Vísir - 08.10.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 08.10.1943, Blaðsíða 3
v i s i h í dag er næstsíðasti söludagur í 8. flokki HAPPÐRÆTTIÐ. B æjar frétiír Næturlæknir. SlysavarÖstofan, sími 5030. Næturakstur. BifreiÖastö'Ö íslands, sími 1540. Næturvörður. Reykjavíkur apótek. Kvöldvöku heldur Félag íslenzkra leikara í Listamananskólanum á mánudaginn kemur kl. gl/2 e. h. SkemmtiatriÖ- in annast leikararnir sjálfir, en þau eru: RæÖa, upplestur, einsöngur, I gamanþáttur o. fl. Skemmtikraft- j arnir eru: Har. A. SigurÖsson, j Þorsteinn Ö. Stephensen, Arndís j Björnsdóttir, Ævar R. Kvaran, j Brynjólfur Jóhannesson, Alfred Andrésson, Soffía Guðlaugsdóttir, Lárus Ingólfsson og Lárus Pálsson. Að lokum verður stiginn dans. Að- göngumiðar eru seldir í Lista- mannaskálanum á sunnudaginn kl. 1—4. Gestir eru beðnir að mæta í samkvæmisfötum. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 íþróttaþáttur Í.S.Í. 20.45 Strokkvartett útvarpsins : a) Emil Thoroddsen: 1. Andante. 2. Vöggukvæði. b) Þórarinn Guð- mundsson: HugleiÖing um lagið „Malakoff". 21.00 „Úr handrað- anum“ (Ágúst H. Bjarnason pró- fessor). 21.20 Symfóníutónleikar (plötur) : a) Symíónía nr. 1 í e- moll eftir Brahms. b) Spönsk Rhap- sodia eftir Liszt. 22.20 Fréttir. Slys. Það alvarlega slys vildi til á Skagaströnd, að bifreið hlaðin vatnsleiÖslupipum ók fram hjá tveimur kvenmönnum, með þeim afleiðingum, að pípurnar rákust af afli í annan kvenmanninn, svo að hún hrökk út af veginum og meidd- ist mjög alvarlega. Kona þessi heit- ir Hólmfríður Kristjánsdóttir frá Litla-Felli. Var hún flutt á sjúkra- húsið á Blönduósi, og kom við at- hugun í ljós, að brjóstbein hennar er brotið og annað lungað skemmt. Óttast er um lif konunnar. — Seinna fór sama bifreiðin framhjá mannj nokkrum, rákust vatns- leiðslupípurnar 'eínníg á hann, og hlaut hann við það nokkur meiðsl, en þó ekki alvarleg. Rotta varð þess valdandi, að þrjár göt- ur í bænum urðu rafmagnslausar í gærmorgun á tímabilinu frá kl. 9—10. Hafði rottan komizt inn í spennistöð við Fjólugötu, lent á háspennulínum og þannig valdið straumrofi á aðalleiðslu. Þessi rotta veldur ekki fleiri straumrofum. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Lénharð fógeta kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Happdrættið. Dregið verður í 8. flokki á mánu- dag. í dag er því næstsíðasti sölu- dagur. Á inánudagsmorgun verSa engir miöar afgreiddir. r|CAll>H'Ö\LlJl I er miðstöð verðbréfavið- j I skiptanna. — Sími 1710. I Krlstján Gaðlaegsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-0. Hafnarhúsið. — Sími 3401. Dextrin Penisillinn Laugavegi 4. Ryktrikkar frá kr. 75.00. Niels Carlsson & Co. Laugaveg 39. Sími 2946. Manur meiraprófs- bílstjóri óslcar eftir atvinnu, vanur allri keyrslu. Tilboð, merkt: „Vanur“ sendist blaðinu fyr- ir Taugardagskvöld. Mandolín og' banjospiiara vantar í liljómsveit. — Þeir, sem vildu sinna þessu geri svo vel og sendi nöfn sín og heimilis- föng' á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Mandolín“. Vantar ungling helzt stúlku til að innheimta reikninga. MATARDEILD SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS, Hafnarstræti 5. Sími 1211 (2 línur). Fæst í öllum betri búöum SkaSar ekki föt eSa karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. Þornar samstundis. Notast undir eins eftir rakstur. Stöðvar begar svita. næstu 1—3 daga. EySir svitalvkt. heldur handarkrikunum burrum. Hreint. hvítt. fitulaust. ó- mengað snyrti-krem. Arrid hefir fengið vottorð albióðlegrar bvottarann- sóknarstofu fyrir bví. aS vera skaSlaust fatnaSi. A r r i d er stöðvunarmeðal- ið. sem - reynið dós í ARRID HIÐ NYJA handarkrika CREAM DEOD stöðvax svitann örugglega ^/cíié ekki áckancfi acf keigóatóbi/ Amerískfr Hattnr Nýkomið fjölbreytt úrval CrBTSIH II.I\ Fatadeildin. TRYGGIÐ ÖRVGGA lífsafkomu fjöldskyldu yöar með því að kaupa líftryggingu. Dragið ekki lengur jafn sjálf- sagðan hlut. Sjóvátrygqif|lÉlag íslandst Húsgagnaáklæði GLUGGATJALDAEFNI, DÍVANTEPPI í fjölbreyttu úrvali. Hiels Carlsion Co. Laugaveg 39.-Sími 2946. R C T A - bækurnar ódýru lijá E^mnndsson og Kron Útsalan varir aðeins í dag og á morgun. Félag islenzkra leikara. FUNDUR á morgun, laugardag, 9. olit. kl. 2 e. b. i Iðnó. Fundarefni: ÞJÓÐLEIKHÍJSIÐ. Stjórnin. Merkkélar til að merkja allskonar umbúðir útvegum við frá Ameríku. © AlfA © HAMARSHÚSINU. — SÍMI 5012. Hálspappír Huakkapappír fyrir rakara og snyrtistofur. © AlfA © Umboðs- og heildverzlun. Hamarshúsinu. Sími 5012. IJTBOH Þeir, sem vilja gera tilboð í að byggja 4ra hæða ibúðarhús fyrir Reykjavikurbæ, vitji uppdrátta og útboðsskilmála i skrifstofu bæjarverkfræðings, gegn 100 króna skilatryggingu. Bæ j ar verkf ræðingur Féiagslíf NÆSTKOMANDI sunnudag kl. 1,30 e. h. fer fram sýning i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á kennslukerfi í knattspyrnu, sein samið hefir Axel Andrés- son, sendikennari I. S. í. Stjórn- um íþróttaráða, iþróttafélaga og íþróttakennurmn er boðið. Enn- fremur áhugamönnum um í- þróttir meðan húsrúm leyfir. — (366 íslenzka fœst hjd bóksölum GÓKVOI? GARÐASTR.2 SÍMI 1899 *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.