Vísir


Vísir - 21.07.1943, Qupperneq 4

Vísir - 21.07.1943, Qupperneq 4
VISIR 1 GAMLA BÍÓ H Stolt og hleypidómar fPíkle and prejjudice). Kvikmynd af skáldsögu Jane Auslen. ^Greer Garson. Lanrence Olivier. Sýnd kl. 7 og 9. VETRARFAGNAÐUR. (Winter Carnival). ,Ann Sheridan. Riehard Carlson. TJARNARBÍÓ (The Story of Stalingrad). Rússnesk mynd. Aukamynd: AÐGERÐIR A ANDLITSLÝTUM. Litmynd. Sýning kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Skriístofa mín er flutt í Hafnarhvol Sími 5470. Oddur Helgason Skrif stofur okkar werða lokaðar frá 20. þ.m, til S. ágfúit vegrna sumar- leyfa. Jóh. Ólafsson & Co. V erkamenn og tréimiði Varitar í hitaveituvinnu. Ráðning fer fram daglega kl. 7—8 f. hád. í áhaldahúsi Höjgaards & Schultz A.s. við Simdhöllina og kl. 11—12 f. h. í skrifstofu félagsins, Miðstræti 12. HITAVEITAN Iðufyrirtæki óskar eftir rekstursláni, 50—100 þúsund krónum. Góð trygging. Tílboð óskast send afgr. blaðsins, ásamt tilgreindri lánsupphæð og tíma, fyrir 27. þ. m., merkt: „6% Ián“. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. Handknattleiksmeistaramót Islands (kvenflokkar) heldur áfram á Iþróttavellinum í kvöld kl. 8.30 síðd. Þá keppa: í. R. V. — HAUKAR. ÁRMANN — ÞÓR. Nú nálgast úrslitin. — Spenningurinn vex! Lögtök Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Reyk javík og að undangengnum úrskurði verða lögtök til tryggingar ógoldnum fasteignagjöldum (húsaskatti, lóðaskatti, vatnsskatti) og lóðaleigu til bæjarsjóðs Reykjavíkur, hvorttveggja með gjalddaga 2. janúar 1943, ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði, framkvæmd að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar. Þá verða einnig lögtök gerð fyrir erfðafestugöldum og leigugjöldum ársins 1942, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögmaðurinn í Reykjavík. rius i austur til sölu, 4 herbergja íbúð getur losnað strax. Nánari upplýsingar gefur. Guðlaugm* Þopláksson Austui'stræti 7. Sími: 2002. Reyktar ranðmagfi faiinm Síml 1884. Klapparstíg 30. Stúlku vantar í Landspítalann í for- föllum annarar 6—8 vikur (frá 1. ágúst). Uppl. gefur forstöðukonan. NÝJA' BÍÓ Amerísk sveitasæla (Young America). JANE WITIIERS LYNNE ROBERTS WILLIAM TRACY. Sýnd bl. 5, 7, 9. TVÆR SYSTUR öska eftir i- búð, 1—2 lierbergjum og eld^ húsi. Geta tekið að sér þvotta fyrir leigusala og e. t. v veitt einliverja húslijálp Tilhoð send- is Visi merk „Systur“. (369 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax (má vera meira). Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð, merkt „Rólegt fólk“, sendist Vísi fyrir 28. þ. m. (370 Stúlka eða kona óskast. — Uppl. í síma 5864. Krlstján G&ðlaHpson Hæstaréttarlögmaðar. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hafnarhúsið. — Sími 3400. m STULKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (175 SÖKUM forfalla óskast stúlka nú þegar og önnur til að leysa af í sumarfríum. Veitingastofan Vesturgötu 45. (345 Félagslíf FERÐAFÉLAG íslands fer skemmtiför inn á Þórsmörk um næstu helgi. Lagt af stað á laug- ardaginn kl. 3 síðdegis. Pantað- ir farmiðar séu teknir fyrir kl. \ 12 á föstudag á skrifstofu Kr. Ó. | Skagfjörð, Túngötu 5. (376 HAPAI-ffiINUI] LINDARPENNA, Pelican, grænn helgur, svört lietta, merktan granngerðu strika- merki hæði á hettu og neðan við belginn, tapaði eg i gær eftir kl. 6 síðdegis. Steindór Björnsson, Sölfliólsgötu 10. — (378 UPPHLUTSBELTI tapaðist fimmtudaginn 8. júli frá hox*ni Gi’ettisgötu og Barónsstígs að | Rauðarárstíg. Finnandi vinsam,- j lega beðinn að skila þvi á afgr. blaðsins. 375 ;ncisNÆf)i; SJÓMANN í millilandasigl- ingum vantar lierbergi. )VilI horga fyrirfram, ef óskað er. — Tilboð sendist Vísi merkt „4000 krónur“. (381 2—3 HERBERGI óskast. Til- hoð '"sendist hlaðinu merkt „2717“ sem fýrst. (372 TEK að mér utanhússmáln- ingu i ákvæðisvinnu. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld, merkt „Málning“. — _____________________(373 TEIÍ að mér að sauma telpu- kjóla og ýrnisk. barnafatnað. — Drifa Jóhannsdóttir, Efstasund 52 (Kleppsholtið). (375 UNGLINGSSTiÚLKA, 13—16 ára, óskast til að gæta 1 árs bai-ns. Herhergi ef óskað er. A. v. á.____________________(377 VEGNA sumarfi’ía vantar stúlku í Kaffisöluna Hafnai’- stræti 16. Herbergi. Hátt kaup. _____________________(384 BÍLSTJÓRI. Meiraprófs-bíl- stjóri óskar eftir akstri á kvöld- um og helgidögum. Uppl. i sima 3808 milli 12—1 og 7—8. (385 STÚLKA óskast strax. Sér- herbergi. Hjördís Kvai-an, Sól- vallagötu 3. Sími 1311. (386 irafsHHH SULTUGLÖS og 5 litra flösk- u r. Flöskubúðin, Bergsstaða- sti-æti 10. (363 HARMONIKA með norskum gripum lil sölu. Uppl. í síma 2507 eftir kl. 7 í kvöld. (379 VEIÐISTÖNG óskast (laxa). Uppl. í sírna 3728. (380 NÝTT Decca-viðtæki, 5 lampa, til sölu Ránargötu 28. (368 LÍTILL sumarbústaður í Vatnsendalandi til sölu ódýi’t, ef samið er strax. Uppl. á Báru- götu 4, kjallai’anum. (371 CHEVROLET bifreið, 1931, 5 manna, til sölu á Óðinstoi’gi í dag eftir kl. 1. (382 ÚTVARPSTÆKI, 2ja lampa, til sölu Hverfisgötu 82. (383 En þrátt fyrir þetta komust þau heilu „Eg hefði svo sem mátt vita það, að og höldnu yfir til hinnar strandar þú mundir bjarga mér,“ sagði hún svo. vatnsins. Helena og Herkuf voru alveg „Hver hefði átt að geta það annar en uppgefin, þegar þau komust loks á land, þú?“ Tarzan svaraði ekki en benti þess en Tarzan var nærri ólúinn og hann i stað á helli einn, sem var skanunt hjálpaði þeim. Þegar komið var á land frá þeim. „Við skulum fela okkur þarna tóku þau af sér kafarahjálmana. Hel- í hellinum, meðan Herkuf fer að leita ena varð undrandi, þegar hún sá, að bátsins, sem hann segir, að sé jafnan Tarzan hafði bjargað henni. geymdur í nágrenninu. 9 En Herkuf kom von bráðar aftur með þau tíðindi, að báturinn væri ekki á venjulegum stað. Tarzan afréð þá að biða myrkurs, en kvaðst þá ætla að synda aftur yfir vatnið til Athair og reyna að taka bát þar við uppfylling- una. Helena og Herkuf reyndu að fá hann ofan af þessu, en það var árang- urslaust og hann lagði af stað. Tarzan lagðist til sunds' og synti með sterkum tökum áleiðis til borgar leynd- ardómanna. Þegar liann var kominn hálfa leið yfir vatnið, sá hann allt í einu galeiðu á ferð og í sama mund var kveikt á kyndli í stafni hennar. And- artaki síðar breytti galeiðan um stefnu. Tarzan varð það Ijóst, að það hefði verið tekið eftir sér. JAMES HÍLTON: A vígaslóð, 144 bragðað mat síðan í fyrradag, og undir eins og úrkomunni linnir verð og og dætur mínar að skiptast á að standa í röð- inni. Matvælabúðirnar verða opnaðar á moi’gun, og til þess að fá eitthvað verðum við að koma i hýtið í fyrramálið, og erunx heppnar, ef við fáum ein- hvei’ja úrlausn fyrir kvöldið.“ Hann þakkaði konunni og liélt áfram, þangað til hann kom að öðru liúsi skammt frá og hafði tal af íbúum hússins, en þeir liöfðu sömu sögu að segja og könan. Hann þi’eifaði nú fyrir sér í næstu götu og fór inn i tíu eða tólf hús, en alls- staðar fór á sömu leið. Loks konx hann í liús, þar senx hann hitti fyi’ir fólk, sem lofaði að láta honurn í té eittlxvað matar- kyns og liúsaskjól, en þessu var lofað af tregðu og fi’ekar nöld- urslega, og var engu líkara en fólkið óltaðist afleiðingar þess, að það gerða aðkonxumannin- um þennan greiða. Fólkið lieimtaði liátt gjald fyrir og greiddi A. J. þegar nokburn hluta upphæðai’innar og fékk brauðbita í staðinn. Hraðaði hann sér nú á braut og er hann konx aftur inn í miðhtuta bæj- arins var þar allt í uppnámi. Hafði flóttafólkinu og borgar- búum lent saman og margir menn nieiðst. Hann lxraðaði sér í hlöðuna, tók Daly í fang sér, og bar hana lil hussins, þar sem hann hafði fengið loforð um nætui’gistingn. Ekki ái’æddi hann að gefa henni bi’auðhitann, meðan aði’ir flótta- menn voru nærstaddir. Loks komst hann að liúsinu og hara liana inn. Þegar hann hafði endurtekið loforð sitt um greiðslu lcveikti fólkið upp eld. Fólk þetta kom honum ein- kennilega fyrir sjónir og A. J. gat ekki i fyi’stu áttað sig á þvi, hvernig fólk þetta væri inn við beinið. Þarna var kona, nokkuð við aldur, og að því er virtist tveir synir liennar og tvær dætur, og hjuggu þau í lítilli fjögui’ra hei’bei’gja ibúð. Þau háru ættai’nafnið Yalimoff. Franxkoma þeirra var viðkunn- anlegri en meðal vei’kamanna almennt og allt var fremur hreinlegt í ibúðinni. Þau vildu ekkert eða sem minnst um sig og sína liagi í’æða, en spurðu talsvert unx A. J. og konuna, sem með honum var. Seinna unx kvöldið bárust fólki þessu fregnir af uppþot- inu inni í bænum og spurði frú Valimoff A. J. þá að því, livort þau hefði verið í hópi flótta- manna, og játti hann því. Mælti hún þá ,til lians allþungl)egá þessum orðum: ,Ef eg hefði haft liugboð um það, liefði mér ekki dottið i hug að í’eyna að greiða götu ykkar. Þvi getið þið eklci haldið kyrru fyrir lieima í ykkar hæ, eins og við í okkar?“ Brátt fór að snarka í viðin- um í arninum og varð sæmilega lilýtt. Þunn súpa var á borð bor- in og svartabi’auð með. — A. J. og Daly neyttu máltíðai’inn- ar og þerruðu klæði sín sem hezt þau gátu, en A. J. lxafði miklar áliyggjur af líðan Daly. Hún virtist liafa fengið mjög slænxt kvef og liann vék sér að anilari dótturinni og lofaði meiru fé, ef liún vildi lána Daly þurr klæði. Stúlkan, sem var liin snotrasta, og vel klædd, veitti A. J. aðstoð til þess að búa unx Daly, sem var nxeð allháan hita. Leið ekki á löngu unz hún vai’ steinsofnuð. Hann sat alllengi við eldinn. ) Undir miðnætti kom stúlkan inn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.