Vísir - 01.10.1943, Page 4

Vísir - 01.10.1943, Page 4
V I S 1 K GAMLA BÍÓ B Duflimgar ástarmnar „Lady be good“. Metro-Go I*)«iyn-Mayer söng- og daiys-mynd. Eleanor Powell. Ann Sothern. Robert Young. Sýnd kl 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3%-6Vk BLINDFLUG. („Flying Blind“). Richard Arlen. Jean Parker. Bannað fyrir börn innan 12 ára. 6sin§a' sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- >r kl„ 11 árdegis. Seðlaveski Herrabúðin SkólaTcorðustíg 2 Félagslíf t.R.-ingar 1 Skemmtikvöld fyrir fé- laga og gesti verðuc Iialdið i kvöld, 1. október, kl. ð e. h. i Tjarnar-Café. — Úti- áþróttamönnuin1 og knatt- spyrnumömiunum og öllum þeim, sem aðstoðuðu við hluta- veltu félagsins, er boðið. — Stjórnin. (16 H ÁRMENNINGAR! — Farið verður í Jósefs- *"dal á um) rguu lcl. 3 og Okl. S og á sunudagsmorgun kl. 8. Farið verður frá Iþróttahús- inu. Látið vibai í síina 3339 í kvöld kl. 7—9. Skíðanefndin. (29 ARMENNINGAR! Vetrarstarfseroin hefst í lcvöld í íþróttahús- inu. Æfingar verða sem hér segir: I minni salnum: 7— 8 Öldungar, funleikar. 8— 9 Handknattleikur kvenna. 9— 10 Frjálsar iþróttir. I. stóra salittum: 8— 9 Úrvalsflokkur lúu-la. 9— 10 II. fl. karla: fimleikar. — Skrifstofan í Iþróttahúisinu er <opin á hverju kvöJdi frá kl. 8— 10. Sími 3356. Nýir félagar láti innrita sig þar. Stjóru Ármanns. (37 VALUR Farið verður í skíðaskálaun á lgugardagskvötd Ld. 8 e. h. og sunnudagsmórgun kl. 8 f. li. — Skálinn er uppMfaður og raf- lýstur. Fjölmeuaið nú, yngri sem eldri. — Skíðanefndin. ÆFINGAR félagsins innanliúss byrja bráð- lega. — Stjórn KR. N.K.T. Dansleikur \» i G. T.-húsinu kl. 10 í kvöld. — Eldri og yngri dansarnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Sími 3355., Ný lög. — Danslagasöngvar. — Nýir dansar. Dansleikur knattspyrnumanna verður að Hótel Borg laugardaginn 2. okt. kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir við suðurdyr hótelsins frá ld. 5 á laugardag. MÓTANEFNDIN. FREYMÓÐUR JÓHANNSSON, BARBARA MORAY WILLIAMS — MAGNÚS ÁRNASON: Málverkasýning í Listamannaskálanum, opnuð í dag (föstudag) kl. 5 síðd. -— opin til kl. 10. — Á morgun og sunnudaginn opin frá 10 árd. lil 7 síðdegis. Okkur vantar körn til að bera blaðið út til kaup- enda um eftirtalin svæði /frá 1. október: AÐALSTRÆTI, LAUGAVEG EFRI, SÓLVELLI, KLEPPSHOLT LAUGARNESVEG OG SELTJARNARNES. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1660. Dagblaðið Vísir wmwmM UNG stúlka óslcar eftir her- bergi gegn liúshjálp eða gæzlu barna. Uppl. í síma 3793. (15 UNG hjón með smábarn óslca eftir einu herbergi og eldhúsi eða aðgang að eldhúsi. Einliver húshjálp getur komið til greina, ef óskað er. Tilboð sendist Vísi, sem fyrst, merkt: „Húsnæðis- Iaus“,________________OJ LAGTÆKAN mann vantar berbergi og eldunai-pláss. Vildi taka að sér að standsetja pláss í kjallara. Tilboð merkt „Lag- tækur‘‘ sendist Vísi fyrir laugar- dagskvöld. (36 FULLORÐIN kon-a óskar eftir góðu herbergi. Einhver fyrir- framigreiðsla getur komið til mála. Uppl. í síma 3764 kl. 5—7. LÍTIL sólrík stofa rétt við miðbæinn til leigu gegn hús- lijálp í mánaðartíma seinnipart vetrar. Tilboð merkt „Húshjálp" leggist i pósthólf 1036. (44 2 IIERBERGI og eldhús til leigu fyrir fámenna fjölskyldu í nýju liúsi utan við bæinn. — Tilboð merkt „M. J.“ sendist Vísi. (46 3 HERBERGI ög eldhús tTl sölu í vönduðu húsi utan við bæ-’ inn. Tilboð sendist blaðinu fyrir annað kvöld merkt „25.000“. — (47 LlTIÐ íbúðarhús til sölu. — Lausl lil íbúðar etfir samkoinu- lagi. Uppl. Holtsgötu 17. Pétur Hoffmann. (6 REGLUSÖM stúlka óskar eftir lierbergi gegn húshjálp eða eftirliti með börnum. Uppl. i síma 3793. (1 EINIILEYP, miðaldra kona gelur fengið leigt herbei’gi í kjallara ásamt eldunarplássi, gegn húshjálp. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir sunnudag, merkt: „Valur“. (13 KENSLAl KENNI: íslenzku, reikning, ensku og Esperanto. Ennfrem- ur kenni eg orgelspil og smá- börnum lestur. Til viðtals eftir kl. 7. Ólafur Magnússon, Berg- staðastræti 30 B. (825 iXMW-fDNDTOl — SKÖMMTUNARSEÐLAR töpuðust á Hverfisgötu eða á leið í Sundlaugarnar. Skilist á Langlioltsveg 13. (17 14 SKÖMMTUNARSEÐLA- ARKIR töpuðust í gær. Vinsam- legast skilist á Grettisgötu 56 B. (25 ÉLVenna GÓÐ stúlka óskast í vist hálf- an eða allan daginn. Sérher- bergi. Uppl. í síma 3072. (21 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Sveinn Björnsson, Flókagötu 15. (23 TJARNARBÍÓ „Storm skulu þeir uppskera“ („Reap tlie Wild Wind“). Stórfengleg mynd í eðlilegum litum tekin af snillingnum Cecil B. de Mille. Ray Milland. John Wayne. Paulette Goddard. Sýning kl. 4, 6.30 og 9. Bönr.uð fjTÍr börn inman 14 ára. DRENGUR eða telpa óskast lil léttra sendiferða. „E. Iv“, Austurstræti 12. (918 VANTAR lipra og ábyggilega stúlku við afgreiðslu. Veitinga- stofan, Vesturgötu 45. (878 GÓÐ STÚLKA óskast í vist allan daginn. Sérherbergi. Uppl. Garðastræli 47. (968 GÓÐ stúlka (ráðskona) ósk- ast til Geirs Gígju kennara, Hall- veigarstíg 9. Hátt kaup. Sérher- bergi. Til viðtals kl. 4—8. (1024 HÚSEIGENDUR! Viðgerðir á ryðbrunnuin húsaþökum og veggjum. Setlar í rúður. Húsa- þvottur og málning. Ingi. Sími 4129.___________________(703 . UNGLINGSSTÚLKA óskast til morgunverka á barnlaust heimili. Sérherbergi. — Uppl. í síma 4154. (2 UNGLINGUR óskast til að gæta 2ja ára barns nokkra tíma á dag, eftir kl. 2. Vel borgað. — Guðlaug Þorsteinsdóttir, Amt- mannsstíg 4. Sími 3238. (3 RÁÐVÖND stúlka óskar eftir vist, helzt formiðdagsvist. Gott sérherbergi, sem hún getur haft annan með sér í, áskilið. — Tilboð, merkt: „TrúIofaður“ sendist blaðinu sem fyrst. (9 GÓÐ stúlka, helzl úr sveit, óskast strax í vist, lielzt allan daginn. Fjórir í heimili. Guðni A. Jónsson, Öldugötu 11. Simi 2715.____________________(12 STÚLKA óskar eftir vist hálf- an daginn, þarf að geta haft systur sína (í Húsmæðraskólan- um) í lierbergi með sér. Ágæt nieðmæli fyrir liendi. — Sími 3703, eftir kl. 5,30.____(14 . .STÚLKA með barn óskar eft- ir léttri vist eða ráðskonustöðu í bænum. Uppl. i síma 4777. (19 STÚLKA óskast í vist 1. októ- ber. Sérherbergi. Frú Mogensen, Sólvallagötu 11. (28 ÁRYGGILEG stúlka óskast til ræstinga 2 tíma á dag 3—6 daga vikunnar. Hátt kaup. Sími 2892. ________________________ (30 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Sigríður Simonar- dóttir, Barónsstíg 12. (32 ST|ÚLKA óskast í vist. Ásta Noi’ðmann, Fjölnisvegi 14. — _________________________(33 STÚLKA óskast, helzt allan daginn. 4 fullorðnir í heimili. — Sérherbergi. Margrét Ásgeirs- dóttir, öldugötu 11. Sími 4218. _________________'________(35 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist liálfan daginn. Herbergi fylgir. Öldugötu 8. (38 ÁBYGGILEG stúlka óskast til afgreiðslu. Uppl. í síma 5795. — (40 • VEGNA húsnæðisleysis óskar gift kona með 4ra ára garnla telpu eftir léttri ráðskonustöðu eða formiðdagsvist á góðu heim- ili. Sérherbergi (þó án hús- gagna) áslcilið. Uppl. í síma 5271. (51 NÝJA BÍÓ 1! ir u (Pardon My Sarong). Söngvamynd með skopleik- urunum: Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KVENMAÐUR óskast til hreingerninga. Föst atvinna. — Uppl. í Sanitas, Lindargötu 9. , (41 STjÚLKA eða unglingur ósk- ast í létta vist hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Uppl. Há- vallagötu 47, uppi. (26 HÁVPSKAPUfil FERMINGARFÖT til sölu. — Uppl. i sima 2889._(8 KAUPUM — SELJUM: Ilúsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Sími 3655. (535 ff GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bæðraborgarstíg 1. BETAMON er bragðlaust og skaðlaust efni, sem varð- veitir allskonar sultur og saft- jr úr ávöxtum, berjum, rab- barbara, o. fl. Fæst í pökkum og glösum. (377 SPIRALRÚMROTNAR með fjöðrum til sölu. Skólavörðu- stig 18. (4 — KARLMANNSREIÐHJÓL óskast til kaups. Sími 2250. (5 FERMINGARKJÓLL til sölú á Bjarnarstíg 7, eftir kl. 6. (7 ÞURRICAÐIR ÁVEXTIR: Rúsinur, perur, férskjur, blandaðir ávextir. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803. (24 STOFUSKÁPUR, úr eik og hnotu, lengd 180 cm., til sölu, Leifsgötu 30, áusturdyr, niðri. ___________________ (10 NÝTT kven-armbandsúr til sölu með tækifærisverði. Sími 4596, (18 SVEFNSÓFI (patent) til sölu. Tilboð merkt „Svefnsófi“ send- ist afgr. Vísis sem fyrst. (31 AFSLÁTTARHESTUR til sölu. Uppl. á Njarðargötu 27, uppi. v (34 4ra KÓRA harmonik’a til sölu. Klapparstíg 9. (43 TEPPI, stört vandað Wilton- gólfteppi notað til sölu. Til sýn- is milli 4 og 9 Freyjugötu 42 (efst uppi). (20 ÞURRKAÐIR ávextir: Perur, ferskjur, blandaðir, epli, fík'jur. Verzl. Þórsmörk. Sími 3773. — _________________________(22 NÝ VETRARKÁPA á grann- an meðal-lcvenmann til sölu. — Uppl. eftir kl. 8 á Smiðjustíg 6. ._______________________(27 OTTOMANAR fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Mjóstræti 10. ____________________(45 BARNÁVAGN til sölu. Uppl. Auðarstræti 15, 1. hæð kl. 7—9. (48 ' SVEFNHERBERGIS-húsgögn til sölu og sýnis í Miðtúni 22. — , (50 GÓÐ harnakerra óskast. Uppl. í síma 1836. (53 Sendisvein vantar í Félagsprentsiniíjuna Bílhús Vil kaupa bílhús (boddy) ineð sætum fyrir 16—22 menn. — Uppl. i síma 1574. Píanó til sölu. Til sýnis Njálsgötu 60 (steinhúsið). ffeikn""' BREFHAUSA& FIRMAMERKI TEIKNARI: STEFAN JONSSON Krlstján Gnðlaagsson Hæstaréttarlögmaðar. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hafnarhúsið. — Sími 3400. Stúlku vantar á Vífilsstaðahælið. — Uppl. hjá yfirlijúkrunarkon- unni í síma 5611 og i skrif- stofu rikisspitalanna. Sem nýr Selskinnspels og kápa til sölu. Tækifæris- verð. Njálsgötu 71, niðri, eftir kl. 7. DIF handsápuduftið nýkomið. Járnvöruverzlun Jes Ziemsen Okkur vantar duglegan strax. Afgreiðsla smjörlíkis- gerðanna, Þverholtj 21. — Sími: 1314.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.