Vísir - 10.07.1943, Síða 4
VISIR
NÝJA BÍÓ
R dams-f jölskyldan
fAdam Had Four Sons)
INGRID BER.GMAN
WARNER BAXTER.
Sýning kl. 3 — 5 — 7 — 9.
Sala aðgöngumiða hefst
kl. 11 f. h.
■ TJARNARBlÓ H
Litfríö og ljóshærð
(My Favorite Blonde).
Bráðskem m ti legu r gama n-
leikur.
BOB HOPE
MADELEINE CARROLL.
Sýning kl. 3
5 — 7
9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
F. I. Á.
I)an*leikur
í Oddfellowhúsina í kvöld Jd. 10.
GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR.
Áðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6.
Í.K.
Dan§leikur
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10.
GÖmlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar frá kl. 6.
4 Hiarmonikur. (5 manna híjómsveit).
S. G* T* dansleikar
í Listamannaskálan um i kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðasala kl.
— Sími 3240. — Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. —
Tilkynning
Viðskiptaraðið hefir ákveðið að verð á keniiskri lit-
un, kemiskri iireinsun o. fl., eins og það er ákveðið í
verðlLstum Félags efnalauganna í Reyk.javík frá sept-
ember 1942, skuli lækka um 10%, og að verð á þjón-
ustu þeirri, sem hér er um að ræða, megi hvergi í land-
inu vera hærri en samkvæmt því.
Akvæði tiikynningar þessarar koma til framkvæmda
frá og með ÍU. júlí 1943.
Reykjavík, 9. júlí 1943.
VERÐLAGSSTJÓRINN;
Rafmagnssam-
setningartæki
fyrir bandsagarblöð, nýtt eða notað,
óskast til kaups.
SKIPASMÍÐASTÖÐ HAFNARFJARÐAR,
Júl. V. J. Nýborg.
Höfiim opnað nýja
Rakarastofu í Ingólfsstr. 3
Rakarastofan er útbúin fáanlegustu og beztu hús-
gögnum og áhöldum. Munum vér kappkosta að gera
viðskiptavini ánægða.
Virðingarfyllst,
O. NIELSEN. GUÐM. GUÐGEIRSSON.
Tilkynning
t Viðskiptaráðið hefir ákveðið hámarksverð á stállýs-
j istunnum kr. 50,50 heiltunnuna, miðað við afhendingu
á framleiðslustað.
Verð þetta kernur til framkvæmda frá og með 12.
júlí 1943.
Reykjavík, 9. júlí 1943.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Tilkynning
Viðskiptaráðið hefir ákveðið að álagning á allskonar
sápu og önnur þvottaefni megi hæst vera sem hér segir:
I heildsölu 11%
í smásölu 28%
Með tilkynningu þessari er úr gildi fallin tilkynning
Dómnefndar i verðlagsmálum, dags. 9. janúar 1943, að
því er snertir ofangreindar vörur.
Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda
frá og með 12. júlí 1943.
Reykjavík, 9. júlí 1943.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Vcrönpphætnr
á mjolk.
Alþýðublaðið skrifar langa
grein í gær um verðuppbætur á
mjólk, og kemst að þeirri nið-
urstöðu, að þær muni nema
meiru en lækkun útsöluverðs-
ins, sem byggist á því að líter-
inn sé lækkaður, en kílógramm-
ið verðbætt.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir liefir fengið, byggist
þetta á hinum mesta misskiln-
ingi og mun sú ástæðan ein að
sökum bókhaldsfyrirkomulags
er mjólkin færð í kílógrömm-
um lijá mjólkurbúunum, en
þvínæst umreiknuð í litra og
uppbætur greiddar samkvæmt
því. Þetta ætti blaðið að lcynna
sér nánar og ganga úr skugga
um, að hér er rétt frá skýrt.
Það mun einnig vera misskiln-
ingur, sem raunar er fjarri öllu
lagi, að hændur fái greiddar
tvennar uppbætur á mjólk, sem
notuð er til smjörgerðar af
mj ólkurbuunum.
Þótt margt megi með rökum
að núverandi mjólkurskipulagi
finna, er engum ger greiði með
því að flytja um þau mál rang-
ar eða villandi upplýsingar,
enda skylt að halda því einu
fram, er sannast reynist, og
skiptir þá ekki máli hver eða
hverjir eiga i hlut. Alþýðuhlað-
ið kemst að þeirri níðurstöðu,
að láta muni nærri að greitt sé
í uppbót ranglega 560 þúsundir
króna miðað við 16 milljónir
lítra mjólkurmagn, en þessi út-
reikningur hlaðsins byggist á al-
gerum misskilningi, svo sem að
ofan greinir.
W PLA^
FJELA6SPRENTSH1ÐJUNNAR
Félagslíf
BETANlA. — Samkoma á
sunnudag kl. 8% siðd. Stud.
theol. Jóhann Hlíðar talar. —
GAMLA BÍÓ
Ár vas alda“
(One Million B. C.).
Carole Landis.
Victor Mature.
Lon Chaney, Jr.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn innan 12 ára
fá ekki aðgang.
Kl. 31/0—61/2.
WALT DISNEY-myndin
HUGLAUSI DREKINN
með Robert Benchley.
BJARNI GUÐMUNDSSON
I löggiltur skjalaþý'öari (enska)
Suðurgötu 16 Sími 5828
«1
SAUMAKONA óskast strax.
Saumastofan Singer. Sími 5812.
(169
ÚTSVARS- og SKATTKÆR-
UR skrifar Pétur Jakobsson,
Kárastíg 12. (39
MATREIÐSLUKONA óskast
á stórt sveitaheimili. Hátt kaup
i boði. — Uppl. i Kaffisölunni
Hafnarstræti 16. (182
STÚLKU vantar stxax. Mat-
salan, Baldursgötu 32. (175
ELDRI kona eða stúlka ósk-
ast til að sjá um veika konu. —
Uppl. á Eiríksgötu 17, sími
2663._________________(202
MAÐUR óskast til heyvinnu
í nágrenni Reykjavíkur. Uppl.
hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfis-
götu 50. (193
STÚLIÍA óskar eftir vel
launuðu, ekki ei’fiðu starfi í 2
—3 mánuði. Tilboð sendist
blaðinu, merkt: „333“. (187
KKAUPSKAItlKS
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um alí-
au bæinn og út um land gegu
póstkröfu. Hjörtur Hjartarsou.
Bræðraborgarstío 1. Simi 4256
TVÍSETTIR klæðaskápar og
rúmfatakassar, Hverfisgötu 65,
bakhúsið. (141
G]ÓÐ kolaeldavél óskast. Upp-
lýsingar í síma 1041. (123
GOTT ORGEL til sOlu og
sýnis á Hringbraut 36, kjallar-
anum eftir kl. 7 á kvöldin. (203
NÝ DÖMUKÁPA, með tæki-
færisverði til sölu á Bergstaða-
stræti 66 C, uppk (201
KRAKKAREIÐHJÓL og karl-
mannsreiðhjól til sölu á Loka-
stíg 4, kl. 8 til 10 í kvöld. (200
TIMBUR til sölu á Framnes-
veg 68. Uppl. kl. 5—7 í dag. —
______________________(199
NÝ FERÐAVÉL til sölu. -
Uppl. á Njálsgötu 32. (198
Tarzan
í borg
leyndar-
dómanna
Mp. 96
Sex prestar flýttu sér sem mest þeir
máttu að komast i búninga sina og
hröðuðu sér því næst út á vatnsbotn-
inn i áttina til afhýsisins. Þeir áttu
að vinna tvö verk, annað _að koma
í veg fyrir að Helenu væri bjargað,
ef hún var þá ekki drukknuð og hitt
að handsama Tarzan og Herkuf. Þeir
þóttust vissir um að geta gert þetta...,
.... Tarzan fór að verða örvænting-
arfullur, svo að honuin jukust kraftar
um allan helming og hann tók á með
enn meira afli en áður. I þetta skipti
lét hurðin undan og laukst upp. Tarzan
gægðist niður með ótta í hjarta. Hann
kom þegar í stað auga á fölt andlit
stúlkunnar, þar sem hún flaut með
lokuð augu undir hlemminum. ....
.... Meðan þessu fór fram í landi
Athairinga, var Marga stödd í fagurri
íbúð, sem henni hafði verið fengin ■ i
höllinni i Þobos. Hún gekk um gólf i
þungum þönkum, því að Tarzan var
búinn að vera svo lengi burtu, að hún
var farin að óttast um hann. Hún vildi
helzt vera komin til hans, til að vita,
hvað honum liði, þvi hún elskaði hann.
Henni var þjónað eins og hún væri
prinsessa, en samt var hún fangi í
höllinni. Allt í einu heyrði hún fótatak
nálgast fyrir utan dyrnar og andartaki
síðar var hurðinni lokið upp, en inn
gekk Herat konungur. Hann brosti ein-
kennilega, er hann kom auga á Mörgu
og gekk síðan hægt og rólega í áttina
til hennar .
JAMES HILTON:
Á vígaslóö,
135
hversu miklar te- og brauð-
hirgðirnar væru.
\riðræða þessi stóð þó ekki
lengur, því að allt í einu kvað
við skothríð úr farþegavagnin-
um og óp heyrðust. Þeir sem
höfðust við á tengslunum milli
vagnanna lientu séiv niður og
skriðu undir vagnana. Mörgum
skotum var nú hleypt af í senn
og allt i einu kom flokkur
manna út úr farþegavagninum.
Sveifluðu menn þessir skamm-
byssum sínuni og létu ófrið-
lega. Einn {teirra har ljósker að
andliti A. J. og æpti:
„Hvað ert þú að gera þarna?
Heyrðii’ðu ekki skipunina um,
að enginn mætti fara út úr
vögnunum ?“
A. J. skýrði frá þvi óslcöp ró*
lega og blátt áfram, að hann
hefði alls ekki verið í neinum
lestarvagninum, — hann hefði
borið að þama í það mund, er
lestin nam staðar. Hann kvaðst
vei*a bóndi og væri hann að
reyna af fá far fyrir sig og Daly,
konuna, sem með honurn var.
Maður nokkur alldólgslegur
úr flokki hinna vopnuðu manna
lagði nú orð í belg og var auð-
heyrt, að hann vildi skjóta A.
J. og Daly þegar í stað, en hin-
um tókst með nokkrum fortöl-
um, að hafa hann ofan af því.
„Þetta er meinlaust sveita-
fólk,‘‘ sagði hann. Svo snéri
hann sér að A. J og sagði:
„Þú segist hafa ætlað að fá
far?“
A. J. reyndi að fullvissa hann
um, að svo væri, og sagði þá
einhver, sem áræddi að gægj-
ast út úr vagniunm skjálfandi
röcldu:
„Iíann segir satt, yðar göfgi
— hann bauð okkur te og sykur,
ef við vildum reyna að hliðra
til, svo að þau kæmust með.“
Maðurinn sem bar Ijóskerið
hló kuldalega:
„Te og sykur, ha? Komdu
með það “
Það gat ekki verið um annað
að ræða en láta þetta verðmæti
af hendi, eins og ástatt var, en
inennirnir vopnuðu æptu, er
þeir tóku við þessu, og héldu
svo á brott, en um leið skutu
þeir út i loftið. Og þarna stóðu
þau nú, A. J. og Daly, ómeidd,
en þau höfðu misst það er þau
áttu, og þeim gat að haldi kom-
ið, til þess að fá að komast inn
í einhvern lestarvagninn.
Eftir nokkra stund fóru far-
þegar, járnhrautarmenn og
varðmenn lestarinnar að jafna
sig, og var nú lestarræningjun-
um bölvað hátt og i hljóði.
Blásið var í eimreiðarflautuna
og nokkrir hermenn úr flokki
rauðliða komu úr farþegavagn-
inum. Hermenn þessir höfðu
riffla með byssustingjunum á-
festum. Það kom nú brátt í ljós,
að ræningjarnir höfðu komizt
yfir talsvert fé. Þeir höfðu drep-
ið tvo hermenn þeirra, sem
gæta áttu lestarinnar. — Her-
mennirnr gizkuðu á, að ræn-
ingjarnir hefðu verið 20—30, en
A. J. liugði, að þeir hefðu verið
í mesta lagi tíu, en að sjálf-
sögðu lét hann kyrrt liggja.
Þótt einkennilegt væri létu
nú margir farþeganna i ljós
samúð með Daly og A. J.
„Þau ætluðu að gefa okkur te
og sykur — eða te og brauð, eg
man ekki hvort heldur var,“
sagði skjálfraddaði maðurinn
og var nú röddin nokkru styrk-
ari.
„Eg segi nú fyrir mitt leyti,
að það er kannske afsakanlegt
að drepa vopnaða varðmenn og
ræna fé, en að taka seinasta
brauðhitann frá fátæku sveita-