Vísir - 30.07.1943, Page 2
VISIK
DAGBLAÐ
Útgefandi: •
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Féiagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1660 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Sandur og klöpp.
Skipulagsmál Reykjavíkur-
bæjar hafa nokkuð verið
rædd í blöðunum að undanförnu
af þeim mönnum, sem vel hafa
vit á, og má segja að sízt liafi
verið van[kjrf á slikum umræð-
um. Reykjavík er smátt og
smátt að kasta kotbæjarbragn-
um og er að komast á gelgju-
skeið stórbæjanna. Því er ekki
að undra þótt mörgu sé hér á-
bótavant og margt mætti betur
fara, sem gert er, ■— þótt i góð-
um vilja sé gert, en skorti á
beildaryfirsýn verkefna þeirra,
er leysa þarf. Að þessu sinni
skal ekki vikið sérstaklega að
skipulagsmálunuin út af fyrir
sig, en rætt aðeins um einn þátt
í uppbyggingu bæja, sem, mótar
þá sérstaklega.' Það er mikill
misskilningur, ef menn skildu
ætla að gatnagerð og línur og
litir í húsum ráði mestu um
fegurð bæja, og ekki þurfi þar
að koma annað tií. Skipulag
gatna og torga, útlínur og litir
bygginga, liafa að sjálfsögðu
mikla þýðingu fyrir útlit bæj-
anna, en leggja verður ríka á-
lierzlu á að byggingarlistin ein
beri ekki allt annað ofurliði,
beldur verði aðrar listgreinar
teknar í hennar þjónustu, sem
sízt eru henni ógöfugri þótt göf-
ug sé. Er þar átt við höggmynda-
list og skurðlist og liinar ýmsu
greinir málaralistar.
Hér iiefir þráfaldlega verið
rætt um það í blaðinu, að nauð-
syn beri til að hið opinbera, riki
og bær, byggi ekki að þvi einu
að koma upp nauðsynlegum
byggingum, heldur og hinu að
skreyta þær á þann veg, sem
tiðkast erlendis, og stöðugt er
lögð ríkari og ríkari áherzla á.
Norðmenn bafa gengið á undan
ýmsum öðrum þjóðum í þessu
efni, og eignast á siðari árum
ýmsar byggingar, sem munu
bera æðstu list Norðmanna
glöggt vitni upi ókomnar ald-
ir. Hér búa listamenn okkar við
sult og seyru og mála nokkur
hundrað króna málverk sér til
lífsframdráttar, en gefast engin
færi á að vinna að varanlegri
og veigameiri verkefnum. Það
er ekki eðlilegt að einstaklingar
hefjist handa um skreytingu
bygginga sinna, þegar hið opin-
bera sefur Mjallhvítarsvefni og
virðist engan skilning hafa á
skyldum sínum, við listina, feg-
urðina og framtíðina.
Opinberar byggingar, sem
hér hafa verið reistar mega heita
gersneiddar allri list annari en
hugviti húsbyggingameistara og
handlægni múrara, enda ekki
sýnilegt að slíkar byggingar séu
yfirleitt við það miðaðar að geta
móttekið æðri list. Málverkum
ríkisins hefir að vísu ýmsum
verið komið fyrir í Arnarhváli
og skólabyggingum úti um land,
sem ekki virðast liafa verið
byggðar sérstaklega sem mál-
verkageymslur enda engri ljósa-
dýrð umvafðar, er inn fyrir
þrepskjöldinn kemur umfram
það sem gerist og gengur í sæmi-
legum vistarverum einkahíbýl-
anna. Það kann vel að vera að
byggingar þessar séu af vanefn-
um gerðar, en hvað sem þvi líð-
ur er óhjákvæmilegt að taka upp
Saga Alþingishátíðarinnar
kemur út í haust.
Magnús Jónsson prófessor skrifar bókina, en
Leiftur h.f. gefur hana út.
Bókaútgáfan Leiftur h.f. gefur á hausti komanda út mikið
og vandað skrautverk, um 40—50 arkir í fjórðungsbroti og
prýtt hundruðum mynda. Er þetta saga Alþingishátíðarinnar
eftir Magnús Jónsson prófessor og les hann þætti úr bókinni í
útvarpinu í kvöld.
Visir átti tal við Magnús
Jónsson prófessor um bókina
og skýrði hann blaðinu frá því,
að upphaflega hefði það verið
ætlan hátíðarnefndarinnar, er
starfaði fyrir og um Alþingis-
hátíðina 1930, að hátíðarsagan
yrði skrifuð strax að henni lok-
inni, þar sem safnað yrði saman
ræðum þeim sem þar hefðu
verið haldnar, myndum, frá-
sögnum og lýsingu á hátiðinni
og því sem þar gerðist, svo og
öllu öðru er minnti á hana í
einhverri mynd. Úr því varð
þó ekki, enda ekki veitt fé til
þess.
„Nú hefir bókaútgáfufyrir-
tækið Leiftur li.f. hafizt handa
um að fá sögu hátíðarinnar
skrifaða,“ segir Magnús Jóns-
son prófessor, „og tók eg það
verk að mér, en eg var einn af
hátiðarnefndarmönnunum, sem
undirbjuggu og önnuðust Al-
þingishátíðina. Eg hefi viðað að
mér öllu því efni sem um þetta
fjallar, og eg komst yfir, og nú
mun fullráðið að bókin komi
út í haust.
Þetta verður mikið verk, um
40—50 arkir að stærð og prýtt
hundruðum mynda. Hefst bók-
in með inngangi um starf há-
tíðarnefndar, en hún starfaði
um fjögurra ára skeið, og var
..... "r"" .
nýjan sið við hinar opinberu
byggingar og sjá svo um að til
þeirra verði - ætlaður ákveðinn
hundraðshluti til skreytingar.
Með því móti vinnst það að
málarar, myndhöggvarar og
myndskerar fá verkefni við sitt
hæfi, og íslenzk list kemst á
annað og æðra stig og óþarft
kann að verða aé halda lífinu i
listamönnunum með opinber-
um styrkjum, sem hvorki nægja
til sæmilegs lífs né sómasanv
Iegrar listastarfsemi. Hvar sem
gengið er um bæinn sézt ekki
vottur af ytri skreytingu liúsa,
ef frá eru taldar smámyiidir á
Austurbæjarbarnaskólanum og
Landspítalanum, en sem eru þó
ekki veigameiri en svo, að þær
jafnast tæplega á við myndina
á húsgafli einum við miðbæinn,
sem einstaklingur reisti fyrir
eigið fé.
Klöpp er talin öruggasta hús-
stæðið. Sandur og möl verða
bezt bundin með steinlími. Þótt
varanleg sé verður hin stein-
runna byggingarlist dauðaköld,
ef ekki er puntað upp á hana
með annarri list. Útgjöld því
samfara eru hverfandi og sára
ódýra hugkvæmni þarf til að
hyggja fyrir komandi aldir og
efla og auðga íslenzka lista-
starfsemi. Það er barnaskapur
að kasta krónum í miklar bygg-
ingar, sem ekkert liafa til sins
ágætis annað en erlenda eftir-
öpun, en bera það með sér yzt
sem innst, að aurarnir hafa ver-
ið sparaðir. Eflum íslenzka list
með því að gefa listamönnun-
um verkefni í stað þess að láta
þá vera bónbjargamenn, sem
aldrei fá skynjað það mark,
sem þeir eiga að keppa að. Is-
land verður aldrei auðugt land
að öðru en manndómi og hug-
kvæmni, og það er líka nóg.
Varanleg verðmæti eru þau ein,
sem mölur og ryð fá eigi grand-
að. Gleymum ekki í allri aura-
sýkinni íslenzkri listastarfsemi,
en eflum hana á allan veg þjóð-
arinnar vegna í nútíð og fram-
tíð.
Magnús Kjaran stórkaupm.,
fi'amkvæmdarstjóri hennar, a.
íxx. k siðaii árin. Þá kexxiur aðal-
þáttur ritsins, er fjallar um
hátíðisdagana á Idngvöllum. Er
þar frásögn af viðburðunum;
fjöldi af liátíðari’æðum eru hirt-
ar þar, ennfi-emur hátíðarljóðin,
sögulega sýningin, efnisskrár
sanxsöngva, lýsingar á íþróttum
og fleiru því sem við bar. Loks
er þáttur um ýms íxiót og fundi
er haldnir voi’u í saxxibandi við
hátiðina, svo senx noi'i'æna
stúdentamótið, þingxxianna-
þingið, söngmót íslenzkra karla-
’kára, sýningar o. m. fl. Lýsing
ásamt myndum er þar einnig
af gjöfunx þeim, er landinu bár-
ust í tilefni af hátíðinni, ávörp-
um og kveðjum.
Eins og vita má ei-u myndirn-
ar rnjög verulegur þáttur í bók
þessai’i og eru allar myndir
gei'ðar að nýju. Má fullyrða að
saga Alþingisliátíðai'iixnar í út-
gáfu Leifturs h.f. vei’ði eitt af
fallegustu og vönduðustu riturn
senx út liafa verið gefin hér á
landi, enda liin ágætasta og ör-
uggasta heimild fyrir sögu þess-
arar einstæðu hátiðar.
Ármenningar ng Borg-
firðingar keppa í frjáls-
nm íþróttum og sundi.
GHmufélagið Ármann sendir
flokk frjáls-íþróttamanna upp
í Borgarfjörð til að keppa við
Borgfirðinga í frjálsum íþrótt-
um nú um helgina. Einnig verð-
ur keppt í sundi.
Keppni þessi fer fx'am á i-
þróttamótsstað Boi’gfii’ðinga
hjá Fei-jukoti á siinnudaginn
kemur. Verður keppninni hagað
þannig, að tveir menn keppa
frá hvorum aðila í liverri í-
þróttagrein og stig gefin eftir
röð mannanna.
Keppt verður í langstökld,
þrístökki, hástökki, kúluvarpi,
ki’inglukasti, spjótkasti, 100 m.
og 400 m. hlaupum og 100 m.
bringusundi og 100 m. sundi,
frjáls aðferð.
Það verður 20 manna hópur
sem ffer frá Ármanni og farar-
stjóri verður að öllu forfalla-
lausu Þói’arinn Magnússon skó-
smiður.
Fimmtug í dag:
f8t
frá Hraínseyxi.
Frú Margrét Jónsdóttir, kona
Böðvai’s Bjai’nasonar prófasts
frá Hrafnseyri, er fimmtug í
dag. Ilún fæddist að Hrauni i
Keldudal við Dýrafjörð 30. júli
1893 og standa að henni traustar
vestfii'zkar bændaættir. Foi’eldi’-
ar hennar voru Jón Bjai'nason
bóndi á Hrauni og kona hans,
Jóna Guðmundsdóttir bónda á
Hrauni Ásbjörnssonar. Foreldr-
ar Jóns voru hjónin Guði'ún
Jónsdóttir fi'á Stapadal Bjarna-
sonar á Dynjandi Pálssonar og
Bjarni bóndi i Skógunx Jónas-
son bónda í Skógum Tómasson-
ar bónda í Botni i Geirþjófs-
firði Einarssonar.
Frú Margrét varð ung bai’na-
kennari á Vestfjörðum og
stundaði það um skeið, unz hún
gerðist húsmóðir á fjölmennu
prestsheimili og stjóniaði því
nxeð dugnaði og prýði um 24 ár.
23. septenxber 1920 giftist hún
Böðvai’i presti á Hi’afnseyi'i
Bjarnasyni frá Reykliólum
Þórðai’sonar. Þau eignuðust 3
börn og lifa tvö þeirra, Bryndís
og Baldui’. Auk þess eiga þau
tvær fóstui’dætur.
Hi’afnseyi’ai’heimilið var með
hinum mesta myndarbrag, enda
þau hjón bæði dugleg og sam-
lient. ‘Jáfnan var þar margt
heimilisfólk, því auk þess sem
búskapur þeiri'a var mikill,
liafði sr. Böðvar um langt skeið
pilta á heimili sínu á vetrum til
undix’búnings undir gagufi’æða-
próf og mun það áreiðanlega
hafa aukið störf húsmóðurinn-
ar að verulegum mun, þar sem
þeir voi’u þar að öllu leyti til
heimilis meðan á kennslunni
stóð. Mjög mun og hafa vei’ið
gestkvæmt á heimili þeirra um
dagana, því margir áttu þar leið
um, hæði innansveitarmenn og
aðkomandi. En frú Margrét er
búin þeim kostum sem gera
mönum þægilegt og ánægjulegt
að njóta gesti’isni hennar, sem
alkunn er. Hefir sá er þetta rit-
ar oftsinnis veiáð gestur þeii’ra
fréttír
Næturakstur.
Geysir, sínii
1633-
Næturlæknir.
■ Slysastofan, sími
5030.
Menntamálaráð úthlutar
Ameríkustyrkjum
stúdenta.
Menntamálaráð íslands hefir úihlutað þannig stjTkjum þeimP
sem amerískir háskólar veita íslenzkum stúdentum:
Jónas Árnason: Amei'ican University, Washington D. C.,
School of Public Administi’ation.
Gunnhildur SnoiTadóltir: Anxei’ican University, Wasliingtoix
D. C„ School of Social Science and Public Affairs.
Jón R. Guðjónsson: Southei’n Methodist Univei'sity, Dallas,
Texas.
Júlíus Magnússon: University of Southern California, Los
Angeles, California.
Björn Eiriksson: Boston University, Boston, Massachusetts.
Birgir Möller: Brown Univei-sity, Providence, Rhode Island.
Ki’istín Guðnxundsdóttir: Northwestem University, Evans-
ton, Illinois.
Júlíus Guðmundsson: University of Wisconsin, Madison,
Wisconsin.
Sigurður Finnsson,
íþróttakennari, hefir verið ráðinn
senx kennari í frjálsunx íþróttum til
Glímufélagsins Ármanns.
Slys.
Tvö slys vildu til í gær. Annað
með þeim hætti, að gamall maður
datt niður í hitaveituskurð við
Nönnugötu og meiddi sig töluvert,
en hitt slysið vildi til á veginum
suður á Grímsstaðaholt. Rákust á
herbifreið og drengur á hjóli. Kast-
aðist drengurinn af hjólinu, lær-
brotnaði, skarst á höfði og fékk auk
þess snert af heilahristing.
Bæjarráð
ákvað í gær að leggja til við bæj-
arstjórn Reykjavíkur að kaupa og
taka við rekstri sjúkrahúss Hvíta-
bandsins fyrir áhvílandi skuldir, að
upphæð 144.500 krónur. Allur út-
búnaðúr. fylgir. Það skilyrði fylgir
m. a. sölunni, að núverandi starfs-
fólk haldi, að óbreyttum aðstæðum,
stöðum sínum.
Náttúrufræðingxirinn,
2. hefti 13. árg., flytur þetta efni:
Um ský og úrkomu (Björn L. Jóns-
son), Tvö merkileg öskulög (Jón
Jónsson, Þjórsárholti), Uglufjöl-
skyldan (Kári Leifsson), Gúmmí
(Jón E. Vestdal dr. ing.), Elzta
jurtaskrá á íslandi (Bjarni Jóns-
son), Lífrænar jökultímamenjar i
Eyjafirði (Steindór Steindórsson
frá Hlöðurn). Laukaflatir (Ingólf-
ur Davíðsson).
Fimleikafélag Hafnarfjarðar
fór í dag til Vestmannaeyja og
keppir þar í frjálsunx íþróttum við
Eyjaskeggja. Er það 12 manna hóp-
ur, sem fór, en keppt verður i ix
íþróttagreinum.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Hljómplötur: Harmon-
íkulög. 20.30 Iþróttaþáttur Í.S.L
20.45 Hljómplötur: Kvartett eftir
Boccherini. 21.00 „Úr handraðan-
um“ (Magnús Jónsson prófessor).
21.20 Symfóníutónleikar (plötur):
a) Píanókonsert í a-nxoll eftir Schu-
nxann. b) Ófullgerða symfónían
eftir Schubert.
Næturvörður.
Reykjavikur apótek.
Ungmennafélag Reykjavíkur
fer skemmtiferð austur í Fljóts-
hlíð nú uni helgina. Lagt verður af
stað frá vörubílastöðinni Þróttur
kl. 8 síðd. á morgun. Komið verður
til baka á mánudagskvöld.
Knattspyrnumót Rvíkur
hefst á miðvikudaginn kemur,
með leik milli K.R. og Fram. Dóm-
ari verður Guðmundur Sigurðsson,
en til vara Jóhannes Bergsteinsson.
Ameríska útvarpið.
í dag: 16.00 Tilbrigði unx barna-
lög, Dohnany. — Á morgun: Pí-
anókonsert nr. 2 i b-dúr eftir
Brahrns, Horowitz leikur.
Rannsókn
hefir farið fram á Sandi á þvi,
hvaða orsök rnuni hafa verið fyrir
dauða mannanna, sem dóu þar að-
faranótt þriðjudagsins. Virðist or-
sökin vera sú, að mennirnir hafi
neytt banvæns kælivökva.
lxjóna og þekkir þetta því af
eigin reynd.
Árið 1940 fluttust þau hjón
frá Hrafnseyri til Þingeyrai’,
þar sem frú Margrét geröist
sjúki’ahúsráðskona og hafði
það starf unx tvö ár. Eix í fyrra
fluttust þau hingað til Reykja-
víkur og búa hú á Njálsgötu
13A. Vinir þeirra hjóna, en
þeir eru f jölmargir, nxunu í dag
senda þeim hlýjar kveðjur og
ái'naðaróskir á fimmtugsaf-
mæli frúarinnar og óska langra
lífdaga og blessunar í framtíð-
inni.
Steini.
n
Scrutator:
* V,
XjOlAAík aÉmjmnwfys
Stundvísi.
Eg hefi öðru hverju verið að at-
yrða útvarpið fyrir óstundvísi á
þessunx stað, og eg hefi tekið eftir
því, mér til mikillar ánægju, að upp
á síðkastið hefir stundvisi batnað
þar að miklum mun, hverju sem
það er að þakka. Eg hefi frétt, að
eitt af fyrstu verkum nýja útvarps-
ráðsins hafi verið að ráða starfs-
mann, sem meðal annars ætti að
hafa eftirlit með framkvæmd dag-
skrár — og þá auðvitað með stund-
vísi líka. Maður þessi er Ragnar
Jóhannesson magister, sem raunar
hafði áður starfað á skrifstofu út-
varpsráðs, en aðeins hálfan daginn.
Ef batnandi stundvísi skyldi vera
að miklu leyti honum að þakka, þá
er vel farið, að hann skyldi vera
ráðínn til starfans. En það er svo
rnargt um stundvísina, sem enginn
einstakur maður fær við ráðið, og
það er því síður en svo, að eg sé
að hóta því að skella skuldinni á
Ragnar, ef illa tekst síðar. Stund-
vísi er fyrst og fremst undir ein-
staklingnum komin og hvorki for-
tölur, boð né bönn geta gert þann
mann stundvísan, sem er kærulaus
og vanur að komast upp nxeð ósiði
sína. En þeir eru því nxiður alltof
margir og sumir helzti mikils ráð-
andi.
Hvað höfðingjarnir hafast að.
Eg ætlaði um daginn að ná tali
af embættismanni — einum af þess-
unx frá því eftir 1927. Hann var
ekki kominn, og þó var klukkustund
liðin af viðtalstínxa hans. Þegar eg
reyndi næst, var hann að vísu kom-
inn — en bara farinn aftur — og
hafði þá setið tæpan klukkutíma í
vinnustofu sinni þann morguninn.
En það var náttúrlega ekki von, að
hann mætti vera að því að sitja þar
sem hann átti að sitja, því að hann
þarf að sitja svo víða. Fyrst og
fremst situr hann í nokkrum nefnd-
um, svo situr hann í stjórn nokk-
urra fyrirtækja — frá gjaldeyris-
nefndartímunum — og loks situr
hann á einu kaffihús.i bæjarins í hátt
á annan tíma að jafnaði á hverj-
um degi. Nú ætla eg ekki að greina
nánar frá, hvar hann slítur stól-
setum víðar, því að þá fara böndin
að berast nær honum. Eg hefi eng-
an áhuga fyrir því að segja hver
hann er, af þvi að hann er ekkert
einstakt fyrirbrigði. Þeir eru þvi
miður margir, sem þessi lýsing get-
ur átt við.
Að sitja — og standa.
Eg var að segja ykkur um dag-
inn, hvernig spillingin þróaðist í
skjóli fasismans á Italíu, og þið
hafið náttúrlega verið ákaflega
hneyksluð og talið eðlilegt, að svo
fór sem fór. Það er auðvelt að vera
gáfaður eftir á, og það er ennþá
auðveldara að koma auga á ávirð-
ingar annarra. En það er víðar .en
á ítalíu, að menn hafa haft ýmis-
legt upp úr því að sitja og standa
eíns og ráðamennirnir vildu. Það
er 'víðar að kaffihúsaspeki og
nefndaþrugl þvælast fyrir raunhæfu
starfi. Það er víðar sem það er
meira metið að sitja í nefnd en að
standa í stöðu sinni.
Félaxmál.
Eg get ekki á heilum mér tekið,
enda er ég alltaf hálfur, síðan hann
Stefán Jóhann hætti að vera með
sjálfum sér í sambandsnxálinu.
Isak Isax,
Tveim kafbátnm
sökkt.
Bi’etar tilkynna, að þeir hafi
á 9 klnkkustundum sökkl 2
þýzlvuxn, kafbátum á Atlants-
hafi. Segja þeir, að bátunum
hafi verið sökkt með nýxri að-
ferð eða vopni, sem telja megi
víst að muni eiga eftir að reyn-
ast vel í sókn gegn kafbátum.
Á Þrándheimsfirði sökk ný-
lega þýzkur lcafbátur, og ec
skemmdarstarfi Norðmanna
um kennt.
Nýr Viktoríukross
Bretakonungur veitti í gær 72.
Viktoríukross stríðsins, og var
liann veittur framjiðnum
manni, Eric Andersson, óbreytt-
um hermanni úr 8. hernum,
sem týndi lifinu við skyldustörf.
Hann var að bera særða menn
i stórskotahríð óvinanna í N.-
Afríku. Af þeim Viktoríukross-
um sem veittir hafa verið, það
sem af er stríðinu, hafa brezkir
hermenn hlotið um það bil
helming. Af öðrum, sem hlotið
hafa krossa, má nefna 9 Ástral-
íunxenn, 6 Indverja, 5 Nýsjá-
lendinga, 1 Kanadamann og 1
Suður-Afríkubúa.