Vísir


Vísir - 05.07.1943, Qupperneq 2

Vísir - 05.07.1943, Qupperneq 2
VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 66 0 (fimm Iínur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Bifreiðaslys. TT mferð á vegum er nú með mesta móti og ekki ávallt ekið sem. varlegast. Má telja það mikla mildi, live' bifreiðaslys eru fátíð, með þvi að ekki þarf mikið út af að bera, til þess að óhappið vilji til. Vegir eru hér svo lélegir, að ekki munu sambærileg dæmi finnast í menningarlöndum, enda bif- reiðasmiði ekki miðuð við slikt. Bifreiðarnar ganga miklu fljót- ar úr sér á slíkum vegum, en liinum, sem þær eru ætlaðar, og þarf viðhald á þeim hér að vera miklu meira og eftirlit strang- ara en annarsstaðar. Frá því er horfið var að þvi ráði, að skipuleggja fólksflutn- inga innanlands og veita á- kveðnum bifreiðaeigendum einkaleyfi á ákveðnum leiðum, hefir þess ekki verið gætt sem skyldi, að ekki væri þröngvað kosti farþega og hlitt settun^ regium i því efni. Kvartanir hafa þráfaldlega borizt blöðun- um um það, ao vagnar væru yf- irfylltir, enda þekktust þess dæmi, að þeir tækju allt að því helmingi fleiri menn en þeim er ætlað. Hvort slíkar fullyrð- ingar hafa við rök að styðjast að öllu leyti skal eldci fullyrt, en sé svo, er hér um óverjandi hirðuleysi að ræða, sem bæta verður úr í framtíðinni. Sú var tíðin, að harðhent tök þóttu það hjá bifreiðaeigendum, er þeir troðfylltu svo bífreiðar milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, að tveir sátu í hverju sæti, hvað þá ef svipað væri að farið á lang- leiðum. Samfara ofhleðslu er ó- hjákvæmilega aukin slysahætta, Stóru almenningsbifreiðarnar munu, að minnsta kosti sumar, vera ver úr garði gerðar en hin- ar, að því leyti, að í rúðum er. ekki hið svo kallaða óbrjótan- lega gler, sem brestur en brotn- ar ekki. Langsamlega flest bif- reiðaslysin stafa af þvi, að er bifreiðum hlekkist á skerast far- þegar meira og minna af gler- brotum, þótt þeir sleppi að öðru leyti lítt eða ekki meiddir. Það er vel skiljanlegt, að bif- reiðastjórar freistist til að of- hlaða bifreiðar sínar, og stafar það ekki af ágóðavon vegna auk- ins fargjalds, heldur öllu frekar af góðum vilja til að leysa úr vandræðum manna, sem eiga ekki kost á öðru fari, en eru staddir fjarri heimkynni sínu, jafnvel á vegum úti í misjöfnu veðri. En með þessari greiðvikni misbjóða þeir öðrum farþegum og skapa sér sjálfum óeðhlega ábyrgð, ef út af ber. Þetta tvennt ber einnig að hafa i hyggju, og þegar um sérléyfishafa er að ræða, ber þeim fyrst og fremst að gegna þeirri skyldu, er þeir hafa tekizt á hendur gagnvart ferðamönnum á langleiðum þeirra, en hirða siður um hitt, að hafa bifreiðar sínar i snatti út um hvippinn og hvappinn. Sér- leyfishafarnir þurfa ekki aðeins að hafa afgreiðslu hér í bænum, heldur og i sveitum, sem næst endastöð, þannig að þangað geti farþegar snúið sér og pantað far. Þeir, sem það gera, eiga að sitja fyrir flutningi, en hinir, sem það vanrækja, mæti af- gangi. Hinsvegar er sérleyfis- Jat'ðsinil yfir Fjardarheiði ogr þrefaldur ffölsími —— — til AuiSÉurlandiStiii^. I ifuf eiga Viötal viö Guöm. Hliödal póst- og símamáiastjóra. U rn þessar mundir er verið að undirbúa lasningu á jarðsíma á Fjarðarheiði, ennfremur hefir þre- faldur f jölsími verið settur í gang á milli Reykjavíkur og Austurlands. — Eru þetta veigamestu nýmælin í símamálum Jandsins sem stendur, að því er Guðmund- ur Hlíðdal póst- og simamálast jóri t.jáði Vísi í morgun. Það er vika frá því er vinna hófst við lagningu jarðsímans yfir Fjarðarheiði, þ. e. á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Vinna þar um 30 manns og tel- ur póst- og símamálastjóri að verkinu verði lokið seint í sum- aé. Áður lá ofanjarðarsími yf- ir Fjarðarheiði, en viðbald var mikið og erfitt, einkum að vetr- arlagi, og er jarðsími á þessum stað því alveg sérstaklega hent- ugur og til mikilla bóta. Þá hefir þrefaldur fjölsími verið settur í gang milli Reykja- víkur, Hornafjarðar og Reyðar- fjarðar, og er hann nýlega tek- inn til starfa. Á umliðnu ári hefur hús verið reist fyrir þessi tæki bæði á Hornafirði og Reyðarfirði, en endastöðin hér er á Vatnsendahæðinni. Þessi framkvæmd bætir stórlega úr símasambandinu milli Reykja- víkur og Austurlandsins. Aðaláherzlan í símafram- kvæmdum verður að öðru leyti lögð á viðhald símakerfisins og hefir síminn marga flokka víðs- vegar um land, er að því starfa. Míklir örðugleikar eru á flutn- ingi efnis, vegna manneklu í sveitum, þar sem ekki er hægt að fara eftir akfærum vegum. Póst- og símamálastjóri er ný- kominn úr eftirlitsferð til Aust- urlandsins. Gekk hann á Jóns- messunótt á skíðum milli Seyð- isfjarðar og Egilsstaða’ vegna snjóþyngsla á Fjarðarheiði. En síðan hafa runnið miklir snjóar og er líklegt að heiðin verði bíl- fær þessa dagana. tiorlur Hieð í dag þau hjónin Áslaug Stephensen og Jón Pálsson dýra- læknir. Jón Pálsson var fyrst dýra- læknir á Austurlandi, en hefir nú um all-langt skeið liaft dýra- læknisembættið fyrir Sunnlend- ingafjórðung og búið að Hlöð- um við Selfoss. Heimili þeirra hjóna hefir jafnan verið kunnugt fyrir risnu og greiðasemi. Þetta ár er einnig merkisár fyrir Jón sakir þess, að hann tók dýralæknispróf og var veitt embætti fyrir 25 árum. Jón er einn þeirra manna, sem brotist hafa áfram til frama af sjálfsdáðum með litlum efn- um, en góðum hæfileilcum og sterkum vilja. Foreldrar hans eru merkishjónin Elínborg Stefánsdóttir og Páll Þorsteins- son, Þau komu upp 14 efnis- börnum og bjuggu í Tungu við Fáskrúðsfjörð. ■<« ‘ Sjálfur hef ég þá ánægju að | Grasspretta hefir aukizt sVo ; Borgarfirði s.l. viku, að undr- un sætir. Má segja, að grasið hafi þotið þar upp síðustu dag- ana og þó að útlit hafi verið þar fyrir mesta grasleysi fyrir 1—2 vikum, er nú svo komið, að víða er allt að því meðalgras- spretta á túnum, en úthagi aftur á móti verri, enn sem komið er. Niðri í liéraðinu er sláttur byrjaður á stöku bæjum, en teljast verður það þó til undan- tekninga. Almennt er búizt við að liann liefjist um næstu lielgi eða i byrjun næstu viku. Vegna óhagstæðs veðurfars framan af i vor, er ýmsum vorstörfum enn ólokið, sem aðkallandi eru og ljúka verður áður en sláttur liefst. M. a. er þessa dagana sem óðast verið að reka sauðfé á af- rétt, en á því liafa ekki verið tök fyrr, vegna grasleysis. Laxveiði hefir verið tiyg í ám til þessa, þó er það mismunandi nokkuð, og t. d. fengu laxveiði- menn ágæta veiði i Kjarará í s.l. viku. Þá liefir búnaðarmálastjóri gefið Vísi þær upplýsingar, að Ijatnandi borfur séu með gras- vöxt um land allt. I Eyjafirði er sláttur liafinn á nokkurum stöðum og austan fjalls er líka byrjað að slá á einstöku bæj- um. llörg: RiílNlys í gær: Stór farþegabíll fer út af Þing- vallaveginum. Viiiiut1 för lit af veginnm Svínaliraiiii. u in JE^Imörg bílslys urðu um helgina í nágrenni bæjarins og uppi um sveitir. Eitt mesta slysið varð skammt frá Kárastöð- um í Þingvallaveit og var mesta mildi, að þar varð ekki stór- slys. Fór áætlunarbifreið frá Steindóri út af veginum þar. — 30 þús. kr. til vaxmyndasafns. Óskar Halldórsson útgerðar- maður og börn hans hafa gefið 30 þús. kr. til stofnunar vax- myndasafns hér í Reykjavík. Gjöfin er minningargjöf um Theodór, son Óskars, er fórst með línuveiðaranum „Jarlinn“, sem hvarf i Englandsför i sept- embermánuði 1941. Óskar Halldórsson hefir um langt skeið haft mikinn áliuga fyrir að koma upp vaxmynda- safni hér á landi, þar sem geymdar yrðu Vaxmyndir ým- issa merkismanna þjóðarinnar, eða jafnvel vaxmyndir af merki- legum atburðum sögulegs efnis. Erfiðleikar eru á því, að fá vaxmyndir geríJar, en Óskar tel- ur að á því muni þó verða ráðin bót að striðinu loknu. Verði þá annaðhvort hægt að fá faglærð- an vaxmýndagerðarmann er- lendis frá, eða fá íslending til að læra þessa iðn ytra og stunda hana síðan hér. hafanum skylt, — vilji hann á annað borð halda sérleyfinu, — að sjá þeim fyrir fari, er æskja eftir þvi i tíma, en oft og einatt vill misbrestur verða á slíku. Bifreiðaeigendur, bifreiða- stjórar og farþegar eiga allir að sameinast um að afstýra slysahættunni, eftir þvi sem í mannlegu valdi stendur. Lög- gæzlumenn á þjóðvegum geta ekki verið allsstaðar nálægir, en þrátt fyrir það ber að hafa Iög og settar reglur í heiðri. hafa liaft náin kynni af Jóni í nxörg undanfarin ár og tel ég bann í fremstu röð þeirra manna, er ég hefi kynnzt, bæði að hæfileikum og mannkostum; bann er einn af þeim, sem vex við kynningu, sem því miður ekki er almennt. „Dreugur er vaskur maður og batnandi", segir Snorri. Þessi látlausu og fögru orð ber Jón Pálsson uppi. Gunnar Sigurðsson (frá Selalæk). Hitaveituefnið. UmræÖur og orÖrómur urÖu um ]jað í vetur, að stórkostleg brögð hefði orðið að efnishvarfi frá Hita- veitunnj hjá Höjgaard & Schultz. Að undangenginni rannsókn, hefir dómsmálaráðuneytið úrskurðað, að ekkert sé athugavert við geymslu efnisins, og er því mál þetta úr sögunni. $ Mæðraheimili Rvíkur tekið til siiarfa. Mæðraheimili Reykjavíkur, undir stjórn Þuríðar Bárðar- dóttur Ijósmóður, er tekið til starfa í Suðurgötu 16. Mjög hefir veríð vandað til lieimilis þessa og það búið ágæt- um búsgögnum og yfirleitt þannig úr garði gert, að það geti orðið dvalarstúlkunum sem þægilegast og ánægjulegast. Mæðraheimilið er fyrst og fremst ætlað húsnæðislausum barnsbafandi ltonum, þar sem þær geta dvalið þrjár siðustu vikurnar fyrir barnsburð og 3 -— 8 vikur eftir barnsburð. Ekki er ætlazt til að konur fæði börn sín í heimilinu, heldur í fæð- ingardeild Landspítalans og hef- ir það orðið samkomulagsatriði milli beggja stofnananna. 1 Mæðraheimilinu geta 12— Slys þetta varð um áttaleytið í gærkveldi. Ein af hinum stóru bifreiðum Steindórs var á leið til bæjarins og var komin rétt frambjá vegamótunum fram- undan Kárastöðum, þegar hægra framhjólið brotnaði undan henni og rann út af veg- inum. Bifeiðin rann eftir vegin- um drjúgan spöl, 50—60 metra sagði blaðinu maður einn, sem kom á vettvang rétt eftir að slysið varð, en fór síðan út af veginum vinstra megin og valt þar á hliðina. Bireiðin var full af farþegum, en sem betur fer meiddust að- eins fjórir þeirra og enginn bættulega. Voru það tveir full- orðnir menn, piltur og stúlka. Skárust þau öll af rúðubrotum. Annar mannanna hlaut djúpan skurð á enni, en liinn meiddist áhendi. Pilturinn lilaut talsverð sár á kinn og i Jófa. Stúlkan hlaut lítil meiðsl. Bill, Séiii ámerískar hjúkruil- arkonur voru í, bar að rétt öftif að slysið varð. Gerðú þæi' strax að meiðslunum, bæði fljótt og vel. Þá íör önnur stór fólksbifreið út af veginum í Svínahrauni í gær, en með snarræði tókst bif- reiðarstjóranum að forða slysi. Mundi bíll hans vafalaust hafa farið á hliðina, þegar lijólin öðru megin fóru út af vegar- brúninni, ef hann hefði ekki tekið það ráð að beygja þvert út í hraunið. Urðu engin meiðsl á farþegunum. Síðdegis í gær var komið með mann í Landspítalann, sem var afarmikið skorinn i andliti. Lögreglan náði ekki tali af þeim mönnum, sem komu með hann, því að þeir voru farnir 15 stúlkur dvalið í einu og eru fyrstu stúlkurnar þegar komnar þangað. úr spitalanum, þegar hún lcom þangað. Maður þessi heitir Ei- ríkur Guðlaugsson og á heima á Laugarnesvegi 85. Maður fótbrotnar. Það slys vildi til á gatnamót- um Hverfisgötu og Vitastígs á sunnudagsnóttina, að fólksbif- reið ók á mann og fótbraut hann mjög illa á öðrum fæti. Maðurinn lieitir Hafsteinm Magnússon. Brot á hámarksverði Veitingasalan í Oddfellow- húsinu hefir nýlega fengið 3500 króna sekt fyrir brot gegn regl- um hámarksverð á hámarksá- lagningu á greiðasölu. (Skrif- stofa verðlagsstjóra). Frá hæstarétti: irei á ii. n Scrutator: QcucLdvi cJlmjeJwwfyS 4. júlí. Bandaríkjamenn héldu í gær há- tíðlegan þjóðminningardag sinn með samkomu, er Key hershöfð- ingi stofnaði til í húsakynnum am- eríska Rauða krossins við Hring- braut. Við það tækifæri ávarpaði hershöfðinginn íslenzka blaðamenn og þakkaði þeim góða samvinnu og bað þá að skila beztu kveðjum sínum til almennings á Islandi með þakklæti fyrir þau ágætu kynni, sem hann hefði haft af landi og þjóð þann tíma, sem hann hefir dvalið hér. Kvaðst hann ekki hafa vænzt mikils af íslenzkri menningu, fremur en flestir aðrir útlendingar, sem hingað koma, -en hann hefði fljótlega orðið var þeirrar fram- sækni, sem einkenndi íslendinga og þess frjálsræðis í almennu lífi og stjórnmálum, sem íslendingar ættu sameiginlegt með Bandarikjunum. Að lokum var gestum boðið til hljómleika og sýningar á kvikmynd, er sagði sögu ameríska fánans frá öndverðu og fram á vora daga. Útvarpið. Það var fallega gert af íslenzka útvarpinu að minnast þjóðhátíðar- dags Bandaríkjanna svo myndar- lega sem raun varð á, einkum vegna þess að það var einnig skemmti- Iega gert. Oss gafst einstakt tæki- færi til að kynnast þvi bezta í tón- list Bandaríkjanna, og helztu söngv- uruin þeirra, eins og Lawrence Tibbet og Paul Robeson og köflum úr sögu þessa mikla lýðveldis. Hitt var ekki eins augljóst mál, hvers vegna lesin voru kvæði Stephans G. Hann var Kanadamaður, en ekki Bandaríkjamaður. —< Kvæðin verð- skulduðu betri lestur. Sira Jakob Kristinsson er maður vel máli far- inn og um margt góður upplesari, en kvæði les hann ekki vel. Þar gæt- ir um of þessa syngjandi tóns, á- herzlan lögð á hljóðfall kvæðisins fremur en á meiningu þess og kraft. Ameríkanar. Bandaríkjamenn virðast hafa tek- ið að erfðum frá Englendingum gömlu firruna um það, að vér Is- lendingar séum einhvernveginn á móti þeim. Vonandi verður slíkt útvarpskvöld eins og í gærkveldi til þess að hnekkja að einhverju leyti þeirri hjátrú. Hermennirnir virðast halda, að við séum hlynnt- ir nazistum, af því að við rjúkum ekki upp til handa og fóta til að dekra við þá, bjóða þeim heim og þar fram eftir götunum. Þetta er að visu skiljanlegt um Ameríkana, sem eru náttúrubörn og um margt opinskárri og fljótari til heldúr en eyþjóðir eins og Bretar og Islend- ingar. Frá okkar sjónarmiði lítur dæmið einfaldara þannig út, að þeir sem hingað koma, verða að kynna sig, ekki þeir, sem fyrir eru. Kynn- ingar ganga ekki hér á landi með amerískum hraða. Það er því á- stæðulaust fyrir Ameríkana, eða hvern sem er, að álíta okkur fjand- samlega, þótt við sýnum gamaldags islenzka hlédrægni. Yfirleitt líta Is- lendingar svo á, að í baráttunni um framtíð lýðræðisins í heimin- um eigi Bretar, Ameríkanar og fs- lendingar óskiptan málsstað. Hitt er ,svo einkamál manna, að hve miklu leyti og á hvern hátt þeir flíka skoðunum sínum og tilfinn- ingum. En um nokkurn fjandskap gagnvart Ameríkönum eða Bretum eða hinum sameiginlega málsstað þeirra, er áreiðanlega ekki að ræða hér á landi, hvað þá samúð með nazistum, enda er það furðulegur misskilningur á islenzku skapferii og menningu, að láta sér detta slíkt í hug. Miklir menn. „Hvað sem annars verður sagt um vaxmyndir, þá er það víst, að það verða engin vandræði með efnið í þær,“ sagði ísak ísax sigri hrós- andi. „Hvað meinarðu?" spurði Bernódus og skildi ekki hót. „Eg á við að Óskar Halldórsson hefir vaxið," svaraði fsax. Þann 18. júní var kveðínn Upp dómur í hæstarétti í málinu fjármálaráðherra f. li. ríldssjóðs og Skilan. síldareinkasölu fs- lands gegn Landsbanka íslands. Mál þetta er risið út af skipt- um í þrotabúi Síldareinkasölu íslands. Er nefnt þrotabú var gert upp reyndust eignir þess ca. 318 þúsund krónur. Forgangs- kröfur voru kr. 650.000.00 en almennar kröfur 1 millj. Meðal skuldheimtumanna var Lands- banki íslands. Hafði hann dóm fyrir kröfu að upphæð kr. 391 þús., sem lögveðshafi, sam- lcvæmt 5. gr. laga 61/1929, en með þeim'lögum var einkasöl- unni heimilað að taka fé að láni, til vörukaupa og reksturs og skyldu slík lán tryggð með lög- veði í eignum Síldareinkasöl- unnar. Við úthlutun eigna þrota- búsins taldi skilanefndin að kröfur rikissjóðs, skiptagjald, útflutningsgjald o. s. frv. skyldu ganga fyrir veðum samkv. áður nefndri 5. gr. laga nr. 61 1929, en sú niðurstaða leiddi til þess, að Landsbankinn fékk ekkert upp i kröfu sína. Krafðist hann þá þess, að krafa lians gengi fyrir kröfum ríkissjóðs. Þess- ari kröfu Landsbankans var hrundið i hæstarétti. Segir svo i forsendum hæstaréttardómsins: „líftir orðalagi sínu tekur hvorki 84. gr. né 89. gr. skipta- laganna nr. 3 1878 yfir veð það, sem getur í 5. gr. 1. nr. 61 frá 1929, en veði þessu þykir verða að jafna til veðs þess i öllu Mi§r vantar íbúð strax. Jón Þorsteinsson skósmiður, Lækjargötu 6.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.