Vísir - 01.10.1943, Qupperneq 2
Hráolía lækkar um 20% |
IlenzBii uebi lO^
Leikfélag Reykjavíkur.
LéniiaE'ður fog'cíf.
JEftir Einar H. Hvaran.
T EIKFÉLAGHD hafði frumsýningu á leikriti þessu á mið-
vikudagskvöld og hóf þar með vetrarstarfsemi sína. Lelk-
ritið er góður og gamall kunningi Reykvíkinga, samið árið
1913, er öldur stigu hátt í þjóðlífi voru. Ber það nokkurn keim
þess, rifjar þægilega upp endurminningar liðinna alda og er í
heppilegu samræmi við íslenzkt þjóðareðli enn í dag. Verður
því ekki annað sagt en að Leikfélagið hafi heilum báti hrundið
úr naust er það hefur vetrarstarf sitt, ]iótt það hafi yfir fleiri
góðum förum að ráða, er á eftir koma.
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteiv.n Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsir.iðjunni
Afgreiðsla Hverfisgöla 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 660 G'imm línur).^.
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Æðsta stjórn
og ntanríkismál.
ONUNGURINN er frið-
lielgur og móðganir gagn-
vart honum eru unt leið brot
gegn ríkisvaldinu sjálfu. Við
slikum mbðgunum eru lagðar
þyngri refsingar en almennt
gerist, einmitt með lilliti til
þessa. Ef haft væri i hótunum
við konunginn um að reka hann
frá ríkjum eða stjórnarathafnir
hans gerðar að skálkaskjóli í
slikum opinberum áróðri gæti
það haft hinar alvarlegustu af-
leiðingar fyrir þann aðilann,
sem að áróðrinum siæði. í
hverju mcnningarríki þykir
mikils um vert að tryggja að-
stöðu hins æðsta valds á þann
veg að það verði ekki dregið
niður í svað dægurþrassins,
enda ætti það í rauninni að vera
hverjum flokki og hverjum ein-
staklingi metnaðarmál að vilja
veg hins æðsta valds sem mest-
an og breyta eftir þvi.
Hér á landi hefir málum verið
skipað svo um hríð að æðsta
valdið hefir verið flutt inn í land-
ið og fer forseti með það, sem
kosinn er til eins árs i senn, og
það kjör réttlætt með því að
ekki sé ákveðið valdssvið forset-
ans og hinnar æðstu stjórnar
lil frambúðar. — Þrátt fyrir
það er ekki úr vegi að sú raun
sé rædd, sem þegar hefir fengist
vegna bráðabirgðaskipunar
þessara mála.
Ekki verður um það deilt að
val hins fyrsta forseta hefir tek-
ist svo giftusamlega sem á verð-
ur frekast kosið, vegna mann-
kosta og persónulegrar reynzlu
þess manns er sætið skipar.
Erfiðleikar liafa steðjað að,
meiri en gera má ráð fyrir á
friðartímum, og i rauninni
mestu erfiðleikar sem þjóðhöfð-
ingjar geta yfirleitt átt við að
stríða. Þegar fullreynt var að
flokkarnir gátu með engu móti
leyst vandræðahnútinn varð
málinu þó bjargað fyrir atbeina
forselans. Þá og raunar áður
heyrðust raddir um það að mál-
inu yrði gerð skil á opinberum
vetvangi og ekki var unnt að
skilja ummælin á annan veg en
þann að hér væri um beinar hót-
anir að ræða. Áður liafði birst í
blaði einu opinber árásargrein á
forsetann og önnur verið á hál
borin. Sýnir þetta hve íslenzk-
um stjórnmálamönnum er ó-
sýnt um að tryggja hið æðsta
vald og vernda það beinlínis
gegn ómaklegum og ástæðu-
lausum árásum. Hefir þess jafn-
vel verið getið í grein i fjöllesnu
tímariti að alþingismenn hafi
hugsað sér að ráðast gegn for-
setanum, ef hann færi ekki að
þeirra sundurleita vilja, og nota
sér þar þá aðstöðu að forsetinn
er kjörinn til eins árs í senn.
Slíkt siðleysi er svo fráleitt að
eindæmi mun vera i nokkru
þióðfélagi. ef til vill þó að
Mexico undanskildu og Suður-
Ameríkuríkjum þar sem bylt-
ingar hafa verið daglegt brauð
um langan aldur.
Utanríkismálin eru talin mála
vandasömust og þar sem mestr-
ar varúðar verður að gæta í
umræðum inn á við og út á við.
Þessi mál höfum við íslend-
ingar nýlega tekið í eigin hend-
ur vegna styrjaldarinnar, og til
að gegna sendiherrastörfum
hafa vafalaust valist beztu
menn, — og menn sem skipaðir
bafa verið fyrir atbeina eða rneð
samkomulagi stjórnmálaflokk-
anna. Nú skyldu menn gera ráð
fyrir að þessir menn fengju að
gegna störfum sínum i friði, þar
sem svo væri um linútana búið,
og yrðu ekki dregnir inn í dæg-
urþrasið að ' ástæðulausu.
Nokkrum sinnuni Iiefir þó kom-
ið fyrir að i blöðum befir verið
ráðist að þessum mönnum, með
skömmum og óréttmætri gagn-
rýni, sökum þess að þeir hafa
rætt eða gert grein fyrir islenzk-
um málefnum á þann hátt, sem
stjórnmálaflokkarnir hafa ekld
talið sig geta við unað, þótt þeir
bafi sjálfir kúvent í málunum,
— gefið opinberar yfirlýsingar
eða gert samþykktir uni ákveð-
in mál, en liorfið síðan frá þeim
vegna hentistefnusjónarniiða.
Síðasta dæmi þessarar ósæmi-
legu framkoniu, er það að mál-
gagn Alþýðuflokksins hefir ráð-
istá algerlega óviðeigandi hátt á
sendiherra íslands í London
fyrir að skýra frá yfirlýsingum
og samþykktum Alþingis á fjöl-
mennum fundi erlendra áhrifa-
manna, og siður en svo sætt
gagnrýni af þeirra liálfu, held-
ur blotið viðurkenningu á mál-
staðnum að svo miklu leyli, sem
ástæða gafst til.
Utanríkismálin eru almennt
talin svo veigamikil og um leið
viðkvæm mál, að innanríkismál-
in og bardagaaðferðirnar bafa
frekar mótast af þeim en þau
af innanlandsmálunum. Er svo
sagt að stjórnmál og stjórn-
málabarátta liafi t. d. gerbreyzt
í Noregi eftir að utanríkismálin
komust í hendur norsku þjóðar-
.innar sjálfrar og liafi það orðið
vegna ábrifa sendimanna þjóð-
arinnar erlendis. íslenzkir
stjórnmálamenn og blaðamenn
ættú að bugsa sig uni tvisvar
áður en utanríkismálin og þeir,
sem með þau fara, eru dregnir
inn í dægurþrasið á jafn óvið-
eigandi hátt og gert hefir verið
og að jafn ástæðulausu.
íslenzka þjóðin verður að
standa vel á verði um að vel-
sæmis sé gætt gagnvart æðsta
fulltrúa þjóðarinnar og einnig
gagnvart sendimönnum okkar
erlendis. Þótt um bráðabirgða-
skipan sé að ræða réttlætir það
á engan hátt siðlausa fram-
komu gagnvart þessum aðilum,
enda má nokkuð á þessu marka
hversu fari um framtíðina.
Flokksforingjar og þingfulltrú-
ar verða að gæta þessa allra
helzt, en ella sæta fullu ámæli
fyrir ef út af ber. Brot þeirra
geta orðið fordæmi eða víti til
varnaðar, en það er þjóðin, sem
ákveður livort hún verðlaunar
þá fyrir ósómann eða veitir
þeim viðeigandi aðvörun og á-
minningu til frambúðar. Yald
forsetans þarf að efla og tryggja
aðstöðu lians, en utanrikismál-
in eiga að njóta sem mestrar
friðhelgi í framtíðinni.
Sjóliðar stela
kjöti.
Laust eftir miðnætti í nótt var
lögreglunni tilkynnt frá af-
gTeiðsIu Laxfoss, að enskir sjó-
liðar hefðu stolið tveimur kjöt-
skrokkum, er verið var að skipa
kjöti upp úr m.s. Laxfossi.
Fór íslenzk og erlend lögregla
á vettvang og við leit sem gerð
var, fannst kjötið í erlendu skipi
rétt hjá. Sögðust skipverjar hafa
fundið kjötið á bryggjunni.
Lögreglan tók kjötið i vörzlu
sína og afhenti það réttum hlut-
aðeigendum.
Prestskosningin
í Neskaupstað var ólögmæt. Að-
eins 279 greiddu atkvæði af 718
kjósendum, sem á kjörskrá voru.
Viðskiptaráð hefir ákveðið
talsverða lækkun á útsöluverði á
hráolíu og benzíni.
Verðlækkunin á hráolíunni
nentur 20% og er það þvi aug-
Ijóst, að þessi lækkun er mikið
hagsmunamál fyrir hátaútveg-
inn. Hinsvegar er verðlækkunin
á benzíni heldur minni, eða 10%.
Eins og lesendur Vísis muna
var Iiráolíuverð á Siglufirði
lækkað í suraar fyrir atbeina
ríkisstjórnarinn'ar. Sáu Síldar-
verksmiðjur rikisins um sölu á
þeirri olíu.
Undanfarið bafa farið fram
Er þessi dráttur á komu vél-
anna tiltakanlega bagalegur,
því að nú fer sá tími í liönd að
notkun rafmagns færist mjög í
aukana. Þetta verður til þess að
spennan lækkar og rafmagns-
straumurinn dofnar því meir
sem meira er lagt á hann.
Til að ráða nokkura bót á
þessu, er að nýju liafið eftirlit
með notkun rafmagnsofna i
bænum á timabilinu frá kl. 11
—12 f. h., en þá er straumurinn
hvað minnstur. Eru það vin-
samleg tilmæli til bæjarbúa að
þeir bafi ekki ofna í notkun á
þessum tima.
Vinnunni við Sogsstöðina
verður lokið eftir rúman mán-
uð ef að líkum lætur og hefir
það gengið samkvæmt áætlun,
en það er Almenna bygginga-
félagið, sem tók verkið að sér í
ákvæðisvinnu. Hafa verið unn-
in þar 300—500 dagsverlc á
Á útvarpskvöldi blaÖamanna í
vor skýrði Skúli Skúlason nokkuÖ
frá vinnubrögðum blaðamanna.
Meðal annars gat hann þess, hversu
oft þyrfti að vinna verkin „fljótt
— í snatri — undir eins“. Fréttin
bíður ekki, prentvélin er óþolin-
móður viðskiptamaður, og oft verða
óþægindi af óverulegum. töfum.
Blaðamaðurinn þarf því að hafa
ýmislegt annað til brunns að bera
en þekkingu og þjálfun i starfinu.
Oft ríður mikið á óbrjálaðri dóm-
greind, snarræði og taugastyrk.
Það er gaman að minnast þessa í
dag, þegar vinsælasti félaginn í
þlaðamannahópnum fagnar merku
starfsafmæli. Þó er hitt eigi síður
í frásögur færandi, að starfið hef-
ir ýmsar drengskaparskyldur í för
með sér. Það er alkunna, að öll
vopn má nota til ills, og blöðin eru
sterk vopn. Meðal þess, sem kalla
má drengskaparskyldur blaðamanna
er það, að skýra rétt og satt frá,
að styðja góð málefni og nota ekki
starfsemi sína til persónulegs ávinn-
ings umfram starfslaun. Auk þess
sem Skúli er hamhleypu-verkamað-
ur, fróður og víðlesinn, er hann
einnig drengskaparmaður mesti og
vammlaus. Það er þvi engin tilvilj-
un, að eitt hið fáa, sem allir blaða-
menn eru algerlega sammála um,
er að Skúli — og enginn nema hann
— skuli vera formaður Blaða-
mannafélagsins, helzt upp á lífstíð.
umræður um þaS milli ríkis-
stjórnarinnar annarsvegar og
olíufélaganna binsvegar, að olía
yrði lækkuð allsstaðar á landinu
eins og á Siglufirði í sumar og
hefir Viðskiptaráð nú ákveðið
lækkunina.
* 1 krónum nemur lækkunin
því sem hér segir: Hráolía lælck-
ar um 90 kr. hver smálest, ljósa-
olía um 85 kr. hver smálest og
benzín um 6 aura hver lítri.
Vísir hefir frétt það af Suður-
nesjuni í morgun, að fregnin um
lækkun hráolíunnar hafi vakið
mikla ánægju þar.
viku eftir því sem þörf hefir
krafið. Munu oftast hafa verið
um 50—60 manns í vinnu í
einu, en stundum fleiri.
í ráði er að stælcka rafmagns-
kerfi bæjarins til muna, en þar
eru sömu vandkvæðin á og með
Sogsstöðina, að efni vantar.
Einkum eru það strengir sem á
að leggja frá Elliðaánum og
niður í bæinn. Verður tekið til
starfa og unnið að þessum lögn-
um strax og efni kemur.
I.O.O.F. 1 = 1251018V2=9.L
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,30 Iþróttaþáttur Í.S.Í.
20.45 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett nr. 13 í C-dúr eftir Mo-
zart. 21,00 vÚr handra8anum“
(Sveinn Sigurðsson ritstjóri). 21,20
Symfóníu-tónleikar (plötur) : Tón-
verk eftir Brahms: a) Píanó-kon-
sert nr. 2. b) Sorgarforleikurinn.
Drengur góður.
ÞaS eru út af fyrir sig lítil með-
mæli með manni, að segja að hann
sé vel þokkaður. Oft eru menn vin-
sælir af þeirri ástæðu einni, að þeir
koma sér hjá öllum árekstrum,
„beygja af“, eins og Beygur kvað.
En Skúli Skúlason er skapmaður
og lætur ekki hlut sinn fyrir nein-
um, ef því er að skipta. E11 hann
er ekki heiptrækinn, og þótt á milli
hafi borið, hefir hann jafnan bor-
ið gæfu til sátta. Eg sagði í gær
frá viðskiptum hans við norska
þingmanninn Andersen Ryst. Var
Ryst fulltrúi Stórþingsins á Al-
þingishátíðinni 1930, en þá stjórn-
aði Skúli upplýsingaskrifstofu há-
tíðarinnar fyrir erlenda blaðamenn.
Fór ekki hjá þvi að fundum þeirra
bæri saman, og urðu það í raun
og veru fagnaðarfundir. Höfðu
þeir báðir gaman af að sjást og
rifja upp blaðadeilur sínar frá Nor-
egi. í meira en fimmtán ár hefir
Skúli ekki tekið þátt í neinum deil-
um, því að blað hans, Finsens og
Svavars Hjaltesteds, „Fálkínn“,
sem þeir hafa gefið út síðan 1.
apríl 1928, er ópólitískt blað.
Mér er tjáð —
að Skúli Skúlason og blaðamennsk-
an eigi silfurbrúðkaup í dag. Þessi
fjögur ár fyrir 1918 hafa þá verið
nokkurs konar tilhugalíf.
í skraddaraþönkum,
ísak ísax
Fálkariddari.
Um sýninguna í heild má
segja að hún liafi tekist sæmi-
lega, og að sumu leyti með
prýði. Sviðsetning var góð, við-
eigandi hraði í leiknum og sam-
leikur í heild með fáum brota-
lömum, sem um varð hnotið.
Verður því ekki annað sagt en
að leikstjórn liafi farið vel úr
liendi, en hana hafði Haraldur
Björnsson með höndum og lék
einnig hlutverk Lénbarðs
fógeta. í slíku blutverki á liann
beima. Það er hæfilega hrjúft
og tilþrifamikið og var i heild
vel með farið, en mátti helzt að
finna að undirhyggjan væri of
augljós í viðskiptunum við Ey-
stein Brandsson, og persónan
því nokkuð á annan veg, en liöf-
undurinn hugsar sér bana. Að
öðru leyli var vel með lilut-
verkið farið, ekki sízt í viðræð-
unum við Guðnýju, en liana
leikur Svava Einarsdóttir, —
nýliði á Ieiksviðinu. Leilcur
liennar var mjög eftirtektar-
verður og fór allt saman, góð
framsögn, hreimfögur rödd,
mýkt á sviði, sæmileg tilþrif í
leik og meiri fegurð en leikhús-
gestir hafa átt að venjast í slík-
um hlutverkum yfirleitt. Svava
fór á þann veg með hlutverk
sitt, að auðsætt var að hún er
leikgáfum, gædd, en hafði ekki
einvörðungu lært það, sem
henni bar að læra, og má full-
yrða að hér sé leiklconuefni, sem
félagið ætti að kunna að meta,
enda er það sjaldgæft að fé-
laginu berist slíkur fengur.
Hlutverk hennar er svo erfitt,
að ætla mætti að það væri ekki
á færi viðvaninga, en með engri
sanngirni verður annað sagt, en
að leikkonan hafi í engu látið
á sig lialla á sviðinu og er slíkt
mjög fágætt þegar um byrjend-
ur er að ræða. Svava Einars-
dóttir mun hafa numið hjá Har-
aldi Björnssyni og er það hon-
um sómijhversu árangurinn er
góður.
Eystein Brandsson úr Mörk
leikur Ævar Kvaran af viðeig-
andi þrótli, en hann er góður
leikandi og batnandi stöðugt
eftir því sem verkefni vaxa.
Ingólfur bóndi á Selfossi er í
meðförum Brynjólfs Jóhannes-
sonar sem slikur stórbóndi og
kjarnakarl á að vera. Valur
Gíslason leikur Torfa i Klofa
af miklum mjmdarskap, en
Helgu konu hans Þóra Borg
Einarsson og er Ieikur hennar
i fullu samræmi við hans enda
ágætur.
Mestu list í leik sýnir Lárus
Pálsson og fer með hlutverk
Freysteins bónda á Kotströnd,
og hefir þar skapað eina útgáfu
enn af Kotslrandarkvikindinu.
Lárus hefir í framsögn og leik
yfirburði yfir alla íslenzka leik-
endur, sem nú eru starfandi
hér á Iandi og þetta litla lilut-
verk verður ógleymanlegt sök-
um listar hans.
Aðrir leikendur eru Klemens
Jónsson, sem enn á eftir mikið
að læra, Lárus Ingólfsson,
Valdemar Helgason, Anna Guð-
mundsdóttir, Gunnþórunn Hall-
dórsdóttir og Guðmundur Gísla-
son, sem öll fóru með lítil og
tilþrifalaus hlutverk og gerðu
það að vonum sómasamlega.
Hljómsveit skipuðu Victor v.
Urhantschitsch, Björn Ólafsson
og H. Edelstein. Lárus Ingólfs-
son hefir málað tjöld og teikn-
að búninga, sem eru hinir
skrautlegustu. Leiknum var vel
tekið af áhorfendum og voru
leikendur klapaðir frám hvað
eftir annað að leikslokum.
Við þessa frumsýningu vildu
mistök til í áhorfendasal, sem
Leikfélagið átti enga sök á, en
sönnuðu það eitt hve hörmuleg
skilyrði Leikfélagið á við að
húa nú sem stendur. Voru mis-
tökin máske fyrirboði þess að
flutningur félagsins i ný og
betri húsakynni standi fyrir
dyrum. Þá verður bægara á að
liorfa og um að dæma leiklist á
íslandi, sem verður ekki i;étti-
lega dæmd fyrr en leikendum
gefst fullt færi á að sýna sig án
þess að þurfa að berjast við
þrönga veggi á alla hlið.
K. G.
nýtt hús á Seltjarnarnesi, sem
er ein liæð, 3 herbergi og eld-
bús, kjallari 2 herbergi og
eldhús, og bílskúr. — Uppl.
gefur
GUÐL. ÞORLÁKSSON.
Austurstræti 7. — Sími 2002. '
verða settir í Kaupþingssaln-
um í dag, 1. okt. kl. 8.30
síðd. Nauðsynlegt að allir
innrilaðir þátttakendur mæti.
Enn er hægt að innrita í bók-
mennlir, garðrækt, barnasál-
arfræði og nokkura aðra
flokka.
ÍBÚÐIR
til sölu, tvær 2ja herbergja
og 1 3ja herbergja. — Uppl.
gefur
GUÐL. ÞORLÁKSSON.
Austurstræti 7. — Sími 2002.
GARÐASTR.2 SÍMI 1899 “
Amerískir
Vetrarfrakkar
Drengjafðt
VezzL Valhöll
Lokastíg 8.
• Brezka útvarpið.
Kl. 17.13 Klassísk tónlist fyrir
almenning. 18.00 Fréttir.
Ameríska útvarpið.
í dag kl. 16.00 Píanókonsert eft-
ir Grieg. Á morgun kl. 13,00 Sym-
phonie phantastique (Berlioz).
Sogsstöðin:
Vélasamstæðan nýja tekur
ekki til staría íyrr en
undir áramót.
llagalcgt rafmagnsleysi vegna
dráttar á komii vclaima.
VVarla þarf að gera ráð fyrir að nýja vélasamstæðan
" í Sogsstöðinni taki til starfa fyrr en undir eða um
næslu áramót, og því aðeins þó, að vélar þær sem enn
vantar, komi bráðlega og að öðru leyti verði heldur ekki
tal'ir á framkvæmd verksins. Frá þessu skýrði Stein-
grímur Jónsson rafmagnsst jóri Vísi í gær.
JZ
Scrutator:
TlaAÁbL úÉtnejmm^s
Skúli Skúlason.