Vísir - 13.08.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 13.08.1943, Blaðsíða 3
VÍSIR HVAÐ BER dGÓMA Henry J. Taylor: Vísir hefir beðið Bjarna Jcsefsson efnafræð- ing um Iýsingu á helztu eiturtegundum sem mönnum hættri til að leggja sér til munns. — Fer grein hans hér á eftir: I>ér liafið mælzt til þess, að eg léti blaði yðar í té nokkrar upp- lýsingar um-efni þau, er niestu máli skipta við hinar svokölluðu „áfengiseitranir“, sem hér hafa nú um skeið verið svo ískyggi- léga tíðar og nú siðast hafa orð- ið flestum lilutum ofar í hugum manna, vegna viðburðanna í Vestmannaeyjum í byrjun þessa mánaðar. Eg hefi einu sinni áður gert nokkra grein fyrir þessu á pyrenti, við samskonar tækifæri, — enda þótt ekki væri þá um að rðasa jafn stórfelld manndráp og nú, — og skal eg hér rifja það upp og bæta nokkru við, þó sennilega komi að litlu haldi. Það efni, sem valdið hefir næstum öllum þeim slysum, sem orðið hafa hér, af þessu tagi, er hið svonefnda methanol (öðru nafni methylalkóhól, einnig oft nefnt tréspíritus). Þetta efni er að mörgu leyti líkt vínanda (nieðal annars ,,áfengt“) og því mjög hætt við að það sé i misgripum tekið fyrir hann, en er hinsvegar svo eitrað, að heita má að dauðinn sé vís, ef nokkurs að ráði er neytt af því. Víða í fræðibókum er talið að 8—10 gr. af því geti valdið alvarlegum veikindum, hlindu og jafnvel dauða. Kemisk formúla jæss er CH3OH og var það áður einkum unnið úr tré með þureiming (þaðan stafar nafnið tréspíritus), en er nú mest unnið úr blöndu af kolein- sýringi (CO) og vatnsefni (H.>): CO + 2H2 -» CH3 OH. Methanol er mjög notað í ýmsum iðnaði og getur í ýmsum tilfellum komið í staðinn fyrir vinanda, nema vitanlega alls ekki til drykkjar. Einnig getur verið varasamt að nota það í staðinn fyrir brennslusþritt, því J)að er full-eldfimt til þess. Og ógerningur er að breyta því í vínanda. Af því að metlianólið er al- geng vara og oft flutt með skip- um, ber það einatt við, að tunn- ur með því rekur á fjörur hér við land. Einkum liafa verið rnikil brögð að því síðan ófriður sá hófst, sem nú stendur yfir. Það verður því varla nógsam- lega brýnt fyrir mönnum, að gjalda varhuga við sjóreknum vökvum, sem líkvjast yínanda að lykt, útliti, bragði o. s. frv. Lík- urnar eru langsamlega mestar fyrir að þar sé um methanól að ræða. Vínandi, (ethylalkóhol, etha- nól) er, eins og áður hefir ver- ið sagt, ærið líkur methanólinu útlits og einnig að lykt og bragði. En hann hefir allt aðra kemiska samsetningu (formúlan er CH3 CH2 OH) og er framleiddur á allt annan hátt (með gerjun í sykri, eins og flestum er kunn- ugt). Það er fremur sjaldgæft, að hann reki hér á fjörur. Aceton, CH3 CO CH3, er eitt efnið, sem mjög mikið hefir rekið af hér við strendurnar á undanförnum árum. Það likist vínanda og methanóli að því leyti, að J>að er litlaus, fremur léttur, eldfimur vökvi, sem Lrennur með daufum, reyklaus- um loga, en er hinsvegar svo ó- líkt þeim hvað lykt (og bragð) snertir, að varla ætti að geta valdið misgripum. Þó munu dæmi til, að menn liafi rejnit að nota það til drykkjar, en ekki er mér kunnugt um slys af þeim orsökum. Hvort það er „áfengt“ eða sérlega eitrað er mér ekki kunnugt, en óhætt rn.un þó að fullyrða, að það sé ekki heppi- legt til neyzlu, enda virðist hvorki lyktin né bragðið sérlega f reistandi! Benzín hefir rekið hér mikið, en ekki hefi eg heyrt getið um slys í sambandi við það, enda ótrúlegt að nokkur leggi sér það til munns. — Geta má þess i þessu sambandi, að benzin er nú mjög oft blandað blýtetraethyl, sem er mjög sterkt eitur. Loks má minnast á vökva til fyllingar á mótorkæla, því enda J>ótt liann sé að flestu ólikur víni og vínanda, þá leikur ]>ó sterkur grunur á, að reynt hafi verið að nota hann til drykkjar og orðið að slysi. Vínandi eða methanol mun varla vera notað í hann, heldur mun aðalefni hans oftast vera ethylenglykol, CH20H • CH2 OH. Það er litlaus vökvi, nokkuð þykkur, ísætur á bragð, og að öllum líkindum eitraður, þó ekki fari reyndar af þvi mikl- ar sögur, þar sem. efni þetta mun yfirleitt alls ekki verið notað neitt til neyzlu eða lyf ja. En auk- þess mun kælavökvinn að jafn- aði innihalda meirá eða minna af öðrum efnum (auk vatns), m. a. einhver litarefni, og er sízt á hollustu ]>eirra að ætla. — Glyserín er líka stundum notað i kælavökva, en ekki mun það geta tahzt eitrað, en reyndar al- veg gagnslaust sem „áfengi“. Það vai'...auðvitað alveg sér- staklega óheppilegt, að einnútt í söinu svifum og allt það rekald, sem hér hefir nokkuð verið lýst, fór að berast í hrönnum að ströndum landsins, skyldu ár- vakrir „bann“-postuIar byrja tilraunir sínar til að fiska í hinu grugguga vatni stríðsólgunnai’. I því „fiskiríi“ hefir þegar marg- ur ófagur dráttur verið dreginn, þó út yfir taki þessi síðasti i Vestmannaeyjum. En úr því valdhafar þeir, sem nú hafa enn á ný látið teyma sig út í bann- pólitíkina, hnfa ekkert getað lært eða munað af fyrri ára i-eynslu — hvi skyldi þá almenn- ingur muna, þó eg skrifi aðvar- anir gegn ólyfjaninni? Þ j óðarnauðsy n. Forspjall. í blöðum, tímaritum og á mannfundum liefir verið rætt mikið um nauðsyn og ágæti lýð- ræðis þjóðar vorrar. Kosti lýð- ræðisins vilja allir viðurkenna, en vanmætti þess er naumast nefnt. Þráttað er um það, hversu fljótt eigi að slíta máttlausa lop- bandið, sem nú er eftir af fjötr- um vorum við Dani. Haldlaus þráður út á við er gerður að höf- uðatriði, en innvortis mein- semdum er lítill gaumur gefinn. Krabbameinið, sem nú vex ört í þjóðlíkama vorum og ormarn- ir, sem naga rætur lýðræðisins innanlands, eru hættulegri en lopbandið. Eigi skulu menn ætla, að sam- líking þessi lúti að þeim komm- iinistum einum (eða nazistum — þvi allt er nú sama tóbakið), sem ljá sig til flokksfylgis, með fegruðu nafni. Nei. Kommún- istar og nazistar, það er að segja í jandmenn liins sanna og frjálsa lýðræðis, dylja sig með margs- konar vinsælli nöfnum. Þeir munu vera til i öllum stjórn- málaflokkunum hér á landi, og máske líka utan þeirra. Fjandmenn hins frjálsa lýð- veldis tel eg alla þá menn, sem aðeins hugsa um eigið gagn og hag eins flokks eða einnar stétt- ar, án tillits til alþjóðar heilla. Þeir eru gegnsýrðir, annaðhvort af kommúnisma eða nazisma. Alveg jafnt, í hvaða flokki sem þeir eru eða félagi. Jafnt livort sem þeir eru bændur, sjómenn, iðnaðarmenn, verzlunarmenn, embættismenn, verkamenn eða uppgjafamenn, og jafnt hvort ¥iðskiptastríðið ogr vopnaskipti þess. Bak við orusturnar á vígvöllunum geisar viðskiptastríðið milli hernaðaraðiljanna, og hlutlausu löndin, Spánn, Portúgal, Sviss, Sví]>jóð og Tyrkland, liafa sínar sögur að segja. Ameríski blaða- maðurinn Henry J. Taylor hefir ferðazt um öll þessi lönd, síðan stríðið brauzt út, og segir í þessari grein frá einkennilegum stað- reyndum um viðskipta og framleiðslumál. Greinin er stylt úr “Saturday Evening Post”. Ameríka selur Franco benzín. Japanir selja Rússum gúmrní. Wölfram úr brezkum náinum fer til Þýzkalands. Tyrkir káupa skriðdrekabyssur af Þjóðverj- um. Listinn er lengri, þó að ótrúlegt kunni að virðast við fyrstu sýn. En nauðsyn spyr ekki að hernaði, og það eru ým- is sjónarmið, sem taka verður með, þegar viðskiptahömlum og ráðstöfunum er beitt, því að oft græðist engu minna á því að gera viðskiptin en banna þau. Það er þessvegna óþarfi að verða uppnæmur, þótt maður frétti um slíka verzlun, sem að ofan getur. Það þarf ekki alltaf að vera undansláttur eða eftir- litsleysi, sem veldur þvi að bandamenn gera ýmsar við- skiptaráðstafanir, sem á papp- írnum kunna að virðast fjar- stæðar eða sviksamlegai' við striðsmarkmiðin. Eg liefi ferðast um öll hlut- lausu löndin fimm og átt tal við háttsetta ráðamenn um við- skipti við stríðsþjóðir, og eg get fullyrt, að á viðskiptasviðinu geisar ófriðurinn af engu minna kappi en á vígvöllunum, og að bandamenn eru þar eins og ann- arsstaðar í sókn. Við skulum byrja á Spáni, þvi að tæplega er um annað meira talað en einmitt viðskipti Banda- ríkjanna við þennan lilédræga bandamann Þ.jóðVerja. Spánn er litlu betur settur, hvað matvælaástand snertir, en Grikkland eða Búlgaría. Miguel de Rivera, sonur einvaldans gamla, er landbúnaðarráðherra Spánar. Hann skýrði mér frá þvi, að Spánn ætti nú 40% minna af landi í rækt en fyrir borgarastríðið. Spánn missti 1 milljón manna í því stríði, og er það meira en Bretar misstu á 4 árum síðustu heimsstyrjald- ar. Landið missti dráttardýr og járnbrautir eyðilögðust. Það er hungursneyð í ýmsum héruð- um, en samt liggja matvæli undir skemmdum annarsstaðar, af því að það er ekki hægt að flytja þau burtu. I>að er þess vegna dreifing matvæla, sem er aðal-vandamál Spánar. En dreifinguna er aðeins hægt að annast með flutningabílum, og flutningabílana vantar benzín. Hungursneyðin stafar þvi af benzín-neyð. Dr. Eberhard von Stohrer, sendiherra Hitlers í Madrid, bauð Spánarstjórn benzin, gegn því að Þýzkaland fengi afnot af spænskum höfnum og flug- völlum handa flugher sínum og kafbátum. En Spánn hafnaði boðinu. Það var ekki hægt fyrir Bandarikin að neita svo sjálf- sagðri aðstoð við Spán, einkum þegar þess er gætt, að Spánn ræður löndum beggja vegna Gibraltarsunds og er engan veg- inn neitt smávægilegt hei-veldi. Bandamenn urðu því ásáttir um að Spánn skyldi fá ameríska olíu. En olían, sem gnægð var af í Ameríku, var ekki flul Spánverjum í amerískum eða brezkum olíuskipum, heldur notuðu Spánverjar til þess sín eigin skip, sem livort sem er myndu ekki hafa flutt fyrir bandamenn, og olían myndi ekki liafa komizt til banda- manria að heldur, þvi að olíu- flutningarnir takmarkast af þeim skipastól, sem nothæfur er til flutninganna. Ennfremur samþykkti Franco að oss skyldi heimilt að sannfæra oss sjálfa um það á staðnum, að olían færi ekki til óvinanna, og höfðum vér því liönd í bagga með dreif- ingu liennar innan Spánar. En enginn gefur olíu, og Spánn . nýtur ekki hlunninda láns- og leigulaganna. Hinsveg- ar eru peningar einskisvirði nú á timum. Það getur hver prent- að þá að vild. Það sem Spánn lætur lcoma í staðinn, er kork, olívuolía, kvikasilfur og járn-. steinn. Viðskiptin eru því engan veginn ábatalaus fyrir banda- menn. Niðurl. EIGUM NOKKUR SETT AF heldur eru menn eða konur. Slíkur menn eru átumein og nagandi ormar í þjóðfélaginu. Og þeir ritstjórar og gasprarar a málfundum, sem slá sífellt á strengi lægstu hvata til sérhags- muna, tortryggni og úlfúðar al- mennings, eru flugurnar, sem eggjunum verpa. Úr þeim eggj- um koma ótal nagdýr utan á rætur lýðræðisins. öfugstreymi. Æskulýðurinn er bráðlátur, framsækinn og ævintýragjarn; er því auðvelt að leiða hann af- vega, bæði án þess að hanri viti j.'að og skilji til hlítar, og lika n þess að hann vilji láta illt leiða af sér á nokkurn hált, fyrir ig eða þjóðféfagið. Æskulýðurinn er nú staddur hættulegri braut, sem hann þarf vel að atliuga hvert muni feiða hann. Eigi aðeins unga fólkið, held- ur lika býsna mikill hluti roskna édksins hér á landi, virðist vera . rðinn * sólginn i munað, skemmtanir og peningagræðgi með lítilli fyrirhöfn. Og þar með ýnist heldur aukast en lagast 'stundvisi, ólöghlýðni, van- i rða og undanbrgð frá störfum samningum. Fólkið vill með iulli fyrirhöfn „brauð og leiki“, eins og RÓmverjar forðum. Þann veg ber sagan vitni um mörg víti, sem varast þarf. Bölsýni. Þó kallað verði bölsýni og afturhald, að minnast þannig á lesti þjóðar vorrar og hættur lýðræðisins, þá er þó fyrsta nauðsyn þjóðarinnar að þekkja galla sína og þar næst að ráða bót á þeim. „Rílci, sem í sjálfu sér er sundurþykkt, mun í eyði látið verða.“ Þetta er gömul speki og nýr sannleikur. Sjálf- stæðisdagar ríkis þess eru taldir, sem er úrræðaiaust og máttlaust gegn fáeinum ofstopamönnum. Eigi er það lýðræði líklegt til langlífis, sem lætur 20—30 vopnlausa menn bjóða sér byrg- in, og hefir engin úrræði önnur en lúta að vilja þeirra. Lítið stoð- ar það, þó að slikt ríki sé skreytt með alfrjálsu lýðræðisnafni. Það er jafnt fyrir því að feta sig áfram ofan í sökkvandi dýki argasta einveldis. Þjóð vor virðist nú vera að komast á þetta stig. Þjóðin sú, er heila öld liefir barizt fyrir lýðræðis-frelsi sínu, eigi með vopnum, lieldur með fórnfýsi, speli og krafti viljans lijá beztu sonum þjóðarinnar og sönnum föðurlandsvinum. Amerískum karliiiaiiiiaftötiiui Stór númer. Ennfremur stórar KVENKÁPUR. Úrval af KJÓLUM og SLOPPUM. • 6) VerzL VALHOLL LOKASTfG 8. EIN BEZTA Kaífi og mafsala bæjarins til sölu nú þegar. Verð 65 þúsund krónur. Tilboð auðkennt „65 þúsund krónur“, sendist Vísl fyrir mánudagskvöld. Sheetrock þilplötur (GIBS-PLÖTUR) fyrirliggjandi. Hvítar, og ennfremur í furu-, mahogny- og hnotulit. Stærð 4X8 og 4X10 fet. Sænk-ísL verzlunarfélagið h.f. Rauðará (Skúlagötu 55). Sími: 3150. VERZIUNIN ’-n -v EDINBORG Hurðaskrár með handföngum. Lamir og smekklásar. I fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. Sími 3982. Móðir mín, Sólveig Benediktsdóttir andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 12. þ. m. Anna Bjömsdóttir. ■ i.nMI 8iejil.iij.lim-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.