Vísir - 07.10.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1943, Blaðsíða 3
I ! S 1 K Frá happdrætti Hallgrímskirkju. Ennþá eigið þiS tækifæri aS eignast miSa. LáliS þaS ekki ónotaS. Tilkynning til hluthafa. Gegn framvfsun stofna frá blutabréf- nm i h.f. Eímsklpafélagi íslands fá hluthafar afhentar nýjar arðmiðaarklr á skrlfstofu félagsins í Reykjavík,- Hluthafar húsettir úti á landi eru heðnir að afhenda stofna frá hluta- bréfum sínum á næstu afgreiðslu féiagsins, sem mun annast útvegun njrra arðmiðaarka frá aðalskrifstof- unni i Reykjavik. Il.f. EiÍBnskipafélas: ísiand§. Amerískk frakkar loðnir og snöggir. Laugaveg 33. Stúdentar taka að sér kennslu. Upplýsi ngaskrifs tof a stúd- enla, Grundarstíg 2A. Opin mánud., miðvikud., föstud. kl. 6—7 síðd. Stiilkur geta fengið atvinnu nú þegar. I r LEÐURGERÐIN h.f. Borgartúni 3. hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan h f. Peysnfata- frakkar Rykfrakkar, með liettu. Silkiregnkápur. VERZL. Grettisgötu 57. er talið af læknum og Ijósmæðrum vera nær- ingarbezta barnafæða. — Fæst í pökkum og dósum í SIMI 4208 U mbúðapappír hvítur — sterkur í 40 og 57 cm. rúllum. Frumbæknr í tvíriti kr. 0,72 og þríriti kr. 1,05. © ÁLFÁ © Umboðs- og heildverlun. Hamarshúsinu. Sími 5012. Fanan K^ndara vantar á togara. Uppl. í síma 9111 og 1041. Tllk.viiiiin:* Viðskiptaráðið hefir ákveðið hámarksverð á stál- lýsistunnunum kr. 57,50 heiltunnan, miðað við afhend- ingu á afgreiðslustað. Verð þetta -gengur í gildi frá og með 7. októher 1943. Reyk javík, 6. október 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. AÍÍS&A Fyrsti fundur félagsins á þessu hausti verður hald- inn að Hótel Borg fimmtudaginn 14. október næstk. kl. 8,30 e. hád. Sendiherra Breta E. H. Gerald Shepherd, Esq., C. M. G., flytur fyrirlestur um dvöl sína í Liberíu. Félagið gerir ráð fyrir að halda fræðslu- og skemmti- fundi mánaðarlega í vetur. Félagsmenn vitji skírteina sinna til Mr. John Lind- say, Austurstræti 14. Hálspappír Hnakkapappír fyrir rakara og snyrtistofur. Umboðs- og heildverzlun. Hamarshúsinu. Sími 5012. Konan raín, Jóhanna Gudmundsdóttip Hringbraut 159, andaðist í morgun á Landakotsspitala. Fyrir mína hönd, barna rixinna og annara vandamanna. ögmundur Sveinbjörnsson. íslenzka . vióV^ fœst hjá bóksölum Ntiilku v vantar á Vífilsstaðaliæli nú þegar. Upplýsingar lijá yfir- iijúkrunarkonunni • i siina 5611 kl. 8—3,30 og á skrif- stofu rikisspítalanna. Vikur HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslípun & speglagerð snni 1219. Halnarstræti 7 TVÆR námsmeyjar óska efi- ir lierbergi, lielzt strax. — Gæto tekið þvotta eða iesið með böm~ um. Uppl. á Sóleyjargötu 15 (út- byggingin)._____________(289» STÚLKU, sem vinnur á saumastofu, vantar lierbergi. — Getur tekið að sér þvotta og eft-. irlit með börnum á kvöldin, ef um semst. UppJ. í sírna 1348T kl. 8—9 næstu kvöld. (296' UNGUR, reglusamur maður óskar eftir berbergi. TilboS merkt Bíistjórí sendist Visi sem fvrst.__________________ (297 STÚLKA stillt og reglusöm, óskar eftir herbergi gegn ein- liveiyi hjálp, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 3128. (307 I Félagslíf ÁRMENNIN G AR! Æfingar í kvöld: í stóra salnum: Kl. 7—8 H. fl. karla A. — 8—9 I. fl. kvenna. — 9—10 II. fl. kvenna. Nýir félagar láti innrita sig á skrifstofu félagsins í íþróttahús- inu. Hún er opin á hverju kvöldi kl, 8—10. Dragið ekki að byrja æfingar. FERÐAFÉLAG ISLANDS i’áðgerir að fara göngu og skíða- för á Langjökul um næstu helgi. Lagt af stað kl. 2 á laugardag og ekið austur að Hagavatni og gist í sæluhúsinu, eftir því sem rúm leyfir. Á sunnudagsmorgun gengið upp fyrir vatnið, út á jökul á Hagafell og þá líka á Jarlliettux’. — Komið heim. á sunnudagskvöld. Farmiðar seld- ir á ski’ifstofu Kr. ,Ó- Skagfjörðs, Túngötu 5, á föstudaginn til kl. 6. (309 ílAFAfrriNDIfiÍ BÍLNÚMER hefir tapazt: R. 1088. Skilist í Prentsmiðju Jóns Helgasonar. (286 SIÐPRÚÐ stiilka óskar eftir einu lierbergi og eldunai’plássi. Húshjálp eftir samkomulagi. — Ráðskonuslaða á litíu heimiii kemur til gi’eina. Tilboð iuerkt „Siðprúð“ sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (310 VILL EKKI einhver kona leigja mér gott liei’bergi gegn lijálp við sauma eða gæta barna á kvöldin. Vön kápu- og kjóla- saumi. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir llaugardagskvöld. merkt: „Saumakona“. (312- HERBERGI óskast. UppL £ sima 2406. (313 STÚLKLA. Get útvegað stúlku allan daginn, fram til jóla, gegn herbergi. Tilboð. merkt: „Strax“. (316 SVARTIR og hvítir ullar- vettiingar töpuðust í fyrradag í Hafnarstræti. Skilist á Lauga- veg 34, Tóbaksbúðina. — Góð fundarlaun. (287 BRÚN budda tapaðist í gær. Ráðvandur finnandi liringi í síma 4764. (294 VÍRAVIRKISNÆLA, aflöng, með rauðum steini (gyllt), tap- aðist fráiÓðinsgötu 26 að Árnesi, Seltjarnarnesi, eða í bíl. Skilist Óðinsgötu 26. Fundarlaun. — _________, _______(295 KARLMANNSREIÐHJÓL í óskilum. Ingólfsstræti 7 (norð- urdyr).___________ (314 DÖMUARMBANDSÚR hefir tapast frá Hótel Vik að Hafn- arstræti. (Óskast skilað á afgr. Visis. (334 RAUÐBRÚN flughúfa, merkt „H.“, tapaðist frá Austurbæjar- skólanum að Laugavegi 91 A. — Vinsamlegast skilist á Laugaveg 91 A. (342 ÉtlCISNÆtll GOTT lierbergi fá 2 duglegar stúlkur, sem vilja vinna við hreinlegan iðnað. Tilboð, merkt „485“, sendist dagblaðinu Vísi. ___________________(290 TVÆR stofiu* og eldhús til leigu strax. Uppl. eftir kl. 5 i Bergsslaðastræti 10. (292 HUSNÆÐI. Vegna búsnæðis- vandræða vantar konu með 4ra mánaða stúlkubarn eitt herbergi lielzt lijá barnlausu fólki, vill taka að sér þvotta og hjálpa til eftir Mamkomuíagi. Þeir sein vildu sinna þessu sendi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir laug- ardagskvöld, merkt: „Á göt- unni“. (318 TIL LEIGU, fyrír einhleypa stúlku, stofa, stærð 3.50x4 metr. Skilyrði mánaðarþvottar, hús- verk tvisvar í viku. Verðtilboð sendist Vísi fyrir laugardagskv, merkt: „Reglusöm". (319 — EINHLEYPUR trésmiðui getur fengið lierbergi gegn því að vinna við innréttingu í húsi. Uppl. lijá Jóni Ótafssyni, Banka- stræti 6, eftir kl. 7. (321 STOFA og eldhús til leigu (í kjallara) fyrir barnlaust fólk. Tilboð merkt: „Húshjálp" sendist Vísi. (323* UNG STÚLKA, sem viimur i í bakaríi óskar eftir lierbergi. gegn húshjálp annan hvern morgún. Uppl. í síma 5914, eftir kl. 7 i kvöld. __________ (333 HERBERGI til leigu fyrir stúlku gegn húshjálp fyrrihluta dags. Uppk á Laugaveg 25. (335 VANTAR 1 herbergi og eldr Iiús. Tvennt í heimili. Get út- vegað stúlku í vist. Tilboð auð-; kennt: „555“, sendist Vísi fyrir kl. 7 á morgun. (336 mvmíA KYNDARI óskast. Sigríðui Siggeirsdóttir, Laugavegi 19 eftir kl. 7. (£ PILTUR, 18 ára, hraustur, iðjusamur og mjög reglusamur, óskar að komast að við fram- tíðarstarf. Hefir gagnfræða- menntun. Tekið við svörum merktum „Átján“ á afgr. þessa blaðs. _______________ (253- STÚLKA óskast í vist allan daginn. — Sérlierbergi. — Frú Mogensen, Sólvallagötu 11. (263 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 3600. (245.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.