Vísir - 13.07.1943, Page 1

Vísir - 13.07.1943, Page 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 13. júlí 1943. Ritstjórar Blaðamenn Slmis Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 156. tbl. Stóroniitnr hetjast á Sikiley. Italir og Þjódverjar senda tvo lieri til móts vid bandamenn. Loftárás á japanskt skip Liberator-vélarnar snúa heimleiðis eftir að liafa gert árás á japanskt skip undan Kairiru-eyju, sem er við uorðurströnd Nýju-Guineu. Það má sjá brennandi skipið i neðra horni mynd- arinnar til hægri. 4 japönskmn her- iliipuni sökkt við M.-Georgfin. E. t. v. 2 að auki. Iapanir hafa enn beðið ósigur í sjóorustu á Kyrrahafi og að þessu sinni um það bil á sömu slóðum og í vikunni sem leið, þegar níu skipum þeirrk var sökkt. í fyrrinótt sökktu Bandaríkjamenn fjórum skipum fyrir þeim, einu beitiskipi og þrem tundurspillum. Bretar liafa þcgar komið þangnm tskriðdrekum á laud. Bandamenn eru farnir að nota liina herfeknu flugfielli. Frcgnir, sem hafa borizt frá Sikiley i morgun og eru enn óstaðfestar, herma, að stórorustur sé nú hafnar þar á eyjunni. Hafa ítalir og Þjóð- verjar sent tvo heri til þess að taka á móti bandamönn- um. Voru báðir þessir herir á vesturhluta eyjarinnar, þegar þeir fengu skipunina um að halda austur á bóg- inn. Annar þeirra stefnir til Licata og Girgenti, þar sem Bandaríkjamenn fóru á land, en hinn til sléttunnar milli Syrakusa og Catania austast á Sikiley. Lið það, sem möndulveldin senda þarna til orustu við banda- menn er að ýmsu leyti vel vopnað, en þó hafa bandamenn orðið varir við það um helgina, að sumar ítalskar hersveitir liafa fengið til afnota hyssur, sem voru smíðaðar í síðasta stríði og eru nú orðnar úreltar. Bandamenn liafa komið miklum fjölda stórskotaliðs á land og skriðdrekum og Bretar liafa meira að segja komið stórum skriðdrekum yfir til eyjarinnar. Fregnir eru af mjög skorn- um skammti af þessari viður- eign, en þó má ráða það af fyrri fregnum frá Nýju-Georgiu, að hér muni liafa verið um að ræða japönsku flotadeildina, sem sást vera á leið til eyjarinnar á laug- ardag. Var gerð loftárás á hana þá um daginn, en hún liélt á- fram suður á bóginn. Á sunnu- dag voru svo enn gerðar árásir á hana og í gærmorgun til- kynnti MacArthur, að deildin væri á hröðum flótta norður á bóginn. Hafði henni lent saman við amerisk herskip í fyrrinótt, að því er hezt verður séð og þau veitt henni slika útreið, að hún sá sér þann kost vænstan að ftyja- Bandarikjamenn hæfðu einn- Pslverjar osáltir. Stjórnin í London segir af sér. Pólska stjórnin í London hef- ir lagt fram lausnarbeiðni sína. Var það varaforsætisráðherr- ann Mikolajezk, sem gerði það. Það er ekki vitað enn, hvort lausnarbeiðnin verður tekin til greina, en orsök hennar er ó- samkomulag innan stjórnarinU- ar um stefnu hennar í framtíð- inni, en þó eru Pólverjar eink- um ósáttir um það, liver eigi að taka við yfirhershöfðingja- tigninni af Sikorski. Lík Sikorskis var flutt sjó- ieiðis til Bretlands. Hann var jarðsettur í grafreit pólska hers- ins i London. ig tvo tundurspilla að auki og er ekki útilokað að þeir hafi sokk- ið. Á Nýju-Georgiu sjálfri liafa Bandaríkjamenn stráfellt jap- aiiska setuliðssveit. Hafðist hún við ó Dragon-liöfða, sem er skammt frá Bairoko. Siðasta leiðin, sem Banda- ríkjamenn lokuðu fyrir Japön- um frá Munda-flugvellinum var til Bairoko. Reyndu Japanir í fyrradag að hrekja ameriska liðið burt af stígnum milli þess- arra tveggja stöðva, en urðu að láta undan síga og féllu að minnsta kosti 60 menn af þeim. Rabaul og flugvellirnir þar í grennd hafa nú orðið fyrir liörð- uin árásum tvær nætur í röð. Skipum sökkt hjá Aleuteyjum. Amerísk herskip hafa öðru sinni skotið á strandvirki Jap- ana á Kiska, en þau svöruðu ekki. Virðist liðið á eynni vilja spara skotfærin, þangað til Bandaríkjamenn ieggja í land- göngu á eyna. — Amerískar flugvélar liafa ráðizt á 4 jap- önsk flutningaskip skannnt f-rá Aleuteyjum. Einu* var áreiðan- lega sökkt, ef til vill öðru og hin tvö löskuð. Fregnir frá Svíþjóð herma, að Sviar liafi liafnað að taka við gulli af Þjóðverjum sem greiðslu fyrir útflutningsafurð- ir. Segja Svíar, að gullinu liafi e. t. v. verið rænt frá öðrum löndum og sé þvi ekki eign Þjóðverja. Flutningar til Sikileyjar liafa gengið með fádæma liraða, enda er hverjum manni ljóst, að liver sú fallbyssa og skriðdreki, sem. komast á land strax jafnast við tíu slík vopn, sem flutt verða þangað síðar. Það var hjá Syrakúsu, sem Bretar urðu fyrst varir við æfð- ar möndulhersveitir. Þar lentu þeir i bardaga við 54. Napoli- lierdeildina. Bandarikjamenn hafa líka lent i bardaga við aðra æfða italska herdeild. Var það 4. Livorno-herdeildin. Þessar lier- deildir voru þó fljótlega reknar á flótta og í Sýrakúsu voru það aðeins nokkrir þýzkir hermenn,- sem reyndu að verjast í her- mannaskálum borgarinnar. En þeir voru yfirbugaðir á sunnu- dagsmorgun. Flugvellir. Blaðamenn síma frá Sikiley, að flugsveitir handamanna sé þegar farnar að nota þá flug- velli, sem teknir hafa verið. Tóku þeir fyrst þrjá velli, en síðan hefir frétzt, að þeir liafi náð vellinum hjá Syrakúsa og hafi hann verið i góðu lagi. Hina vellina höfðu ítalir plægt upp, eins og þeir gerðu jafnan við velli sína i Afríku, þegar þeir urðu að yfirgefa þá, en banda- menn hafa getað lagfært. þá til bráðabirgða. Fótfestan örugg. Bandamenn hafa . nú getað hrotizt svo langt inn í land á Sik- iley, að þeir hafa nægilegt land- rými til þess að koma sér upp birgðastöðvum og viggirðing- um, sem eru svo langt frá sjó, að stórskotalið möndulhersveit- anna geta ekki skotið á allt svæðið. Mikið af liði því, sem sent var á landi á eftir fyrstu sveituuum er úr verkfræðingadeildunum. Ilafa þær unnið að.því nætur og daga siðan innrásin var gerð, að koma upp vegum eða bæta eldri vegi, útbúa skriðdrekagildrur og aðrar tálmanir fyrir möndul- sveitirnar. Er gert ráð fyrir því, að bandamenn verði ekki nema ör- fáa daga að fylkja liði sinurh til harðrar sóknar á ný og megi þá strax vænta mikilla tíðinda. Sóknin beinist norður á bóginn. Allt bendir til þess, að banda- menn muni einkum leggja á- herzlu á að sækja noi’ður eftir austurströndinni, til þess að úti- loka með öllu, að möndulsveit- unum geti borizt hjálp frá Italíu. Þær hersveitir, sem eru í Sýrakúsu og þar í grennd, eru á takmörkum sléttu einnar mik- illar, sem nær nórður til Cat- aniu og þaðan i norðvestur inn í land. Þessi slétta er svo marflöt, að hún liefir stundum verið nefnd flugvallalandið og er tilvalið landsvæði til skriðdrekahar- daga. Bandaríkjamenn eru sagðir konmir fast að úthverfum Agri- gento og eiga þar í hörðum bar- dögum. Arásir við Messinasund. Undanfarinn sólarhring liafa flugvélar handamanna af öllum stærðum haldið uppi þrotlausri sókn gegn möndulsveitunum og stöðvum þeirra. Ráðizt var á Messina á Sikil- ey og auk þess Reggio og San Giovanni hinum megin við sundið, á Kalabriu-skaga. Þang- að fóru bæði vélar frá Libyu og Tunis. ftalski flotinn lætur úr höfn. Fregnum ber ekki öldungis saman um það, hvað italski flot- inn Iiafist nú að, en nokkur hluti lians hefir að undanförnu legið í Spezia. Sumar segja, að hann búist sem óðast til orustu en aðrar, að hann sé þegar farinn úr höfn og stefni suður á hóg- inn, til þess að reyna að eyði- leggja flota Breta. Foringjarnir. Það hefir nú verið tilkynnt, að það eru þeir menn, sem voru möndulsveitunnm skeinuhætt- astir i Norður-Afríku, sein stjórna á Sikiley. Alexander er yfirmaður allra liersveitanna á vígyöllunum, en Möntgoniery og Patton skipta naeð sér stjórninni fyrir hans hönd. Tedder ræður flughernum. Eisenhower liefir farið Á stjórnpalli kafbáts Með sjónaukann í höndunum stendur kafbátsforinginn i lyft- ingu báts síns. Flöggin, sem máluð liafa verið á turninn, tákna, að bátsverjar liafi þegar sökkl þrem japönskum skipum. einu herskipi og tveim flutn- ingaskipum. snögga ferð til Sikilevjar til skrafs og ráðagerða og lil að sjá með eign augum hvernig geng- ur. Var hann ánægður með það, sem unnið .var og dugnað lier- sveitanna við að skipa birgðum á land. Hörð árás á Torino. Brezkar flugvélar fóru til árásar á Torino á Norður-ltalíu í nótt. Litlar fregnir eru af árásinni en þó er vitað, að Lancaster- vélar voru þar margar. Var árásin að vísu stutt en hörð. Torino er ein stærsta iðnaðar- borg Italíu og mikil samgöngu- miðstöð. Um miðja siðustu viku höfðu Þjóðverjar jafnan þá aðferð í árásum sinum, að fremst fóru 20—30 tígrisskriðdrekar, en á eftir þeim allmargar sjálfakandi fallbyssur, þá léttari skriðdrek- ar og loks fótgöngulið. Nú hafa þeir breytt um aðferð. Þegar gerð eru áhlaup núna, er mynd- aður ferhyrningur með tígris- skriðdrekum. Innan lians eru léttari skriðdrekar og sjálfak- andi fallbyssur og á eftir fer- hyrningnum fer svo fótgöngu- liðið. Síðnstn fréttir Herstjórnartilkynningin frá Norður-Afríku í morgun segir eingöngu frá því, að hersveitir bandamanna sé komnar að út- hverfum Ragusa, sem er höfuð- borg í sínu héraði. Er borgin við járnbrautina, sem liggur með- fram ströndinni. Þá jhafa bandamenn tekið borgina Palazzolo, sem er rúm- lega 30 km. í vestur frá Syra- kúsu. Blaðamenn senda skeyti um það, að hersveitir bandamanna hafi tekið bæði Ragusa og Augusta (norður af Syrakúsu), og gengið á land hjá Cataniu, enn norðar. — Bandaríkjamenn og Kanadamenn hafa náð sam- an hjá Ragusa. Einn ítalskur hershöfðingi hefir verið tekinn til fanga. Þjóðverjar tilkynna: Hörð árás á Grimsby — einnig ráðizt á London. Þjóðverjar sækja á hjá Byelgorod, eyðileggja 400 skriðdreka og 103 flugvélar í gær. Á Sikiley eru bardagar jafn harðir og áður, er bandamenn reyna að breikka „brúarsporða“ sína. 23 flugvélum grandað í gær yfir Sikiley og 2 yfir Sar- diniu. Flngvélasmiðir hvatt- ir til meiri aíkasta. Loftsóknin gegn Þýzkalandi frá Bretlandi, sem haldið hefir verið uppi með nokkurum hlé- um að undanförnu, verður hert á næstunni. Sir Stafford Cripps, sem er flugvélaframleiðsluráðherra Breta, hélt fyrir helgina út- varpsræðu til verkamanna í flugvélaiðnaði Breta. Sagði hann, að nú væri meiri þörf en nokkru sinni, að j>eir legðu fram alla krafta sína og ykju afköst sín eftir getu, því að bráðlega yrði gerðar enn meiri kröfur til flughersins én áður. Þegar þessir ferhyrningar geysast fram reyna þeir einkmn að ná ó vald sitt hæðum eða ás- um, þar sem fallbyssurnar eru skildar eftir. Er þeim ætlað að halda uppi skothríð á fallbyssu- stæði Rússa, meðan skriðdi'ek- arnir eiga að hrjótast í gegn í skjóli þeirrar stórskotaþriðar. Samkvæmt opinberri til- kynningu frá Moskva hefir framleiðsla i rússneskum verk- smiðjum aukizt að meðaltali um 50% fyrstu sex mánuCji þessa árs. Þjóðverjar hörfa báðum megin við Kursk. Beita nýjum árásaraöferdum. Þjóðverjum varð ekki ágengt í gær, segja Rússar. Dró held- ur úr ofsa sóknar þeirra, en hún var þó enn mjög þung og ekkert lát varð á áhlaupum skriðdrekasveitanna. Segjast Rússar hafa eyðilagt rúmlega 100 skriðdreka. 1 morgun segja rússneskar fregnir, að Þjóðverjar hafi verið neyddir til undan- halds báðum megin við Kursk.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.