Vísir - 07.10.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1943, Blaðsíða 1
i Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Ritstjórar Bladamenn Slmi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 iinur Afgreiösla Reykjavík, fimmtudaginn 7. október 1943. 228. tbl. Skriddreki úr 8. hernum. • .....íir- Þann 3. september gekk 8. lierinn á land hjá Reggió, en það er ekki f'yrr en núna, sem hann er farinn að lenda í verulega hörðum bardögum. Myndin er af einum af skrið- drekum J)eim, sem hann hefir til umráða. Ameriskur floti ræðst á Wake-eyju vestur af Hawaii. Iijiiin iiluÉi IþrefulclríM’ sóknai' á liendur Japönnin. SEINT i gærkveldi var það lilkvnnt opinberlega í aðalbækistöðvum Kyrráhafsflotadeilda Banda- ríkjanna, að öflug' flotadeild hefði byrjað árás á Wake- eyju. Tekið var fram, að í flotadeildinni væri flug- stöðvarskip, auk margra annara velbúinna skipa, og hefði flugvélar frá því varpað sprengjum á land. Hin herskipin hafa skotið á stöðvar Japana á eynni, og er það tekið fram, að bæði hafi verið ráðizt á strandvirki og herliðið sjálft, sem hefir bækistöð á eynni. Fyrsta tilkynn- ingin frá höfuðstöðvum Nimitz flotaforingja var ekki lengri, en búizt er við frekari tíðindum þá og þegar... Þjóðverjum vex ásmegin á öllum vigstöðvum Italíu. S. herinn komin fast að Volturn-fljóti. Bardagar harðna óðum á vígstöðvunum á Ítalíu. Kessel- ring hefir bersýnilega sent allmikinn liðsauka tii þeirra sveita sinna, sem verjast inni í landi í fjallahéruðun- um. l»ar hefir viðnámið verið minnst fram að þessu. Áttundi herinn á í mjög hörð- um bardögum fyrir vestan Termoli, þar sem Þjóðverjar heita miklu af skriðdrekum, og óþreyttu fótgönguliði. Harðasta gagnárás Þjóðverja á þessum slóðum var gerð í dögun á þriðjudag. Tókst þeim að i’júfa skarð í varnir Breta hjá Ter- moli, en þeir gerðu sjálfir á- lilaup og undir kveld voru Jieir J)únir að lirekja Þjóðverja úr þeint stöðum, sem þeir náðu og liéldu þeir undan. Fimmti iierinn sækir liægt að Volturno-fljóti, þrátt fyrir margvíslegar liindranir. Sunn- an fljótsins er slétta allbreið, sem er hinn ákjósanlegasti víg- völlur fyrir skriðdrelca, en milh 5. liersins og fljótsins er skipa- skurður, sem getur orðið erf- iður farartáhni. í gær barst um það óstaðfest fregn að fram- sveit úr hernum. hefði komizt yfir fljótið. Loftárásirnar. Árásin á Bologna, sem getið var i blaðinu í gær, var einhver sú harðasta, sem hefir verið gerð á ítalska borg. Flugvirkin flugu inn yfir borgina í fjórum sveit- um og um 50 þýzkar flugvélar tóku á móti þeim. Áhafnir flug- virkjanna eru allar þrautreynd- ar í bardögum, en þó sögðust þær aldrei hafa átt í höggi við eins einbeitta andstæðinga. Or- ustuflugvélarnar eltu virkin ineira að segja inn yfir borg- ina, þar sem þeim stafaði mikl hætta af loftvarnaskotliríðinhi. Hafnarbætur. Sveitir iir verkfræðingadeild 5. hersins vinna að því með björgunarsveitum úr brezka flotanum að gera liofnina í Neapel nothæfa aftur. Lítill liluti liennar var notliæfur þegar bandamenn náðu borginni, og er Jiar mikil umferð. Blaðamenn segja, að viðgerðir gangi furðu fljótt og sé það eldd ósennilegt, að bráðaJiirgðaviðgerð verði loldð fyrr en ráðgert var í upp- liafi. Á tveim stærslu flugvöllunuín við Neapel, sem bandámenn hafa náð, var mikill fjöldi lask- aðra J)ýzla-a flugvéla, á öðnlm þeirra livorki meira né minna en 125 flugvélar. / Sforza farinn frá New York. Carlo Sforza greifi er farinn frá New York til Evrópu. Hann liefir um langt skeið verið helzti merkisberi andfasista meðal italslcra manna í Bandaríkjun- um og er brottför lians talin merki Jiess, að liandamenn liafi í hyggju að skipta um stjórn á Ítalíu. Það er víða illa séð, að Badoglio situr áfram og jafnvel talið líklegra til að aulca sam- vinnu við ítali sjálfa, ef Sforza tekur við af lionum. N.-Guinea: Bandamenn ná ílug- velli af Japönum. Bandamenn nálgasl óðum Madang og voru í gærkveldi tæpa 80 km. þaðan. j í gær tólcst Jieim, að ná á vald sitt þorpi einu, Jiar sem lítill flugvöllur er og er gert ráð fyrir Jiví, að liami muni létta mjög síðustu áfanga sóknarinn- ar. Fóru handamenn um 11 km. í gær. Flugsveitir Jiandamanna lialda uppi sifelldum árásum á Jap- ani og Iiafa alger yfirráð í lofti. Árásin hófst í dögun í gær- morgun og er stjórnað af Mont- gomery flotaforingja. Það er talið eftirtektarvert, að Jiessi fregn liemur í kjölfar þeirrar fregnar, sein birt var í gær, að Jieir King yfirflotafor- ingi, Nimitz flotaforingi á Kyrra- liafi og Halsey flotaforingi liafi komið saman á ráðstefnu til áð ræða um sóknaraðgerðir á bend- ur Japönum. í Álit tveggja útvarpsfyrirlesara. Tveir amerískir útvarpsfyrir- lesarar hafa þegar látið uppi á- lit sitt á þessum nýju hernaðar- aðgerðum. Baymond Gram Swing, sem er talinn bafa flesta hlustendur allra útvarpsfyrirles- ara í Bandaríkjunum, sagði, eft- ir að fregn Jiessi liafði borizt, að þetta myndi vera fyrsta skref- ið í þeirri sókn, sem bandamenn liafa jafnan haft í huga til að sigra Japani. Josepli Harsch, sem einnig nýtur mikils álits, liefir látið svo um, mælt, að árásin á Wake sé einn þáttur í þrefaldri tangar- sókn gegn Japönum. Fyrsti þátt- urinn er Jiegar hafinn fyrir löngu, og er Jiað sóknin á Salo- monseyjum og þar í grennd. Annar þátturinn er nú að liefj- ast með árásinni á Wake og sá þriðji befst, Jiegar bandamenn hefja sóknina inn i Burma. Wake varðist í 16 daga. Wake-eyja er um 3200 km. fyrir vestan Hawaii. Japanir réð- ust á hana 7. desember og þótt Jieir tefldu fram, ofurefli liðs gegn varnarliðinu, sem i voru aðeins 378 menn úr landgöngu- liði ameriska flotans, gátu Jieir samt ekki yfirbugað Jiað fyrr en eftir 16 daga. Yfirmaður varnarliðsins liét Jimmy Devereux. Þegar menn bans liöfðu varizt lengi gegn of- ureflinu, sendi flotastjórnin skeyti til bans, Jiar sem liann var spurður, hvort eitthvað væri bægt að^era fyrir hann. Svarið kom um, hæl: „Sendið okkur fleiri Japani.“ Eftir það heyrðist ekkert til varnarliðsins. ioasti r 3 millj. smál. umfram áætlun. Siglinganejnd öldúngadeild- ar Bandaríkjaþingx skýrir frá því, að skipastóU bandamanna nemi nú 50 milljónum smá- lesta. í þessum skípastóli eru tal- in öll flutningaskip og að auki oliuskip óg strandf erðaskip. Vegna þess, hvað dregið hefir úr árangri kafbátahernaðar Þjóðverja og einnig vegna Jiess, hvað skipasmíðar liafa aukizt, er Jietta 3 millj. smál. stærri skipástóll en áætlað var að bandamenn mundu ráða yfir á þessum tíma. Þá mun upp- gjöf ítala raunverulega hafa bætt um hálfri milljón smá- . lesta við skipastólinn, ineðal annars vegna þess, hvað sigl- ingaleiðir hafa stytzt. Nefndin skýrði einnig frá Jivi, að vegna Jiessarar bættu aðstöðu væri nú liægt að fram- kvæma flutning fimm millljóna 1 liermanna úr landi sex mán- uðum á undan áætlun. Það liafi aftur í för með sér, að hægt sé að flýta framkvæmd allra hernaðaraðgerða og Jiað flýti fyrir sigrinum. Loks varaði nefndin við of mikilli dreifingu skipastólsins og segir, að það sé nú of seint að breyta ákvörðuninni um að sigra Þjóðverja fyrst. Erkihiskup'inn af York, sem nú er staddur Kairo, hel'ir sagt hlaðamönnum, aþ kirkjusókn sé mikil i Moskva. Moskito-vélar með áslrölskum áhöfnum liafa Sökkt þrem þýzk- um varðsldpum undan Bor- déaux. Japnnir fanga. Herstjórn bandamanha í Ástr- alíu hefir komizt að þyí, að Japanir hafa tekið af lífi amer- ískan flugmann, sem var tekinn til fanga á Nýju Guineu. Það komst upp um Jietta morð, Jiegar upplýsingadeild hersins komst yfir daghók fall- ins japansks hermanns. Skýrði liann frá því, að hann og allir félagar hans hefði verið látnir Iiorfa á, meðan foringi Jieirra dró Sverð úr slíðrum og lijó liöfuðið af flugmanninum. Seg- ir japanski hermaðurinn, að liann hafi orðið vel við dauða sínum og ekki sézt bregða, Jieg- ar honum var tilkynnt, að hann ætti að hljóta japanskan „her- mamisdauða“. U tanríkismálaráðuneytið i Washington tilkynnti í gær, að J>að mundi sjá um, Jiað, að hefnd- um yrði komið fram á öllum þeim, sem hefði verið’við þenn- an glæp riðnir, því að vitað væri um nöfn Jieirra. Breíar berjast, unz Japan en sigrað i Morrison innanríkisráðherra hélt ræðu í gær og beindi máli sínu einkum til Bandaríkjanna, Ástralíu og Nýja-Sjálands. Aðalatriðið i ræðu hans var, að Bretar mundu herjast, þang- að til húið væri að sigra Jap- ani, en mundu ekki hætta, þegar húið væri að sigra Þjóðverja. Astæðan væri sú, sagði hann, að Bretar mundu aldrei geta verið rólegir, ef Jieir brygðust Ástralíumönnum og Ný-Sjá- lendingum, . seni veittu lijálp sína svti fúslega, Jiegar Rretlánd var i hættu statt. En auk Jiess hefði Bretar gefið loforð um að ! berjast við Japani. Engin breyting í Rússlandi. Rússar tilkynntu í gær, að engar breytingar hefði orðið á vígstöðvunum. Herstj órnartilkynning þeirra liefir ekki verið svo stuttorð síð- an 5. júlí, daginn áður en Þjóð- verjar lögðu til atlögu við iKursk. Þjóðverjar segja, að mikið sé um að vera að haki viglinu Rússa norður undir Leningrad. Má vera, að Rússar sé að undir- húa sókn þar með Jiað fyrir augum að vera tilbúnir, Jiegar jörð verður orðin frosin og færð batnar. Kafbáti sökkt við N.-Afríku. Fyrir nokkru sökkti brezkur tundurspillir þýzkum kafbáti undan ströndum N.-Afríku. Tundurspillirinn var að fylgja 17.000 smálesta skipi, Jiegar liann varð kafbátsins var. Sigldi hann milli skipsins og kafbátsins- og gerði margar árásii’ á hann með djúp- sprengjum. Allt í einu skaut kafbátnum upp í 7—800 m. f j arlægð. Stefnið stóð beint upp úr sjónum, 20 m. í loft upp. Svo seig báturinn aftur niður í undirdjúpin. Litlu síðar kom hann aftur upp og þá hóf tund- urspillirinn skothríð á hann. Hæfðu þrjú skot bátinn, tvö þeirra turninn, og gáfust kaf- bátsmenn þá upp. 4 Indverjar líílátnir, Fjórir Indverjar voru í gær teknir af lífi fgrir drottinsvik. Menn þessir höfðu verið bú- settir á Malakka-skaga. þegar Japanir réðust á bandamenn. Gerðust J)eir njósnarar Japana og komu til Indlands fyrir fá- einum mánuðum lii að njósna og vinna skemmdarstörf í landinu. Valinn staður íyrir byggðasafn Vest- fjarða. Vestfirðingafélagið er búið að velja stað undir fyrirhugað byggðasafn Vestfjarða, og hefir Torfnes, sem er skammt innan við ísafjarðarkaupstað, orðið fyrir valinu. Torfnes er á að gizka 10 mínútna gang frá bæn- um. Byggðasafnshúsið verður byggt í gömlum torfhæjarstíl, en ekki verður liafizt lianda um framkvæmdir fyrr en dýrtíðar- aldau er að mestu liðin Iijá. Fjársöfnun til safnsins er sem stendur í fullum gangi. Er bók látin ganga manna á meðal og rita Jieir nöfn sín. í hana, sem gefa vilja til safnsins. Er nú húið að safna alls 25—26 Jiús. kr. og lætur nærri, að bókin hafi íarið liálfa leið um Jiað svæði sem henni er ætlað að fara. Seinna mun hún koma hingað til Reykjavíkur og knýja á dyr gamalla Vestfirðinga og ann- arra velunnara. 05 sýntngjar á 5 leiki’iíiiiKi. Framhaldsaðalfundur Leikfé- lags Reykjavíkur var haldinn 3. þ. m. Fjárhagsafkoma leikársins var mjög góð. Nettó-hagnaður á rekstrarreikningi var kr. 17.368.- 40. Félagið er alveg skuldlaust og liefir afskrifað að fullu allar gamlar eignir (syo sem búninga, tjöld, handrit o. fl.) og hefir eignazt álitlegan varasjóð. — Félagið hafði 95 sýningar á síð- astliðnum vetri og sýndi alls 5 leikrit. A fundinum var þjóðleikhús- málið rætt og voru samþykktar tillögur, þar sem skorað var á Alþingi, ríkisstjórn og þjóðleik- hússnefnd að liraða fullnaðar- smíði liússins, ennfremur að Leikfélagið liafi ihlutun um þau mál framvegis. 8 skipum sökkt við Noreg. Fregnir frá Svíþjóð hcrma, að floti bandamanna hafi sökkt skipum við Noreg. Meðal þessara skipa var stórt lierflutningaskip, en liin voru flest með birgðir lianda þýzku lierskipunum í fjörðum Nor- egs. Rúmlega 1100 menii fórust af Jiýzku skipunum. Nítján skip voru að sögn í floladeildinni: Tvö flugstöðv- arskip, þrjú loftvarnaskip, tvö stór beitiskip og tólf tundur- spillar. Síðnitu fréttír Herstjórnin í Alsír tilkynnir aðeins, að 8. herinn hafi hrund- ið hörðurn áhlaupum í grennd Við Termoli. Brezki flotinn hefir skotið á strandvegi og járnbrautir norð- vestur af Termoli. Aðalloftárásin í gær var gerð á flugvöllinn í Mestre, skammt frá Feneyjum. í Kairo-fregnum segir, að enn sé barizt á Kos. Bandamenn hafa gert árásir á flugvelli á Rhodos. BreZkir kafbátar hafa sökkt v 6 skipum á Miðjarðarhafi. Ú tvarpið í Paris hefir skýrt frá þvi, að Þjóðverjar hafi síð- astliðinn laugai’dag tekið af lífi 50 óbreytta borgara fyrir alls- konar spelívirki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.