Vísir - 30.03.1943, Side 4

Vísir - 30.03.1943, Side 4
VISÍ R Gamla Bíó Major ftfojsrors ojST kappar han§ (Norlhwest Passage) SPENCER TRACY. ROBERT YOUNG. Böriv fá ekkii aögang. Sýnd kl. 6.30 og 9 KL 3'/2 —«'/2. ÆVINTÝKI A SJÓ. ^Mexiean Spitfire at Sea). Leon Errol — Liupe Velez. §IGLIM«AR rnilli Bretiands og Islands halda áfram, eins og að undanförúu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnliiford's Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, Fleetwood. Vestfirðinga- xnöt verður að Hótel Borg fimmtudaginn 1. april og hefst méð borðhaidi kl. 19.30. Aðgöngumiðar séldir að iflátel Borg (suðurdyr) frá kl. 3—6. STJÓRNIN. car miðstöS ^erðbrefavið- skipíaiina. — Sími 1710. ímm Veggjanna vörn og prýði. Þekur í einru utnferð. Allir litir. ■rA f ■ JipHRÍMN •• Tækifærisverð Nokkuð er eftir ai' hinum ódýru KARLMANNSSKÓM. — Nokkrar tegundir liafa liætzt við. Lárus G. Lúðvígsson skóverzlun Fulltrúaráð Sjálfstæðisfiok.ksins í Reykjavík., Aðalfundur i'ulltrúaráðs S.jálfstæðisfóíaganna í Reykjavík verður haldinn i kvöld, 30. Jiessa mánaðar kl. «3.30 i Kaup- þingssalnum. Sýnið skírteini við innganginn. Lyftan í gangi. Stjórnin. HAFNARSTR47'- SÍMI 5343 Eldhússtálka óskast á Heitt & Kalt j Skór og: sokkar nýkomið SkóvcrzIniiÍH JORK h.f. Laugavegi 26 Krlstján GaðlaagssoD Híestaréttairtöfímaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hafnarhúsið. — Sími 3400. Hreinax* léreft§tn§kur kaupir bæsta verði Félagsprentsmiðjan % Útiföt á smábörn. TELPUKÁPUR DRENGJAFRAKKAR. (Allt enskar vörur). zm Grettisgötu 57. Félagslíf Tjarnapbíó Knattspyrnumenn. Meistarar, 1. og 2. fl. Æfing í kvöld kl. 10 í búsi Jóns Þorsteinssonar. - Hlaupaæfing. (596 SKEMMTIK V ÖLD lieldur knattspyrnufé- lagið Fram n. k. mið- vikudag kl. 9 e. li. i Oddfellowhúsinu. Til skemmt- ynar verður: Iþróttakvikmynd I.S.Í. Upplestur. Einsöngur: Ge- org Þorsteinsson. Gamanvisur: Alfred Andrésson. Dans. Að- göngumiðar i Lúllabúð og verzl. Sigurðar Halldórssonar og eftir kl. (i á miðvikudag í Oddfellow- liúsinu. Stjórnin. Hamfarir (Turnabout). Amerískur gamanleikur. CAROLE LANDIS. ADOLPH MENJOU. JOHN HUBBARD. Kl. 5 7 9. STÚLKA pieö barn óskar eft- ir ráðskonustöðu hjá góðu fólki. Tilboð merkt „Herbergi“ sendist Vísi. (599 ÍTÁ0w*niNDroj ÆFINGAR I KVÖLD: í Austurbæjarskólan- um: Kl. 9-—10 Fimleik- ar karla, 2. fl. í Miðbæjarskólan- um: Kl. 8,30 Handbolti kvenna. Kl. 9,15 Frjálsar íþróttir. Stjórn K. R. BLÁRÖNDÓTT regnhlíf með brotinn hún tapaðist úr gang- inum á liúsi K.F.U.M. — 5. f.m. tapaðist líka skinnhúfa frá Hverfisgötu 29 niður í Mennta- skóla. Skilist livorttveggja .i Hverfisgötii 29. (597 ftliCISNÆDRl DÖMU-armbandsúr með svartri skífu hefir tapazt frá Laugavegi 157 yestur i bæ. A. v. á. (612 rKAVPSKánl ÍBÚÐ, 1 lierbergi og eldliús eða 2 herbergi og eldhús, ósk- ast 14. niaí eða fyr. Þrennt full- orðið í heimili. Ars fyrirfram- greiðsla, ef óskað cr. Húshjálp getur komið lil greina. Uppl. í sima 4612. (593 KAUPl blikkdósir undan skornu neftóbaki, 40 og 60 granmia. Guðbjörg Jónsdóttir, Lindárgötu 36. (591 LÍTILL fermingarkjóll til sölu Óðinsgötu 22. (592 MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir 1 til 2 herbergjum og eld- liúsi eða aðgangi að eldhúsi. — Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist Vísi fyrir 6. apríl merkt „Ábyggilegur“. (605 UNGUR, reglusamur verzlun- armaður óskar eftir 'stóru og góðu herbergi, með eða án hús- gagna, sem næst miðbænum. — Góð umgengni. Leiga eftir sam- kömulagi. Uppl. í síma 3304. — (609 JRnOTí ^FUNDÍFC^TÍtKy/ímt Stúkan ÍÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld niðri kl. 8,30. Br. sira Jakob Jónsson flylur er- indi um hjónabandið. Fréttir. Fuiídurinn hefst stundvíslega. Á eftir sameiginleg skemmtun, dans, ineð Verðandi og Sóley. Fjölmennið, ekki sizt unga fólk- ið. . (590 KkenslaI GÖLFTFPPI og 2 nýir stopj)- aðir. stólar (ekki funkis), vand- aðasta gerð, til sölu. Sófi getur fylgt. Uppl. 5636. (594 3 KÝR til sölu. Uppl .í síma 2577. (595 TIL SÖLU: 1 drengjaskíði á- samt skóm og buxum. Sömu- leiðis 2 stálskautar. Til sýnis milli 5 og 6 siðdegis lijá prjóna- stofunni Malin, Grettisgötu 3, bakliúsið. (600 NÝR svagger og vetrarkápa til sölu Höfðaborg 52. (601 STÚDENTAR taka að sér kennslu. — Upplýsingaskrif- stofa stúdenta, Grundarstíg 2A mánud., miðvikud., föstud., kl. 6—7. Sími 5307. (586 PRJÓNAVÉL óskast. Uppl. í síma 2357. (602 — ÞVOTTAHÚSIÐ ÆGIR, Bárugötu 15, sími 5122, tekur tau til þvotta. (384 STjÚLKA óskast i vist nú þeg- ar. Uppl. í síma 3970. (589 STÚLjvA og unglingur óskast (i! sendiherra Dana, Hverfisgötu 29. (598 DÍVANAR til sölu. Divanan, með breikkun og einbreiðir, á- samt mjóum ottóman með inn- byggðum rþmfatakassa, eru til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 30, eftir kl. 8 í kvöld. (606 KVENREIÐHJÓL, lítið notað, til sölu. Verð kr'. 350.00. Lauf- ásvegi 18. Uppl. eftir kl. 6. — (607 MATROSAF.ÖT og frakki til sölu á tiu ára dreng. Einnig tvær kjólkápur. Kárastíg 8, annari liæð. (608 MAÐUR, vanur sveitavinnu, óskást í vor og sumar á l)ú við Reykjavík: Upj)l. í síma 4872, eftir kl. 7. (603 8 cyl. FORDMÓTOR, nýleg- ur, ásamt nýjum vatnskassa á módel ’36 —’38, og ýms fleiri varastykki. Rjarni Sigmunds- son, Laugavegi 49 A. (610 STÚLKA óskast í visl 1—2 mánaða tíma. Þórunn Pálsdótt- ir, Framnesvegi 8. (604 NÝR standlampi til sölu. — Lindargötu 54. (611 ! GiÓLFTEPPI, 3x4 metrar, tii (613 sölu á Ránargötu 18. Tarzan í borg leyndar- dómanna JNP. 20 í augám Tarzans var enginn svívirði- tegri glæpur til cn að svikja inenn í trysgðum og á þvi augnabliki, er hann fæstí fingrunum um kverkar Mörgu, var hann fremur villidýr en maður. Hann var Tarzan, konungur apanna, sem ætl- aði að fara að hegna konu, sem hafði gerzt brotleg við lög þau, sem hann hélt í heiðri. Það lá við að dýrið í Tarzan yrði manninum yfirsterkara, en það bjarg- aði Mörgu, að i æðum hans rann blóð góðrar ættar, og enda þótt liann liefði aldrei þekkt foreldra sina, þá bjó þó með honum hið sama göfuglyndi og hafði alltaf einkennt þau bæði. Þetta vakti hann aftur til meðvitundar og hann sleppti stúlkunni. Án þess að mæla orð frá vörum, sleppti hann tökunum, snerist á hæli og gekk á brott. Marga leit á eftir hon- um. í hjarta hennar hafði allt í einu orðið vart nýrrar tilfinningar, sem hún þóttist ekki hafa þekkt áður — ótti og virðing. Þetta æði, sem hafði grip- ið Tarzan hafði aðeins aukið aðdáun hennar á honum. Gregory gaf sig á tal við Tarzan, þegar liann gekk aftur til tjaldanna. „Hvað eigum við að taka til bragðs? Er nokkur von um að við komumst til Bonga nógu snemma til að frelsa Hel- enu úr kíóm Thomes?“ Apamaðurinn hristi höfuðið. „Thome kemur til Bouga i dag, en héðan er sex daga ferð, þótt við færum hratt.“ jfc; Nýja Bió Ast ««■ afbrýði§cmi (Appointment for Love). CHARLES BOYER MARGARET SULLAVAN Sýnd kl. 7 oj? 9. Sýning kl. 5: I taræiinoiarnii með Gowboykappanunt JOHNNY MACH BROWN. Börn vngri en 12 ára fá ekki aðgang. JAMES HILTON: Á vígaslóð. 70 lægð, og tilkynnt stuttlega, að flokkur gagnbyltingarsinna hcfðu farið ránsliendi í þorpi nokkru þar skammt frá. Rann nú af nokkrum liðsforingjaima við að hevra þessar fregnir og gáfu þeir fyrirskipanir um að sækja riffla og skotfæri í vopna- búrið. Ennfremur var fyrirskip- að að fylkja liði, en af uin þús- und mönnum, sem þarna voru. reyndust aðeins 200 ferðafærir. Hinir voru svo drukknir, að það var ckki liægt að vekja þá, en aðrir liöfðu leitað til lauslátra kvenna út um borg og bý, og var alls ekki liægt að ná til þeirra. A. J. valdi sér riffil og skot- færabelti og skömmu eftir mið- nætti lagði flokkurinn af stað, undir stjórn liðsforingja nokk- iirs. Snjór var á jörðu og tungl- bjarl og þegar liinir vínhreifu nienn voru komnir út í góða loftið og búnir að ganga kipp- korn fóru þeir brátt að hressast, og sóttist nú greiðlega i áttina til Pokorovensk. Flestir þessara licrmanna voru ruddamenni, en A. J. varð þess slrax var, að þeir vildu koma fram sem góðir fé- lagaiyog furðuðu þeir sig mjögá þvi, að liann — héraðsstjórinn, sem ekki var vfir setuliðinu, skyldi fara með þeim í þennan leiðangúr. Vissulega lilaut hann sem stjórnarfulltrúi að vera þeirra forréttinda aðnjótandi, að forðast að leggja sig í nokkra Iiættu? A. .T. brosti. Kvaðst hann hafa farið með þeim af J)vi, að liann væri þaulkunnugur á þessum slóðum, og engin bætta væri á ferðum, þótt hann væri ekki i skrifstofunni nokkrar klukku- stundir. Kashvin mundi gegna störfum lians á meðan. Þá fóru hermennirnir að hlæja. Skildist A. J. þá, að J)ótt hermennirnir létu hrífast af ræðum Kashvins, J)á fyrirlitu þeir hann í raun og veru, og kom glöggt í ljós, að liann mundi litt duga, ef til stór- ræða kæmi, og hann vrði að ])eita sverði í stað tungu sinnar. Fyrstu klukkustundimar rauluðu hermennimir gömul stef, — ekki hvetjandi göngu- söngva, lieldur þunglyndislegar vísur, sem þeir virlust allir lcunria. Ein var um útlegðarvist langt í fjarska, fyrir handan mýrarnar, önnur lun hermafrin- irin, sem lætur lifið fyrir ætt- jörð sina. Hermennirnir rauluðu þessar vísur hægt fyrir munni sér, með nokkurn veginn ör- uggu bljóðfalli, og gengu furðu samstillt. Þegar þannig hafði verið lialdið áfram nokkra kiló- metra lagði A. J. til, að þeir hættu að syrigja, því að í hinu kalda, kyrra lofti mundi ómur- inn af söngnum berast langt og gefa til kynna, að herflokkur væri á ferð. Hermennirnir hlýddu lionum, ekki þegar i stað, en lækkuðu J>egar sönginn unz hann varð svo lágt raul, að vart heyrðist, og loks þögnuðu þeir alveg. Liðsforinginn, sem

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.