Vísir - 13.07.1943, Page 3

Vísir - 13.07.1943, Page 3
VISIK ANDINN FRÁ EYRARSUNDI Carl D. Tuliniuss Svo virtist um stund, sem al- ger eining myndi nú ríkja með- al íslendinga um sambandsslit- in, allt þar til yfir lyki. Málum var og svo komið, er Alþingi hvarf frá störfum nú i vor, að allir þingflokkarnir hlutu að teljast liafa komið sér saman um hina endanlegu lausn málsins, með einróma, sameig- inlegri tillögu Stjórnarskrár- nefndar, en i henni áttu sæti tveir fulltrúar frá hverjum þingflokkanna. En fyrir nokkuru tók, öllum á óvart, að hera á því, að ekki væri allt með felldu í aðalher- búðum Alþýðuflokksins, Al- þýðublaðinu. Upphaf þessa máls var það, að þáverandi danski forsætisráð- herrann, Buhl, sendi íslenzku rikisstjórninni frá sinni stjórn all stór-dönskulega orðaða orð- sendingu, — sem þar að auki innihélt hótanir — þess efnis, að danska stjórnin æskti þess, að eigi kæmi til sambandsslita án undangenginna „viðtala“ samn- ingsaðilanna, að stríðinu loknu. Norðurlandahúar eru yfirleitt ekki auðmýkri né óstærilátari öðrum germönskum þjóðum, er þeir þykjast eiga nokkuð undir sér, enda var orðsending þessi þann veg úr garði gerð, að liún gat, jafnt orðalags sem efn- is vegna, eins vel verið prúss- nesk sem dönslc, svo dæmi sé nefnt. Þetta skjal gaf sem sagt svo ótvírætt „tóninn“ fyrir mögu- legum frámhalds umræðum um málið, að það eitt út af fyr- ir sig gerir alla gervikurteisi af vorri hálfu ekki aðeins óþprfa, heldur beinlínis óviðeigandi. Þegar þessi Móses norræns samvinnulögmáls birtist á fjall- inu, hóf Alþýðublaðið jægar að flytja boðskap hans. Lengi vel var j>að á blöðum hinna flokkanna að heyra, að þau teldi Aljjýðublaðið í þessu máli standa á öndverðum meiði við flokksforystuna, en jjó var frá fyrstu byrjun uggur í ýmsum um það,, að sjálfur formaður flokksins, Stefán Jó- liann Stefánsson, stæði að flutn- ingi þessa boðskapar i flokks- blaðinu, enda j>ótt Iiann með j>ví yrði að ganga frá fyrri málstað og undirskrift sinni. Þvi miður reyndist jietta svo. Dagana 9. og 10. þ. m. leggur foringinn fram í Alþýðublaðinu liina nýju línu. Og línan er öld- ungis skýr: Við eigum að þykj- ast ætla að skilja við Dani, en ekki að gera það. Eg ætla ekki með jxissum lin- um að svara jjessari grein sem heild, það verður eflaust gert af öðrum, sem nánara samband hafa haft við St. J. um j>essi mál, og sem berjast í fylkingar- brjósti. En eg ætla liins vegar að vikja að nokkurum einstök- um atriðum hennar, sem mér finnast að ýmsu leyti sérstak- lega athyglisverð. 1. Stefán Jóhann bendir á, að allt frá árinu 1928 liggi fyrir yfirlýsingar Alþingis um, að við ætlum að segja upp Sambands- sáttmálanum að fullu og öllu, þegar er ákvæði hans leyfðu. Meira að segja minnir hann jafnframt á, að Alþýðuflokkur- inn lýsti þvi yfir j>egar þá, einn flokka, að hann vildi, að sam- tímis skyldi stofnað lýðveldi hér á Iandi. Með jæssum skýrskot- unum verður St. J. til J>ess að undirstrika það, að það var ekki á stríðsárinu 1943, sem ákvörð- unin um skilnaðinn nú á næsta ári var tekin, heldur á árinu 1928, og ómerkir hann j>ar rétti- lega j>á skoðun, að við munum með uppsögn nú nota okkur nú- verandi ástand í málefnum Dan- merkur. 2. St. J. vill, „samtímis j>ví“ að „haldið sé á skilnaðarmálinu með varhyggð og fullkominni festu (orð St. J.) benda á, að mikilsverðustu þættirnir i sjálfstæðismálum þjóðarinnar, séu ekki fólgnir í átökunum við Dani o. s. frv. ....“ Það er all athyglisvert, að það er mjög tiðkað i málflutningi fyrir viðhaldi Sambandssátt- málans, að draga upp grýlu- myndir i sambandi við „ríkjandi ástand“ liér, og gefið i skyn, að framkvæmd sambandsslita gerist á kostnað annara réttinda til fulls sjálfstæðis. Þetta er að sjálfsögðu hin mesta firra, þvi allir sjá, að uppsögn samnings við eitt ríki breytir ekki né rýr- ir heit annara ríkja, sem við höfum heldur ekki rétt til að bera brigður á. Riki hefir hins vegar ekki siðferðilegan rétt til j>ess að þola neina sjálfstæðisskerð- ingu stundinni lengur en óhjá- kvæmilegt er, og hvað myndu hin rikin, sem hlut eiga að máli, halda um einlægni okkar í þess- um málum, hvað þau snertir, ef við „kæmum okkur ekki að þvi“ að endurheimta j>ennan grundvallandi þátt sjálfstæðis okkar úr höndum j>jóðar, sem hefir j>jakað okkur um 5 alda skeið, og haldið i viðjum. Sjálfstæðismál íslendinga er heilög eign þjóðarinnar, og’má aldrei rugla saman við sam- vinnu íslands við önnur lönd, og muna má Stefán Jóliann það, að hann situr á Aljángi sem full- trúi íslenzku þjóðárinnar, en ekki neins norræns félagsskap- ar, hversu göfugur sem hann er. 3. St. J. segir, að ástæðuna fyrir undangenginni kúgun Dana hafi verið að rekja lil dönsku yfirstéttanna, „aðals, ihalds og auðvalds“. Þetta veit St. J. mæta vel, að er blekking ein. Yfirstétt er hin ráðandi stétt livei'ra tíma, þótt bæði „auðvald og íhald“ (Stefáns i Dani) séu einmitt tveir af meg- inj>áttum i yfirstéttarvist hans sjálfs. Hæstaréttarmálaflutn- ingsmaðurinn Stefán Jóhann er yfirstéttarmaður alveg eins og fyrrverandi vindlavefjarinn Stauning var danskur yfirstétt- armaður, þótt vindlavefjara- stéttin teljist ekki til aðals. Og Stauning var meira. Hann var Stórdani, og j>að einnig gagn- vart hinu litla íslandi, og var hann okkur óþægur ljár i þúfu. Ekki vegna stéttar sinnar, held- ur vegna afstöðu Stórdanans. 1 hjarta Staunings rúmaðist áreiðanlega aldrei annað föður- land en Danmörk. Og það er einmitt hans aðalsmerki. 4. St. J. segir (feitletrað og innanstriks): Eg fullyrði að öllum þeim mönnum, í ríkisstjóm og utan, sem hafa haft með höndum sambandsmál íslands og Dan- merkur frá 10. apríl 1940 til þessa dags, sé það fyllilega kunnugt, að það er skoðun ís- lenzkra trúnaðarmanna, sem hafa af eigin reynd kyunt sér hug ráðandi manna í Danmörku til óska og krafna Islendinga, að lausn fáist á málum Islendinga, sem fullnægir algerlega öllum óskum Alþingis í samþykktum þess frá 17. maí 1941, um leið og hægt væri að hefja frjálsar viðræður við Dani, og að fast- heldni af þeirra hálfu við laga- atriði yrði ekki neinn þrándur í götu lausnar, s.em íslenzka þjóð- in óskaði eftir. Með j>essu segir St. J. m. a. tvennt athyglisvert: I fyrsta lagi, að danskir forystumenn hafi fyrirfram fallið frá þeim einu atriðum, sem þörf ætti að vera á, að dómi St. J., að ræða. 1 öðru lagi talar hann um óskir okkar og lcröfur um lausn á málum okkar, seái fullnægi algerlega öllum óskum Alþingis í sam- þykktum þess 17. mai 1941. Rétt eins og Alj>ingi væri orðið ráðgefandi stofnun til Dana i J>essum málefnum. 5. Aðal niðurstöður greinar St. J. er í 5 liðum, og er rétt að taka þær hér upp. St. J. telur aðalatriði: að staðið sé á ótvíræðum réttar- i grundvelli, aðekki sé sköpuð að ástæðu- lausu tortryggni og óvild annara, vinveittra ríkja, sem samstarfs er sérstaklega ósk- að við í framtíðinni, að haga málum þannig, að Is- land bíði ekki álitshnekki sem fullkomið réttar- og lýð- veldisríki, að vænta megi þess með fullum rökum og sanngirni, að þær þjóðir, sem við, af eðlilegum og æskilegum ástæðum höf- um mest saman við að sælda, viðurkenni hina nýju skipan málanna, og að stofnun lýðveldisins geti far- ið fram með sem mestum glæsileik og samhug þjóðar- innár. 1 öðrum lið telur St. J. aðal- atriðið vera, að ekki sé sköpuð að ástæðulausu tortryggni og óvild annara, vinveittra ríkja, en í fjórða liðnum gefur hann ótvírætt í skýn, að okkur skorti bæði rök og sanngirni i mál- flutningi okkar, til þess að vin- veittar J>jóðir viðurkenni okkur. — Hvernig dettur flokksfor- ingjanum í hug að leggja slikar og þvílíkar bollaleggingar und- ir „smásjána“. Og mór er spurn. Hvernig ættu Bretar að láta sér til hugar koma, áhent eða óá- bent, að beita okkur slíkri kúg- un J>vert ofan í fyrri yfirlýsíng- ar, land, sem ekki hefir einu sinni „vernd‘í okkar með hönd- um, heldur hefir afsalað sér henni, og lilýtur slik aðdróttun i j>eirra garð þess utan að telj- ast bein osvífni, en framsetning slíka sem hér hefir átt sér stað í vorn garð af Islendingi, skirr- ist eg við að nefna nafni sínu. Loks hefir ríki það, sem eitt allra ríkja hefir tekizt á hendur vernd vora gegn öllum öðrum ríkjum, gefið skuldbindingar, sem vér eigi leyfuin oss að draga í efa. Að lokum: Stefán Jóhann og samherjar hans segja: Það er sjálfsagt að láta sanrn- inginn framlengjast um sínn, en þó að þvi tilskildu, að hann gildi aðeins svo lengi, sem hann er óframkvæmanlegur. Mikilsvirði slíkt plagg, — ef ekki lægi fiskur undir steini. 1 fyrsta lagi ber að álykta, að einhver ástæða sé til hinna fast sóttu „óska“ Dana um framlengingu. Kurteisi hef- ir engum dottið í hug í alvöru að væri ástæðan, en orðsending Buhl sannar, að svo er ekki. Þá er eftir von Dana um að hafa áhrif við væntanlegt samninga- borð, og á öðru getur ósk þeirra ekki byggzt. Danir vita, að á okkur er að finna snögga bletti, sem varla eiga sina líka með öðrum sjálf- stæðiselskandi þjóðum. Síðasta reynsla hefir sýnt á áþreifan- legan hátt, að einn þessara snöggu bletta er núverandi for- maður Alþýðuflokksins. »Fárviörið« — bezta orustuflugvél Breta Typhoon-vélin er talin einliver bezta orustuflugvél, sem Bretar eiga nú. Hún er knúin 2000 ha. hreyfli og er ýmist vopnuð 12 vélbyssum eða 4 fallbyssum. Þessi flugvél er mjög notuð til árása á skip og járnbrautir. Myndin sýnir sveit þeirra á flugi. Bastíllndagfnr- inn á morgnn. Á morgpm, 14. júM, minnast Frakkar um allan heim þess, að fyrir 154 árum féll Bastillu- kastalinn fyrir árás byltingax- manna. Fjórtándi júli hefir æ síðan verið þjóðminningardagur Frakka. Striðandi Frakkar um allan heiin munu halda daginn i heiðri og minnast hans í Lond- on og New York en Jx> fyrst og ■ fremst i Alsir, sem telja má að orðin sé höfuðborg Stríðandi Frakka. I Frakklandi liafa öll manna- mót, þar á meðal íþróttamót verið bönnuð. En Stríðandi Frakkar hafa skorað á al- menning að fjölmenna á götun- mn kl. 7.45 til jiess að sýna sam- lieldni þjóðarinnar. Hinsvegar j liafa J>eir varað fólk við að fara ; í hópgöngur eða gefa Þjóðverj- um á annan hátt höggstað á sér. | Sendimaður Stríðandi Frakka ! hér á landi, M. Henri Voillery, ■ tekur að venju á móti gestum á i morgun. , Útvarpið í kvöld. KI. 20.30 Erindi: Indversk trú- ■ arbrögð, íy (Sigurbjörn Einars- i son prestur). 20.55 Hljómplötur: a) Kirkjutónlist. b) 21.15 Endur- 1 tekin lög. Ameríska útvarpið. í dag: 16.00—17.13 Söngvar úr Gilbert og Sullivan óperum, Nel- son Eddy o. fl. Samtal við Valdimar Björnsson um Vestur-íslendinga. A morgun: 16.00 Þjóðlagasyrpa, Roy Harris. Naeturakstur. BifreiðastöÖ Rvíkur, sími 1720. Næturvörður. Ingólfs apótek. Næturlæknir. \ Slysavarðstofan, sími 5030. RafmagnS' blikk-klippnr vír-burstar blilck-trektir Verzl. ' O. Ellingsen Tau og rússklnnshanzkar hvítlr og gulir. H. Toft Skólavörðustig 5 Simi 1035 2 uppsettir silíurrefir til sölu með tækifærisverði í Hátúni 27. — Kaupum afklippt síít hár HÁRGREIÐSLUSTOFAN P E R L A. Bergstastræti 1. Krlstján Guðiaugsson Hæstaréttarlögmaðœff. Skrifstofutimi 10-12 og 2-®. Hafnarhúsið. — Sími 340*. vantar. Húsnæá getur fylg,t — Café Centrai, sími 2200. Ford (model 1935) p sölu. — Uppl. i síma 9267 frá kL 6—9. Skrifstofa Garðyrkjnráðunants bæjarins I er flutt af Vegamótastíg í Austurstræti li), 4. hæð. og ( verður framvegis opin ld. 11—12 f. h. og Aít 6—6 e. h. jl alla virka daga, nema laugardaga. — SíriH 6378. Rafmagns-blikkklippur. Nokkur stykki fyrirliggjandi, Verri. Málme^ Garðastræti 2, sími 3991. TlTNIIlÍðÍ vantar nú þegar að LjóSafossi og í bænum. Almenna Byggingafélagið h.f. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 2637. Stúlka sem er vön skrifstofuvinnu, óskast nú þegar. Garðar Bí§las§on _______Hverfisgötu 4._

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.