Vísir - 22.07.1943, Blaðsíða 3
VISIR
Carl D. Tulinius:
SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS
í skiptum fyrir íslenzk fornrit.
Eg gat þess liér í blaðinu um
daginn, hvílík auðsæ farstæða
það væri, sem einstaka stjórn-
málamenn hér liafa haldið fram,
að eigi lægi fiskur undir steini,
er Danir hæðu okkur um að
híða með sambandsslit þar til
eftir stríð, er þeir gætu talað við
okkur og tekið í liöudina á okk-
ur. Þessir menn hafa fullyrt, að
ekkert lægi til grundvallar þess-
ari ósk Dana annað en „róman-
tik“, hyggð á hreinleika nor-
rænnar pólitíkur.
Máltækið segir, að eigi þurfi
nema einn gikk í liverja veiði-
stöð, og hefir það einnig reynzt
sannmæli hér, því nokkur hóp-
ur, þótt lítill sé, hefir fylkt sér
undir merki iiins dansklundaða
flokksleiðtoga hér heima. —
Það er þvi gott til þess að vita,
að þessi leiða villa skyldi leið-
réltast fyrr en varði. En ótví-
ræðar vísbendingar um það,
livað fyrir Dönum vaki, hafa
borizt hingað loftleiðina frá
Berlín 16. þ. m.
*
Við vitum það, að síðan ís-
lenzkir stúdentar fóru að geta
valið á milli tuga landa til fram-
haldsnáms erlendis, í stað Dan-
merkur einnar, leita þeir að
öðru jöfnu til þess landsins, sem
þeir búast við að kunna hezt við.
Þannig safnast lilutfallslega
fleiri Danavinir til Danmerkur
nú en fyrir 1918. Þegar svo við
bætist, að þessir menn telja sig
fremur en fyrr gesti í því landi,
sem einnig er hernumið, skyldu
menn gera sér grein fyrir því,
að ekki er að búast við neinni
hvatningu frá stúdentum né
öðrum löndum vorum þar, og
reyndar er þess að minnast, að
við höfum jafnan átt nokkur ó-
fögur ýlustrá í þeim grasgarði.
Nú er svo komið, að liópur Is-
lendinga í Danmörku hefir haf-
ið all-öflugan áróður fyrir frest-
un sambandsslitanna á grund-
velli hinnar dönsku stefnu.
Stendur nú svo vel á fyrir þess-
um mönnum, að Berlínarút-
varpið útvarpar á íslenzku 15
míuútur daglega (kl. 6%—7 á
42 metra), en einn dag i
viku, föstudag, eru sérstaklega
flutt erindi ýmiss eðlis, og ann-
ast þau jafnan einn og sami
maður, góður íslenzkur fræði-
maður. Hafa nú fyrrgreindir
landar okkar fengið þetta áróðr-
artæki til afnota, og hafið áróð-
ur fyrir munn þessa fyrirlesara
í erindum hans.
I þessu útvarpi hefir verið
skýrt frá orðsendingu Bulils og
Pohtikengreininni frægu, og
þetta svo verið stutt í málflutn-
ingnum. Þá hefir birzt útdráttur
úr fyrirlestri, er Magnús Sig-
urðsson viðskiptafræðingur
liafði flutt annað hvort i Kaup-
mannahöfn eða Berlín, en
Magnús flylur íl þessum fyrir-
lestri fyrrgreindar skoðanir.
I næst síðasta föstudagserindi,
9. þ. m., var flutt frásögn af
framhaldi hinnar vinsælu út-
gáfu Einars Munksgaards á ís-
lenzkum fornritum í Ijósprent-
un.
Næsta erindisdag á eftir
flutti svo fræðiþulurinn enn er-
indi um sama efni, sem telja
má beint framhald hins fyrra.
Skýi-ði liann þar frá því,
hvernig ýmsir íslendingar gáfu
danska konunginum möx-g
handrit, og svo að önnur hand-
rit hefðu borizt Dönum í hend-
ur, er Árni Magnússon fékk þau
að láni hér heima til afskriftar,
en gleymdi að skila þeim aftur.
Um hin siðarnefndu sagði fyrir-
lesarinn, að þau væru óumdeil-
anleg eign ísl., og raunar hin
fyrri lika, þar sem þjóðhöfð-
ingjanum hefði verið gefin rit-
in sem þjóðhöfðingja íslands,
og er forseti kæmi hér í stað
konungs, ættu þau að ganga til
hans. Nú þyrftum við engu að
síður að semja uni endurheimt
fornrilanna fi'á Dönum. —
Yfirleitt myndu slíkir samn-
ingar verða mjög algengir milli
ríkja eftir sti-iðið, og myndi það
í mörgum tilfellum verða eink-
ar auðvelt á „vöru“skipta-
grundvelli, en í öðrum tilfellum
stæði málin svo, að það væri
alltaf önnur þjóðin. sem liefði
náð i verðnxætin frá hinni, og
svo væri um Dani gagnvart
okkur. Því yrðum við að fara
að Dönum með góðu, og fá þá
lil að skila verðmætunum, því
með engu rnóti væi'i hægt að
knýja þá til að skila okkur
handi'itunum.
Allt í einu fór svo fyrii’lesar-
inn að skýra fi'á þvi, að nú væri
á döfinni heima á íslandi alger
skilnaður við Dani þegar í stað,
og yndi Danir því illa. Sagði
hann síðan, að það myndi auð-
sótt að fá handritin aftur frá
Dönum, ef við í öllu öðru yrð-
um vel við óskum þeirra. — Hér
með eru þá friðarskilmálarnir
komnir fram: Við eigum að
selja Dönum sjálfstæði okkar
fyrir handritin okkar. Þeir
menn, sem liafa viljað láta
liin dýrmætu handrit okkar
ganga fyrir öllu öðru, ættu nú
að sjá, livernig málum er komið.
Og athugum nú báða möguleik-
ana frá því sjónarmiði sér-
staklega:
a) Okkur fallast liendur, við
frestum skilnaði, og hittum
Dani svo eftir stríð til samn-
inga uixi þessi atriði bæði.
Hversu deiga menn sem við
eigum við „borðið“, verður
meiri hluti þeirra aldrei svo
vatninu deigari, að hann
selji sjálfstæðið fyrir hand-
ritin. Við þurfum þvi ekki
að hiða til stríðsloka til að
sjá það, sem við sjáum i dag:
Endalokin verða þá þau, að
við seljum ekki sjálfstæðið
— og Danir skila ekki hand-
ritunum.
b) Við framkvæmum skilnað-
inn þegar i stað. Við hittumst
eftir stríð til að ræða um
handi'itin og um viðskipti
tveggja frjálsborinna þjóða,
bæði „viðskiptalegs“ og „nor-
ræns‘‘ eðlis. Það fellur ef-
laust í okkar hlut að greiða
skjalaleiguna, og verður
sjálfsagt fyrir liendi einhver
gjaldmiðill, þótt sjáfstæðið
sé í öruggri höfn fyi'ir Dön-
um heima á íslandi. Og þessi
leið er því einnig sú eina
rétta til endurheimtar forn-
ritanna.
Er gott til þess að vita, að hin-
ir norrænu andstæðingar okkar
í þessu máli skuli svo fljótt sem
raun er á hafa skýrt okkur frá
því, hvað þeir meintu, er þeir
föluðust eftir hlýju handtaki og
bróðurorði eftir stríðið.
Útvarpið í kvöld.
KI. 20,20 Hljómplötur: a) Laga-
flokkur eftir Richard Tauber. b)
Hergöngulag eftir Schubert. 20,50
MinnisverS tíðindi (Axel Thor-
steinson rithöfundur). 21,10 Hljóm-
plötur: DauSadansinn eftir Liszt.
21,30 „LandiS okkar“. Spurningar
og svör (Guðm. Kjartansson jarð-
fræðingur).
Ameríska útvarpið.
í dag: 16,00 Amerísk nútímatón-
list o. fl. Á morgun: Píanókonsert
no. 3 eftir Rachmaninoff. „Einn
heirnur", Willkie.
Gunnar Jónsson lögfræðingur
hefir nýlega lokiS prófraun fyr-
ir undirrétti og öSlazt löggildingu
sem héraðsdómslögmaður.
Elmei' Davis, forstjóri upplýsingastofu Bandaríkjanna átti
skamma viðdvöl hér á leið sinni til Bretlands nú i vikunni. Á
myndinni sést hann ásanxt amerískum ofursta (t. v.) og Hjör-
vai'ði Árnasyni (t. li.), sem stendur fyrir upplýsingadeild
Bandai-íkjanna hér á landi i samvinnu við McKeever blaðafull-
Irúa. (U. S. Army Signal Corps ljósm.).
Torfi Hjartarson
tollstjóri.
Torfi Hjartarson, bæjarfó-
geti á ísafirði hefur verið skip-
aður tollstjóri í Reykjavík frá
1. okt. n.k. að telja.
Umsækjendur .unx tollstjói-a-
embættið voru sjö talsins, þeir:
Hermann Jónsson fullti'úi hjá
tollstjóra, Einar Bjai'nason full-
trúi í fjármálai'áðuneytinu,
Toi'fi Hjartax-son bæjarfógeti á
ísafii'ði, Tómas Jónsson borg-
arritari, Sigtryggur Klemenz-
son foi'stjóri Skömmtunarski’if-
stofu ríkisins, Ei'lendur Björns-
son bæjax’stjói’i á Seyðisfirði,
Jón Steingrímsson sýslumaður,
Box'garnesi, og Hörður Þór-
hallsson bankamaður.
Toi-fi Hjartax'son lauk stú-
dentsprófi árið 1924. Kandidats-
prófi lauk hann 1930. Árin
Sjötug í dag.
Frú Sigurbjörg Jónsdóttir, Mána-
götu 5, á sjötugsafmæli í dag.
Hvalir
hafa fundizt á reki á nokkurum
stöðum hér við land. Fyrir fáein-
um dögum rak hval á fjöru hjá
Ivvískerjum i Öræfum. S.l. fimmtu-
dag fann mótorbátur frá Vest-
mannaeyjum 30. ln. langan hval á
reki skammt frá Eyjum, og loks
fann íslenzka flugvélin hval úti af
Fljótum.
Slys.
í gærkveldi vildi það slys til
niður við höfn, að maður, sem
vann í skipslest fótbrotnaði. Vildi
slysið til með þeim hætti, að þung-
ur hlutur féll á fótinn. Maður þessi
heitir Guðbjörn Guðjónsson og á
heima á Vesturgötu 50B hér í bæ.
Akranes,
7. tbl. 2. árg. er nýkomið út.
Efni þess er: „Verðlækkunar-
skattur" (A.G.). „Heima og heim-
an“, „Sínum augum lítur hver á
silfrið", „Sjávarútvegurinn" (þætt-
ir úr sögu Akraness — Ó. B. B.),
„Úr blöðum og bókum“, „Annáll
Akraness“ o. fl.
Lögregluþjónn
einn í Hafnarfirði skaut tvo
minka á Hraunsstíg í Hafnarfirði
í gær. Hann skaut þá með riffli.
Nætnrakstur.
Geysir, sími 1633.
ixæstu á eftir gegndi hann full-
trúastörfum lijá bæjarfógetan-
um á ísafirði og Akureyri, en
1934 var liann skipaður bæjar-
fógeti á Isafii’ði, — en hafði þá
gegnt því emþætti áður sem
settur bæjarfógeti. Ilefur lxann
gegnt því starfi með mestu
prýði síðan. Hann er kvæntur
Önnu Jónsdóttur.
Bæjai'fógetaembættið á ísa-
firði hefir vei'ið auglýst laust
til umsóknar og verður það
veitt frá 1. okt. næstk. að telja.
Handknattleiksmótið.
Tvísýn úrslit í kvöld.
Leikir handknattleiksmótsins
í gærkveldi fóru þannig að
Haukar unnu Isfirðingana 2:1
eftir mjög jafnan og spennandi
leik, og Ármenningarnir unnu
Þór frá Akureyri 5:0.
Um leikina má það annars
segja, að leikur ísfix’zku stúlkn-
anna við Hauka vakti sérstaka
athygli, ekki livað sízt vörn
mai’kmeyjarinnar, er m.a. varði
þi'jú vítaköst. Hefir ísfii’zku
stúlkunum farið fram í hverj-
um leik og hafa þær auðsjáan-
lega lært mikið af þessu móti.
Seinni leikurinn. var jafn til
að byrja með, en samleikur Ár-
mannsstúlknanna og staðsetn-
ingar var mun betri en hjá
Þórsstúlkunum. Sóttu þær sig
líka því lengur senx leið á leik-
inn, en aftur á móti dró nokkuð
úr norðanliðinu.
I kvöld kl. 8.30 fara tveir
siðustu leikir mótsins fram.
Fyrst keppa ísfirðingarnir við
I. R. en að því loknu fer fram
úrslitaleikur mótsins á milli
Ármenninga og Hauka. Er ekki
nokkur leið að segja fyrir um
úrslit þess leiks, því sjaldan eða
aldrei liafa sézt hér jafnari lið
á úrslitaleik í Islandsmóti.
I vetur kepptu þessi tvö sömu
lið til úi'slita á liandknattleiks-
móti Islands innanhúss. Voru
liðin þá svo jöfn að úrslit feng-
ust ekki fyiT en eftir tvífi'am-
lengdan leik og vann Ármann
þá með litlum mun.
Króatar hafa
heilt hérað.
Uppreistax’lxer Júgóslava hefir
nú heilt liérað í suðvestui'liluta
Króatíu á valdi sínu. Lika-hér-
aðið liggur norðan Dinar-fjalla
og austan Valebitfjalla. Ein að-
alborga þess er Gospits (Gos-
pic), en hún er eina borgin, sem
ekki er í höndum uppreistar-
manna. Króataherinn hefir und-
anfarið fellt 4000 hexmenn
möndulveldanna í onistum og
tekið önnur 4000 lierfanga.
SPORTHÚFUR
STORMBLÚSSUR
VATTTEPPI
BAKPOKAR
SVEFNPOKAR.
| Grettisgötu 57.
WHIUSIWS
M.s. Esja
Vöi’umóttaka til liafna fi’á
Hoi'nafirði til Bakkafjarðar
síðdegis * á morgun (föstu-
dag) og árdegis á laugardag.
Pantaðir fai’seðlar óskast
sóttir ekki síðar en fyrir liá-
degi á laugardag. — Vei’ið
getur, að vörur til Horna-
fjarðar og sunnanverðra
Austf jai'ða verði sendar með
minna skipi, og er vissara
fyrir sendendur að gera ráð
fyrir þessu í sambandi við
vátryggingu varanna.
Vörumóttaka til Ingólfs-
fjarðar árdegis á laugardag.
Nokkrirf drengir
á aldi’inum 13—15 ái'a geta
fengið góða vinnu innanbæj-
ar. Nánari uppl. gefur Ráðn-
ingarstofa Reykjavíkui’bæjar
Bankastræti 7.
Nendl'
sweinn
óskast. — Uppl. í sinxa 3.144*
Veitið Hliygli
Tökuxxi að okkur allskonar
ákvæðisvinnu svo sexxx fyrir-
gi'öft á liúsum, viðgei’ðir o.
fl. sem ekki krefst sérþekk-
ingar. Einnig vélritun og
reikningur. Tilboð, ásamt
upplýsingum ieggist inn á
afgr. bl. fyrir 25. þ. m„
merkt: „Fljótt“.
fislreiOar
5 og 7 rnanna bifreiðar,
nýuppgerðar, i góðu lagi, til
sölu.
PÉTUR PÉTURSSON.
Hafnarsiræti 7
Bókhaldari
Mig vantar 1—2 herbergi
og eldhús, nú þegar eða i
liaust. Gæti tekið að nxér hök-
hald fyrir verzlun eða iðn-
fyxirtæki fyiir þann, sem
hefði slika ibúð til leigu. Enn-
fremur gæti einhver f\rn>
fraixigreiðsla komið til
greina.
Þeir, senx vildu sinna
þessu, gei'i svo vel að senda
tilboð til afgi'eiðslu blaðsins,
merkt: „Skrií'stofumaður“.
Ný sumarkjólatau
SOKKAR og SMÁ DRENGJAFÖT.
Verzl. S\Ó I
Vesturgötu 17.
Fyrir haustrigningarnar
ættu allir karlmenn að fá sér
Regnkápn
Verð kr. 22.40 til kr. 38.00
hestamannafélaganna eru óseldir. — Fást hjá
JÓNI EYJÓLFSSYNI, blaðasala.
Laugavegi 53.
Dregið verður 4. ágúst.
Jarðarför litlu dóttur okkar,
Ásu Auðar,
fer franx frá dómkirkjunni föstudaginn 23. júlí og Ixefst
með bæn að heimili okkar, Týsgötu 4 C, kl. 4 e. h.
Guðrún Guðmundsdóttir. Ámi Sigurðsson.
Maðux-inn minn,
Snorri Halldórsson héradslœknir,
verður jarðsunginn frá dómkirkjunni föstudaginn 23. þ.
m. og hefst athöfnin með hæn að Hólum við Kleppsveg
kl. 1 e. li.
Ferðir þangað frá Hverfisgötu 50 kl. 12.40.
Jarðað verður í Fossvogs kirkjugarði. ,
Athöfnin í kirkjunni liefst kl. 2.15 og verðm' lienxxi út-
varpað. , . ;
Guðbjörg Tómasdóttir.