Vísir - 30.06.1943, Qupperneq 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Simii
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
33. ár.
Ritarl íasisíailokksins
rekinn.
Var ekki nógu hand-
genginn Þjóðverjum.
Östaðfestar fregnir, sem “hafa
borizt frá Italíu, herma, að rit-
ari fasistaflokksins, Carlo
Scorza, hafi verið setitur af.
Orsökin er sögð sú, að liann
og Mussolini liafi verið ósam-
rnáa um innanríkisstefnu fas-
ista. Svisneskar fregnir herma,
að eftirmaður hans sé Trasini,
sem var áður vararitari, en
Þjóðverjar liafa mikið dálæti á
honum. Von Mackensen, sendi-
herra Þjóðverja á Italíu, sæmdi
hann fyrir skemmstu heiðurs-
merki fyrir „störf í þágu auk-
innar samvinnu ítala og Þjóð-
verja“.
Scorza átti að halda ræðu á
sunnudag í Ferrara í tilefni af
þvi, að þrjú ár eru liðin frá
dauða Balbos marskálks, en ít-
alska útvarpið lét hans ekki
getið meðal þeirra, sem voru
viðstaddir.
Grískir »víkingar«
herja á strand-
siglingar ítala.
Talsmaður grísku stjórnar-
innar í London hefir skýrt frá
því, að grískir skæruflokkar
hafi á valdi sínu nokkur smá-
skip og báta, sem þeir nota til
að herja á standflutninga setu-
liðsins í landinu.
Hafa þessir flokkar, sem í
eru nær einvörðungu sjómenn,
náð á vald sitt 20—30 smáskip-
um og meðal þeirra 2 ítölskum
hraðbátum. Leynast bátarnir í
vikum og vogum og gera árásir
ó strandferðaskip ítala, þegar
þeir sjá sér færi á. Iiafa þeir
stundum getað aflað sér vista
með ]>essu móti ogl jafnvel
hjálpað öðrum skæruflokkum
í landinu um matvæli.
Setuliðið hefir hafið sókn
gegn þessum „víkingum“, en
skip þeirra eru flest léttvopnuð
og reyna alltaf að koma að
fjandmönnunum óvörum eða
ráðast á þá að næturlagi.
Þjóðverjar víggirða
búlgarskar borgir.
Umferðarhömlur hafa verið
settar í nágrenni fimm borga
í Búlgaríu.
Borgir þessar eru Sofia, höf-
uðborg landsins, Varna og Bur-
gas, sem eru aðal hafnarborgir
iandsins, Ruschuk við Dóná og
Plovdiv (Philippopohs). Mega
menn ekki fara til borganna eða
héraðanna umhverfis þær,
nema með leyfi yfirvaldanna.
Eru þessar ráðstafanir taldar
gerðar vegna víggirðinga Þjóð-
verja í nágrenni borganna.
Þjóðverjar vinna nú einn-
ig af kappi að víggirðingum á
eyjunum í Eyjahafi.
Bretar birta fregnir um það,
að kurr sé kominn upp í kaf-
bátaliði Þjóðverja, vegna þess
hvað miklar liættur eru nú
bundnar við að herja á flutn-
inga bandamaima.
Reykjavik, mið'vikudaginn 30. júní 1943.
145. tbl.
Tjón af loftárásum 1 Köln
Köln hefir orðið mjög hart úti í loftárásum Breta. Myndin sýnir hluta borgarinnar og má
greinilega sjá liúsarústirnar.
Um 37.000 smál. sprengja
á Þýzkaland á 3 mánuðum
Átta þúsund s
I I
ál. varpad í s.l. viku
Reykurinn yfir Ruhr er að hverfa.
Flugmálaráðherra Breta, Sir Archibald Sinclair, J
skýrði frá því á þingi í morgun, að undan-
farna þrjá mánuði heí'ði 37.000 smálestum
sprengja verið varpað á Þýzkaland. Er þá talið allt
sprengjumagnið, en í London er álitið, að á jjessu tíma-
bili hafi Ruhr fengið í sinn 'hhit ekki minna en 30.000
smálestir. Er það vafalaust ekki of lágt áætlað, þegar
jtess er gætt, að þær árásir, þegar 2000 smálestum er
varpað á sömu boi\>:, eru orðnar m jög algengar upp á
síðkastið. Á þessu þriggja mánaða tímabili hafa Bretar
misst um 600 sprengjuflugvélar, þar af mjög margar
f jórhreyfla.
Það er ekki hægt að jafna
þessu sprengjumagni niður á
mánuðina, þvi að það hefir far-
ið vaxandi með liverjum mán-
uðinum, sem hefir liðið. Þannig
er til dæmis álitið, að á síðustu
viku hafi Bretar varpað um
8000 smálestum á borgir í
Ruhr. Þá viku fóru Bretar i
fjófar stórar árásir.
}
Reykurinn minnkar
yfir Ruhr.
I Bretlandi er litið svo á, að
því sé langt komið, að draga
svjo úr framleiðslugetu verk-
smiðjanna i Ruhr, að þær
framleiði ekki nema örlítið
brot af því, sem þær afköstuðu
áður. Segir meira að segja i
sumum fregnum frá London,
að njósnaflugvélar, sem liafa
farið til Ruln- í björtu hafi veitt
því eftirtekt, að verksmiðju-
reykur sé miklu minni yfir
héraðinu nú en áður — nema
Bretar liafi gert árás nóttina
áður.
Flngvélaframleiðsla
Breta oykst óðum.
Bretar halda því fram, að
þeir geti jxilað hið mikla flug-
vélatjón, sem jæir verða fyrir
í árásum sínum, nú orðið. Segja
þeir frá aukningu á framleiðslu
flugvéla í því sambandi. í morg-
un var tilkynnt, að ein verk-
smiðja, sem smíðar stórar vél-
ar, hafi aukið framleiðslu sína
um þriðjung síðan í febrúarlok.
: I
Loftbardagar
norður af París.
Orustuflugvélar Breta fóru í
gær til árása á járnbrautir i
Norður-Frakklandi. Lentu þær
í bardögum við þýzkar vélar
fyrir norðan Paris og skutu
tveir Bretar niður sex þeirra. I
Annar brezku flugmannanna '
a ar einhendur, missti handlegg-
inn i orustunni um Bretland
1940.
Einnig var ráðizt á pramma
og flutningabáta á bollenzkum
skipaskurðum.
Rússland:
Kyrrð á landi. 1
Kyrrð er nú nærri allsstaðar
á landi í Rússlandi, aðeins um
loftárásir að ræða.
Rússar gerðu í fyrrinótt árás-
ir á Orel og Karasjev, þar fyr-
ir vestan. Báðar borgirnar eru
flutningamiðstöíðvar og var ráð-
iat á jámbrautarstöðvarnar Jwr.
Segjast Rússar hafa hæft lestir
í Jieim. Þeir liafa lika gert árás
á Taman-borg.
Þjóðverjar hafa ekki gert
neinar stórárásir, enda þótt
þeir lialdi uppi víðtæku njósna-
flugi.
Churchill:
30 kaibátum
sökkt í mai.
Churchill var í morgun gerð-
ur að heiðursborgara Lundúna-
borgar. Hélt hann ræðu við það
tækifæri og gaf yfirlit um að-
stöðu bandamanna nú.
Hann tilkynnti meðal annars,
eins og hann gerði i ræðu vest-
an liafs, að ef Hitler biði ósigur
á undan Japönum mundi öllum
herstyrk Breta beint austur á
bóginn.
Þá sagði hann frá því, að i
maí hefði 30 kafbátum áreiðan-
lega verið sökkt og i júní hefði
bandamenn smiðaíð sjö til átta
sinnum fleiri skip, en sökkt var
fyrir J>eim.
Um innrásina sagði Churchill,
að sér kæmi ekki til hugar að
segja neitt, sem drægi úr ótta
möndulveldanna og áhyggjum.
Það væri hægt að gera innrás á
mörgum stöðum og það væri
bezt að láta reynsluna sýna
Hitler, hvar hún kæmi. En eng-
in úrslit kæmi til greina nema
skilyrðislaus uppgjöf.
Flugvélar frá Afríku hafa
ráðizt á Messina og Reggio.
Amerískar flugvélar frá Bret-
landi hafa ráðizt á Le Mtins í
Frakklandi.
•
Sjö skipum var hleypt aS
stokkunum í Bandaríkjnnum i
gær. Þaa- í landi vinna nú 2.5
milljónir manna að skipasmíð-
um.
0
í árásinni i fyrradag á Liv-
orno urðu fjögur flutningaskip
og eitt heitiskip, seni er notað
sem skólækip, fyrir sprengjum.
Hafnarverkfall i
Fleetwood.
Fjórða verkfallið á 3 viknm.
Undanfarnar þrjár vikur hafa verið gerð fjögur verkföll í
Fleetwood, hinni miklu fiskveiðamiðstöð Breta á vestur-
strönd landsins. Hafa bæði sjómenn og landverkamenn gert
verkföll þessi.
Hið fjórða þessara verkfalla
hófst núna um lielgina, Jægar
liefja skyldi vinnu við uppskip-
un fiskjar úr skipum, sem
komið höfðu að landi skömmu
áður. Hafnarverkamenn neit-
uðu að fara um borð í skipin
eða vinna við Jiau í landi, svo
að ekkert var unnið við þau.
Stóð svo, þegar síðast fréttist í
gær, að J)ví er United Press
símar Vísi og liggur afli undir
skemmdum í skipum þeim, sem
bíða affermingar.
Þetta verkfall eins og önnur,
sem gerð hafa verið undanfam-
ar vikur, er óyfirlýst af hálfu
verkalýðsfélaga.
I Milford Haven í suðvestur
hluta Wales hefir staðið yfir
verkfall frá 10. júni. Þvi lauk
á sunnudag og fór J)á helming-
ur fiskiflotans.
Skipstjóraverkfallinu í Fleet-
vvood lauk á laugard. Féllust
skipstj. og stýrimenn á að fara
aftur á veiðar með J)vi skilyrði,
að enginn úr Jæirra liópi yrði
látinn gjalda þátttöku sinnar i
verkfallinu.
f skeyti um Jætta til Yisis
liefir ekki verið greint ná-
kvæmlega frá ástæðunum fyrir
Glímuför Ármanns.
Hátt á annað þúsund
horfa á.
Glímufarar Ármanns eru
nýkomnir úr Norðurlandsför
sinni eftir 8 daga ferð og eftir
að hafa sýnt glímu á 8 stöðum.
Samkvæmt láuslegri áætlun
mun hátt á 2. þúsund manns
hafa horft á sýningar þeirra í
förinni.
Glímufararnir sýndu á Akra-
nesi, Blönduósi, Sauðárkróki,
Akureyri (tvisvar), Laugum,
Húsavík og á Skútustöðum,
livarvetna við ágæta aðsókn og
sumstaðar svo að færri komust
að en vildu. Hverri sýningu var
skipt í þrjá meginkafla, glímu-
bragðasýningu, venjulega
glímusýningu og Ioks bænda-
glimu. Auk J>essa var allstaðar,
nema á Skútustöðum, sýnd
kennslukvikmynd i frjálsum
íþróttum, er Ármann hafði
fengið liingað til lands frá
Ameríku.
Vísir hafði tal af Gunnlaugi
Briem, er var fararstjóri. Sagði
hann, að sér hefði virzt mikill
ábugi ríkjandi meðal fólks J>ar
nyrðra 'fyrir gíimunni. Þar af
leiðandi kvaðst Iiann jafnframt
vonast til að allmikill íþrótta-
legur árangur liefði orðið af
förinni. Einna áhugasamastir
liefðu þó Þingeyingar verið, en
Jxir liafa glímur verið iðkaðar
um langt skeið. Hefir glíma
þeirra verið með nokkuð öðru
sniði en hér sunnanlands, m. a.
telja Jæir fall í glímu ef maður
kemur fyrir sig liendi eða fellur
á bæði hné.
Á Akureyri héldu íþrótta-
menn glimuförunum samsæbi
að sýningunum J)ar íoknum.
Láta glínxufarar i alla staði
hið beztá vfir förinni.
verkföllum Jxessum, en sum
þeirra eru sprottin af óánægju
út af lækkun matvælaráðuneyt-
isins brezka á fiskverðinu.
Innrás á laug-
ardag,
segja Þjóðverjar.
Þjóðverjar segja nú, að
það sé 3. júlí —- næsti laug-
ardagur — sem verði innrás-
ardagur bandamanna.
Þjóðverjar segjast hafa
komizt að þessu með því
móti, að það hafi verið sagt
xrlendum blaðamönnum á
fundi í Downing Street 10,
— bústað forsætisráðherra
Breta, en einn þeirra hafi
ekki kunnað að þegja um
leyndarmálið.
Bretar segja eingöngu, að
það sé ekki venjan að til-
kynna blaðamönnum fyrir-
fram hernaðaraðgerðir.
SV-Kyrrahafið:
600 japanskar flug-
vélar eyöilagöar.
Frá áramótum hafa banda-
menn á suðvesturhluta Kyrra-
hafsins eyðilagt á jörðu eða
skotið niður 600 flugvélar Jap-
ana.
Megnið af Jxessum flugvélum
eru orustuflugvélar, en þó er
talsvert af tvílireyfla flugvélum.
Það er einkum á þrem stöðum,
sem Jxessar flugvélar liafa verið
eyðilagðar: í árásum á Guadal-
canal, á flugvöllunum lijá Ra-
baul og á flugvöllum eða i loft-
bardögum yfir Nýju-Guineu.
Veðurskilyrði hafa verið ó-
hagstæð til flugferða fyrir norð-
an Ástralíu undanfarið og því
lkið um árásix*.
30 daga fangelsi
fyrix líkamsárás.
jgær var kveðinn upp dóm-
ur í málinu réttvísin gegn
Jóni nokkrum Halldói’ssyni,
sem hafði fyrir nokkuru gerst
sekur um líkamsárás á íslend-
ing, þar sem Jxeir voru báðir
staddir á veitingastað i liafnar-
bæ einum í Englandi. Vaa* Jón
þessi dæmdur i 30 daga fang-
elsi og gert að greiða 2500 kr.
í skaðabætur til mannsins, sem
hann réðist á fyrir áverka Jxann
og anna® tjón, sem af árásinni
hlauzt.
Þá skal Jxees einnig getið liér,
að 1 gerinni um Hekluvínsaíana,
hér í blaðinu í gær, Mðist að
geta þess, að auk þeirra, sem i
greininni voru nefndir, en Jxað
vorn afgreiðslumaðiu*inn á
Heklu og 2 bílstjórar Jxar, var
kaupmaður hér í bænum
ckemdur í 200 kr. sekt fyrir að
liafa látið Jxá fá nokkurn liluta
af víninu, sem selt var.