Vísir - 06.09.1943, Side 4

Vísir - 06.09.1943, Side 4
V ISIR ■ GAMLA BÍÓ ■ AiiMnimís (Silver Skates). Amerísk sömgya- og skauta- 0iyni SKAUTADKOTTNINGIN B E L I T A, iFATRICIA MORISON JKENNY BAKER. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3VZ—Sy2: DAUÐADALURINN Wallace Beery JLeo Casrillo. Börn fá éídd aögang. sem. eíga a5 birt- ast ‘í. btaðinu sam- dægucs, verða að vera. faomnar fyr- ir k£, 11 árdegis. Sigurgeir Sigurjónsson hœstarétlarmálaflutnlngsmaður Skrifstofutlmi 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Sími 1043 Magnús Thorlacius hæstaréttartögma'ður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. Dödlair ff'ikjnitr Síml 1884, föapparstíg 30. llefi til leign yfir 20 manna Mfreið í lengri «pg kfaemníri ferðir alla daga. Simi 4834. SETLJUM Veisfaunat «g smurt brauð. Steinunm og Margrét. Sirni 5870. Nendill óskast í Bernhöf tsbakarí. Matskeiðar, Gafflar og Hnífar, settið á kr. 20.00 Ávaxtaskeiðar — 13,50 Desertskeiðar — 4,50 Rjómaskeiðar — 6.75 Sultuskeiðar — 6,75 Sósuskeiðar — 12,75 Kökugafflar — 6,75 KjötgafflaY — 12,75 Borðhnífar — 6,75 Imjörhnífar — 6,75 3mjörhnífar — 5,00 Ávaxtahnífar — 7,75 K. Einar§§on «& B|örn§son Tvær stðlkur (eða rosknar konur) sam- hentar og þrifnar, óskast til þess að sjá um og ræsta skóla. Þurfa lielzt að eiga heima í nágrenninu. Uppl. í Verzlunarskólan- um, Grundarstíg 24. Stúlko vana húsverkum vantar mig nú þegar. Margrét Brandsdóttir Simi 4521. ENZKAR silkiregnkápur VERZL. ms. Grettisgötu 57. Stúlka — íbúð Góða stúlku get eg útvegað beim sem getur útvegað mér 1—2gja herbergja íbúð. — Vðeins tvennt fullorðið í beimili. — Tilboð, merkt: Gagnkvæmt“ sendist blað- inu hið fyrsta. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 2. vélstjóra vantar á M.b. SKÁLAFELL. Uppl. um borð í bátnum við Verbúðarbryggju. aHLSNÆDlI HERBERGI óskast. Sauma- skapur og húshjálp kemur til greina. Uppl. i síma 4557. (153 | ÍBÚÐARHÚSNÆÐI á Geit- liálsi með geymsluskúrum fæst 1 til leigu nú j>egar. Lysthafendur ! sendi nöfn sín í umslagi merkt „Geitháls“ á afgreiðslu dagbl. Vísis fyrir 8. þ. m. (121 SIÐPRÚÐ stúlka óskar eftir 1—2 herhergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. Ýmis lijálp gæti komið til greina svo og fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 1791. (133 HERBERGI til leigu gegn húshjálp fyrrihluta dags. Víði- mel 44, niðri. (133 2 UNGA MENN vantar rúm- gott herbergi 1. október. Há leiga. Skilvís greiðsla. Uppl. i síma 5296 (131 1—2ja herbergja íbúð eða 1 stór stofa óskast 1. október eða 15. nóv. Ivristjana Jónsdótt- ir, fræðslumálaskrifstofunni. Siiui 2374.____________(136 LITLA snotra íbúð, með öll- um þægindum geta barnlaus, miðaldra hjón fengið gegn húshjálp. Tilboð merkt: „G 33“ óskast fyrir þriðjudagskvöld á afgr. Vísis. (138 STÚLKA sem saumar úti, óskar eftir herbergi. Lítilshátt- ar húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 3830. (140 ÍB,ÚÐ óskast í haust. Tveir fullorðnir. Fyrirframborgun. — Uppl. í síma 5557. (141 SJÓMAÐUR, sem er í sigling- um, óskar eftir herbergi strax eða 1. október. Kemur varla í land. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „242“. (142 STÚLIvA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi. Getur tekið að sér þvotta einu sinni í mán- uði. Tilboð sendist Vísi, merkt: „937“, fyrir miovikudagskvöld. BORGFIRZK lijón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Sama hvort er í Hafnarfirði eða Revkjavik. Gætu litið eftir hörnum kvöld og kvöld, ef með þyrfti. Uppl. í síma 3920. H;ÚSHJÁLP. Sá sem getur leigt 1 herbergi eða eitt her- bergi og eldhús, getur fengið húshjálp eftir samkomulagi. — Uppk í sima 4940. (154 HERBERGI til leigu i Skerja- firði. Stærð 3x3,40 m. Aðeins reglusamur karlríiaður kemur til greina. Uppl. í síma 5612 frá 7—9. (157 B TJARNARBÍÓ M Út úr þokunni (Out of the Fog). Amerískur sjónleikur. IDA LUPINO JOHN GARFIELD. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HJ|ÓN með 9 ára telpu óska eftir 1 herbergi og eldhúsi, fyrir 1 október. Húshjálp kemur til greina. Tilboð merkt: „Hús- hjálp“. (158 NÝJA BlÓ Stríðsfréttaritannn (Confirm Or Deny). Don Ameche. Joan Bennett. Roddy McDonald. Aukamynd: FRAM TIL SIGURS. (March Of Time). Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLKU, helzt vana húsverk- um og sem gæti haft á hendi matreiðslu, 'vantar mig sem I fyrst. Ásdís Johnsen. Sími 3752. RÁÐSKONA óskast í nær- sveit Reykjavikur. Má hafa með sér stálpað harn. Tveir i heimili. STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld á venju- legum stað og tíma. Kosning og vígsla embættismanna o. fl. (146 ÍXtPÁféfUNDIfiJ BUDDA fundin. Uppl. á Hótel Heklu, herbergi nr. 3, eftir kl. 6.__________________(128 TAPAST liefir svart kven- veski á leiðinni milli Hallveig- arstígs og Baldursgötu. Skilist á Baldursgötu 10. Fundarlaun. (148 Félagslíf NÁMSSKEIÐ í frjálsum íþróttum fyrir yngri og eldri heldur áfrarn í kvöld kl. 7.30 á íþróttavellinum. — Fjölmennið. Hlutaveltunefndin. Fundur í kvöld kl 9 í Félagsheimili V. R„ Vonarstr. — Áríðandi að allir mæti. — Stjórn K.R. Uppk í síma 5421. (159 Kkadpskápuki PECTINAL er nýjasta og handhægasta efnið til að hleypa ávaxtasultu, ávaxta- hlaup, marmelaði. Uppskrift- ir og notkunarreglur í hverj- um pakka. (368 HÚSEIGENDUR. Tek að mér viðgerðir á járnklæddum, ryð- brunnum liúsþökum. Ingi. Uppl. síma 4129. (528 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (536 SAUMASTÚLKUR óskast. — Guðrún Arngrímsdóttir, Banka- stræti 11. (550 G|ÓÐ stúlka óskast til hjálp- ar við húsverk. Sérherhergi. — Kaup éftir samkomulagi. Uppl. í síma 5619. (135 STÚLKA óskast til húsverka til hádegis. Herbergí fylgir. — Tilboð merkt: „13—13“, sénd- ist Vísi, ásamt uppl. fyrir mið- vikudagskvöld. (147 KONA óslcast til að skúra gólf. — Kjöt- og fiskmetisgerð - in, Grettisg. 64. Sími 2667. (151 ÞVOTTAHÚSH) Vesturgötu 32. Fljót afgreiðsla. (155 STÚLKA óskast í bakari. — A. v. á. (160 iÓDÝR uppkveikja til sölu. Uppl. í Miðsti-æti 8 A, uppi, eft- ir kl. 6,______________(32 GÓÐ RITVÉL, lielzt Rem- ington, óskast til kaups. Uppl. í sima 3057. (130 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. Nýiendugötu 16, uppi. ______________________(134 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL til sölu. Uppl. Njálsgötu 49, B kl. 7—9. (137 BÓKAHILLA ný, um 1 m. lengd — 2 liillur, til sölu. Njáls- götu 36. (139 RADIOTÆKI og hringprjóna- vél til sölu. Skúlagötu 42 (Máln- ingaverksni. Harpa) gengið inn um austurdyr, kl. 6—8. (143 BARNAVAGN til sölu. Mjó- stræti 10. (149 NÝTlZKU sumarbústaður ná- lægt Reykjavík til sölu. Bústað- urinn er 2 stórar og 2 minni stofur og forstofa. Ennfremur fylgir stór kálgarður. Tilboð merkt: „Fyrir 1. október“, send- ist Visi. (144 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Grettisgötu 55 A. (145 L I T I L L miðstöðvarketill (helzt ,,Narag“) óskast í skipt- um fýrir Skandia-eldavél ineð niiðstöðvarofni. Sportvöruhús Reylcjavikur. (161 m hreinax og góðar kaupir hsesta verði Félagsprentsmiðjan h.f. Tarzan <©g ffla- anennirmr. Ni*. 8 Þeir Spike og Trolle leyndust alla nóttina i nánd við tjaldbúðir leiðang- ursins. Nóttin var ægileg vegna ljóns- öskranna allt i kirng. I dögun borðuðu Gonfala, Van Eyk og Wood morgunverð sinn í skyndi og að honuip loknum lögðu þau af stað í veiðiferðina. Hvert þeirra um sig hafði með sér svertingja, sem bar byssuna. „Vertu nú varkár,“ sagði Wood við Gonfölu um leið og þau skildu. Það, sem hann óttaðist mest, voru mann- æturnar, sem voru á einlægu reiki um frumskógana eftir einhverri bráð. En það, sem hann auðvitað gat ekkert vit- að um, var það að Spike og Troll ætl- uðu að veita Gonfölu eftirför pg af þeim stafaði jafnvel meiri hætta 'held- ur en mannætunum. Á meðan Spike rakti slóð stúlkunn- ar og fylgismanns hennar, fór Troll til baka og sótti svertingjana sex, svo að þeir hefði nægilegt lið, þegar tæki- færið væri komið til þess að ráðast á hana og taka hana til fanga. Meðan þessu fór fram nam Kuiro, sverting- inn, sem bar byssuna fyrir Gonfölu, allt í einu staðar og sagði: „Sjáðu! Sjáðu! Simba!“ Stórt Ijón lá í grasinu og horfði hin- um gráðugu, gulgrænu augum sínum á veiðimennina. Einungis höfuð þess stóð upp úr grasinu og var það hið eina, sem sást af ljónuinu. „Við skul- um fara varlega,“ sagði Gonfala lágt. „Við skulum reyna að komast nær því á hlið.“ Þetta var nokkuð ískyggilegt, ljónið virtist ekki ætla að hreyfa sig. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 180 ur um framtíðina — en hugur hans var gagntekinn ást. Aldrei hafði hann gert sér eins vel ljóst og nú hversu kær Daly var hon- um. Og honum fannst hún feg- urri nú en nokkurn tima áður. Margoft var sem birti yfir i huga lians og honum hlýnaði um hjartaræturnar, er hann minnt- ist margra atvika frá samveru- stundum þeirra. Hann minntist hénnar, er þau sátu úti í skóg- inum, er dagur rann, dökkra, fagurra augna hennar, er hún horfði lirifin i austurátt, hann minntist hvellra, skærra hlátra hennar, er þau gerðu að gamni sínu á leið sinni um skógana, og hann minntist jæirra stunda, er þau lögðust til hvíldar í visnu, þurru laufinu, og þau urðu eitt. Allt frá því, er hann fýrst leit hana augum í fangaklefanum í Khalins, hafði allt haft á sér blæ fagurs ævintýris. Hún var oft með óráði, en á milli var eins og rofaði til, og þá gat hún hugsað skýrt, og hún hað liann að fara varlega og i’eyna að forðast að smitast af henni. „Mér þykir svo leitt, að svona skyldi fara, þegar við óttum ó- farinn að eins seinasta áfang- ann. Þetta er víst allt mér að kenna.“ Hann reyndi að hughreysta hana með því, að her Denikins nálgaðist, og þar af leiðandi, minnkaði fjarlægðin milli þeirra og herstöðva hans, þótt þau yrðu að lialda kyrru fyrir. Þegar hún var með öráði kall- aði hún oft á hann með nafni og bað hann að vernda sig gegn ógnum og hættum, en einnig talaði hún stundum, þótt hún væri með óráði, rólega og liátíð- lega um, sitt af hverju. Allt af minntist hún á litlu telpuna annað veifið og kallaði liana æ „litlu prinsessuna okkar“, eins og þegar þau voru á fljótsbátn- um. Eftir viku fór að draga úr hitasóttinni og henni leið þeg- ar mun betur. A. J. fór þegar að gera sér vonir um, að allt mundi fara vel. Fvrsta batadaginn tal- aði hún við liann um það, sem framundan var. Hann hafði sagt lienni, að her Denikins væri 60—70 kílómetrum sunnar, svo að þau gætu verið þakklát fyrir, að horfurnar höfðu ekki versn- að. AJlt i einu spurði hún: „Hvar heldurðu, að við get- um látið gefa okkur saman?“ Og hann svaraði: „I Odessa — eða kannske í Konstantinopel.“ Þá brosti hún og virtist mjög hamingjusöm. Eftir nokkura stund spurði hún A. J. að þvi, livort hann hefði sagt Stapen, að liann hefði ekki i hyggju að talca að sér að koma telpunni úr landi. Hann svaraði þvi, að hann hefði ekki minnzt á það ennþá, en mundi gera það við fyrstu hentugleika. „Það er víst ógerlegt fyrir okkur, að taka liana með okk- ur?“ sagði hún þá. „Er þér það hugleikið?“ spurði hann þá, og liún svaraði: „Já, ef við gætum það, en auðvitað verður þú að taka á- kvörðun um það. Allir erfiðleik- arnir hafa bitnað á þér og það verður víst engin breyting á því.“ „Eg læt mig engu skipta erf- iðleilcana, en eg vil ekki stofna þér í hættu.“ „Heldurðu að jiað sé milcil hætta á ferðum?“ „Já. Svo mikil, að við meg- um ekki liætta á neitt, nema brýn nauðsyn beri til.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.