Vísir - 06.09.1943, Qupperneq 3
VISIR
myndanna eru þarna allmargar
myndir úr lífi fiskimanna, en
það efni virðist Gunnlaugi mjög
hugstætt. Fjórar myndir, sem
allar nefnast „menn að draga
línu“ (nr. 1, 10, 13 og 19), eru
mjög eftirtektarverðar og vel
gerðar, einkum tvær hinar
stærstu. Þá er og stór mynd af
manni, konu og kú, sem kem-
ur manni kunnuglega fyrir
sjónir, því að efni og meðferð
er svipað og á myndum, er
Gunolaugur sýndi fyrir nokkr-
um árum, þótt þessi mynd hafi
ekki sézt áður.
Andlitsteikningar hans af sjó-
mönnum eru afburða vel gerðar
Hinsvegar saknar maður í fá-
einum vatnslitamyndum, hans
jieirra hughrifa, sem olíumynd-
irnar vekja.
Gunnlaugur er á mjög at-
hyglisverðu stigi í list sinni og
þarf sá keki að vera spámann-
lega vaxinn, sem spáir honum
glæsilegri framtíð.
Þótt þýðingarlaust sé að gera
samanhurð á jafn-ólíkum lista-
mönnum og Gunnlaugi og Þor-
valdi, dylst það ekki að Gunn-
laugur er íslenzkari. Hin stór- j
gerða, karlmannlega list-tækni
hans virðist liggja nær íslenzku
eðli en hlýja og mýkt Þorvalds.
Þeir Gunnlaugur og Þor-
valdur eru, ásamt Jóni Engil-
berts, eftirtektarverðustu mál-
arar annarar kynslóðarinnar,
og það er sannarlega glæsilegur
gróður, sem þróazt hefir í skjóil
hinna fyrstu brautryðjenda, um
það ber þessi sýnin glöggt vitni.
En hinum ungu málurum
virðist vera annað betur gefið
en hófsemi í verðlagningu,
nema þeim sé annara um að
eiga málverk sín sjálfir en að
selja þau. Myndirnar kosta allt
upp í 25 þúsund krónur hver,
og samtals eru þær verðlagðar
á liátt á annað hundrað þús-
unda. Hér skal ekki reynt að
halda þvi fram að hin góðu
listaverk geti ekki út af fyrir
sig verið þessara peninga virði,
heldur aðeins bent á að með
hóflegri verðlagningu myndi
vera hægt að selja meira og
Þeir gerðu garðinn f rægan
Vinsældir og áhrif skópu Dale Carnegie frægð
En Þeir gerðu garðinn frægan er bókin um
menn. þá og konur, sem þar er svo oft vitnað
til. Það er ódýr, skemmtileg og fróðleg bók,
'sem áreiðanlega hlýtur miklar vinsældir. —
Kaupið hana fremur í dag en á morgun.
Skrifstofur vorar eru fluttap
í Hafnarhvol.
Kolasalan h.f.
Lýii h.f.
H.f. I vlkir
H.f. Asknr
Tilk^imiiig:
r
Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
þriggja hellu innlendum rafmagnseldavélum:
í heildsölu .................... kr. 825,00
I smásölu:
(a) I Reykjavík og Hafnarfirði . kr. 880,00
(b) Annarstaðar á landinu....... kr. 880,00
að viðbættum sannanlegum flutningakostnaði.
Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og
með 6. september 1943.
Reykjavik, 3. september 1943.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Cíljettur44
Enn er tækifæri til að kaupa Glettur — skemnltilegustu bók
ársins.
En upplagið er senn þrotið.
.
Gerið haustkvöldin að sólskinsstundum og lesið
„Cílettnrj
vinna tvennt: listamennirnir
fengju meiri tekjur og almenn-
ingur fleiri myndir.
Hinsvegar er þetta aukaat-
riði, sem á engan hátt rýrir gildi
sýningarinnar, en hún er tvi-
mælalaust einhver merkasta
málverkasýning, sem hér hefir
verið haldin.
Sextugur á morgun:
Jón Guðmnndsson
gestgjafi.
Á morgun verður Jón Guð-
mundsson, gestgjafi í Valhöll,
sextugur
Jón fæddist 7. september 1883
að Hörg^holti í Hreppum. Var
faðir hans bóndi þar, eins og
faðir hans hafði einnig verið,
en bróðir Jóns er bóndi þar nú.
Jón fór ungur að búa og var
fyrst að Heiðarbæ i Þingvalla-
sveit, en fluttist þaðan til Brúsa-
staða um 1920. Hafði hann þá
verið eigandi Valhallar í tvö ár
og á þvi aldarfjórðungsafmæli
sem gestgjafi á þessu ári einnig,
Mun hann vera einn elzti gest-
gjafi hér á landi.
Jón kvæntist Sigríði Guðna-
dóttur, er var úr söniu sveit og
hann, og áttu þau eitt barn, sem
lézt í æsku. En þau hafa alið
upp fimnv börn, bæði vanda-
lausra og systkina Jóns. Eru
tvær uppeldisdætur Jóns ennþá
iijá honum.
Þeir eru nú orðnir æði marg-
ir íslendingai’ og erlendir, sem
hafa notið gestrisni Jóns þann
aldarfjórðung, sem hann hefir
haft á hendi liið vandasama
gestgjafastarf i Valhöll. Hann
hefir alltaf látið sér annt um
að veita gestum og gangandi
sem beztan beina, enda hefir
liann unnið sér verðskuldaðar
vinsældir.
\
Jón hefir alltaf verið mikill
framfaramaður og unnið mikið
að allskonar umbótum á Þing-
völlum, án þess að liugsa um
kostnaðinn eða leita til annara
um aðstoð; Þeir munu verða
margir, sem senda lionum hlýj-
ar kveðjur þennan merkisdag í
lífi hans, eða bregða sér til Þing-
valla, til að þrýsta hönd hans.
Kunningi.
Glettur heitir nýútkomið
kýmnisagnasafn, sem Hersteinn
Pálsson ritstjóri hefir tekið sam-
an en Leiftur h.f. gefið út.
í safni þessu eru alls 1000
kýmnisögur eða skrítlur og
margar þeirra smellnar. Eru
skrítlurnar flokkaðar eftir efni,
og er það að ýmsu leyti til þæg-
inda.
Bók þessi verður mörgum til
dægrastyttingar og gott að grípa
til hennar, ekki hvað sízt. ef
maður vill livíla liugann eða
þráir háttlyndi og galsa. „Glett-
ur“ er tilvalin bók þar sem fólk
kemur saman til að skemmta
sér, t. d. ef fólk er Játið kjósa
sér eitthvert skrítlumimer, eða
skrítlu á ákveðnum stað á á-
kveðinni síðu. Þetta lífgar og
léttir skapið. Þ. J.
II11*
til sölu með lausum ibúðum
1. október.
Haraldur Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali.
Hafnarstræti 15.
Sími 5415 og 5414 heima.
Góð stofa
í nýju húsi verður til leigu i
Oaust handa einhleypum
reglusömum manni. Tveggja
ára fyrirframgreiðsla áskilin.
— Tilboð, merkt: „Stofa —
250“, sendist afgr. Vísis fyrir
þriðjudagskvöld.
S stúlkur
vantar strax í eldhúsið á-
Elli- og hjúkrunarheimilinu
GRUND.
Uppl. gefur ráðskonan.
vönduðum
fötum frá
SPARTA.
ut
(9cúóia duatmatt.7
Húsgagnahnappar
yfipdekktip
Frakkastíg 26
Vikur
HOLSTEINN
EINANGRUNAR-
PLÖTUR
fyrirliggjandi.
Pétur Pétursson
glerslípun & speglagerð
Sími 1219. Hafrvarstræti 7.
BJARNI GUÐMUNDSSON
löggiltur skjalaþýðari (enska)
Suðurgötu 16 Sími 5828
Erlstján Giðlaagsson
Hæstaréttarlögmaðnr.
Skrifstofutími 10-12 og l-ö.
Hafnarhúsið. — Sími 3400.
Bæjap
fréttír
I.O.O.F. 3= 125968 =
Næturlæknir.
Slysavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður.
Ingólfs apótek.
Næturakstur.
Litla bílstöðin. Sími 1380.
Útvarpið í kvöld. ,
Kl. 19,25 Þingfrófcir. 20,30 „Þýtt
og' endursagt" (Jón Þórarinsson).
20,50 Hljómplötur: Lög leikm á
mandólín. 21,00 Um daginn og veg-
inn (Jens Benediktsson blaðamað-
ur). 21,20 Útvarpshljómsveitin:
Hugleiðing um finnskt þjóðlag eft-
ir Merikanto. — Einsöngur (Daníel
Þorkelsson) : a) Lindin eftir Eyþór
Stefánsson. b) Hvað dreymir þig?
eftir Loft Guðmundsson. c) Nú
lokar munni rósin rjóð eftir sama.
d) Heimir eftir Sigv. Kaldalóns. e)
Augun bláu eftir Sigfús Einarsson.
Mesti bókmenntaviðburður ársins:
Vvr sög'M-
róman
Islan dsk lukkan
Eftir Halldðr Kiljan Laxness
koHi 111 í dag.
Bílaviðgerðarmaður
óskast í fasta átvinnu i vetur.
Hægt að útvega honum góða tveggja herbergja íbúð 1. okt
ef þarf. —
Uppl. fást með þvi að senda nafn sitt i bréfi til afgr. Vísis,
merkt: „Bílavinna“.
Tilkynning
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytiS hefir hinn
24. ágúst 1943 sent okkur svohljóðandi bréf:
„Meðan á því stendur að koma í kríng try^-
ingum fyrir farþega í flugvélum Flugfélags--
ins, vill ráðuneytið taka það fram, að það tel-
ur s.jálfsagt, að félagið bendi farþegum, sem
ætla að ferðast með flugvélum þess á það
mjög eindregið um leið og fars er beiðst, að
þar sem félagið geti ekki try£(í?t þá, sé þeim
rétt að reyna að fá sig slysatryggða á ferðinni
hjá einhverju félagi hér, áður en þeir leggja
af stað í flugferð. Óskar ráðuneytið enn
fremur að Flugfélagið auglýsi þetta hér í blöð-
; t um, þar sem erfitt getur verið fyrir fólk að
? útvega sér tryggingu, ef það fær fyrst að vlla
um það á síðustu stumdu, að það sé ekki slysa-
tryggt af félagsins hálfu.“
Samkvæmt þessu er væntanlegum faiþegum okkar
ráðlagt að útvega sér slysatryggingu hjá einhverju við-
urkenndu váti'yggingarfélagi áður en lagi er af staíð í
flugferð.
Stjórn Flugfélags ísjlands h.f.
' y ý
ífuf
W:‘
m
i
Kápubúðln
Laugaveg 35
selur framvegis kjóla fyrir Saumastofu Jónímii Þorvalds —
Komum til með að liafa mikið af stærri númérum fyrir dömur.
LÍTIÐ í GLUGGANA.
Nýir kjólar koma fram í búðina á hverjum degi. — Ilöfum
fengið mikið af dökkum vetrarkápum, Swaggerum og nokkra
nýja ódýra pelsa.
Kápuliuðin
Laugaveg 35
Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arför mannsins mímfc
Mapkúsai* Kr. ívarssonar
Fyrir mína hönd og barna mhuia.
Kristín Sfednésdóttir.