Alþýðublaðið - 10.08.1928, Side 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
- Snmark|ólseifni,
IMorgunkjófias*,
TelpusvKMíup,
I” Upphluiasilkl,
Slifsl, frá- 5,50,
~ og margt íieira,
I
I
I
í
■ Matíhiíáur Bjornsdóttir, |
Laugavegi 23.
UB
11 & ESEssa b 5 i s
Kommúnistar eiga þar og' nokkur
biöð og syndiikalistar gefa út 1
péirra dómi er „óhætt“ a’ð*' end-
urta-ka „staðhæfingu", ef hún er
„helber ósa-nnindi". Um sariníeik-
ann eru þeir sjáanlega á annari
skoðun, blessaðir. Þessi kenning
kemur engum á óvart, sem dag-
lega les „Mgbl.“, þótt óneitan-
lega þurfi býsná mikil brjóstheil-
indi til að hampa henni.
Alþýðublaðið hefir aldrei sagt
að V. St. hafi „sptt um það, að
alþingi veitti sér ferðastyrk til
Köln,“ Hitt hefir það sagt, sem
fjöldi manna veit, að Va-ltý hafi
Ícíjigaa í styrkiim, þótt hann tei-di
vonla-ust að leita til þingsins í
eigin nafni. Þessi er háttur „Mg-
bl.“. Fyrst girir það andstæðinfg-
um sírium upp orð, og siðan
segir það, að þes:i „orð“ séu lygi.
ÞesSi er háttur grunnhygginina
manna og óvandaðra.
vikublað.
í Svíþjóð eiga jafnaðarnienn 16
dagbföð, 5 biöð, sem koma út
ann-an hvem dag, pg þar að auki
tímarit-ið „Tiden", og nokkur blöð
gefa verklýðsfél-ögin út sjálf. Kom-
mún'jstar e-iga þar 1 dagblað og
nokkur’ viku- og mánaðar-hliöð.
Auk- þessa, sem hér hefár verið
talið, gefa un-gir jafnaðarmenn út
mörg blöð í hinum ýmsu löndum.
Þeir gefa og út tíníarat'og fjölda
b-óka. ,
• Eins og séð verður af framan-
rituðú, er nökkrum löndum slept,
»1- þaö vegna jress, að ek-ki eru
tdl opinberar skýrs-lur frá þeim
Framlsiðandi og
fiskinatsmatsmaður.
Urn nokkurra ára skeið, heíir
það verið látið viðgangast, aö
einn af fiskútflytjendum og um
leið fiskverkunarmönri-um þessa
bæjar, væri einnig yfirfiskimatsr
maður fyrir Reykjavík og um-
dæmi. Þetta he.'ir, sem eðlilegt
er, vakið töluverða gremju hjá
öðrum fiskframleiðendum, þar
sem stöðugt er hætta á því, að
m-enn dæmi ekki alt af &em rétt-
látast í sínu eigin má'i, hversu
sanngjarn sem dómarinn er. Þeg-
1-öndum.
Menn sjá, hvílíkt geysi vald
verklýðsblöðin eru orðin, eða voru
orðin 1925. En 'síðan 1925 hefir
blaðakostur jafnaðarmanna í öll-
um löndum aukiist gífurlega, sér-
staklega í Frakklandi, En-glandi,
Þýzkalandi og Svíþjóð. — Þegar
maður lítur á þ-essar tölur verk-
lýðsbJaðanna og sér aö í sama
landi eru e. t. v. 2—3 alþýðu1-
flokkar, sem hafa sömu grund-
valiarskoðun, -en riota blöð sin o-g
önnur -efni í tilgangslausar deilur
um starfsaðferðir — þá fer ekki
hjá því, að rriaður spyrj'i sj-álfan
sig: Skyldi nokkurn tíma haía ver-
fö m-eiri þörf á því fyrir alþýð-
una en nú að hlýða herópinu
gamla: „Örei-gar í öllum löndum!
sameinist!'*
Qrðsending
„Mgbl“
Eftirfarandi prðsendingu fékk
ritstjó-ri Alþýðubl-aðsins scnda í
„Mgbl.“ í morgun:
„Ha aldi Guðaiundssyni ritstjóra
Alþýðul)laðsins er óhætt að halda
áfram að endurtaka |>að i blaði
sínu, að ritstj. þessa blaðs (V. St.)
hafi sótt um þaö aö Alpingi veitti
sér ferðastyrk til Köln, því sú st ð-
hæfing hans er helber ósannindi
eins og annað, sem sá maður flytur
lesendum sínum.“ (Le'urbr. Alþbl.)
Alt a; eru þeir sjálfum sér líkir,
bless-að!r , Mgbl.“-iitstjó'rainir. Að
ar dórnari á hagsmuna að gæta
í máli þvi, sem hanri á að dæma
um, er það fortaksiaus regla, áð
hann , víki sæti. Fiskverkunarmað-
urinn h.eíir stórkostlegra hags-
rnuna að gæta, h\ort fiskur, sem
hann h-efir verkað, er metinn nr. 1
eða 2, því mikið hærra gjald
fær hann fyrir íisk, sem kemst í
1. ílokk. Ósagt skal hér, hv-ort
gremja fiskframleiðenda er á rök-
um hygð, en óneitanlega er það
móti venjulegum r-eglum urn d-óim-
araskipun, að maður dæmi sjálf-
ur um sínar eigin gerðir. 1
Samkv. lögum um fis-krmat nr.
18 1922, gr. 6, er það skýrum
orðum sagt, að „þeir (yfir og
undirfiskimatsmenn) megi ekki
heldur vera í þjónustu kaup-
manna eða annara, sem láta meta
íisk til útfiutnings". Um yfirfúskir
matsmannirn hér er ek-ki hægt að
segja, að hann sé í þjónustu út-
flytjanda, hann er meira en það,
hann’er útflvtjandi og fiskverkun-
armaður sjálfur, sem verkar
(framleiðirj mörg þús.und skpd.
af fiski, sem fluttur er út úr iand-
inu og inetur (flokkar) eða lætur
meta fiskinn, áður en ha-nn er
sendur burt.-
Fiskimatsmaðurinn hér - er all-
góöur og gegn m-aður, en sanrt er
o orsvaianlegt, að lá a hann gegna
þessari miklu trúnaðarstöðu að ó-
breyttum aðstæðum, af framan-
greindum ástæðum.
Ef þetta fyrirkomulag spyrðist
Notuð islenzk firimerki keypt
Vörusalinn Klapparstíg 27
til íiskkaupmanna erlendis, mundi
það rýra islenzka matið og verð
. iskjarins og án efa nnundi verða
kraíist nýs mats erlendis, en það
miundi lrafa mikinin kostnað í för
með sér og um leið fella verð
íiskjarins.
Það er sagt, og ekki að ástæðu-
lausu, að þetta sé ekki einsdæmi
hér á landi, og væri því, sjálfsagt
að rannsaka, hvernig ásta-ndið
væri m-eð iiskimatsmennina í
öðrum matsumdæmum.
Islenzki ÍÍskuTina er og hefir
verið í svo miklju áíiti erlendis og
svo dýrmætur okkur, að ekkert
má gera eða láta.ógert, sem gæti
haft áhrif á verð hans.
Poison.
Umdagifflnog veginn.
Kveikja ber
á bifreiðum og reiðhiólum ki.
9 V* í kvöld.
Lúðrasveit Reykjavíkur
fer skemtiför að Þyrli í Hvalfirði
á sunnudaginn kemur. Farið verð-
ur með Suðurlandinu og lagt af
stað kl. 8V2 árdegis. Mjög skemti-
legt er að koma þarna uppeftir
má og búast við að glatt verði á
hjalla um borð á leiðinni. Fárseðl-
ar'verða seldir í hárgreiðslustof-
unni við Laugaveg 12, Bókaverzl.
Sigfúsar Eymundsens og í af-
greiðslu Suðurlands og kosta þeir
6 krónur báðar leiðir.
n , |S,æ
Bifreiðaskoðunin.
Á morgun eiga allar bifreiðar
og bifhjól er hafa númerin 201 —
250 að mæta við tollstöðina kl
10—12 og 1—6.
L. M/sz-Gmeiner
syngur í kvöld kl. 7 '/s i Gamla
Bíó. Á söngskránni eru að þessu
sinni lög eftir Brahms, Schubert
Loewe 0. fl.
Útlendingar ópægir.
Lögreglan á Siglufirði hefir að
boði landsstjórnarinnar hvað eftir
annað stöðvað uppskipun á
bræðslusíld úr erlendum skipum
3n verksmiðjueigendurnir halda
áfram afgreiðslunni. Stöðvaði lög-
reglan þó til dæmis einn daginn
þrisvar sinnum afgreiðslu sama
skipsins, e. s. Jöna hjá Goos.
Templarar!
Umdæmisstúkan fer skemtiferð,
sunnudaginn 12 ágúst, upp að
Lækjarbotnum. Verður þar margt
til skemtunar. Sjá augl.
Meteor,
þýzka hafrannsóknarskipið kom
hingað í morgun. Er það að búa
sig út i Grænlandsför.
Öðinn
kom hingað i morgun.
Enskur togari
kom hingað í nótt, og skilaði
af sér fiskileiðsögumanni.
Togararnir.
„Júpíter" kemur hingað í dag til
að taka ís. Fer hann að því loknu
á veiðar. «Karlsefni» er nú að búa
sig út á veiðar, fer að líkindum á
mánudag.
Gullfoss
kom til Vestmannaeyja í gær-
kveldi, er væntanlegur hingað í
kvöld kl. 7.
íslandið
kemur hingað að norðan og
vestan á sunnudag.
Meistaramót í. S. í.
hefst á morgun kl. 7 V* á íþrótta-
vellinum. Verður þá kept í eftir-
farandi íþröttum: 100 m. hlaupi,
1500 m. hlaupi, langstökki, stangar-
stökki, spjótkasti og kringlukasti.
Yfir 30 íþróttamanna taka þátt í
mótinu og verður kept i 17 íþrótta-
greinum alls. Sá, er vinnur ein-
hverja iþróttina hlýtur nafnbótina
,meistari“, og heldur þeirri nafn-
bót í eitt ár. Óefað verður þetta
skemtilegt og um leið gagnlegt
íþróttamót. Margir beztu íþrötta-
menn okkar keppa. Framhald
mótsins verður á cunnudag.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.