir sálum verkamanna á þann veg, sem þeir fyrr höfðu gert, en tóku nú að bjóða þeim flokkum innilegt samstarf, sem þeir áð- ur töldu valda allri ógæfu, en það. voru liinir sósialistisku flokkar á Norðuxlöndum, — en Alþýðuflokktirinn hér. Alþýðuflokknum var það ljóst, að kommúnistar voru að einu og öllu Jesúítar nútímans, sem skeytlu hvorki um skömm né lieiður, en beittu öllum auð- • virðilegustu bellibrögðum til að afla sér ávinnings, jafnvel þóft ekki væri um annað en stund- arhag að ræða. Fyrir því neit- aði flokkurinn slíkri samvinnu við kommúnista, en fyrri synd- ir urðu honum að falli. Verka- menn undu illa samvinnu Al- þýðuflokksins við Lappóhreyf- ingu Fi’amsóknarmanna, og töldu jafnframt, að þótt ver- aldlegt gengi forystumannanna kynni að eflast nokkuð, töpuðu þeir í andanum og fyrirgerðu sínum betra manni, samhliða trausti og áviriningsvonum til frambúðar. Ollu þessi ólíku viðhorf allhörðum deilum í flokknum, er Ieiddu til þess að hamrömmustu hentistefnu- mennirnir knúðu á dyr komm- únista, en hinir sem á engan hátt aðhylltust þá tilhugsun að selja sál sína og ganga öfga- stefnu á hönd, kusu þann kost- inn að heyja fyrri baráttu, þóít hún yrði háð við kaldari kjör I en fyrr. Kommúnistar og henti- sfefnumennirnir úr Alþýðu- flokknum stofnuðu þá Samein- ingarflokk alþýðu sósíal- istaflokkinn, sem nú í dag er eitthvert ógeðslegásta fýrir- brigði er þekkist og þekkzt hef- ir í íslenzkri stjórnmálasögu. Socialistaflokkurinn hefir mjög eflzt að fylgi á síðustu árum, og b'er þar til að flokk- ur þ essi’ hefi‘r enga ábyrgð þurft að bera á stjórn landsins eða stjórnarathöfnum, en skipað sér liins vegar í hai'ðvítuga andstöðu við aðra flokka, cr ríkisstjórnina lxafa stutt á þess- um erfiðu tímum. í síðustu kosningum lýsti flokkurinn yf- ir því, að hann vildi koma á vinstri samvinnu, er fyrst og fremst miðaðist við Jxað að jafna liressilega á stríðsgróða- mönnrinum, þannig að Jxeir sætu ekki yfir rétti og liag hinna vinnandi flokka í lantl- inu. Mörg fögur fyrirheit voru gefin að öðru, leyti, *og svo fóru leikar, að eftir kosningarnar varð flokkurinn þriðji stærsti flokkur þingsins. Hinn 10. nóv- emher kom Aljxingi saman, og hefir selið siðan á rökstóliim. A þessu tímabili hafa komm- únistar fengið ýms lækifæri lil að standa við öll stóru orðin, en stjónxarmyndun hefir reynzt óframkvæmanleg innan þings, fvrir þær sakir fyrst og fremst, að þeir Iiafa ávallt skorast úr leik og ekki þorað að ganga til samvinnu við, aðra l'Iokka um stjórn landsins, — livorki vinstri flokkana tvo né þá og Sjálfstæðisflokkinn. Þessi af- staða kommúnistanna hefir aftur leilt til þess að Alþýðu- flokkurinn trevstist ekki lil samstarfs við aðra flokka þingsins, enda er aðstaða hans að mörgu leyti óhæg og erfið. Slíkt má ekki þolast að kommúnistum lialdist uppi að gera Jxað tvennt í senn, að neita að laka þált í myndun stjórri- ar, en gera jafnframt hverri stjórn, sem skipuð kann að vei’ða, ómögulegt að stjórna, með því að beita fyrir sig verkalýðssamtökunum, senx Jxeir hafa náð of sterkum tök- um á. Þess er skammt að minn- ast, að á sinni tíð efndu komm- únistar, er unnu í hafnarvlnnu Iiér í hæ, til liins svokallaða smáskæruhernaðar, sem var með öllu ólöglegur, svo sem þeir viðurkenndu síðar sjálfir, en stöðvuðu með því siglingar, þannig að til algerra vandræða horfði. Það var þeini látið haldast uppi, en svo má vænt- anlega brýna deigt járn, að það bíti, og ekki verði ósóminn þol- aður um 'aldur og ævi. Ætli koxnmúnistar nú að leika svip- aðan leik, þar sem ábyrgðar- leysið eitt er i ahnætti sínu, verður að stemma á að ósi. Umskiptingai-nir í Kommún- istaflokknum þurfa að læra það, að jxjóðin metur þjóðfé- lagið meira en byltingaflokk þeirra, sem þó hefir verið um skeið riki í ríkinu. Opinber frétia- þjónusta og blaðafulltrúar. Tillögur Blaöamanna- félagsins. Blaðamannafélag fslands hef- ir sent utanríkismálanefnd Al- þingis bréf með áskorun um, að nefndin beiti sér fyrir því, að ráðinn verði fastur fréttamaður við utanríkisráðuneytið. Annist hann miðlun allra opinberra fregna til innlendra og erlendra blaða, svo og til íslenzkra sendi- sveita erlendis. Ennfremur að skipaðir verði blaðafulltrúar við íslenzku sendisveitirnar erlendis. Erindi Blaðamannafélagsins fylgir ítarleg greinargerð um nauðsyn þessara ráðstafana. Er það kunnara en frá þurfi að segja, hversu nauðsynlegt það er fyrir oss íslendinga, að hafa slíka talsmenn gagnvart erlend- um blöðum, o^ má í því sam- bandi benda á, að 3 erlendir blaðafulltrúar eru starfajidi hér Frakknesk málaralist á 19. og 20. öld. Annar fyrirlestur Hjörvarðs Arnasonar. JTJÖRVARÐUR ÁRNASON rakti í öðrum fyrir- ** lestri sínum megmstrauma franskrar málaralist- ar frá tímum Loðvíks 14. til vorra daga. I upphafi vakti hann máls á því, hvaða atriði það væru sem sköpuðu þjóðlega list og að hver ju levti J'rakknesk list væri sérstæð og gædd þjóðareinkennum. Þessar spurningar, ásamt því hvaða meginah'iði aðgx*eindu frakkneska list frá listlim ann- arra þjóða og gerðu liana fyrst og fi’emst frakkne'ska, voru síð- an meginþátturinn í erindi hans, sem var bæði langt og fróðlegt. Upptök Iiirinar eiginlegu frakknesku málaralistar má, eins og rnargt fleira í menningu Frakklands, rekja til einvaldans Loðvíks fjórtándá og þeirrar hámenningar, sem einveldi hans skapaði. Af hinni algei’ðu ein- ræðisstefnu leiddi þá stefnu að vilja hinda allt reglum og lög- niálum — jafnvel listina. Á tínium Loðvíks tekur liið fyrsta akademí til stax*fa og kennir ekki einungis sjálft liandhx*agð listarinnar, lieldur leitast einnig við að kenna og rekja liin dýpri i ök heiinar — mynda listfræði- iegar kennisetningar. Mcginliugsun akademíkar- anna er sú, að hámarki listar- irinar liafi þegar verið náð —- það sé vonlaust verk að ætla að skara fram úr meisturum forn- a’ldarinnar grískum og latnesk- um. Hlutverk listarinnar ldjóti því að verða það, að greina foril- listina og fylgja henni sem nán- ast í hvívetna. Fyrstu myndirnar, sem sýnd- ár voru, voru sigurför Bakkusa eftir Nicholas Poussin (1594— 1(565) og Sigurför hins lielga dórns eftir Peter Paul Ruhens ' (1577—1640). Poussin er glæsi- legasti fulltrúi akademísins. Hann byggir myndir sínar af hinni mestu formfestu og legg- ur meiri áherzlu á teikningu en liti. Ruhens er að mÖrgu leyti hin fullkomna andstaða hans. Leggur hánn aðaláherzluna á lili og lireyfingu. Þótt Rubens sé flæmskur að þjóðerni, verður Iiann að teljast til frakkneskra málara, sökum þeirra djúpu á- hrifa, sem hann hefir haft á framvindu mýndlistar þar í landi. 'Um lxáða þessa málara, sem telja má höfunda frakk- neskrar málaralistar, má segja hið sama, að þeir liugsa myndir sínar fyrst og fremst með tilliti lil forms og byggingar, þótt hinn fyrri noti til þess aðferð, sem svipar til aðferðar mynd- höggvarans, en hinn siðari beiti algerðri notkun Ijóss og lita. Við þá eru kenndar tvær megin- stefnur listarinnar og frakk- neska listamenn má um langan tíma greina eftir því, livort þeir mega teljast Poussenítar eða Rubensítar. Á síðara hluta 18. aldar vakn- ar um alla álfuna nýr áhugi fyrir fornöldinni. Fornaldar- saga Winckelmanns og forn- leifafundirnir í Pompeji færa mönnum nýjan fróðleik, og ferðir aukast til Grikklands. Það er Louis David, sem gerist for- ystumaður þessarar hreyfingar á landi, fyrir lönd, sem Islend- ingar þekkja vel og hafa ekki tilfinnanlega rangfærðar hug- myndir um. Hversu mjög ætti oss þá ekki að vanhaga um slílca þjónustu, sem svo víða erum af- fluttir og höfum orðið að sætta oss við margan hættulegan og hlægilegan misskilning um ís- land? Mál Godtfredsens sildarkaup- manns ætti í þessu efni að vera þörf og tímabær hugvekja um að láta ekki lengur skeika að sköpuðu í þessum éfnuin. í myndlist Frakklands, höfund- ur hins ný-ldassiska stíls og þeirrar tízku, er af lionuin leiðir í myndlist, hyggingarlist, klæðaburði, Ixókmenntum og hátterni. Að vissu levti mátti relcja þá hugarfarsbreytingu, sem slíll Jxessi olli, til )iinna nýju lýð- ræðis- og lýðveldishugsjóna. Lýðveldin fornu stóðu sem lýs- andi tákn þess glæsilegasta sem mannsandinn hafði afrekað. Þau voru Jxví fegursta fyrir- mynd, sem liægt var að gefa þegnum liins unga lýðveldis, er af byltingunni fæddist. En oft og tíðum var skotið yfir markið. Það, sem ætlað var að vera Iiá- leitt og göfgandi, varð stundum formið tómt -- innantómar stellingar. Málverkin litu út eins og myndir úr leikritum. Það mætti ef til vill skjóta því liér inn i, að um Jxessar mundir var leikárinn Talma talinn mestur leikari heimsins og réði lögum og lofum |á Theatre Francais. Að live miklu levti hann liefir mótað listarskilning Davids eða David leiklist Talma, verður seint afgert mál. Gerard og Ingres Iialda nj'- klassisku stefnunni áfram, og gælir þó Iijá Ingres greinilegra áhrifa frá nýrri stéfnu, sem tek- ur að ryðja sér til rúms, og nær að vísu ekki hámarki sínp í mál- aralist, liéldur í bókmenntum, en það er rómantíska stefnan. Rómantíska stefnan sækir efni sill að vísu einnig i fornöldina, þó.tt með öðrum hætti sé, cn auk þess i austræna sögu og samtímasögu. í frakkneskri málaralist gerast þeir Gericault og Delacroix æðstu prestar liennar. I stefnu þeirra gætir meira lita en lína, og koma þar aftur fram gömlu andstæðurnar milli Ppussin og Rubens. En veikleiki beggja þessara „skóla“ verður að teljast sá, Iiversu fjarri þeir eru raunhæfu lífi og lífsreynslu listamannsins sjálfs. Hvöt Goetlie til skáld- anna: „Greift nur liinein ins volle Menchenleben" er ekki sinnt að ráði fyrr en löngu síðar. Gildi Jxeirra má liinsvegár telja það, að þeir þvinga listamenn til að liugsa, rifa þá úr viðjum vanans og livetja þá til að auðga listina nýjum og óvæntum við- fangsefnum. Munur stefnanna var í meginatriðum lítill, því að ný-klassíkararnir voru róman- tískir að því leyti, sem þeir dýrk- uðu fornöldina með angurvær- um trega. í tækni fara hvorir- tveggja leið formsins, þótt hin- ir fyrri teljist til Poussenita en hinir síðari til Rúbensíta. Afturhvarfið til raunsæis- stefnunnar gerist með Camille Corot (1796—1875), en um miðja 19. öldina tekur hann að mála landslagsmyndii*. Millet tekur við og málar svipmyndir úr lífi lágstéttanna. Honoré Daumier dregur djarflegar myndir úr hversdagslífinu með háðsglotti liúmoristans og stefnan nær bámarki sínu með liinni innfjálgu raunsæi Edou- ards Manet, sem gerist liinn ó- krýndi konungur realistanna. Það er nú orðið ljóst, að engin listastefna getur til lengdar þrifizt ein, enda færist nú allt í þá áttina, að einstaklingar verða að velja sér þrengri svið, leita tjáningar veruleikans í lýsingu smærri og smærri einstakra fyrirbæra. Með Claude Monet fæðist „impresjónisminn“, frjó- asta listarstefna síðari tíma, og sjálfur Manet virðingarmestur málari listauðgustu Jxjóðar heims þykist ekki of góður til að læra lexiu impressjónistanna. Nú hcfsl sögulegasti þáttur frakkneskrar málaralistar og jafnframt sá Jxáttur, sem sizt verður i cxrðum einum lýst. Impressjónistarnir leitast fyrst og fremst við að túlka Ijósið og leik Jxess i litum. Svo djúptæk, hröð og stórkostleg eru átölc Jxeirra, að á skömmum tima fóstrar frakknesk list Jxrjá tröll- aukna málara, sem bera slíkan ægislijalm yfir samtið sína, að skugga Jxeirra ber bæði aftur og fram í tímann. Paul- Cézanne, Paul Gauguin og Vincent van Gogh bera stefmina svo hátt, að ný listastefna verður að koma til skjalanna, áður en flugi þeirra yerði náð. En slíkt er að- alsmerki frakkneskrar listai*, að bæði Hollendingurinn van Gogh og síðar Spánverjinn Pablo Picasso liljöta að teljast frakkn- eskir málarar, Jxrátt fyrir þjóð- erni sitt, sökum Jxess, liversu list Jxeirra er mótuð frakkneskum áhrifum og stíl. Feður riútímalistarinnar telj- ast Jxeir Henri Matisse (læri- meistari Jóns Stefánssonar) og Picasso, höfundur kúhismans. Stílfegurð Matisse er viðbrugð- ið, fyrir þá sök, hversu frakk- nesk hún er að smekk. Picasso hverfur á unga aldri frá vitandi túlkun náttúrunnar og 'leitar listinni endurnýjunar í hinu alxstrakta formi. Nú verður það Ijósara, segir fyrirlesarinn að lokum, hverjir verið liafá meginstraumar í frakkneskri málaralist og Iivað Jxað er, seín gerir Jxað að verk- um, að listin er Jxjóðleg —- frakknesk og ekkert annað. Frakkar liafa lagt áherzlu á list formsins, sem gert hefir frakk- neska list frjóa og opna fyrir nýjum straumum. Tvær megin- stefnur má greina, annarsvegar hina alvörugefnu, rökvissu og siðgæðilegu stefnu Poussenít- anna. Hinsvegar lífsgleði, smekkvísi og stílfágun Rúbens- íta. Frakknesk málaralist stendm* enn sem fyrr í fremstu röð. Enginn veit, Iivað orðið hefði, ef málarar liefðu notið frakk- nesks frelsis i stað Jxýzkrar kúg- unar. En hvernig sem Jxví vind- ur fram, Jxá er óhætt að full- vrða, að málaralistin muni enn um langan tíma skipa veglegan sess innan liinnar háu menning- ar Frakklands. Fyrirlesturinn var ennþá fjöl- sóttari en sá fyrsti, og fór nú svix, að allir gátu ekki fengið sæti. Vekur það almenna aðdá- un, hversu Ijóst og fagurt mál Hjörvarður talar og hversu sýnt lionum er að útskýra torráðið efni. Nokkur þrengsli urðu við fatageymsluna, og væri ráðlegt, að geyma sjálfur föt sín, þeim, sem komast vilja tímanlega lieim. Fyrirlesturinn varð mjög langur — nærri 1% tími —• en Jxess varð þó ekki vart að neinn finndi til þreytu, sízt af öllum fyrirlesarinn sjálfur. Næsti fyrirlestur verður á þriðjudagskvöld og fjallar um ameríska málaralist frá sama tíma. B. G. Hmnar Sími 1884. Klapparstíg 30. Nokkur Ijós líápncfni komln. II. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 Páslialtijur Lí- Gott úrval frá 0,05 •> stykkið 6ARÐASTR.2 SíMI 1899 St j órnmálanámskeið . ' , • ' ' ' A Þátttakendur í stjórnmálanámskeiðum Heimdallar og Óðins mæti næstkomandi mánudag kl. 8% e. h. í húsi Sjálfstæðisflokksins Thorvaldsensstræti 2. Fyrsti fyrirlestnr: Ræðnmennska Flm. GUNNAR TH0R0DDSEN. Fræðslunefnd Sjálfstæðisflokksins. Tilkynning. Athygli vélsmiðja, skipasmíðastöðva, dráttarbrauta og viðgérðarverkstæða bifreiða skal hérmeð vakin á þvi, að i Lögbirtingablaðinu, sem út kemur þriðjud. 30. þ. m. verða birtar tilkynningar varðandi álagningu á efni og vinnu, sem fyrirtæki i þessum greinum selja. Reykjavik, 25. marz 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. V I S I H Bilstjóri með meiraprófi óskar eftir 1—2 lierbergjum i nýju húsi. Aðeins tvénnt í heimili. — Ákstur á góðum bíl, kemur til greina. Tillxoð óskast sent Vísi, merkt: „Húsnæði -— 100“ fyrir miðvikudagskvöld, n. k. Gódnr líniofn og lítill miðstöðvarketill, íyorltveggja nolað, til sölu á Grettisgötu 13, vinnustof- unni. filöfnm mikið úrval af fallegum og ódýruni SUMARKJÓLAEFNUM. Unnnr (horninu á Grettisgötu og Barónsstig). 400-500 br. Vil eg borga fyrir 1 lier- bergi og eldhús. — Tilboð, merkt: „Húsnæði strax“, sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld. Eldhnsstúlka óskast á Heitt & Kalí ÞYKK íllAi margar gerðir og litir. NlELS CARLSSON & CO. Laugaveg 39. NÝKOMIÐ Karlmanna- sokkar Verð frá 2.85. Smekklegt úrval. NlELS CARLSSON & CO. Laugaveg 39. ■ i sðinaoarins i itevnj TiiiiBÍisgrnnr! sn '1'iiiniiig‘iir! Tiniiingiir! ii spíeibi iit iiiú linnti w; Dregið 15. júiii 1043 ' Verö Iivers miða kr. S.DO Miðarnir fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Síg- fúsár Eymundssonnr. Austurstræti 18; Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju h.f., Austurstræíi 8; Stefáni A. Pálssyni, Varðarhúsinu; Matarverzlun Tomasar Jóns- sonar Útbú, Bræðraborgarstíg 12; Verzhin Péturs Krist- jánssonar, Asvallagötu 19; Dagbjarti Sigurðssyní, Vesturgötu 12; Þorsteinsbúð, Grundarstig 12 og Hring- braut 61; Guðmundi Guðjónssyni, Skólavörðustíg 21’;; Sig. Þ. Skjaldberg. Laugaveg49; Verzl. Rangá, Hverfis- götu 71 og hjá safnaðarfólki. Mróssasr fsrjár! Wiinsinsnr: fi]]kki smár! Stattn klár! í llapiHlrætti nm Ml. Frjálslyndi söfnuðurinn efn- ir til happdrættis um spánnýja ,,PIymouth“-bifreið(1942), til á- góða fyrir kirkjubyggingarsjóð safnaðarins. Bifreiðina gaf áhugasamur safnaðarvinur, kaupsýslumað- ur, sem ekki vill láta nafns síns gelið. í happdrættinu verður, dregið 15. júní, og kosta mið- arnir 3 krónur hver, Safnaðarfólk, sem selja vill miða, snúi sér til Stefáns A. Pálssonar í Varðarhúsinu eða til Sólmundar Einarssonar, \ritastig 10. Stórir pakkar 4.25. Post-ten 10 morgunverðar- skammtar úr 5 mis- munandi kornhýðisteg- undum, 6.50 pk. 100 /0 BRAN tvímalað, blandað sykri og salti, maltextrakt og sveskjusafa, 2.00 pk. — WÍBl/Zldi Afhending matvælaseðla. 1 dag, á morgun og miðviku- daginn kemur fer fram aðhend- ing matvælaseðla fyrir næsta uthlutunartímabil í Góðtempl- arahúsinu. Afhending seðla fer fram þessa daga frá ld. 10-—12 f. li. og kl. 1—5 e. h. Verða þeir að- einá afhentir gegn stofnum að núgildandi matvælaseðlum, sem verða að vera áletraðir nafni, fæðingardegi og' lieimilisfangi. 40 ára hjúskaparafmæli. 1 dag eru 40 ár síðan Jxau gengu að eigast Ingibjörg Ágústína Jóns- dóttir og Gunnar E. Björnsson, rit- stjóri í Minnesota, nú til heimilis í Minneapolis, Minnesota. Útvarpið í dag. Kl. 20,30 Erindi: Um lxækur og bókasöfnun, II (Þorst. Þorsteins- son sýslumaður). 20,55 Hljómplöt- ur: Leikið á flautu. 21,00 Um dag- inn og veginn (Skúli Skúlason rit- stjóri). 21,20 Útvarpshljómsveitin: Amerísk þjóðlög. — Einsöngur (Kjartan Sigurjónsson, tenór) : a) Sig. Þórðarson: Mamma. b) Ásta- ljóð eftir Bizet. c) Sigv. Kaldalóns: Eg lít i anda liðna tíð. d) Lag eftir Massenet. Svefnherbergis húsgögn (máluð) Ný til sölu eftir kl, 5 Bergstaðasfræti 22 (búðinni). I sambandi við breytingar, sem nú um þessar mimdir er verið að t/era á l'ramkvæmd verðlagseftirlitsins og miða að því að efla það og styrkja, vili Yiðskiptaráðið geta þess, að ]>að telur aðstoð af hálfu neytenda nauð- synlega til þess að tryggt sé, að eftirlitið beri fullan ár- angur, og óskar því eftir samvinnu við almenning hér að lútandi. Néýtendiir eru sérstaklega hvattir tiJ þess að veita eftirfarandi atriðum athygli: í. Hvort vörur, sem álcvæði um hámarksálagningu giJda eldvi um, eru seldar Jiærra verði en 13. febrúar síðasttíðinn eða hærri greiðsla tekin fyrir einlivers- lconar verk, en slíkt er óleyfilegt án leyfis Við- skiptaráðsins. 2. Hvort verð vöru er hærra en auglýst hámarksverð. 3. Hvort sama vörutegund er seld misháu verði í tveim eða fleiri verzlunum. Ef menn telja brotið gegp gildandi reglum, er óskað eftir því, að þeir komi á skrifstofu verðlagsstjóra eða til trúnaðarmanna hans Utan Reykjavíkur og skýri frá málavöxtum eða tilkynni bréflega um málið. Ef því verður við komið, ef æskilegt að íögð séu fram skilriki (nótur, verðmiðar, vörusýnishorn o. s. frv.). Gengur skrifstofa verðlagsst jóra síðan tafarlaust úr skugga um hvort um brot er að ræða. Landinu liéfir verið skipt í eftirlitssvæði, og trúnað- armenn skipaðir eins og hér segir: Reykjavík og aðrir verzlunarstaðir frá Borgarnesi að Vík í Mýrdal. Eftirlit á jiessu svæði annast skrif- stofa verðlagsstjóra. Breiðafjörður. Trúnaðarmaður á því svæði er Ól- afur Jónsson, aðsetur Stykkishólmur. Vestfirðir, frá Bjargtöngum til Horns. Trúnaðar- maður á því svæði er Sveinn Þórðarson, aðsetur ísafjörður. Húnaflói og Skagafjörður. Trúnaðarmaður Jón Jónsson, aðsetur Blönduós. Akureyrarsvæði, frá Siglufirði til Raufarhafnar. Trúnaðarmaður hefir áðsetur á Akureyri, og er það Jörundur Oddsson. Austfirðir, frá Þórshöfn til Hornafjarðar. Trúnað- armaður er Axel Kristjónsson, aðsetur Eskifjörður. Vestmannaeyjar. Trúnaðarmaður er Hermann Guð- jónsson. Reykjavík, 25. marz 1943. Lögtök, Eftir kröfu útvarpsst jórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram fyrir ó- greiddum afnotagjöldum af útvarpi fyrir árið 1942 að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. n Lögmaðurinn í Reykjavík 27. marz 1943. KRISTJÁN KRISTJÁNSSON settur. 1. 2 3 4 6 Ver ðlagsstj órinn TILBOÐ óskast í vörubirgðir firmánna Ferhibút arinnar, Wind- sor Magasin og Sportvörugerðarinnar fyrir 8. apríl n. k. r 1 skrifstofu lögmanns í Arnarhvoli geta menn fengið ' að sjá skrá yfir vörurnar og skoðað þær eftir samkomiír lagi. AskiJinn er réttur til að hafna öllum tilboðum. Skiptaráðandinn í Reykjavík. Uppboð Opinbert upphoð verður haldið á Hverfisgötu 50 föstudaginn 2. apríl næstk. kl. 2 e. hád. og verða þar seldar allar vélar og áliöld tilheyrandi firmanu Sport- vörugerðin. Meðal vélanna eru 3 saumavélar með mótor og borði og ein saumavél með borði . Auk þess verða seld 1 háreyðingarvéll og bækur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. y Næturlæknir. María Hallgrímsdóttir, Grundar- stíg 17, simi 4384. Næturvör'Sur í Laugavegs apóteki. Næturakstur. BifreiSastöS Reykjavíkur, sími 1720. Aðalfundur fulltrúráÖs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík ver'Öur haldinn í Kaup- þingssalnum annaÖ kvöld kl. 8)4- Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fagurt er á fjöílum kl. 8 annaÖ kvöld, og hefst sala aðgöngu- miÖa kl. 4 í dag. .Tarðarför sonar okkar Ólafs Árnasonar prent&ra fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 30. marz og Iiefst með húskveðju að heimili hans, Bakkastíg 7, kl. 1.30. Kristín Ólafsdóttir. Árni Ámason. Jaiðai föi mannsins mins, föður okkar, tengdaföður og afa, Friðriks Friðrikssonar fer fram frá frikirkjunni miðvikudaginn 31, þ. m. og liefst með bæn á heimili lians, Höl við Kaplaskjólsveg, kl. 3 e. h. Ingileif Magnúsdóttir, Ása Fríðriksdóttir. Friðleifur Friðriksson, Halldóra Eyjólfsdóttir. Karlotta Friðriksdóttir, Ögmundur Elinmundar. Valtýr Friðriksson, Svava Tryggvadóttir, og barnabörn. Wi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.