Vísir - 12.08.1943, Page 3
vtsiR
Sjómanna- og gesta-
heimili Siglufjarðar
Skýrsla heimilisins fyrir síð-
aslliðið sumar cr nýkomin ut,
og gefa hana stjórnendur heim-
ilisins, þeir síra Óskar J. Þor-
láksson sóknarpréstur, Pétur
Björnsson lcaupm. og Andrés
Hafliðason kaupm.
Heimilið starfaðL ffá 1. júlí
til 23. seplembcr, þegar síld-
veiðum var lokið, alla daga frá
kl. 9 til 22.30.
Aðsókn að heimilinu var yfir-
leitt góð, og voru gestirnir aðal-
lega sjómenn af síldarskipum
og einnig nokkuð af fólki, er
stundaði síldarvinnu i landi og
bjó i vinnuskálum. Landvinna
var þó með minnsta móti þetta
suinar. Reynt var að fylgjast
nokkuð með gestafjöldanum og
í gestabók heimilisins skráðu
nöfn sín 2326 manns, úr öllum
landshlutum, en auk jjess kom
jafan á heimilið fjöldi gesta,
sem ekki skráði nöfn sin. Eftir
því sem næst verður komizt,
vora skrifnð 763 bréf, þar með
talin peningabréf, iná þó gera
ráð fyrir að þau hafi verið all-
miklu fleiri, því að margir gest-
ir hðfðu sín eigin bréfsefni og
komu bréfum sínum í póst. Pen-
ingar, er teknir voru til geymslu
og 9endingar voru um 5130.00
kr. Allmargir létu senda bréf
og pakka til heimilisins og vitj-
uðu þess þar. Landssímasamtöl
og skeyti voru afgreidd á heim-
ilinu fyrir fjölda manns.
Umgengni gesta var yfirleitt
hin bezta.
Heimilið hlaut 2055 kr. styrk
úr rikissjóði, 1500 kr. frá Stór-
stúkunni og 2000 frá bæjarsjóði
Siglufjarðar. Skipshafnir gáfu
alls 9500 kr. og ýmsir vinir þess
um 6600 kr.
Stúkan Framsókn nr. 187
annaðist rekstur Sjómanna-
heimilisins. í skýrslunni eru birt
mjög vinsamleg ummæli um
heimilið og störf þess frá Guð-
mundi Hannessyni bæjarfógeta,
Halldóri Kristinssyni héraðs-
lækni, ýmsum útgerðarmönn-
um, alþingismönnum og áhrifa-
mönnum, og er af ummælum
þessum ljóst, að heimilið er
mesta menningar- og þarfa-
stofnun.
,4ielslngja“
ársrits berklasjúklinga
í Kristneshæli.
Bókaverzlanir bæjarins hafa
nú góðfúslega tekið að sér næstu
daga útsölu þessa rits, til styrkt-
ar hinu fátæka bókasafni sjúkl-
inganna í Kristnesliæli, með það
fyrir augum að gera sitt til að
þessi sjálfsbjargarviðleitni
þeirra komi að tilætluðum not-
um. En svo aðeins næst sá
árangur að skjót sala náist
þessa dagana, hér i bænum. Því
það mun Iáta nærri að auglýs-
ingar og lausasala i stærri bæj-
um úti um Iand verði litlu meiri
en nemur útgjöldum öllum, og
útgáfukostnaði.
Og það sem kemur inn frá
bókaverzlunum og útsölumönn-
um víðsvegar um landið á
næsta ári, kemur vitanlega að
engum, notum við bókaltaup í
haust.
Það er því algerlega á valdi
Reykvikinga, hversu þessi bar-
átta sjúklinganna fyrir bóka-
safni sinu tekst. Og því skal
ekki trúað að óreyndu, að þeir
bregðist svo góðu málefni.
Lausasala x-itsins fór forgörð-
um sökum þess að drengir feng-
ust eigi eða fullorðnir, til sölu
í bænum. Og því liafa nú bóka-
verzlanirnar hláupið undir
bagga, og vilja með aðstoð blaða
og útvarps leggja sitt frarn, að
IM.l.
I£.R>.R>.
Ý í kvöld kl. 8 I?eppa íil úrsliía
FEAl — ¥ALU«L
Nú verður það þó speimanái! Hvor vinnur?
Nú eru loks komin aftur
Nkolprör
tJR steypiijárni,
greinar, beyjur og vatnsIássBr.
Verðið svipað og áður.
VATNSLEHkSLCPlPUR.
HITALAGNINGARtlll.
AHskostar
ByggingavösfuvðssdNm
ísleiis
AÐALSTRÆTI 9. RHYKJAVtK.
til uppþvotta á Hótel Borg
Upplýsingar á skrifstofunni.
BJARNI GUÐMUNDSSON
löggiltur skjalaþýöari (enska)
Suöurgötu 16 Sími 5828
Bœjar
fféttír
Næturakstur.
Litla bílstöðin. Sími 1380.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Hljómplötur: Tatara-
lög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 títvarpshljómsveitin (Þórar-
inn GuÖmundsson stjórnar): a)
Dansar úr óperunni „Faust“, eftir
Gounod. b) Idylle eftir Gabriel-
Marie. c) Ungverskur marz eftir
Liszt. 20.50 Minnisverð tíðindi
(Axel Thorsteinsson). 21.10
Hljómplötur: a) Forleikir eftir
Liszt. b) Sorgarvals eftir Sibelius.
21.30 „LandiÖ okkar". Spumingar
og svör.
Gamla Bíó
sýnir rnn þes9ar mundir mynd
sem nefnist „Gleðiborgin". Er þetta
söngva- og skemmtimynd leikin af
Bert Wheeler, Constance Moore,
Tommy Dorsey og hljómsveit hans.
Hallgrímskirkja í Reykjavík.
„Hin almenna f jársöfnunar-
nefnd" Hallgrímskirkju biður þess
getið, að gjöfum og áheitum til
kirkjunnar sé veitt móttaka daglega
frá kl. 2—6 e. h. á skrifstofu Hjart-
ar Hanssonar, Bankastr. 11, mið-
hæð.
Hjónaefni.
Síðastliðinn laugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Þuríður
Eliasdóttir, Hverfisgötu 112, og Lt.
C. R. Montain, í brezka sjóhernum.
Útilíf,
handbók í ferðamennsku nefnist
nýútkomin bók, sem Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónssonar gefur út.
Er hún rituð af tíu mönnum, en
búin undir prentun af Jóni Odd-
geir Jónssyi. Fjallar bókin, eins og
nafnið bendir til, um útivist og
ferðalög og hefur að geyma marg-
víslegar leiðbeiningar og fróðleik
um þau efni.
þessi „útsöluvika“ ritsins sýni 1
eins og oft áður að Reykvík-
ingar eru manna fúsastir og
fljótastir til hjálpar þar sem
þörfin er mest.
Farið ekki fram, hjá bókabúð
þessa dagana án þess að kaupa
„Helsingja“.
DUGLEGUR
óskast strax.
VeitiRassteli
í fullum gangi, rétt utan við
bæinn, til sölu af sérstökum
ástæðum. Tilboð sendist fyr-
ir laugard., merkt: „Góður
staður“.
Mriji ■ Sími
Herbergi óskast sem fyrst.
Leigusali getur fengið afnot
af síma. Tilboð, merkt: „Sól-
ríkt“, sendist Vísi fjnrir 15.
ágúst.
Plötnspilari
óskast til kaups. Tilboð send-
ist afgr. Vísis, merlct: „123“.
Kona
eða stúlka óskast í eldhús.
Gott kaup. — Vaktaskipti. —
MATSALAN.
Laugavegi 126.
Bezt að anglýsa í VSsI.
Borð
tapaðist af bíl frá Mosfells-
sveit síðastl. laugardag. A.v.i.
Bók, sem lengi hefir veríð
tilfinnanleg vöntun á:
handbók í ferðamennsku.
Jón Oddgeir Jónsson bjó ót.
HÖFUNDAR:
Björn L. Jónsson veðurfræðingur, Geir Gígja liennari, Guð-
mundur Einarsson frá Miðdal, Gunnlaugur Glaessen dr. med.,
Gunnar Bjarnáson ráðunautur, Jónas Kristjánsson lækhir, Jón
Oddgeir Jónsson fulltrúi, Steinþór Sigurðsson mag. scient.,
Þór Sandholt arkitekt og Þorkell Þorkelsson veðurstofusljóri.
Þetta er ómissandi bók fyrir alla þá, sem legg.ja stund
á útilíf og ferðalög. Hún er full af nytsömum fróðleik,
leiðbeiningum og upplýsingum.:— Verð i bandi aðeins
kr. 18.00.
Látið ekki vankunnáttu og reynsluskort eyðileggja
ferðalög yðar og útilegur. Kynnið yður rækilega efnl
þeasarar ágaetu bókar.
Békaiéfáfa Onðj. Ó. Gnðjéusionar
Tilboð óakast strax í 4ra
manna bif, model ’37. Til
sýnis i kvöld frá kl. 0—t i
Shellportinu,
Iveitilill]
Sknl 1884. Klapparsiig 30l
Jarðarför mannsins míns elskulega og föður okkar,
Magnúisar Jónssooar
fer fram frá dómkirkjimni föstudaginn 13. þ. m. og hefst
með bæn frá Kópavogshæli kl. 2 e. h.
Valgerður Benediktsdóttir og börn, Njarðargötu 41.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för móður okkar og tengdamóður,
t»orbjargar JSggertsdóttur
Einar Guðnason.
Gísli Guðnason. Jóna Kristmimdsdóttir.
Lára Lúðvíksdóttir. Ágúst Sigurðsson.
Eikarbúðm
hefir nú opnað aftnr í
hinni nýju búð sinni að
SKÓLAV ÖRÐUSTlG. 10.
Fjölbreytt úrval af dds-
konar leikföngum, snyrtí-
vörum og m. m, fleira.
Berið verð og gæði sam-
an við annarsstaðar. —
Gerið svo vel og Iítið inn.
Virðingarfyllst.
Eikarbúðii
Sími 1944
Kri&tján Erlendsson