Alþýðublaðið - 10.08.1928, Side 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Ihaldsflokkuriiin fiýr af hólmi.
Miðstjórnin Iawmar' út þingfréttum í einkabréfum
sem trúnaðarmálum.
Stefnuskráin er líka „trúnaðarmái“
6 __
Til eru óskráð lög um hegöan
manna, lög, sem eru svo þýð-
ingarmikil, svo samgró.'n velsœm-
as- og réttlætis-tilfinninigu þjóðar-
innar, að hún dæmir hvern þann
óalandi og öferjandi, sem gerist til
þess að brjóta þau. Drengskapar-
reglur, sem skálkar einir og ó-
menni leyfa sér að óviröa.
Stjórnmálabaráttan er hörð
stundum og óvægin. En eininig
þar gilda óskráð lög, drengskap-
arreglur, sem hver sæm'.legur
maður virðir.
Ritvöliur stjórnmálablaða og
stjórnmálatímarita og opinberir
mannfundir er sá vettvangur, sem
stjórnmálamenmrnir eigast við á.
t>ar gefst kjósendum kostur á að
hlýða á sókn saka og vöm. Þar
éru málin og málaflutningurinn
lögð í dóm. Við kjörborðið kveða
svo kjósendur upp dóminn. Á
slíkum vettvangi eiga allir aðilar
jafna aðstöðu. Sé einhver þar
lygum beittur, getur hann> hrakið
lýgina. Sé ráðist á hann, stefnu
fians eða starfsemi, er hann þar
til andsvara. Á þeim vettvangi
eru rök og þekking, ritsnild og
mælska ómetanleg vopn og verj-
ur, en þð er þar mest undir því
komið, að haía. góðan málstað,
að ílytja rétt mál.
Það eru óskráð lög, reglur, sem
allir drengskaparmenn virða, að
á þessum vetivangi eigi stjórn-
málamennirnir að berjast.
Hver sá; sem rennur af þess-
um hólmi og ræðst að andstæð-
ingi sínum eða málstað hans og
starfsemi, án þess að gefa hon-
um færi á að verjast, er ódreng-
ur og mannieysa. Hann brýtur
drengskaparreglur og velsæmis-
lög. Hann viðurkennir, að mál-
staður hans sé óverjandi eða mál-
flutningurinn lélegur, nema hvort-
tveggjá sé.
Fljótt á litið yirðist íhalds-
fiokkurinn vera allvel búinn
undir þessa baráttu. Blaða-
kost hefir hann býsna fyriTferðar-
mikinn. Stormur, Vörður, Island,
Isafold hin afturgangna og af-
leggjarar þe'r.a eru vikulega-fylt
af allskonar ritsmíðum og send
í vættaiali út urn land ... gefins
auövitaö. Norðlingnum og Morg-
unblað'nu er útbýtt annari
hveru dag eða daglega. „Morgun-
bl.“ margföldu á sumnudögum.
Nóg er féð, ekki þarf að spara.
Þá eru ílokksmennirnir. Ekki
eru þeir óásjálegir, Hæstlaunuðu
embættismennirnir, „máttarstólipar
þjóöfélagsins", íi3k-„grósserar“,
sildar-, grósserar", sements-, gróss-
erar", „sprútt-grósserar" og allra
handa , grósserar" eru kjarn'nn í
flokknum. „Hei’i h.eilanná", h'nn
rei knin gsg Iiögg i, 'Shell'f éiágs-; o r -
maðurinn sparsami, Kveidúlfs-íor-
stjórinn orðvari, og fjölmargir
smærri spámenn hafa haft orð
fyrir flokknum á fundum. For-
stjóri Brunabótafélags Islands,
Vesturheims-sendiherrann frægi,
stýrir blaðkosti þeirra og leiðbein-
ir undirritstjórunum, þegar 'hann
má vera að því.
Nóg er féð, ekkert þarf að
spara, ekki blaðapappír, svertu
eða blaðritara, ekki fundahöld
eða ferðalög. Með því að spara
kaupið við verkafólkið, fæst nóg
fé til þessa.
En hvað skal rögum manni
langt vopn ? Hversu hafa íhalds-
flokknum dugað þessi vopn: Fjár-
magnlð, bLaðamergðin og ræðu-
höld foringjanna ?.
Lítt.
Við kosningarnar í fyrra sumar
kom árangurinn í Ijós. ihaldið var
dæmt og léttvægt fundið. Sá var
dómur landsmanna kveðimin upp
við kjörborðin,
Hvað veldur?
Tvent:
Aumlegur málflutningur og ill-
ur málstaður.
íhaldið hefir nú séð þetta og
viðurkent. Það treystist eigi að ná
sigri í drengiiegum vopnaviðskift-
um. Það hefir runnið af hólrni.
Nú reynir það að vega að and-
stæðingunum, án þess þeir eigi
þess kost að verjast eða sækja á.
Á þingi í vetur tók svo kölluð
miðstjórn íhaldsflokfesins upp
þann sið, ’að sen.da ílokksmönn-
um út um iand „þingfréttir" í
einkabréfum.
Á bréf þessi var ritað, að þau
væru „trúnaðarmál" og þar með
brýnt fyrir móttakendum, að láta
ekki aðra sjá þau en sanntrúaðar
íhaldssálir, sem treysta mætti til
að þegja.
Þingfréttir eru opinber mál. All-
ir landsuienn eiga heimtingu á að
vita, hvað þar geríst, enda flytja
blöðin öll fréttir af gerðum þings-
ins jafnóðum. Sum að vísu, t. d.
„Mgbl.", viku í frásögn sinni all-
mjög frá götu sannleikans. En
það gátu þá hin blöðin leiðrétt,
og var það gert, eftir því sem
hægt var.
En hvers konar ‘„þiri'gfréttir"
gat íhaldsflokkurinn þurft að
senda út, sem ekki mátti biría í
blöðum hans, heldur varð að
senda vissum mönnum sem trún-
aðarmál ?
Svarið liggur í augum uppi.
Það voru „þingfréttir", sem
miðstjórn Ihaldsflokksins bjó til,
sem e.kki var hægt að birta í
blöðum fiokksins, af því, að þá
heíðu þær strax verið leiðréttár,
og það ljóst órðið, að þær voru
tilbúningur, svo að mjög vægi-
iega sé íil orða tekið.
Meginefni þessara einkabréfa
var rógur um einstaka menri, stað-
leysur og ósannar fu'Hyrðingar.
T.ilgangurinn sá að afflytja and-
ingana, sverta þá í augum bréf-
’Nesenda. „Trúinaðarmál" áttu þetta
að vera, svo að þeir, sem svertir
voru og sakbornir, fengju enga
vitneskju um það og gætu því
eigi hnekt ósannindunum eða
skýrt frá málavöxtum.
Er til aumlegri viðurkenning
' vanmáttar og ills málstaðar?
Er til lubbalegri og ódrengileg’;
stjórnmálabarátta en þessi?
Nei.
Þess eru dæmi, að einstakir
frambjóðendur hafi lagst býsna
lágt. Einn frambjóðandi 'íhaids-
ílokksins lýsti því t. d. yfir Við
siðustu kosningar, að hanm .teldi
þýöingarlítið að halda fundi.
Kvaðst hann heldur vilja ræða
málin við kjóséndur einn og eínn
í senn.. Efalaust hefir honum þótt
þægilegra að þurfa ekki að eiga
orðaskifti við andstæðinginn,
svara rökum hans og verjaist
gagnrýni hans á opiniberum manin-
fundum.
En þótt þessa séu dærni um .ein-
,'staka menn, eru þess engin dæmi
um heila stjórnmáiaflokka eða
miðstjórnir þeirra, að þeir v'irði
svo að vettugi, allar drengskapar-
reglur og velsæmi, renni af hólmi
og taki upp háttu örgustu stiga-
manna, fyrr en nú í vetur, :er
miðstjórn ihaldsflokksins tók að
senaa Gróu-sögur sínar sem
„trúnaðarmál" í einkabréfum út
um land .
Enn mun miðstjómin halda
uppteknum hætti. Nýlega viidi
svo sly-salega til, að tvö af bréf-
unr hennar voru send mönn.um,
sem skömmuðúist sín fyrir að
geyma sJík „trúnaðarmál". Bréf
þ’essi hafa nú verið birt.
Má uin þau margt segja, skal
það flest ósagt að sinni, en þess
að eins getið, að í þeim báðum
ær prentuð starfsskrá eða stefnu-
skrá Ihaldsflokksins, sem „trún-
aðarmár.
Miðstjórnin sjálf skammast sín
fyrir stefnuskrána, hún þorir ekki
að biirta hana í blöðum sínum.
Hún laumar henni út til nofekurra
fárra manna, sem „trúnaðarmáli" í
einkabréfi.
Hvílík ónienni.
Strandakirkja
áheit frá ónefndum af Eyrar-
bakka kr. 2,00 frá ónefndum úr
Grindavík kr. 5,00
Frá Siglufirðio
Góður sildaráfli'á mánudag og
þriðjudag á Siglufirði, til dæmis
fékk e. s. Namdal 1100 tunnur, é. s.
Papey 700 tunnur, m; s. Hrefna
500, önnur skip minna.
Marinus Kristensen.
Fallinn foringi.
, Eins og sagt var frá í einka-
skeyti til Alþýðublaðsins fyrir
nokkrum dögum, lézt Marinus
Kristensen, ritstjóri Social-Demo-
krátans i Danmörku 31. júlí s. i.,
eftir Ianga vanheilsu.
Á þessu ári' hafa danskir jafn-
aðarmenn mist fjóra menn úr hópl
sinna beztu stríðsmanna, og skaðl
þeirra er mikill, en mestur varð
hann þó við lát hins unga og
glæsilega alþýðuformgja, Marinus
Kristensens.
Marinus varð að eins 37 ára
gamali. Hann var fæddur 12. apríl'
1891 í Nyköbing á eyjunni Mors.
Fáðir hans ,sem var bakari, lézt
þegar Marínus var 7 ára, og móðir
hans varð eftir það að sjá fyrir
sér og börnunum. Var þá oft
pröngt í búi, mintist Marínus þeirra
ára þó alt af með gleði, „því áð
þau ,ár,“ sagði hann „hafa kent
mér, að lita réttum augum á lifs-
baráttu og lifskjör alþýðunnar."
Þegar móðir Marínusar fluttist
til Kaupmannahafnar, setti húxx
drenginn í bamaskólanin þar, og
þar vakti hann athygii á sér vegna
gáfna sinina og iðni. Þegar Haihn
lauk við barnaskólan'n byrjaöi
hann að læra prentiðn, og um
það leyti gerðist hann félagi í
einu af félögum ungra jafnaðár-
/manna í Kaupannahöfn. Hann tók
öflugan þátt í hreyfingu ungra
jafnaðarmanina undir eins, og var
alt af úpp frá því’ einn bezíi fé-
lagi og ráðunautur, er umgu menn-
irnir gátu lejtað til í vandamálum
sínum. 1
Þegar Marinus ■ var á 20. ald-
ursári sínu feom hann með fyrstu
grein sína til Social-Demiokratens.
Greinin birtist í blaðinu, og sagði
hann svo sjálfur frá sfðar, að
hann hefði aldrei orðiö glaðari, en
þegar Wiinblad, sem þá var rit-
stjóri, sagði, að greinin væri góö.
Upp frá því skrifað'i harin hverja
greinina á fætur annarij blaðið,
voxu þær flestar hvassar ádeilur
á þjóðfélagið og é'ldleg heróp um
nýja baráttu. Brátt gerðist hann
fastur starfsmaður blaðsins, og
var það síðan til dauöadags. Þeg-
a;r Borgbjerg varð ráðherra i
ráöuneyti Staunimgs,® geröist Má-
rínus aöaIritstjóri og ábyrgÖarmað-
ur Sosial-Demökratens, — og þau.
3 ár, er Stauning var við völd,
stjórnaði Marínus biaðinu svo vel,
að hann var gerður að meöritr
stjóra meö Borgbjerg, er hann
tók við sinni íyrri stöðu aftur’/
I grein, sem birtist í Sociial-
Demokraten 31. júlí s. 1. segir,
að engir menn ,sem unnið hafi
saman í þágu danskrar jafnaö-
armannahreyfingar, hafi verið e'ns
samrýmdir -eins og Marínus og
Borghjefg. Borgb'jferg háfði reynsl-
una og hið pólitískn óskdkuia
hyggjuvit, en Man'nus átti í rikum