Alþýðublaðið - 10.08.1928, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
MdHaTMHM & OlSEM
Lybby’s m|ólk
Alt aí jafn-góð
Alt af bezt.
Mnumwi
esst
Libby’s tómatsósa.
mæli tiliinninguna, áhugann,
leibnina og Jistina.
Fjórum sinnum var Marínus í
kjöri til þings, og þá alt af í kjör-
dæmum, er lítt voru sigurvænleg.
Geröist hann þar duglegur braut-
ryðjancli, og í kosm'ngabaráttutn-
um barðrst liann svo vel, að at-
kvæðatölur jafnaðarmanna hækk-
uðu mjög. En ekki vildi Marínus
fara á þing. Dró hann sig alt af
í hlé, þegar kjördæmið var víst,
og lét félaga sína bjóða sig fram
þar, sem hann hafði áður barist.
— Blaðamenskan var honum alt,
og þar vildi hann starfa eingöngu.
Nú var þó ákveðið að hann skyldi
vexða í kjöri við Landsþings-
kosningarnar í haust, í staðinn
fyrir Wiinblad, er hefir dreigiið
ísig í hié fyrir elli sakir, en dauð-
inn hreif hann burt áður en kosn-
ingabaráttan hófst fyrir alvöru.
Fulltrúi verkalýðsins í bæjarstjórn
Kaupmannahafnar var hann til
dauðadags.
I grein þeirri í Social-Demo-
kraten, sem fyrr hefir verið minst
á, og birtist daginn^eftir dauða
Marínusar, er eftirfarandi kafli.
Sýnir ham ijóslega aðdáun fé-
laganna á þessum látna starfs-
bróður, og sorg þeirra yfir að
missa haran.
„ . . . Til síðustu stundar von-
uðum við, að sjúkleikinn myndi
ekki ríða félaga okkar að fullu.
Hann var svo ungur, og lífs-
kraftur hans var svo mikUl. Hann
var kjörinn eftjrmaður Borgbjergs.
. . . Borgbjerg og Marínus voru
svo samrýmdir. Hæfileikar þeirra
hjálpuðust að því að gera blað
okkar að því stórveldi, sem það
er orðið. Annar var gamall og
reyndur. Hinn var ungur, lífsdjarf-
ur, blaðamaður af guðs náð. Ma-
rínus var altaf allsstaðar náiægur.
Enginn var eiras fljótur að skrifa
grein eins og hann. Enginn var
eins fljótur að skilja mál og á-
stand eins og hann. Nokkur orð
nægðu til að honum væri alt fært.
Hann var óþreytandi við vinnu
sína, og vann oft nótt og .dag.
Hann elskaði blaðið okkar og vildi
alt fyrir það gera. . . .. Hann var
ágætur ræðumaður, og’ félög og
stofnanir sóttust eftir því, að
heyra til hans á fundum sínum og
samkomum. — Eitt sinn sat hann
í fangelsi fyrir þátttöku sína í
verkfaili' spo rvagnaverkamannia.
Hann var ákærður, og dómarinn
i
yfirheyrði hann. I>au réttarhöld
muna ailir. . „ .“
1. janúar í vetur veiktist Ma-
jínus af þeirri veiki, er dró hann
til dauða. Hann var oft skorinn
upp. Og eftir hvern uppskurð var
hann svo mjög máttfarjnn af bfóð-
missi, að dæla varð bióði iran í
æðar hans. Gáfu þá starfsbræður
hans og félagar blóð sitt til þess.
En ekkert dugði.
Eirlenð simskesrff.
Bretar eg Kínverjar senija.
Khöfn, FB., 9. ágúst.
Frá Shanghai er símað: Eriind-
reki Nanknigstjórnarinnar og kon-
súil Breta ræddu í gær einsiega
um deilumáli í sambandi við of-
beldsiverk, sem á sínum tíma
voru framin- í Namking. Hefir
náðst samkomuiag um sættir í
máiuin þessum. Er búist við, að
sáttaskjalið verði opinberlega xmd-
irskiifað á mjjirgun.
Foringi Króata látinn.
Frá Belgrad er simað: Raditch,
króatiski bændaforingiran, lézt í
gær. Hann hafði þjáðst af sykur-
sýki. Líklegt er talið, að dauð^-
fallið leiði það af sér, að deilan
harðni eran miili Serba og Króata.
Tjón af fellibyljum.
Frá New-York-borg er símað:
Fellibylur hefir geysað yfir suður-
og mið-hluta Floridaríkis. Óvíst
enn sem komið er, hversu mikið
manntjón heífir orðið. Skaði á
maranvirkjum áætlaður 20 miljón-
ir dollara.
Friðartillögur Kelloggs sameina
auðvaldið gegn Rússum.
Frá Berlín er símað: Blaðið
Germanía birtir ummæli Tjitjeriins
um ófriðarbannssátt’máiann. Lýsir
Tjitjerin því yfir, að það sé ekki
óhugsandi, að stjómin í Rússlandi
gæti undirskrifað samninginn með
nokkrum breytingum. Samningur-
inn sé, án þátttöku Rússlands,
liður í undirhúningi ófriðar móti
ráðstjórnarríkinu.
Kafbátarnir i Adríalxafi.
Khöfn, FB., 10. ágúst.
Frá Rómaborg er símað: Rann-
sókn hefir farið fram viðvíikjandi
kafbátssly^inu í Adr’íahafi. Hefir |
komið í ljós, að dauðaorsök skip-
verjansna í kafbátnum var myndun
klórvetnis við samruna brenni-
steinssýru frá batteríum skipsins
og sjóvatns, er leki kom að kaf-
bátnum.
Chamberlain veikur.
Frá London er símað: Cushen-
dun lávarður hefir verið settur
úrtannkismálaráðherra Bretlánds í
stað Chamberlains, sem er lasinn
og þarfnast hvíldar. Er þess vegixa
ólíklegt, að Chamberlain taki þátt
í alþjöðafundinum í Genf og und-
irskriíi ófriðarbannssáttmálánn.
Blððin 09 baráttan.
---- Nl.
1 Austurríki exu um 6V2 milljón
íbúar nú. Og þar af er ííundi
hver maður i jafnaðarmanna-
flokknum, og í verklýðsfélðgun-
um eru um 800,000 verkamanna
og kvenna. 1 þessu landi er .verka-
lýðurinn orðinn mikið vald, og
ræður miklu. Alþýðublöðin hafa
og mikil áhrif, en þó eiga jafn-
aðarmennirnir ekki nema 6 dag-
blöð, 15 vikublöð og 10 tímarit.
Þar að auki gefa verklýðsfélögin
út um 50 blöð, sem ýmist koma út
vikulega, hálfsmánaðarlega eða
mánaðarlega.
Fyrir stríð gáfu austurrískir
jafnaðarmenn út ekki færri en 40
dagblöð, 100 vikublöð, 100 tímarit
og um 100 rit, er eingöngu fjöll-
uðu um atvinnu- og verklýðsmáf.
£n þá var Austurríki stórveldi,
saman sett af mörgum þjóðflokk-
um, er alt a’f .rifust og deiidu, en
með friðarsamningunum urðu þeir
hvert fyrir sig sjálfstætt' ríki.
Tjekkó-slovakia er eitt 'af þeim.
Þar eiga jafnaðarmenn 5 dagbiöð,
5 blöð, er korna út tvisvar og
þrisvar í viku og 25 viikublöð og
tímarit. Þýzki verkamannaflokkur-
inn í Tjekko-slovakiu á 7 dag-
blöö, 6 sem koma út tvisvar í
viku, og 2 tímarit. Ungversku jafn-
aðarmennirnir þar eiga 1 dagblað,
1 vikublað og 1 tímarit. Kom-
múnistarnir eiga 2- dagblöð og
nokkur vikublöð og mánaðarrit.
Ef allur verkalýður væri sámein-
iaður í einum flokki í þessu landi,
væri hann einna bezt búinn að
blöðum af öllum verklýðsfloikk-
unx, en því rniður er hann sundr-
aður, og því er hann ekki það
vald, sem hann ella gæti vérið.
I Búl’garíu, italíu og Ungverja-
iandi eru öll jafnaðarmanpablöð
bönnuð með lögum.
í Póliandi er verkalýðurinn
rnjög sundraður, þó gefa ja[naðar-
menn þar út 6 dágblöð, 9 viku-
blöð og 2 mánaðarrit. Konxmún-
istaflokkurinn er bannaður með
lögum, en hann er þó til og gefur
út eitthvað af riturn, sem flest
eru prentuð í Rússlandi. Eins er
ástandið í Eistlandi.
í Rúmeníu gefa verkamenn út
2 dagblöð og 5 vikublöð. Á Spáni
1 dagblað'' og 7 vikubiöð. Kom-
múnistar eiga þar ekkert blað, Eœ
þar eiga syndikalistar 1 dagbliað
og 2 vikublöð. í Portúgal koma
út 2 vikublöð og nokkur mánaöar-
rit.
1 Hollandi eiga jafnaðarmenn 2
dagblöð, 4 vikubiöð og eitt mán-
aðarrit. Kommúnistar eiga nokkur
mánaðarrit.
1 Finniandi eiga jafnaðarmenin
um 20 blöð samtals.
í Frakklandi eiga jafnaðarmenn
5 dagbJöð og 25 v.ikublöð. Kom-
múnistar náðu á sitt vald hinu
fræga hlaði „l’Humanité" (Mann-
úðin), er friðarvinurinn Jean Jau-
rés stofnaði, og hafði það þá Um
200000 áskrifendur, en hefir nú
tæp 100,000 áskrifendur, þar að
auki eiga kommúmstamir 2 dag-
blöð og nokkur tímarit. Biöðin,
sem verklýðsfélögin gefa sjálf út»
eru um 50 að tölu. Fyrir stríb áttu
franskir jafnaðarmenn um 50 dag-
blöð, vikublöð og tímarit, en, inn-
byrðisdeilur og klofningur hefir
dregið úr öllum vexti hreyfingar-
innar.
í Englandi eiga jafnaðarmenn
2 stór dagblöð, 22 vikublöð og
51 mánaðarrit. Þar að agki gefa
verklýðsfélögin út um 50 rit. —
Aðalblað jafnaðarmannanna hefir
um 400000 kaupendur. Enskir
kommúnistar- eiga lítinn blaðafcost,
en hve mikill hann er veit Al-
þýðubiaðið éfcki.
Á blaðasýningunni í Köln hef-
ir Sovét-Rússland stóra sýningu,
eftir því sem útiend blöð herma.
Kommúnistarnir gefa þar út sand
af biöðum, dagblöðum, vikublöð-
um, mánaðarritum, timaritum,
bókum og bæklingum. Er
Sðgt að sýning þeirra i Köin
sé hin tiikomumesta og sýni miikla
smekkvísi. I Rússlandi er gefið
út e.itthvað af öðrum alþýðu- og
jafnaðarmannablöðum, sem prent-
uð eru þar í leyniiprentsmiðjum,
en öll blöð nema þau, sem kom-
múnistaflokkurinn gefur út, eru
böranuð þar í landi, eins og kunn-
ugt er.
Dönsku jafnaðarmennirnir eru
ríkastir af blöðum af öllum jafn-
aðarmannafiokkum, enda er blaða-
útgáfa þeirra öll skipulögð af
m'iklu hyggjuviti og hagsýni. Þeir
eiga 65 blöð, og upplag þeirra
allra er samtals um 300000 eintök.
— Öil blöð dönsku jafnaðarmann-
anna lúta sömu yfirstjórn, og
hefir sú stjórn skrifstofur í Kaup-
mannahöfn, en öll blöðin ha[a
auövitað hvert sína ritstjóm.
Flokkurinn á öll blöðin og tíma-
ritin. Danskir kommúnistar eiga
eitt vikublað, er heíir nokkur
huridruð áskrifendur. Fyrir nokkr-
um árurn var til 1 syndikalist-
iskt dagblað í Danniiörfcu, en nú
er syndikaJisminn úr s'ögunni þar.
Þegar jafnaðarmannáilokfcimiir
tveir í Noregi sameinuðu'st, sýndi
það sig bezt, hverju verfcalýður-
ánn fær áorkað fyrir stétt sína,
ef hann er sam&inaður. Norsfcir
jafnaðarmenn gefa nú út fjölda
jdagblaða, \ ikubiaða og 2 tífnarit.