Vísir - 16.07.1943, Síða 4

Vísir - 16.07.1943, Síða 4
VISIR 1 NÝJA BÍÓ §»■ B TJARNARBÍÓ it» IH Sillll (The Storyv of Stalingrad). Rússneslc mynd. K dams-í j ölskyldan (Adam Had Four Sons) ENGRID BERGMAN W.4RNER BAXTER. Sýnd kk 7 og 9. Sýnimg Id. 5: Gullnemarnir (North to the Klondike). Efíir samnéfndri sögu JAGK LONDON. ANDY DEVINE. BOB CRAWFORD. | EVELYN ANKERS. Börn fá ekki áðgang. Hap pd rsetiisli ús Hallgrrí tmaskirk. j n Stjöm hapjídrættisnefndar Hallgrímssafnaðar bauð í gær blaðamönnum að skoða íbúðar- Jiúsið við Hrísateig, sem er vinn- litgur í happdræfcti Hallgríms- kirkjo. iHnsí þessu Iiefir áður verið iýst, stærð þess og útliti. Nú var blaðamönnum af formanni happdrættisnefmáarinnar sýnd herbergjaski p un og frágangur liússms að innan, Er ekki annað hægt að segja, «n að husið sé í alla staði ágæt- 'Jega vandað og ber þess alls- staðar Ijós merki að hvergi hafí verið til sparað. Á hæðinni eru fjörar rúmgóð- ar stofur, eldhús með afmörlc- nðu plássi til að matast, hað, ytri og innri forstofa og fjöldi vandaðra innbyggðra skápa. Svalir eru til vesturs með fögru ditsýni yfir sjóitin. í kjallara er þriggja herbergja íbúð, geymslur, mjög rúmgott þvotta- og þurkherbergi og mið- stöð. Úr kjallaranum er innan- gengt í vandaðan bílskúr. Happdrættisnefndin er nú að hefja nýja sókn til sölu á happ- drættísmiðum sínum og aug- lýsti útsölustaði þeirra í blað- iinu í fyrradag. ----- r _______________ Mikið um »nætar- 9istinguf( kjá lög- jreglunni Síðast Iiðna vtku hefir verið ánj% mikið uit. ölvun hér í ' bænum. Vorn ieknir milli 66 og 70 manns úr umferð og hafa fanga- ‘klefarnÍT verið yfirfullir af „'naeturgestum“ alla daga vik- uimar. Tveír menn hafa tiýlega verið •sektaðir fyrir likamsárásir. IFékk annar 200 kr., en hinn 300 ikr. seki. Aukamynd: AÐGERÐIR Á ANDLITSLÝTUM. Litmynd. Sýning kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. I er miðstöð verðbréfavið- i I skiptanna. — Sími 1710. ' GARÐflSTR.2 SÍMI 1899 BcejaF fréttír Næturakstur RifreiðastöÖ íslands, sími 1540. Næturlæknir. Slysastofan, sími 5030. Næturvörður. Ingólfs apótek. Skemmtiferð. Kvenfélag Hallgrímskirkju efn- ir til skemmtiferðar fyrir félags- konur næstk. þriÖjudag þ. 20. þ. m. Verður farið til Þingvalla, Sogs- fossa um Hellisheiði og heim. All- ar frekari uppl. um ferðina geta konur fengið í símum 2338, 4740 og 3169. Farseðlar verða að vera sóttir fyrir sunnudag. Enginn vafi leikur á því, að fjölda margar kon- ur taka þátt í þessari skemmtiferð. Hjónaefni. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Herdís Jónsdóttir, Berg- staðastræti 50, og Sveinbjörn Bjarnason frá Hóli í Staðarsveit. Útvarpið í kvöld. KÍ. 20.30 íþróttaþáttur Í.S.Í.: Hvanneyrarmótið (Daníel Ágústs- sou). 20.45 Útvarpstríóið: Smálög eftir Brrdge. 21.00 „Úr handrað- anum". (Níels Dungal prófessor). 21.20 Symfóníutónleikar (plötur) : Píanókonsert nr. 1 eftir Chopin. Symfonía nr. 2 eftir Borodin. Ameríska útvarpið. í dag : 16.00 'Symfónía nr. 6 eft- ir Tsjaikovski, Fíladelfíuhljómsv. undir stjórn Leopold Stokovski. — Á morgun: 13.00—15.30 Fréttir, danslög, síðan Symfónía nr. 4 eft- ir Brahms, Bostonarhljómsveitin. Skrifstofa Garðyrkjuráðunauts Reykjavíkurbæjar er flutt af Vegamótastíg í Austurstræti 10, 4. hæð, og verður framvegis opin kl. 11—12 f. h. og 5—6 e. h., alla virka daga, nema laugardaga. Sími skrif- stofunnar er 5378. Félag- ísl. hljóðfæraleikara efnir til verkfalls á Hótel Borg — að þessu sinni löglegs verkfalls — og krefst skriflegra samninga við hótelið. , Hitaveitulagnir. Byrjað er á þvi að leggja hita- veitulagnir inn í nokkur hús og tengja þær við hitakerfi húsanna. Miðstöðvar verður ekki hægt að nota, meðan verið er að leggja inn, og heitt vatn verður ekki til baðs eða þvotta i húsum, þótt miðstöð megi kynda, fyrr en hveravatninu verður hleypt í æðarnar. Bifreiðarsl|i§. Myndin er tekin rétt eftir að áætlunarbíllinn frá Steindóri fór út af Þingvallaveginum nú fyrir nokkrum dögum. Handknattleiksmeistaramót Islands (kvenflokkar) heldur áfram á íþróttavellinum í kvöld kl. 9 síðd. — Þá keppa: I. R. — Þór. HAUKAR — F. H. K. A. — I. R. V. Spennandi keppni! - Fylgist með keppninni! Allir út á völl í kvöld! MATREIÐSLUKONA óskast á stórt sveitaheimili. Hátt kaup i boði. — Uppl. í Kaffisölunni Hafnarstræti 16. (182 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (175 STÚLKU vantar vegna sum- arleyfa um þriggja til fjögurra vikna tíma. Uppl. í síma 2350, eftir kl. 4. (305 STÚ^.KA óskast í búð um óákveðinn tíma. Sími 5306. (325 STÚLKA óskast í vist nú þegar. — Eyríður Árnadójáir, Skólavörðustíg 18. (324 KAUPAKONU og tvo kaupa- menn vantar upp í Borgarfjörð. Uppl. í síma 2902. (322 (UPÁErfliNDIfil TAPAST liafa lyklar á hring. Fundarlaun. — Sími 5047. — _______________________(300 FttoRAÐUR skinnhanski tap- aðist i gær, um Lokastig, Bald- ursgötu, Freyjugötu og Braga- götu. Skilist á Lokastíg 20 a. (318 KHDSNÆflll TIL LEIGU ein góð stofa með aðgangi að eldhúsi. — Tilboð merkt: „Úthverfi“, sendist hlað- inu. (321 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Tilboð merkt: „200“, sendist afgr. Visis. (302 STÚLKA óskar eftir herbergi gegn húshjálp. Uppl. á Grettis- götu 48, niðri, frá kl. 5. (304 Félagslíf GULLFOSS OG GEYSIS- FERÐ Ferðafélags Islands. — Lagt af stað kl. 9 sunnudags- f morguninn 18. þ. m. Sápa verð- ur látin i Geysi og reynt að ná fallegu gosi. Farmiðar seldir á laugardaginn ld. 9—12 og um kvöldið kl. 4—6 á skrifstofu Kr. Ó- Skagfjörð, Túngötu 5. (312 >VALIJR TAKIÐ EFTIR! Farið verður í Skiða- skálann kl. 8 á sunnu- dagsmorgun frá Hafn- arstræti 11. Þátttaka tilkynnist i síma 3834 fyrir kl. 4 á laugardag. ÆFINGAR 1 KVÖLD. Á íþróttavellinum kl. 6.45: Frjáls-iþróttir fyrir yngri og eldri. Stjórn K.R. ÞEIR, sem hafa áhuga og vilja á að vinna við skálabygginguna um næstu helgi, eru beðnir að láta Gunnar Hannesson vita sem fyrst. — Skálanefndin. S GAMLA BÍÓ HI Veðmálið (Nothing but the Truth). Sprenghlægileg gaman- mynd. —- Aðalhlutverkin: PAULETTE GODDARD. BOB HOPE. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3V2—6y2. GAMLA COLORADO. Cowboy-mynd með William Boyd. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. EITT til tvö lierbergi og eld- hús óskast strax eða 1. okt. Aðeins tvennt í lieimili. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 20. þ. m., merkt: „Vel borgað“. (307 Kkáiipskapubí NÝLEG skekkta lil sölu við Þingvallavatn, segl og seglaút- búnaður fylgir, ásamt yfir- hreiðslu. Ennfremur mótor, ef um semst. Uppl. gefur Bergur Hallgrímsson, Vatnsstíg 3. (287 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bæðraborgarstíg 1. KAUPI daglega blikkdósir undan neftóbaki, 60 og 90 gr. Guðbjörg Jónsdóttir, Lindar- götu 36. 36 BARNAVAGN til sölu i Skaftafelli, Seltjarnarnesi. (311 ÖDÝRAR TVÖFALDAR sportblússur fást í verzl. Þór- arins Kjartanssonar, Laugaveg 76.___________________(309 PRJÓNAVÉL (108 nálar á hlið), sem ný, er til sölu. Uppl. á Skúlaskeiði 26, Hafnarfirði. (308 IvARLM ANN SREIÐH JÓL i góðu standi óskast. -— Tilboð merkt: „202“, sendist blaðinu. ______________________(303 BÓKAHILLA til sölu.. Verð 360 kr. Til sýnis Brávallagötu 26, kl. 5—9.__________(310 VATNABÁTUR til sölu og sýnis á Bræðraborgarstíg 31. Uppl. Njarðargötu 27. (314 TJALD óskast til kaups. — Uppl. í sima 3799. (311 UPPHLUTSBELTI eða belt- ispör óskast keypt. A. v. á. (323 GÓÐUR íbúðarskúr til sölu. Uppl. milli kl. 8—9 í síma 2687. (320 50 hestar af töðu til sölu. Til- boð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Taða“._______________(319 NOTAÐIR gluggar og Mason- ite til sölu. Jón Ólafsson, Banka- stræti 6, I. hæð. (317 SWAGGER no. 46 lil sölu á Ránargötu 33 a, Ill.hæð. (000 Tarzan I borg leyndar- dómanna Np. 98 Nú réðust þrír prestanna samtímis að Tarzan og Herkuf. Þeir stóðu miklu befur að vígi að þvi, leyti, að þeir voru vanari að hreyfa sig i vatninu. En þessi kostur, þó mikill væri, nægði ekkí til að vinna upp krafta Tarzans og snar- ræði. Hann Iagði ótt og títt með forki sínum og felldi prestana alla i einni svipan. Nú var aðeins einn andstæðinganna eftir á lífi. Hann sá sitt óvænna og hugð- ist komast undan á flótta, en Tarzan l>ótti óhyggilegt að láta hann sleppa, því að hann hlaut að segja frá atburð- um, svo að hann lagði af stað á eftir honum og náði honum brátt. Þá snéri presturinn sér við, stökk í loft upp og ætlaði að vinna á Tarzan. Tarzan vatt sér til hliðar, þreif um annan ökla mótstöðumannsins og kippti í hann, svo að hann missti vopn sitt. Tarzan fleygði þá einnig forki sinum og þeir tóku báðir upp hnifa þá, sem þeir báru við belti sér. Tarzan reyndi að ná taki á úlnllð prestsins, en þá kom fyrir óhapp, sem hafði nærri rið- ið honumi að fulín. Allt í einu skauzt stór fiskur á milli fóta Tarzans, svo að hann missti jafn- vægið og féll kylliflatur á botninn. Presturinn var ekki lengi að átta sig á þessu, hóf hníf sinn á loft og ætlaði að keyra hann í Tarzan. Ferill Tarzans virtist eiga að enda þarna á botni Hor- usvatns. Hann reyndi að risa á fætur, en gat það ekki. JAMES HILTON: R vígaslóð, 140 því að viða í Rússlandi kalla menn þorp sín nöfnum, sem ekki finnast á neinum landa- bréfum. Og ekki vissi Gregoro- vitscli livort Krokol var frammi við sjó eða nálægl sjó, eða upp til fjalla, eða hvort það væri ná- lægt járnbraut eða stórri borg eða fljóti. Hann gat engar frek- ari upplýsingar gefið og endur- tók það sem hann hafði sagt nm breiðu götuna og kirkjnna með turninum. A. .1. spurði liann líka um nánustu skyldmenni lians, en græddi ekkert á svörunum. Hann sagði, að liann ætti bróð- ur, sem liéti Páll, og systur sem Anna hét. Ekkert vissi hann um ættarnafn þcirra og var alveg' sannfærðnr um, að þáð væri ó- nauðsynlegt að hafa ættarnafn. „Er það ekki nóg,“ sagði hann„ „að eg heiti Gregorovitch og er eineygður. I Krokol þekkja mig allir.“ Þannig lét hann dæluna ganga, þar til lestin allt í einn nam staðar á hrennheitri slétt- unni. Brátt kom í Ijós, að ekki var staðar numið af neinni ann- ar ástæðu en þeirri, að eimreið- arstjórinn og kyndarinn kusu að leggjast til hvíldar um stund forsælumegin við eimreiðina. Það var blæjalogn og heitt í veðri og brátt varð næstum ó- lift í vögnunum, og jíeir kveink- uðu sér, sem sátu þannig að sól- in skein á þá gegnum rimlana. að meðan lestin þokaðist áfram hörkuðu menn af sér, þótt þeir væri glorhungraðir og þyrstir. En nú var allt í einu öðru máli að gegna. Brauð og vatn — það var eins og ekki væri annað til i öllum héiminum, sem inenn gætu þráð, barizt lil að ná i. Allt í einu varð allt í upp- námi i einum vagninum. Maður nokkur liafði tekið upp flösku og fengið sér sopa, en* annar maðnr, sem nálægt sat, þoldi ekki að sjá þetla, og varð grip- inn æði. Réðst hann á flösuk- eigandann af óstjórnlegu æði og næslu sekúndur æpti hver í kapp við annan, og er árásar- maðurinn var yfirbugaður, brast liann í grát og játaði með sjálfum sér, að liann hefði komið skammarlega fram. Og aðrir, þrátt fyrir reiði þeirra, fundu til meðaumknnar nieð honum, og reyndu að gera gott úr öllu. Og svo kipptist lestin allt í einu við og lék á reiðiskjálfi. Aftur var af stað farið. Loftið komst á lireyfingu og menn sættu sig enn á ný við hungur og jiorsta. Undir kvöld var komið til lítillar stöðvar, sem nefndist Miniansk, og var lestin dregin þar inn á hliðarbraut, og þar fengu menn vatn, en engan mat. Leslin var þarna á hliðar- brautinni þar til í birtingu, en þá voru margir í örvæntingar- skapi, því að það liafði verið nístingskalt í vögnunum um nóttina. Menn þurftu nú ekki að vera í neinum vafa um það lengur, að sumarið var að kveðja, og liaust gengið í garð með svalviðri. Til þessa höfðu menn átt að stríða við hungur og þorsta, en nú bætlust vetrar- kuldarnir brátt við. Haustið var jafnan stutt á þessum slóðum -— bilið milli sumars og vetrar mjög lítið. Og þegar dimmviðri skall á og ekki sá til sólar fannst mönnum, að veturinn væri þeg- ar genginn í garð. Loks lagði lestin af stað og fór enn sem fyrr á hægagangi á illa lagaðri og ójafnri braut. Fram undir hádegi var skýj- að loft og kalt, en um hádegis-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.