Vísir - 02.10.1943, Blaðsíða 5

Vísir - 02.10.1943, Blaðsíða 5
VI S I H HLUTAVELTA llarnakoriiin Noljskinsdeildin heldur hlutaveltu á morgun, sunnudaginn 3. október kl. 2 á Laugavegi 22, nýbyggingunni, hornið á Lauga vegi og Klapparstíg. Meðal f jölda annarra ágætra munaverða: MÁLVERK 2 Gítarar BÆKUR, MIKIÐ ÚRVAL 2 TONN KOL 2 Mandðlín 3 KVENFRAKKAR LEÐURVÖRUR MATVÖRUR SKRAUTVÖRUR Nýir ávextir KJÖTSKROKKUR BÍLFERÐIR Nt öupsoönip ávextir SKÓFATNAÐUR DRÁTTURINN 50 aura. Hver hefir ráð á að sitja heima? Gítararnir og mandólínin verða afhent á hlutaveltunni. INNGANGUR 50 aura. Hús eða húsgrunnur Vil kaupa lítið liús eða húsgrunn milliliðalaust. — Uppl. i síma 1038, eftir kl. 2 í dag. Stúlka óskast strax í KAFFISÖLUNA, Hafnarstræti 16. Húsnæði getur fylgt. — Uppl. á staðnum. Frá happdrætíi Hallgrímskírkju Ennþá eigið þið tækifærið Látið það ekki ónotað. Hver dagur úr þessu getur orðið sá síðasti. Vegleg HaligFímsklrLrja á Skóla- vörðuhæð er tiugsjón íslendixiga. Gagnfræðaskölinn í Reykjavtk! verður settur mánudaginn 4. októher. Nemendur • 2. og 3. bekkjar mæti kl. 2. Némendur 1. bekkjar ; mæti kl. 4. INGIMAR JÓNSSON. í Frá og með 1. október e-p atgreiðsla vof opin frá kl. 9-6. J. Þorláksson & Norðmann Dettifoss Mótorhjól Harley Davidson, er til sölu strax. Uppl. Hverfisg 41, uppi ámorgun (sunnud.) kl. 2—6. er vestur og norður á þriðju- dagskvöld. Vörumóttaka á mánudag til Húsavíkur, Akureyrar og j Siglufjarðar á þriðjudag til ísafjarðar og Patreksfjarðar. Stúlka óskast hálfan eða allan dag- inn. Sérherbergi. — Uppl. á Smáragötu 1. Akranessferðirnar Hérmeð tilkynnist, að framvegis verða allir að af- henda fylgibréf á skrifstof- unni og greiða fyrir flutning áður en vörurnar eru afhent- ar í flutningabátinn. — Án þess þetta sé gert verður ekki tekið á móti vörum til flutn- ings. Ágætt bös til sölu Laus íbúð. Upplýsingar gefur GUNNAR ÞORSTEINSSON, Hrm. Sími 1535. Caíé Axiker Vesturgötu 10 Heitur matur allan daginn. Seljum ennfremur smurt brauð í veizlur út um bæinn gegn pöntunum. Ennfremur aðrar veitingar svo sem: öl, Gosdrykki, Mjólk, Kaffi o. fl. Tökum einnig allskonar veizlur. CAFÉ ANKER. Vörulager, innkaupsverð ca. 30 þúsund krónur, er til sölu. Kaupandi getur fengið leigt skrifstofu og lagerpláss nálægt miðbænum. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5558, á morgun (sunnudag) kl. 2—5 e. li. Stórt iðnfyrirtæki hér i hænum, sem er að auka starfssvið sitt að miklum mun óskar eftir 2—3 mönnum sem hluthöfum. Framtíðaratvinna í boði ef vill. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 6. þ. m., merkt: „Hlut- hafi“. LnglingspiUnr óskast strax til aðstoðar við bensinafgreiðslu. H.f. EGILL VILHJÁLMSSON. Höfnm flutt skrifstofur vorar f Slippfélagsliúslð, vesturenda, efstu liæd. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Símar 2850 og 5523 lngur regflnsa inr maður óskar eftir þægilegri framtíðar átvinnu. — UppL í sima 1198., kl. 3—6. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við fráfall og jarð- arför móður okkar, Jóhönnu Jónasdóttur Vatnsnesi, Keflavík. Fyrir liönd okkar systkinanna. Guðrún Bjarnadóttu'. R morgnzi mun fólk úr Laugarnessókn, yngri og eldri, bjóða Reykvíkingum happdrættismiða Laugarneskirkj u.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.