Vísir - 05.06.1943, Page 1

Vísir - 05.06.1943, Page 1
Ritstjórar Blaðamenn Slml: Auglýsingar 1660 Gjaidkeri 5 llnur Afgreiðsla Reykjavík, laugardaginn 5. júní 1943. 125. tbl. Árás á fLugvöllinn á Munda Mimda-flugvölluriiin hefir oft verið nefndur í fregnum, því að hann er sá flugvöllur, sein Japanir hafa næst Guadalcaual og þess vegna gera Bandarikjamenn tiðum árásir á lianu. Myndin er tekin í árás og sést reykur inikill skammt frá flug- brautinni. 400 lögreglumenn drepnir eða særðir í Búlgaríu að undanförnu. Castillo Argentínuforseti flýði yfir til Uruguay. • • 081 niótipyrna manna liani var á enda iíðari hlnta dagfi í gær. Bráðabirgðastjórn verður ákveðin á morgun Bylting sú, sem hcfst snemma í gærmorgun í Argcntínu er nú á enda kljáð og iilkynntu for- . ingjar uppreistarmanna í.úívarpi í morgun, að þeir hefði borið glæsilegan sigin- úr býtunv uin geiy vallt tandið. Jafnframt barst fregn um það, að Ramon S. Castillo, forseti, hefði flúið land á herskipi einu og komið til smáborgar i IJruguay, íiandan við La Plata- ósana. Byltingin liófst i gænnorgun eins og fyrr segir á þvi, að sveit- ir 10.000 hermanna, sem liöfðu aðsetur i hermannaskálum rétt fyrir ulan höfuðborgina, Bueuos Aires, fóru úr skálum sínuin og stefndu til borgarinnar, til þess að vetta Castitlo.og stjórn hans úr valdastóli. Mörg hundruð manna flutt frá hervægilegum svæðum. Fréttaritari United Press í Istambul símar, að þangað ber- ist nærri daglega fregnir um óeirðir og róstur í Búlgaríu. Er talið, að á annað hundrað lögreglumenn hafi verið drepnir þama undanfama mánuði og fjöldi verið særðir meira eða minna. Churchill heimá ■ i aftur. Kom við i Gíbraltar, Alsír og Túnis á leiðinni heim. Klukkan sex eftir íslenzkum tíma í morgun var það tilkynnt í bústað íorsætisráðherra Breta, Downing Street 10, að hann væri kominn heim úr vesturförinni, hefði einmitt verið að koma inn úr dyrunum. I tilkynningunni uin þetta var sagt, að hann hefði komið loftleiðis og hefði þeir Anthon.y Edten, otanríkis- ráðherra, og Sir Alan Brooke, formaður herforingja- ráðsins, verið með lionum í flugvélinni., Mr. Churchill fór tit Gibraltar frá Washington, segir enn- l'remiir i tilkynningunni, því að hann fýsti a'ð heimsækja Eisen- hower hershöfðingja og hérbúðir hans, og ft'ir þess vegna frá Cihraltar til Alsír-borgar og ennfremvir til Tunis, þar sem iiann ferðaðist um vígvellina og lél segja sér frá bardögunum. í gærmorgun bauð Sir Andrew Cunninghapi, flotaforingi handamanna á Miðjarðarhafi vestanverðu, forsætisnáðherran- nm til hádegisverðar. Hafði Mr. Eden slegizt í hópinn eftir að komið var til Norður-Afríku, en meðat gestanna voru auk þess þeir Ciraud og De Caulle og túnir fimm méðlfmir þjóðfrolsLs- ráðsins franska. Fáeinuin klukkustundum eftir að Jæir hershöfðingjarnir liÖfðu snætt nveð Ghurchill fluttu þeir Mðir útvarpsávarp til allra Frakka. Sagði Giraud, að sá dagur nálgaðist nú óðúm, er fallhyssudrunurnar boðuðu frelsi hinurn kúgliðu, al'It fná Dnn- kirk suður til Miðjarðarhafs. á Iilandi. Ciieu. ESonesteel á förum. Yfirherstjórn Bandaríkjanna ákvað fyrir nokkru að feta fram fara hershöfðngjaskipti á fslandi qg er hinp nýi hershöfðingi Bandaríkjamanna kominn hingað til lands, en Bonesteel hershöfðingi hefir fengið skipun nn> að hverfa af landi burt. Fregnir fná Sofía herma, aö fjöldi þeirra lögreglumanila, sem hafa verið drepnir og særð- ir síðustu mánuði, nqmi meira en 400 mönnum. Hefir víða slegið blátt áfram í bardaga milli lögreglunnar og íbúa þorpa og smáborga, þegar lögreglan hefir komið þangað til að framkvæma „hreingem- ingar“. Hefir innanríkisráðu- deytið í Sofia gert vit marga leiðangra víðsvegrfc- um landið til að handtaka menn, sem eru andvigir stjórn Borisar konungs vegna fylgis liennar við Þjóð- verja. Jafnframt er lögð áherzla á það, að flytja alla grunsamlega íhúa á hrott frá þeim svæðum, sem eru miltilvæg fyrir land- vamimar. Meðal þeiri'a ei*u hafnarhorgirnar við Svartahaf, Varne og Burgas og hafnir við Eyjahaf, þ. e. í þeim hluta Þrakíu, sem Búlgarar fengu af Grikkjum. Innrásarótta gætir nokkuð í Búlgaríu og er búizt við því að ráðizt verði á landið úr tveim áttum, suðri og austri. Harðnr atgang;- nr I Kúlianhéraði Þjóðverjar skýra frá því, að líússar geri nú harðar tilraunir til þess að kljúfa þýzku stöðv- arnar í Kubanhéraði. Harðast er barizt á svæði, sem nefnist Moldavanskaja, en Búss- ar gera lika miklar árásir á Temryuk- svæðihu. Segja Þjóð- verjar, að Rússar virðist hafa undirbúið sókn sína á síðar- nefnda svæðinu mjög nákvæm- lega, en þeir eru öruggir um að þeir geti stöðvað þá, þrátt fyrir það að rauðu hersveitirnar nota mikið af skriðdrekum, sem eru látnir sækja fram í gerfiþoku. Einnig er skýrt frá ]ivi, af Þjóðverja hálfu, að Rússar geri árásir nótt og dag á Smolensk- vígstöðvunum. Kínverjar kljúfa lið Japana í tvennt. Ströng ritskoðun liefir verið í Argentinu um langt skeið og því var fréttariturum mjög erf- itt að koma nákvæmum frétt- um úr landi, en ])ó síaðist úl um daginn, livað byltinguimi liði. Voru þessar fregnir lielzt lrá Montevideo i Uruguay, þvi að þangað gátu blaðamenn kom- ið þeim eftir einhverjum króka- leiðum. Útvarpsstöð tekin. . Um klukkustund eftir að fyrstu fregnir bárust af bylt- ingunni, fréttist það, að liersveit- ir byltingarmanna væri komnar inn i úthvei'fi Buenos Aires og liefði náð þar útvarpsstöð á vald sitl. Tóku þeir hana tafarlaust i notkun og hétU á landsbúa að veita sér fulltingi til að hrekja stjórn Castillos úr landi. Litlu síðar barst fregn um l>að, að byltingarmenn væru búnir að ná aðallögreglustöð- inni i Buenos Aires á sitt vald. Castillo gefur skipanir. Þegar Castillo t)arst fregn iim uppreistina fór lianu um horð í tundurduflaslæði einií, sern hann lýsli vfir að væri aðsetur stjórnar sinnáV, en gaf um leið Marques, hersliöfðingja, skipun um að hæla uppreistina niður. Flutti liann ávarp til þjóðarinn- ar og livatti liana til að hlýða ölluin fyrirskipunum, sein, Mar- ques kyn.ni að gefa. Það var aðeins harizt veru- lega á einum stað, hjá skóla vélfræðinga tlotans. eri menn Marques lögðu fljott nðiur vopn og hann er sagður hafa sagt af sér vegna þess að ínenn fáisl ekki til að lilýða skipunum hans. Foringjar uppreistarinnar. eru tveir, Ramirez hershöfð- ingi, fyrrverandi landvarna- ráðherra, og Suero varaflota- foringi. Þeir undirbjuggu bylt- inguna og fólu Rawson hers- höfðingja yfirstjórn hersveita ]ieirra, sem voru á þeirra bandi. Þeir Ramirez og Suero gerðu þá kröfu til Castillos i fyrradag, að hann tæki upp bætta stjórn- liáttu, léti fara fram kosningar, læki upp vinsamlega stefnu gagnvart bandamönnum og skipaði sér i fylkingu með öðr- um þjóðum Ameríku, sem hafa allar annaðhvort sagt möndlin- um stríð á hendur eða slitið stjórnmálasambandi við liann. Castillo neitaði og ]>á var teningunum kast- að. Byltingarmenn vissu, að þeir mundu mæta nieslri mótspyrnu í Buenos Aires og því var uni að gera að hyitingin yrði f'rain- kvæmd með miklum liraða, enda var það gert. Sú fregn barst frá Monlevideo í niorgun, að tundurduflasiæðir Caslillos héfði komið til tiafn- arhorgarinnar Colonia, sem er andspænis Buenos Aires við La Plala. Varliaim um borð nokkr- ar klukkustundir, en síðan gaf stjórn landsins honuni leyfi til að setjast að þar. Kit§§ar grera stór- ár᧠a Orel. Rússar gerðu mjög harða árás á OreJ í fyrri nótt, svo að þeir hafa sjaldan gert eins harða á- rás í stríðinu. Segjast Jieir liafa nótað öOO flugvélar í árásinni og hafi luin borið inikinn árangur og hafi 2 flúgvélar farizt. Orel er mjög mikilvæg fyrir flutninga Þjóðverja eins og Km*sk fyrir flutninga Rússa. Litil tíðindi eru fi*á öðrum hlutum vígstöðvanna. Koladeilan í U.S.: Verkfallið hættir. Námamenn í kolahéru'ðum Bandarík fanna . munu . hverfa aftur til vinnu á mánudags- morgun. Þeir' héldu fundi víða um landið í gær og ræddu um þá , skipun forsetans, að þeir yrði að vera komnir til vinnu affur, ef þeir vildu forðast að vera kallaðir í herinn. Lét Lewis það boð út ganga, að liann hvetti þá til að snúá aftur til vinnu og fundirnir í gær samþykktu að gera. það. Hjúskapur. I dag geftir vígstu'iisktip Bjarni Jónsson satnart í hjónaband Gunn- hildi Árnadóttur óg jóhanfies L. Jóhannesson prentara. Heiniili þeirra verður á SkólavörSustíg»38. Leikfélag Reykjavíkur biður blaðið að minna félagsmenn á aðalíundinn kl. 4 í, dag. í morgun barst Vísi svohljóð- andi tilkynning frá herstjórn- inni hér: „William S. Key, major- general, sem var áður yfirmað- ur lögreglusveita ameriska liersins i Evrópu (Bretlandi), er kominn til Islands, þar sem hann mun taka við yfirstjóm amerisku hersveitanna við brottför Bonesteeds hershöfð- ingja. Bonesteel hershöfðingi liefir vérið yfirmaður hersins á tslandi siðan 1(>. sept. 1941. Ekki hefir verið tilkynnt um hið nýja starf Bonesteels hers- liöfðingja. Messur á morgun. Dómkirkjan. KI. 11, síra Bjarni Jónsson. HaÍlgrímsprestttkall. í Áustur- bæjarskólanum kl. 11, síra Jakob Jónsson (Sjómannadagsins verður minnst. Athugið, að rnessað er á öðrum tíma en venjulega). ' Fríkirkjan í Reykjavík. Kl. 5 e. h., sira Árni Sigurðsson. (Sjó- mannadagur). Bessastaðakirkja. KI. 2 e. h. (ferming), síra Garðar Þorsteins- son. ' Key hersliöfðingi kom til ,ís- lands beint frá Evrt>pu. Að ui* en hairn var. sendur þangað 101 skyldustarfa, stjórnaði: hann 45. deikl fylkishers Ok taboina- fyikis.“ . Margarhreinlætis- vikur á nctestunni. LÖgreglusfjóri skýrði blaða- mcnnum frá því í morgai*, að hann hefði I .hyggju að stofna til hreinlætisvikna. Eins og bæjarbúar muna var haldin hreinlælisvika hér í hæn- um fyrir nokkru. Tókst hún að mörgu leyti vel, en það varð íjóst ,af þeirij, reynslq, sem af henni fékkst, að það er ekki nóg að hafa eina . hreinlætisviku heldur er nauðsynlegt að hafa þær fleiri, til þess að ekki sæki i sama farið jafnharðan. . Þéssari tillögu mun vel lekið, enda nauðsynleg .og. er þess að vænta, að bæjúrbúar hafi góða samvinnu við fögregluna um framkvæmd vikunnar. Enn barizt á Attu. Þótt skipulögð mótspyrna sé hætt á Attu, eru bardagar samt ekkiá enda. Hermálaráðuneytið i Was- hington tilkynnti í gær, að lið þess á Attu ætti enn í höggi við nokkrar einangraðar stöðvar Japana, en vörn þeirra gæti ekki orðið langvinn. Tæplega 1800 lík áf Jápönum hafa verið talin í valnum. Árásir hafa verið gerðar á Kiska. Kínverjar segjast hafa klofið lið Japana á suðurbakka Jangt- ze-fljóts í tvennt. Þessi sigurtilkynning barst frá herstjórninni í Chungking í gær. Segir liún að hersveitir hennar hafi hrotizt norður til Jangtze-fljóts fyrir austan horg- ina Ichang. Hún er á syðri bakk- anum og er aðalbækistöð jap- anska hersins, er átti að brjót- ast til Chungking. Er þá búið að einangra liðið i Ichalig. Kínverjar hafa sótt fram a. m. k. 65 lun. síðan á laúgardag. Amerískar flugvélar hafa veitt þ'eim öflugan stuðning.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.