Vísir - 02.10.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 02.10.1943, Blaðsíða 2
VI S 1 R DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteii.n Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötd 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Síroar: 1 66 0 (2imm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Nýja línan. FJANDSKAPUR kommún- ista lxér á landi í garð Bretlands og Bandaríkjanna, eins og hann liefir komi'ð fram í Jtlaðr þéirra síðustu vikurnar, liefir að vonum vakið undrun manua. ÖUum er Ijóst að ÞjóS- verjar hafa þegar tapað styrj- öldinni fyrir sameiginleg átök þessara tveggja þjóða og Rússa og skyldti menn ætla að ekki væri n.ema gott eitt um það að segja. Ejn því fer svo fjarri að kominarnir gleðjist yfir óförum höfuðóvinar þeirra, að þeir ráð- ast af fullri heift á bandamenn Rússa og auðvaldið ameríska og brezkai sem þeir telja engu betri yfirböðara, en klíkur öxulríkj- anna. Auðsætt er að konunún- istar dansa nú í svipinn á nýrri línu ogi skynsamir menn, sem vel hafa fylgzt með viðburðum i styrjöldinni, hafa jafnvel bor- ið fram þá tilgátu að ýfingar kommúilistanna við þessar tvær meginstoðir bandamanna hlytu að stafa af einhverri breytingu á sambúð Þjóðverja og Rússa. Ekki er þó óstæða til að telja þá tilgátu rétta að óreyndu máli, en hitt er Iíklegra, að kommúnist- ar þykist nú sjá fyrir endalok styrjaldárinnar, og vilji ryðja rússneskum áhrifum braut í tæka tíð, en reyna að sama skapi að draga úr vinsældum Breta og Bandarikjamanna. Þetta get- ur einnig haft sína þýðingu hér, enda er vitað að kommúnistar líta svo á að eina sálulijálplega leiðin fyrir þessa þjóð sé að fá þriðja herveldið — Rússa — inn í landið, til þess að skapa eins- konar áhrifajafnvægi milli stór- veldanna ó þessari hernaðarlega mikilvægu eyju. Kommúnistar gera einnig ráð fyrir, að er skipt verði upp reitunum eftir stríðið, muni Rússar vilja láta áhrifa sinna gæta fyrst og fremst, með skír- skotun til þess að á þeim liafi mest mætt Iengst af styrjöld- inni og þeir goldið mest afhroð.. Einvaldshérra Þýzkalands virð- ist einnig hafa í huga að greiða þeim veginn til slíkra áhrifa, með því að gefa upp baráttuna ,i Rússlaiidi óg leggja þar ekki í þriðju vetursetu væntanlega vegna vanmáttar þýzka hersins. Gera kommúnistar ráð fyrir að áhrifavald Rússa kunni einnig að nó liingað til lands, og verði haráttu flokksins hér lil fram- dráttar, og er þá ekki ónýtt að búið er að undirbúa I tæka tíð, það sem verða vill. Allt er þetta eðlilegt frá sjónarmiði komm- únista, en það fellur engan veg- inn í góðan jarðveg hjá íslend- ingum, með því að flestir erum við á þeirri skoðun að okkur sé ekki lífsskilyrði að þrjár stór- þjóðir liafi hér í seli, heldur öllu frekar að engin þeirra hafi það, en við veí'ðum látnir einir um okkar mól. Landið, sem slíkt hefir gert sitt gagn í styrjöld- inni, og er þeim afnotum er Iok- ið, sem nú er um að ræða vegna stjrrjaldarinnar endurheimtum við land okkar til frjálsra og ó- skertra umráða. í þessu efni liggja yfirlýsingar fyrir frá þeim stórþjóðum báðum, sem hér hafa setu, og ekki er nokk- ur ástæða til að ætla' að vanefnd- ltei'kia¥arnaclsis,ui‘- imi sí morgun. S. í. JB. S. geng<»t fyrir íjársöfnun um allt land. Singu stjórnarráðsins á almennum berldavarnadegi fyrsta amband ísl. berklasj úklinga, S.Í.B.S., hefir fengið staðfest? sunnuddag í októbermánuði ár hvert. Á morgun verður því fjár- söfnun um allt land i tilefni af þessu, og hafa forráðamenn sam- bandsins einskis látið ófreiðstað í þessu skyni. í fyrra söfnuðust tæp 45.000 kr. á berklavarnadaginn, og er svo til ætlazt að árangurinn verði ekki síðri í ár. ’Vísir átti í morgun tal við Maríus Helgason loftskeyta- mann, varaforseta S. í. B. S. og skýrði hann svo frá: — Sambandið var stofnað fyr- j ir fimm árum og hefir vaxið og dafnað á tiltölulega sköinmum tíma. — Eignir samliandsins 1. jan. 1942 námu kr. 172 067,86, en í árslok kr. 262 109,26, og liafa því nettótekjur ársins orðið kr. 90 041,40. Tekjur af berkla- varnadeginum urðu kr. 44 771,- 29 og er þá frádeginn allur beinn kostnaður vegna dagsins, svo sem prentun á blaði og merkj., svo og borðar o. fl. Gjafir og á- heit hafa borizt að upphæð kr. 35 914,16 og auk þess minning- ir vei’ði á þeim loforðum enda hæg lieimalökin til að afla sér sömu aðstöðu, ef út af ber og nauðsyn krefur, enda þyki það að öðru leyti við eiga. Eftir ósigrana í Afríku og innrás Breta og Bandaríkja- herja á meginland Evrópu hefir kreppt svo að Þjóðverjum að þeir treystast ekki til að halda uppi vörnum á tveimur eða fleiri vígstöðvum, en neyðast til að láta undan síga. Sigrarnir í Rússlandi eru því ekki einvörð- ungu sóknarmætti rauða hers- ins að þakka, heldur og Bretum og Bandaríkjamönnum, sem búið hafa þann her að vopnum og vistum og nálgast nú sjálfir landamæri Þýzkalands með hverjum degi sem liður og með sama sóknarþunga og fram kom í Afrikuviðureigninn eða raunar meiri. Þrátt fyrir allt þetta telja Rússar slíkt ófullnægjandi að- stoð og kommúnistarnir hér taka undir í sama tón, en gera þó betur með þvi að birta margskyns svívirðingar um þessar störþjóðir báðar. Sóknin í Rússlandi er rauða hernum til 1 sóma og sóknin i Suður-Evrópu stendur það sem af er hinni í engu að baki. Viðleitni komm- únista til að fjandskapast við bandamenn Rússa er því barna- skapur einn, sem miðaður er við hentugan áróður eftir stríð en ekki i því. Kommarnir hafa tek- j ið danssporin á línunni of snemma, en ef lialdið verður jafnkappsamlega áfram dansin- um sem af er, kann svo að fara að línan komi ekki að verulegu haldi þegar hentugra hefði verið til að taka, en það eru sjálfskap- arvítin, sein verst eru. Forystumenn bandamanna liafa varað almenning við að gera sér of glæstar vonir um skjótan sigur, með þvi að enn sé harðvítug barátta fyrir hönd- um. Vel kann þeirri bai’óttu þó að Ijúka fyrr en varir vegna innra hruns einræðisríkjanna. Sömu forystumenn hafa lokið lofsorði á baráttu rauða hersins og farið vinsamlegum orðum um rússnesku þjóðina að öðru leyti. Þvi kemur það að vonum mönnum einkennilega fyrir sjónir, hversu mikið lcapp kommúnistar leggja á að af- flytja gerðir bandamanna Rússa, þegar öllum heiminum er ljóst að styrjöldin er töpuð Þjóðverjum fyrir þær sömu að- gerðir. Slíkur línudans geðjast engum. argjafir kr. 1 713,10. Vaxlatekj. hafa orðið kr. 6 565,90. Fastar tekjur sambandsins, skattar, ið- gjöld og ríkisstyrkur námu sam- tals kr. 3 387,00, en bein rekst- ursútgjöld kr. 2 547,55. Eg hygg að félagssamtök þessi hafi þegar sýnt, að þau eiga fylli- lega rétt á sér. Eg er líka jafn viss um það nú og þegar þau voru stofnuð, að þau geta mikið gagn gert. Síðuslu þrjú ár hafa verið mjög crfið, hvað allri félags- starfsemi við kemur, liúsnæðis- vandræði mikil til fundahalda, og svo fólk mjög bundið við sín daglegu störf. Vinnuheimili. • Við slefnum að því að koma upp nýtizku vinnuheimili fyrir þá herklasjúklinga, sem útskrif- i ast af spitölum. Það er alkunna, að erfiðasti hjallinn fyrir sjúk- linga er tíminn sem líður frá því að þeir yfirgefa liælin og þar til þcir geta tekið til fullra starfa á ný. Auk þess verða margir \ sjúklingar að slcipta algerlega i um vinnugrein, þvi að heilsu i sinnar vegna geta þeir ekki unn- ! ið það starf, sem þeir liafa lært og þjálfast í. Vinnuheimilið verður þvi nokkurskonar brú milli lieilsu- hæla og athafnalífs. Á vinnu- heimilinu geta þeir, sem bata hafa fengið, öðlast aftur fullan vinnuþrótt, bjartsýni og kjark, og þarf raunar ekki annara út- skýringa við. Öll þróun er hæg- fara og það tekur talsverðan tíma að byggja það upp aftur, sem sjúkdómurinn liefir eyði- lagt, þótt sigrast sé á sjúkdómn- um sjálfum. Við höfum allar beztu fáan- legar upplýsingar um slík heim- ili utanlands, og verður að sjálf- sögðu stuðst við reynslu ann- arra, þegar heimilið kemst á fót. ^ í sambandi við fjársöfnunina vil eg taka þetta fram, segir Maríus að lokum: Sendimenn sambandsins munu heimsækja alla Reykvík- Bceiar fréfiír V í s i r er sex síður í dag. Sagan, Tarzan o. m. fl. er í aukablaðinu. Messur á morgun. Dórnkirkjan: Kl. n f. h., hr. Bjarni Jónsson og kl. iy sr. FriÖrik Hallgrímsson. Ncsprcstakall: Kl. 14 í kapellu Háskólans. Ferming og altaris- ganga. Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall: Messur falla niður. Hallgrírnsprestakall: Kl. 14 í Austurhæjarskólanum, sr. Jakob Jónsson. BarliaguÖsþjónusta fellur niður. Fríkirkjan: Kl. 14, sr. Árni Sig- urðsson. Frjálslyndi söfriuðurinn: Kl. 17, sr. Jón AuÖuns. Kaþólska kirkjan: Kl. 10 í Reykjavík og kl. 9 í HafnarfirÖi. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Kl. 14, sr. Jón Auðuns. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. ij4 e. h. Sigur- hjörn Á. Gíslason prédikar. Næturlæknir. SlysavarBstofan, sími f020. Næturakstur. í nótt: B.S.R., sími 1720. ABra nótt: Geysir, sími 1633. Næturvörður. Ingólfs apóteki. Athygli skal vakin á því, að hlutavelta Kvenfélags frjálslynda safnaBarins verBur 15. þ. m. og eru nefndar- konur þvi l)eBnar aB mæta á ínánu- dagskvöld n.k. i Aðalstræti 12: Bústaðaskipti. Þeir kaupendur blaSsins, sem hafa bústaSaskipti nú um mánaÖa- mótin, eru beBnir aS gera blaSinu aSvart, svo aS hægt verSi aS kom- ast hjá vanskilum á blaðinu. K. F. U. M. byrjar vetrarstarfsemi sína á morgun. Kristilegir fundir verBa haldnir á hverjum sunnudegi, fyr- ir drengi og pilta á ollum aldri, í hús.i félagsins á Amtmannsstíg 2B. Berklavarnadagurinn. Börn og fullorSnir óskast til aS selja merki og blaS dagsins á morg- un. AfgreiSsIa er í Kirkjustræti 12 (Likn). OpnaS kl. 9 f. h. Dansleik heldur Mótanefnd K.R. og Fram fyrir knattspyrnumenn aS Hótel Borg í kvöld. Knattspyrnukappleikur fer fram á íþróttavellinum á morgun til ágóSa fyrir slysasjóS knattspyrnumanna. ÞaS eru meist- araflokkar Vals og Víkings, sem ætla aS keppa. Fimmtugur verSur á morgun Þorvaldur R. Helgason, skósmíSameistari. inga á morgun með blað og merki dagsins, og eg er þess full- viss, að undirtektirnar verða ekki síðri í ár en á undanförn- um árum. jfZ Scrutator: C N- JloudAbr. aútn£lWM£S Umferðin. Eg sá um daginn tvo lögreglu- þjóna leysá meS mikilli prýSi úr umferSarhnút á Bankastræti. Um- ferSin hafSi stöSvazt af því aS nokkrum bílum hafSi veriS lagt aS norSanverSu i götunni, og má raun- ar sjá bíla halda þarna kyrru fyr- ir allar stundir sólarhringsins, þrátt fyrir ítrekaS bann. ÞaS má segja, aS slíkt kæruleysi bílstjóra þurfi ekki aS valda beinum slysum, en þaS skapar alltaf vandræSi og ger- ir öSrum óhægt fyrir. Þegar tillit er tekiS til þess aS lögreglan hefir undanfariS lagt sig alla fram til aS „nappa“ menn fyrir ölvun viS akstur, svo aS nærri stappar ó- smekklegu þefarastarfi, veldur þaS furSu hvílíkt langlundargeS lög- regluþjónar sýna svo augljósum brotum gegn umferSarreglum og -menningu. 1 slíkum tilfellum á aS beita sektum og myndi fljótlega gera gagn, og yrSi engu síSur til viSvörunar en tíu daga „lúxuslíf" í steininum, sem sumir hinna æst- ustu stæra sig nú af, til aS reyna aS slá því föstu, aS slíkt sé alger- lega cornme il faut. Upplýsingastöð temnlara. UppIýsingastöSin 'vár i fyrsta skipti opin í fyrradag, og bárust þá þegar beiSnir um aSstoS. Eins og þingtemplar skýrSi blaSamönnum frá í vikunni, er stöSinni meSal ann- ars ætlaS aS leysa viSkvæm vanda- mál innan fjölskyldná, einkum þeg- ar aSstandendur kynoka sér viS aS leita aSstoSar lögreglunnar og bygg- ist starfiS á því, aS rneira fáist á- orkaS með góSu en illu. Eitt dæmi tók þingtemplar meSal annara. Eig- inkona er í vandræSum út af drykkjuskap manns síns. Hún ræS- ur ekki viS haun, en getur ekki fengiS af sér aS leita opinberrar aSstoSar. Leiti hún til upplýsinga- stöSvarinnar, má hún treysta því aS öllu verSur haldiS leyndu, en starfsmenn reyna síSan meS aSstoS vina og kunningja hins sjúka manns aS hafa áhrif á hann. Reynsla hefir sýnt, aS slíkt hefir í mörgum til- fellum gefizt ágætlega. Eg heyri sagt — aS brezkur stjórnmálamaSur hafi kalIaS Rudolf Hess „ofvaxinn skátadreng". Kannske maSur ætti aS hiSja dr. Helga Tómasson aS líta á hann? MeS skátakveSju, ísák ísax ylfingur. Á sunnudaginn þann 3. þ. m. sel eg merki og blöS fyrir Samband ísl. berklasjúk- linga og heiti á alla góSa menn aS kaupa af mér og öSrum, sem sölu þessa hafa á hendi. Haukur Guð- rnundsson. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Lénharð fógeta kl. 8 ann- aS kvökk ASgöngumiBar eru seldir í dag. — Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 ÚtvarpstríóiS : Einleik- ur og tríó. 20,45 Leikrit: „MeBeig- andi“, eftir Svartbak (Lárus Páls- son, Þorst. Ö. Stephensen. Leikstj. stjóri Lárus Sigurbjörnsson). 21,30 Hljómplötur: TilbrigSi eftir Saint- Saéns viB lag eftir Beethoven. 21.50 Fréttfr. 22.00 Danslög til 24. Útvarpið á morgun. Kl. 11,00 Morguntónleikar (plöt- eftir Mozart, 1. og 2. þáttur. 12.20 ur) : Óperan „BrúBkaup Figaros“ —13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (síra Jakob Jóns- son). 19.25 Flljómplötur: Hnotu- 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á pí- brjóturinn . eftir Tschaikowsky. anó (Fritz Weisshappel) : Sónata í Es-dúr eftir Hummel. 20.35 Er- indi: Tómstundir og menntun (Ágúst SigurSsson cand. mag.). '21.00 Hljómplötur: NorSurlanda- söngvarar. 21.15 Upplestur: „Dúna Kvaran“ eftir GuSmund Kamban (Sveinn V. Stefánsson leikari, HafnarfirSi). 21.35 Hljómplötur: Ballet-svíta eftir Bach. 21.50 Frétt- ir. Danslög til 23. ÍBÍJÐ í nýju húsi til sölu. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Sími: 5415 og 5414, heima. Vörubifreið í góðu standi, til sölu og sýn- is á Lindargötu 7 í dag og næstu daga. Stúdetna*" taka að sér kennslu. Upplýsingaskrifstofa stúd^- enta, Grundarstíg 2 A. Opin mánud., miðvikud., föstud. kl. 6—7 síðd. 1111!! Ford, model 1938, 22 ha. I ágætu lagi, er til sölu og sýnis i dag frá 2—4 í Vallar- stræti. Stór stofa lil leigu i nýju húsi með öll- um þægindum, 6—7 þús. kr. fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Strax 6—7“ sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld. heldur félagið að Félagsheim- ibnu í kvöld kl. 10. Húsinu lokað kl. 11. Félagar vitji aðgöngumiða i kvöld kl. 6—7. Skemmtinefndin. Stúlka óskast til uppþvotta. Hressinosrslcáilfin BJARNI GUÐMUNDSSON löggiltur skjalaþýðari (enska) Suðurgötu 16 Simi S82S Ágóði rennur í slysasjóð knattspyrnumaima.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.