Vísir - 03.04.1943, Side 3
V I S 1 K
4
VISIF?
DAGBLAÐ
Ctgefandi:
BLAÐACTGÁFAN VlSIR H.F.
Ritstjórar: Eristján Guðlangsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Sfmar: 1660 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan b.f.
Oft er þörf,
en nú er nauðsyn.
rYRIR nokkrum dögum
komst einn kommúnisti
svo að orði í þinginu, að í ráð-
stjómarríkjunum þyrfti livorki
málfrelsi né ritfrelsi, og óhætt
mun að bæta við athafnafrels-
inu, þótt hann hafi það undan
dregið. Á sama tima og slíkar
viðurkenningar eru gefnar
þykjast þessir menn vera að
berjast fyrir hugsjónum lýð-
ræðisins og hagsmunum jteirra
þjóða, sem þess gæta. Þetta
sýnist þó vera einskonar til-
finningafiðringur frekar en
sannar tilfinningar, og bendir
það eindregið í þá átt að komm-
únistum þykir það sóma sínum
samboðið að veitast sérstaklega
að forvörðuin lýði*æðisþjóð-
anna, ef að þeir telja að liags-
munir þeirra fari í bága við
hagsmuni ráðstjórnarríkjanna.
Um slíkt er óþarfi að hafa mörg
orð. Það er hið kommúnistiska
skipulag, sem flokkurinn berst
fyrir, þar sem liornsteinar lýð-
ræðisins, liugsanafrelsi og at-
hafnafrelsi, finnast ekki, — og
þess gerist heldur ekki þörf,
eins og hinn misvitri ræðumað-
ur réttilega komst að orði.
Almenningur hefir að undan-
förnu kynnst nokkuð vinnu-
brögðuin kommúnista, sem og
hver hugur fylgir máli, er þeir
þykjast vera að berjast fyrir
hinum íslénzku hagsmunum
fyrst fremst. Kommúnisfum er
um að kenna að Alþingi er nú
algerlega óstarfliæft og gefur
hvorki afgreitt dýrtíðarlöggjöf
svo í lagi sé, né heldur skipað
framkvæmdastjórn i landinu.
Þótt dýrtíðin aukist dag frá
degi og kaupgjald liækki að.
sama skapi og peningar verði
þarafleiðandi verðminni, sjá
þessir menn enga ástæðu til að
aðhafast, en fullyrða að j>ess sé
alls ekki þörf með því að liags-
munir verkamanna krefjist
engra athafna. Á sama tíma tala
kommónistar af miklum fjálg-
leik um það, að verkalýður ís-
lands krefjist tryggrar atvinnu
eftir strið, með því að hann viti
livað alvinnuleyálð og öryggis-
íeysið um afkoinuna þýði.
Yerkalýðurinn vilji ekki ganga
á milli Herodesar og Pilatusar í
atvinnuleit og þar fram eftir
götunum. En maður Hítu þér
nær. Það er út af fyrir sig ágætt
að berjast á móli atvinnuleysi
eftir stríðið, en er ekki einnig á-
stæða til að bjarga atvinnuveg-
unum við nú, þannig að at-
vinnuleysið haldi ekki innreið
sína hér löngu áður en stríðinu
lýkur. Gegn þvi beinist dýrtíð-
arlöggjöfin fyrst og fremst, og
ef kommúnistar meintu á annað
borð nókkuð af þvi, sem þeir
eru að þvæla um, myndi af-
staða þeirra til dýrtíðarlöggjaf-
arinnar vera allt önnur en liún
raunveruiega er og allir hafa
kynnst að undanförnu. Það er
ekki að undra þótt hentistefnu-
maðurinn við Þjóðólf kvarti og
kveini undan því að á þetta skuli
vera bent, og að lýðræðisblöðin
skuli vera sammála um and-
stygð kommúnismans eins og
hann er í framkvæmdinni hjá
Ríkisstjóri opnaði sýningu
myndlistamanna í dag.
„Megi sýningin eiga sinn þátt í þvi
að hrinda í fpamkvæmd liugsjóninni
um myndlístasafn í Reykjaví k.“
• %
■DIKISSTJÖRI opnaði fyrstu sýningu íslenzkra
myndlistamánna í hinum nýja sýningarskála kl.
1.30 i dag, en kl. 4 verður sýningin opnuð almenningi.
í ræðu sinni gat ríkisstjóri þess, hversu fábrotin íslenzk
menning hefði verið til þessa og hversu mikið fagnaðarefni það
væri, þegar mikil átök væru gerð i því skyni að auka veg og
virðingu íslands og íslenzkrar menningar.
Fara hér á eftir lielztu atrið'-
in í ræðu ríkisstjóra:
„Yér liöfum verið bókelsk
menningarþjóð," sagði rikis-
stjóri, „en á mörgum öðrum
menningarsviðum liefir ekki á-
vallt verið um auðugan garð að
gresja. Fyrir minna en hálfri
öld var það, sem kallað er
myndlist, litt iðkað meðal ís-
lendinga.“
„Bókina má margfalda og
selja við vægu verði, svo að
fjölmörgum gefst kostur á að
eiga liana og lesa. En frum-
myndin, livort sem er málverk
eða liöggmynd, er ein. Hún er
rúmfrek og dýr, í samanburði
við bökina. Ódýrar eftir-
myndir njóta sín ekki eins vel
og frummyndin. Hún hefir
ekki útbreiðsluhæfileika hók-
arinnar.“
„Sýning þessi bætir liér nokk-
uð úr skák, þótt hún sé aðeins
opin stuttan tíma. Eina full-
nægjandi útbótin væri gott
safnhús, sem opið sé allt árið.“
Rakti ríkisstjóri þessu næst
Jiver nauðsyn almenningi væri
á þvi að eiga jafnan aðgang að
því að skoða listaverk og
hversu listamönnum væri það
náuðsynlegt að liafa lífrænt
samband við almenning.
En dómur um listir er vanda-
samur, ef hann á að vera rétt-
látur og sanngjáríi. Mörguip
hættir við að bvggja dóm sinn
eftirætum rússnesku kommún-
istanna hér á landi.
Það er. auðsætt að ekki er
unnt að lialda uppi menningar-
þjóðfélagi á lýðræðisgrundvelli,
ef öfgastefnum er látið þolast
að vaða taumlaHst uppi. Þessi
varð raunin í Þýzkalandi á sinni
tíð. Þar var allt að fara í kalda-
kol en Bruning-stjórnin barðist
svo sem hún mátti fyrir viðreisn
og bar fram ákveðnar tillögur,
er að því miðuðu. Óeiningin
milli flokkanna var svo mikil,
fjrrst of fremst vegna framferð-
is kommúnista, sem var á þessu
skeiði sterkur flokkur þar í
landi, að aðrir flokkar skárust
úr leik og gáfust upp, en þar
með voru allar flóðgáttir opnað-
ar fyrir nazismanum. Kommún-
istar gera sér vonir um að hér
verði þeirra lilutskipti að hefj-
ast til valda, en til þess eru eng-
in likindi. Hér mun ekki fara
sem í Þýzkalandi á sinni tíð, að
lýðræðisflokkarnir leggi árar í
hát þótt erfitt sé um fram-
kvæmdir. Þeir munu standa
saman er á reynir, enda mun
sannast að þótt oft hafi verið
þörf slíkrar samvinnu er nú
nauðsyn og hún ótvíræð.
En afstöðu kommúnistanna
til vandamálanna getur þjóðki
glögglega metið samkvæmt því,
að í gær lýstu þeir yfir því í
blaði sínu, að erfiðleikarnir séu
svo miklir að þeir treystist ekki
til að taka þátt í myndun ríkis-
stjórnar. Gclti þeir svo að hin-
um, sem stjórnina liafa með
liöndum og vernda vilja liugs-
anafrelsi, athafnafrelsi og önnur
verðmæti lýðræðisþjóða. Þessir
menn gefast ekki upp né Ieggja
árar í bát, þótt ágjafir séu
nokkrar um stund.
á listinni eftir þvi, hvort þeim
finnst myndin „falleg“ eða
„lik“. En mynd getur verið mik-
ið listaverk, þótt hún falli ekki
í frumstæðan smekk eða „lik-
ist“ ekki frá sjónarmiði livers-
dagsmannsinS. — Menn liafa
seinna- séð, að slikar myndir
ruddu nýjar brautir, sk<ipuðu
nýjan smekk. í liópi sannra
listamanna taldi rikisstjóri þá,
sem gæddir væru nægri list-
gáfu, þekkingu og tækni, og
sem hefðu djörfung til að leggja
í mynd sína það, sem þeir vissu
sannast og hezt, — sem þyrðu
að afhjúpa sjálfa sig í allri
sinni nekt, ef svo mætti að orði
komast.
Lýsti ríkisstjóri því næs-t
rejlislu siniii, er hann skoðaði
rækilega Prado-listasafnið í
Madrid —- eitt af dýrmætustu
listasöfnum heimsins — fyrir
tveim áratugum.
„Þar var oft margt um mann-
inn, fólk á öllum aldri, af öll-
um stéttum og mörgu þjóð-
erni. Menn gengu þar um, stóðu
og sátu hljóðir og hátíðlegir,
eins og í kirkju .... Eg liefi
sjaldan fundið, hve mikill er
menningarmáttur mvndlistar-
innar fvrir allan almenning, ef
hann á kost að kynnast lienni
við góðar kringumstæður.“
„Það er von mín og ósk, að
þessi sýning megi verða sem
flestum þeirra, sem sjá liana,
þann takmarkaða tíma, sem
hún verður opin,/ menningar-
lind af því tæi, sem eg hefi
stiklað á, og að liún megi eiga
sinn þátt i því að luinda í
framkvæmd hugsjóninni um
myndlistasafn í Reykjavík ....
Fyrr en slíkt safn er komið
upp, fær almenningur ekki
nægilegt tækifæri til að svala
þorsta sínum úr þessari tæru
lind.“
„Með þessum orðum lýsi eg
sýninguna opnaða.“ •—
Á sýningunni eru 71 málverk
eftir 20 málara, eða þessa: Ás-
grím, Finn, Blöndal, Svein Þór.
og Jón Þörleifsson (5 hvern),
Þórarinn Þorláksson, Jón Stef-
ánsson, Júlíönu, Karen Þórai*-
insson og Eggert Laxdal (4
livern), Kjarval, Kristinu Jóns-
dóttur, Guðm. Einarsson, Jóh.
Briem, Freymóð og Höskuld (3
hvern), Gretu Bjömsson og Jón
Engilberts (2 hvort) og eitt mál-
verk eftir Guðmund Tliorsteins-
son.
Af myndhöggvurum sýna
Einar Jónsson 4 myndir, Bík-
barður Jónsson 12 og Gunnfríð-
ur Jónsdóttir 3.
Tveir málaranna eru látnir,
þeir Þórarinn Þorlálcsson, sem
telja má höfund íslenzkrar
málaralistar og Guðmundur
Thorsteinsson (Muggur), hinn
merki þúsund þjala smiður ís-
lenzkrar listar.
Sala síldarmjöls á s.l. hausti
og málshöíðun K. E. R.
Gpeinargerð stjópnar S. R,
Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins hefir sent blaðinu eftir-
farandi greinargerð, vegna málshöfðunar þeirrar, sem
Kaupfélag Eyfirðinga hefir hafið gegn þeim. Telur KEA, að
það hafi verið misrétti beitt í úthlutun síldarmjöls s. 1. hausts,
en greinargerð stjómar S. R. tekur af öll tvímæli í því efni. —
Undanfarna daga hafa hlöð
á Akureyri og i Reykjavík get-
ið þess, að Kaupfélag Eyfirð-
inga, Alcureyri, hafi höfðað
mál gegn Síldarverksmrðjum
ríkisins og krafizt skaðabóta
vegna þess, að verksmfðjurnar
afgreiddu ekki að fullu það
sildarmjöl, sem kaupfélagið
pantaði hjá þeim siðastliðíð ár.
Málið liefir verið túlkað
þannig í blöðunum, eílir upp-
lýsingum frá Kaupfélagi Ey-
firðinga, að svo hefir litið út,
að hér væri um sök að ræða
hjá Síldarverksmiðjum ríkis-
ins.
Til að fyrirbyggja misskiln-
ing vilja Síldarverksmiðjur rík-
isins taka eftirfarandi fram:
Siðastliðið vor seldi Við-
skiftanefnd fyrirfram væntan-
lega síldarmjöls-framleiðslu á
árinu 1M2, að uadanteknum 6
þúsund smálestum síldarmjöls,
sem ætluð voru til innanlands
notkunar. Mun þetta magn til
innanlands notkunar hafa ver-
ið ákveðið með hliðsjón af þvf;
að árið 1940 seldu Síldarverk-
smiðjur ríkisins 5.229 smálestir
af síldarmjöli á innlendum
markaði og árið 1941 5.631
smálest.
Hinn 20. ágúst s.l. ákvað rík- j
isstjórnin verð á síldarmjöli til !
innanlands notkunar kr. 32,00
pr. 100 kg. fob., samkvæmt
þingsályktunai’tillögu,'sem var
samþykkt á Alþingi sama dag.
Verksmiðjum bárusl óvenju
miklar síldarmjölspantanir síð-
ustu daga ágústmánaðar og
fyrstu daga septembermánað-
ar og stafaði þessi öra eftir-
spurn sennilega meðfram af
hinu mjög lága sildarmjöls-
verði. Hinn 4. sept. liöfðu verk-
smiðjunum borizt mjölpantan-
ir, sem námu því mjölmagni,
sem þær höfðu til sölu á inn-
lendan markað og þar á með-
al pöntun á 300 smálestum frá
Kaupfélagi Eyfirðinga. Síldar-
verksmiðjur ríkisins tilkynntu
þá, að sildarmjölið væri upp-
selt.
Þar sem rnargir áttu þá al-
veg eftir að panta síldarmjöl,
tilkynntu Sildarverksmiðjur
ríkisins hinn 14. sept. samkv.
beiðni rikisstjórnarinnar, að
þær tækju á móti síldarmjöls-
pöntunum til 30. september.
Hinn 30. sept. höfðu verk-
smiðjunum borizt síldirmjöls-
pantanir, sem námu 9.974 smá-
lestum. Siðar bárust iiantanir,
sem námu 105 smálestum. Voru
því alls pantaðar hjá Síldar- !
verksmiðjum ríkisins 10.079
smálestir sildarmjöls til innan- i
lands notkunar og þar að auki |
250,1 smálest, sem verksmiðj-
an á Seyðisfirði hafði selt á
innlendan markað fyrir milli-
göngu Síldarverksmiðja ríkis-
ins. Upp í allar þessar jianl-
anir voru ekki til nema 6.106,5
smálestir af síldarmjöli hjá
Síldarverksmiðjum ríkisins,
250,1 hjá sildarverksmiðjunni
á Seyðisfirði og 401,4 hjá öðr-
um verksmiðjum. Þar fyrir ut-
an höfðu aðrar síldarverk-
smiðjur afgreitt töluvert af
síldármjöli á innlendan mark-
að, en út í það verður ekki
farið hér.
Stjórn !?.R. lagði eindregið
til við ríkisstjórnina, að tekin
yrði upp skömmtun á mjölinu.
Var þó ekki farið eftir tillögu
verksmiðjustjórnarinnar, þar
sem Búnaðarfélag Islands taldi
skömmtun óþarfa, lieldur lagði
Atvinnumálaráðuneytið fyrir
Síldarverksmiðjur rikisins i
símskeyti 20. okt. s.l., að af-
greiða aðeins 60% upp í pant-
anir. Þar af leiðandi átti Kaup-
félag Eyfirðinga ekki að fá
nema 180 smálestir upp í sína
pöntun, en samkvæmt ákvörð-
un Atvinnumálaráðuneytisins
nýlega, fékk Kaupfélag Eyfirð-
inga 45 smálestir til viðbótar,
eða samtals 225 smálestir eða
75% af upphaflegu pöntun-
inni. Til áamanburðar má t. d.
geta þess, að Samband ís-
lenzkra samvinnufélaga hefir
aðeins fengið afgreitt 3.205,3
smálestir upp í síldarmjöls-
pöntun sína, sem nam 5.336,6
smálestum.
Kaupfélag Eyfirðinga átti að-
eins óafgreitt 25% af upphaf-
legri pöntun sinni og út af því
hefir það talið sér þörf á að
fara í mál við Síldarverksmiðj-
ur ríkisins.
Síldarverksmiðjur ríkisins
liefðu vitanlega óskað að geta
afgreitt að fullu pöntun Kaup-
félags Eyfirðinga, en það var
ekki liægt samkvæmt fyrr-
greindri sölu Viðskiptanefnd-
ar og ákvörðun Atvinnumála-
ráðuneytisins, enda liefði það
þýtt að aðrir mjölkaupendur
hefðu fengið afgreitt minna en
60% upp í síldarmjölspantan-
ir sínar.
Er því augljóst, að Síldar-
verksmiðjur rikisins liafa ekki
átt sök á því, að ekki var hægt
að afgreiða að fullu síldar-
mjölspantanir" til innlendrar
notlcunar s.l. liaust.
Árshátíð Óðins.
Málfundafélagið Óðipn hélt
afmælisliátið sína í gær i Odd-
fellowhúsinu og var fjölménni
saman komið.
Einn af stjórnendum óðinsr
Sigurður Halldórsson, setli
skemmtunina með stuttu ávarpi,
en því næst tóku til máls: Gísli
Guðnasón formaður Óðins,
Bjarni Benediktsson borgar-
stjóri, Kris»tján Guðlaugssojn,
rifstjóri, Jóhann Hafstein for-
ínaður Ileimdallar og Guðrún
Jónasson formaður Hvatar. Sira
Jón Thorai’ensen sagði nokkaar
sögur af afkomendum Daða
Iialldórssonar, einkum séra
Oddi Gislasyni, en Kling-klang-
kvartcttinn söng og var mjög
góður rómur gerður að hvort-
tvcggja. Því næst var dansað
fram eftir nóttu og fór skemmt-
unin hið hezta fram.
Bandaríkin liafa nú aukið
mjög útvarpssendingar sinar á
Evrópumálum með aðstoð
brezka útvarpsins. í hyrjun
þessarar viku var þeim fjölgað |
um meiía en helming, voru áS-
ur fimmtíu á viku, en verða á
annað liundrað* framvegis. —
Bretar auka líka. áróður sinn
á nieginlandsmálum til muna.
67 ára
er í dag Axel M. Ström, prentari
í Félagsprentsmiðjunni.
Garðvinna
Klipping og úðun. Trjá-
flutningar og skipulagning- á
skruðgörðum.
Uppl. í sima 5088, kl. li—2
og 8—-9 e. li.
ÁSGEIR ÁSGEIRSSON.
Sendisvein
vantar okkur nú þegar.
Geysir hi.
FATADEILDIN.
Fræ
Fyrirliggjandi matjurta- og
blómafræ, valdar tegundir.
Sölufélag Garðyrkjomanna,
sími 5836.
Stúlka
óskast við afgreiðslustörf. —
Hátt kaup. Uppl. Hverfisgötu
69. —
rvr
KT!fl
.LiUH H CE3
Ferð
verður til Siglufjarðar og
Eyjafjarðar héðan með Lax-
fossi kl. 6 í fyrramálið, með
bifreiðum frá Borgarnesi til
Hvammstanga og þaðan með
Súðinni á sunnudagskvöld
til Siglufjarðar og Dalvíkur.
Fólki, sem þarf að komast
norður er ráðlagt að nota
þessa ferð.
2 til 4 Iierbergi og eldhús
óskast 14. mai eða síðar. —
Viggó Nathanaelsson,
Sími 5013.
ÞAÐ BORGAR SIG gg
AÐ AUGLtSA gg
í v i s i! m
HERRA NÁTTFÖT,
mjög smekkleg.
HANDKLÆÐI,
KJÓL- og SMOKING-
SKYRTUR,
FLIBBAR, harðir og linir.
HÁLSBINDI, fjölbr. úrval.
SLAUFUR,
DÖMU SLACKS,
DÖMU SHORTS.
Geysir h.f.
Fatadeildin.
liðerid ad matbúa!
V I S 1 R
Uppeldis- og skólamál
Barnafræðslan,hei
ilin og' ikólarnir
I f
Nýjar leiðir.
Á fundi hjá „Stéttarfélagi
barnakennara í Reykjavík“ nú
í vetur, var ákveðið að leita
samvinnu við öll hin stærri blöð
Iiér í bænum um að birta við
og við, undir sameiginlegri fyr-
irsögn, greinar um uppeldis- og
skólamál, samvinnu heiinila og |
skóla og fleira i því sambandi.
Var kosin nefnd á fundinum til
að undirbúa þetta mál. Nefndin
tók þegar til starfa, leitaði til
allra dagblaðanna liér í bæn-
um og einnig „Tímans“, spurð-
ist fyrir um undirtektir þeirra
i Jiessu máli, og var því allsstað-
ár mjög vel tekið. Varð það að
ráði, að rnenn úr liópi kennara
skyldu sjá um þessa greina-
flokka fyrir hvert blað, og völd-
ust til þess þeir menn, sem hér
eru taldir:
Alþýðublaðið: Arniann Hall-
dórsspn, skólastjóri.
Morgunblaðið: Gísli Jónasson,
yfirkennari.
Vísir: Sigurður Helgason,
kennari.
Þjóðviljinn: Sigurður Thor-
lacius, skólastjóri.
Tíminn: Ingimar Jóhannsson,
kennari.
- i,.
«__.í^-./'.ÍÍí.>:Í£k 1
Verkefnið.
Oft höfum við kennarar fund-
ið til þess, að þörf væri á nán-
ara sambandi og samvinnu en
jafnan er kostur á við foreldra
og aðra aðstandendur barnanna
í skólunum. Nauinast líður sá
dagur, að þessi þörf geri ekki
vart við sig með einliverju móti
i hinu hversdagslega starfi okk-
ar kennaranna. Og varla fer lijá
þvi, að jieir foreldrar, sem láta
sér hugleikið um fræðslu barna
sinna, finni þetta ekki einnig hjá
sér. — Skal þetta ekki rakið
nánar að sinni, aðeins bent á
]>að, að takist umræður um þessi
mál þá er mikil von til þess, að
eitt og annað skýrist eða komi
i ljós, sem nú er óljóst, af því að
ekki hefir verið nægilega um
það rætl.
Og víst er um það, að æski-
legt yæri að margir foreldrar
fylgdust betur með starfi skól-
anna og námi harna sinna en
rauh*ber vitni um. Áhugasamt
fólk um almenn velferðarmál
hefir líka heimtingu á að fá að-
stöðu til að vita nokkurnvéginn
um starfsemi jafn stórra og á-
hrifamikilla stofnana og barna-
skólarnir eru, enda þó að það
séu ekki föreldrar. Aftur á móti
eiga skólarnir þá kröfu á hendur
_ almenningi, að starf þeirra sé '
dæmt og metið af akynsemi,
sanngirni og þekkingu, en ekki
dæmt sleggjudómum og metið
af óbdgirni, lieimskulegri van-
þekkingu eða öðru þaðan af
verra. — Þetta virðist miklu al-
gengara en vænta mætti, þvi að
kennarar vinna jafnan starf sitt
i góðri trú á nytsemi þess og
leggja oft mikið að sér til að
leysa það sómasamlega af hendi,
og sjálfsagt yrðu áfellisdómarn-
ir færri og vægari, ef réttar
upplýsingar lægju jafnan fyrir
héndi, þar sem liægur aðgang-
ur væri að þeim.
Þá vil eg að lokum nefna al-
ménnar leiðbeiningar um upp-
eldismál. Margir uppalenduv
eru allir af vilja gerðir til að
loysa verk sitt óaðfinnanlega af
hendi, en vita eklci alltaf livað
við á. Aukin fræðsla og það víð-
sýni, sem þfekkingin veitir, hlýt-
. ur að vera slíku fólki bæði kær-
komin og nauðsynleg.
i
Skólarnir og heimilin.
Margir kennarar hafa hæði
fyrr og síðar lagt sig mjög fram
til að samvinnan milli þeirra og
j heimila barnanna, sem þedr hafa
lil kennslu, gæti orðið sem bezt.
Til þess eru og hafa verið reynd-
ar margar leiðir. Ef til vill hefir
liið persónulega samband við að-
standendur barnanna reynzt
notadrýgst. En það getur þó
aldrei verið mjög almennt og
aldrei náð til allra. Má benda á
í því sambandi, að hver kenn-
ari liér í Reykjavik hefir minnst
50—60 börn til kennslu á vetri
hverjum, og ef til vill aðra bekki
þetta árið en það næsta á und-
an. í sama augnamiði er stofn-
að til foreldrafunda o. s. frv.
Þá hafa samtök kennara
gefið út rit um uppeldis-
og skólamál, uppeldisfræðingar
flutt erindi um uppeldismál, rit-
að greinar uni efnið í ýms rit
og margir áhugamenn hafa lagzt
á sömu sveif. Allt stefnir þetta
í sömu átt og engu er þessu
ofaukið né verður, ]>ó að blöðin
leggi máli þessu meira lið en
áður. En allir þeir, sem láta sig
þessi mál einhverju skipta, geta
vonandi orðið sammála um það,
að þvi hafa skapazt bætt skil-
yrði til víðtækari álirifa, og er
vonandi, að hlutaðeigendur
’kunni að meta ]>essi bættu skil-
jrði og notfæra þau.
Til áhugamanna
í uppeldis- og skólamálum.
Ekki er til þess ætlazt, að það
rúm, sem blöðin eftirláta fyrir
greinar um þessi mál, verði ein-
göngu fyllt með skrifum okkar
kennaranna. Það er opið hverj-
um og einum, sem áliuga hefir
á uppeldis- og skólamálum,
bæði fyrir greinar, athugasemd-
ir og fyrirspurnir. Leyfi eg mér
því að skora á alla þá, sem telja
sig liafa eitthvað að segja um
þessi mál, eitthvað, sem, þeir
vilja gera að umræðuefni eða
vekja athygli á, að senda ein-
hverjum okkar, sem nefndir eru
hér að framan, greinar sínar.
Sama máli gegnir um atliuga-
semdir við áður birtum grein-
um og fyrirspurnir i sambandi
við skóla og uppeldismál. Mun
verða leitast við að greiða fyrir
öllu slíku eflir föngum og á-
stæðum. En ekki verður rúm
fyi’ir langar ritgerðir í „uppeld-
is- og skólamála“ þátlunuin,
enda á slíkt efni fremur heima
annarsstaðar.
Læt eg svo útrætt um þetla
efni og vona að lesendum. sé
Ijóst, að hverju stefnt er með
þáttunum um „uppeldis- og
skólamál“. -
S. H.
Próf.
Ákveðið hefir verið, að vor-
pí’óf og fuljlnaðarpróf hefjist
12. april við barnaskólana liér
í Rejikjavík. Er það landspróf
fyrir 10—14 ára hörn i lestri,
skrift, réttritun og reikningi.
(Sama verkefni í þessum náms-
greinum fyrir börn, livar sem
er á landinu. Verkefnin eru sam-
in að tilhlutun fræðslumála-
stjórnarinnar af þar til kvödd-
um mönnum.
Gert er ráð fyrir, að prófun-
um verði lokið fyrir páska og
vorskóli hefjist í byrjun maí
fyrir börn á aldrinUm 7—9 ára.
Tilskipun frá Dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu.
Eg leyfi mér hér með að taka
hér upp úr tilskipun frá Dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu, sem
send liefir verið hæði prestum,
skólanefndum og kennurum,
það sem liér fer á eftir:
„Að gefnu tilefni frá fræðslu-
málasljóra vill þetta ráðuneyti
Itér með taka fram, að það telur
rétt, að börn verði elcki fermd
fyrr en þau hafa lokið fullnaðar-
A morgun verður íþróttakvikmyud Ármanns sýnd i Tjarnar-
bíó kl. 1.15 e. h. Myndin hefir verið sýnd undanfarna sunnudaga
íyrir troðfullu húsi.
Bcbíop
fréttír
Messur á morgun.
1 Dómkirkjunni kl. n, sr. Bjarni
Jónsson; kl. 5 sr. Friðrik Hallgríms-
son. — Á Elliheimilinu kl. 1,30, sr.
Sigurbjörn A. Gíslason.
Hallgrímsprestakall. Kl. 11 f. h.
(4>arnagu8sþjónusta) í Austurbæj-
arskólanum, sr. Sigurbjörn Einars-
son, kl. 2 e. h. á sama stað sr. Jakob
Jónsson, kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli
i Gagnfræðaskólanum við Lindar-
götu.
Fríkirkjan í Rcykjamk. Barna-
guðsþjónusta kl. 2,30 og síðdegis-
messa kl. 5, sr. Árni SigurÖsson. ,
Laugarnesprestakall kl. 2 C.h., sr.
Garðar Svavarsson. Barnaguðs-
þjónusta- kl. 10 f.h.
Nesprestákall kl. 5 á morgun í
kapellu Háskólans, sr. Jón Thorar-
ensen.
/ Kaþótsku kirkjunni i Reykja-
vík hámessa kl. 10 og bænahald kl.
6)4 síðd. í Hafnarfirði hámessa kl.
9 og bænahald kl. 6 síðdegis.
Hafnarfjarðarkirkja kl. 2, síra
Ga-rðar Þorsteinsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði kl. 5, sr.
Jón Auðuns Jföstuguðsþjónusta).
Kcflamkurkirkja kl. 2, sr. Eirík-
ur Brynjólfsson.
Bæjarráð
hefir fyrir sitt leyti ákveðið að
óska eftir því við Rauða kross ís-
lands, að hann annist sumarcívöl
Reykjavíkurbarna á sama hátt og
undanfarin sumur.
Næturlæknir
í Læknavarðstofu Austurbæjar-
skólans, sími 5030. Næturvörður er
í nótt ’í Laugavegs apóteki, en aðra
nótt í Reykjavíkur apóteki.
Helgidagslæknir.
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234.
Leðurverzlun
Jóns Brynjólfssonar á 40 ára af-
mæli í dag.
Nemendasamband
Verzlunarskólans
hélt aðalfund sinn 31. marz s.l. í
Félagsheimili V.R. 1 stjórn voru
kosnir: Guðjón Einarsson, forseti,
Gunnar Asgeirsson, I>órir Hall,
Njáll Símonarson og Haraldur
LeqtiharÖsson. Fimmtán nýir æfi-
félagar bættust við á fundinum. Á-
kveðið hefir verið að halda nem-
endainót 30. þ. m. og er þess vænzt,
að nemendur frá sem flestum ár-
göngum láti sjá sig þar. Þátttaka
tilkynnist til einhvers í stjórn sam-
bandsins.
Útvarpið á morgun.
* Kl.. 10.00 Morguntónleikar (plöt-
ur) : Tónverk eftir Dvorsjak: a)
Kvartett i F-dúr, Op. 96. b) Kvint-
ett í A-dúr. n,oo.Messa í Dóm-
kirkjunni (sr. Bjarni Jónsson).
12,10 Hádegisútvarp. 13,30 Tón-
leikar Tónlistarfélagsins: „Árstíð-
irnar“, óratoríum eftir Haydn
(Hljómsveit Reykjavíkur og bland-
aður kór; stjórnandi Robert Abra-
ham). Útvarpað úr Gamla Bíó. —
, 15,30 Miðdegistónleikar (plötur):
| „Haugtussa“ og önnur lög eftir
i Grieg. 18,15 Islenzkukennsla fyrir
■ byrjendur. 18,40 Barnatími. (Börn
, úr Hafnarfirði, söngur, leikþættir
j o. fl.). 18,25 Hljómplötur: Forleik-
! ir eftir Debussy. 20.00 Fréttir.
i 20.20 Samleikur á harmóníum (Egg-
ert Gilfer) og píanó (Fritz Weiss-
happel) : Lag méð tilbrigðum eftir
, Beethoven. 20.35 Erindi: Mannlýs-
ingar í skáldsögum Jóns Thorodd-
sens, V: Sögupersónur og höfund-
urinn (Steingrímur Þorsteinsson
magister). 21.10 Lög og létt hjal
(Jón Þórarinsson og Pétur Péturs-
son). 22.00 Danslög til kl. 23.00.
Útvarpið frá London
á íslenzku verður framvegis á
sunnudögum, og hefst kl. 3.15 síð-
degis eftir sumartíma (Greemvich-
tíma). Sént er á 24.8 m.
Hjuskapur.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
óand af vígslubiskupi Bjarna Jóns-
syni, Þyri Björnsdóttir og Jón Á.
Árnason frá Vestmannaeyjum. —
Heimili þeirra verður á Hverfis-
götu 55.
Fyrirleslur
verður fluttur í Aðventkirkjunni
annað kvöld (sunnudag) kl. 8,30.
Efni: Innsiglin sjö og hamingju-
leiðin, sem framundan er. — Allir
velkomnir. O. /. Olsen. .
Lefkfélag Reykjavíkur
sýnir Fagurt dt á fjöllum annað
kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl.
4 í dag.
Leikflokkur Hafnarfjarðar
sýnir sjónleikinn Þorlák þreytla
á morgun. Hefir verið sýndur 20
—30 sinnum. Þetta mun vera eins
dæmi, að leikinn hafi verið eins oft'
nokkur sjónleikur og þessi í Hafn-
arfirði. Nú eru síðustu forvöð að
sjá Harald Sigurðsson i þe$áu
sprenghlægilega hlutverki. Sýning
verður á morgun kl. 2,30.
Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar
í Þingholtsstræti 28 veitir kon-
um margs konar aðstoð í ýmsum
vandamálum þeirra. Skrifstofan er
opin daglega virka daga nema laug-
ardaga kl. 3—5 og auk þess mánu-
daga og miðvikudaga kl. 8—10 og
föstudaga kl. 5—7.
Fimni kaupskipum var hleypt
af stokkunum í Bandavíkjun-
um í fyrradag. Er þá búið að
hleypa 312 skipum af stokkun-
unx það sem af er árinu, en
1154, síðan árásin var gerð á
Pearl Hailj^r.
heldur félagið fyrir meðlimi
sina og gesti þeirra að Félags-
heimilinu í kvöld kl. 10 síð-
degis. — Húsinu lokað kl. 11.
Dansað uppi. — Veitingar á
miðhæðinni. — 6 manna
liljómsveit •leikur.
Félagar vitji aðgöngumiða í
dag kl. 6—7.
Skemmtinefndin.
Útvarpið í kvöld.
KI. 20,25 Útvarpstríóið: Einleik-
ur og tríó. 20,40 Erindi: Kirkju-
hvoll (Grétar Fells rith.). 21,05
Takið undir: (Þjóðkórinn — Páll
fsólfsson stjórnar). 22,00 Danslög
til kl. 24,00.
prófi samkvæmt 5. gr. fræðslu-
laganna eða burtfararprófi sam-
kvæmt 21. gr. sömu laga.
Atli.: Skemmtunin er ein-
göngu fyrir félaga V. R. og
dömur þeirra.
Tilkynning Viðskiptaráðið liefir ákveðið hámarksverð og hámarksálagn- ingu á greiðasölu eins og hér segir: I. Fullt fæði karla: kr. 320.00 á mánuði. Fullt fæði kvenna: kr. 300.00 á mánuði. Þegar ekki er um að ræða fullt fæði (morgunkaffi, mið- degisverður 0. s. frv., eitt eða fleira undanskilið) skal verð- ið vera lægra i hlutfalli við minni tilkostnað. II. Einstakar máltiðir, einréttaðar: Kjötréttur kr. 3.75 Fiskréttur ki. 2.50 • Einstakar móltíðir, tvíréttaðar: Kjötmáltið kr. 4.75 Fiskmáltíð kr, 3.50 Veitingahús, sem láta i té sérstaka þjónustu eða selja fjöl- breyttari máltíðir, skulu nú þegar leita samþykkis verð- lagsstjóra á verði einstakra máltiða. Hafi fæði eða einstak- ar máltíðir verði seldar við lægra verði en að ofan greinír, er bannað að hækka það nema með leyfi Viðskiptaráðsins. — III. Brauð og allskonar kökur: Smurt brauð, þ. á. m. glóðað kr. 0.50 stykkið Smurt Brauð, með osti eða ávaxtamauki — 1.00 stykkið Smurt brauð, með ýmiskonar álagi .... — 2.00 stykkið Annað brauð og kökur má selja með 50% álagi, ef það er keypt tilbúið, en brauð eða kökur, sem hlulaðeigandi bakar sjálfur skal selja með sama verði og hliðstætt aðkeypt brauð hefði verið selt. IV. Drykkjarföng: Molakaffi, 2 bollar kr, 0.75 Te, 2 bollar 0.75 Súkkulaði, 2 bollar — 1.50 Kakó, 2 bollar — 1.00 Pilsner, bjór og maltöl — 1.25 flaskan Ávaxtadrykkir 1.00 flaskan Sítrón, sódavatn og coca-cola .. — 0.90 flaskan Mjólk má hæst selja við kostnaðarverði a<5 viðbættum 60%. Verðlagsstjóri getur lieimilað veitingahúsum, sem veita sér- slaka þjónustu af einhverju tagi, að reikna sætagjald kr. 0.25 til 1.25, þegar ekki er um að ræða framreiðslu á heilum máltíðum. Þeim, sem liafa á hendi greiðasölu, er bannað að rýra magn eða gæði þess, sem framleitt er, frá þvi,sein verið hefir. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga i gildi fpá og með fimmtudeginum 8. apríl. Reykjavík, 2. april 1943. Y erðlagfistfórinn ! 9
.
Tökuoi SDiurningsolin til lirdnisuuar frá skipum, frystihúsum og rafstöðvum. Kaupum notaða smurningsolíu — seljum hreinsaða. Öll olía er rannsökuð á Rannsóknarstofu Háskólans. OJíulireiusnuarstöðin Sími 2587.
1 Afgreiðslumann vantar á bifreiðastöð í Reykjavik. A. V. Á. ....
í />
SvefGherbergishösgOgn Þrísettur ldæðaskápur, pólerað birki og hnota, einnig rúm, úr sama við, til sölu á Barónsstíg 41. — Til sýnis kl. 1—3 á morg- un (sunnudag).
BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI.