Vísir - 08.10.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1943, Blaðsíða 4
VISIR GAMLA Bíö ■ Krókur á móti bragði („Tlie Chocolate Soldier“). M. G. M. söngvamynd. Nelson Eddy. Kice Stevms. Sýnd kl. 7 og 9. kl. 3Vt— 6yr ÖALDaRFLOKKUR í 44. GÖTU. „Mayor of 44th Street1 Anne Shirley, George Murphy, Freddy Martin og hljómsveit hans. — Bannað fyrir börn. VALUR Félagið býður öMmm þeim með- limum 3. og 4. flokks, sem þátt 'lóku í opinberum mótum fyrir það í sumar, svo og Víkur-för- um Vals, til sameiginlegrar kaffidrykkju í Oddfellowhúsinu 3cl. 9 e. h. föstudaginn 8. október. Víkur-farar! Hafið með ykkur anyndir úr skemmtiförinni. (356 SJÁLFBÓÐAVINNA að Koíviðarhóli verður iim lielgina. Áriðandi að seni flestir mæti, svo hægt sé að Ijúka við vatns- veituna o. fl. áður en skíðaferð- ír hefjast. — í. R.-ingar !Sýnið áhuga fyrir skiðaheimili yklcar. Fjölmennið til vinnu á sunnu- dag. Uppl. i sima 3545 frá kl. 9—11 í kvöld. (380 I GLÍMUNÁMSKEIÐ . Glímufélagið Ármann efnir til glímunám- skeiðs fyrir byrjendur, sem hefst laugardaginn 9. þ. m. kl. 8 i húsi Jóns Þorstei’nssonar við Lindargötu. Æftngar verða á 'jtniðvikudögum og laugardögum 3kl. 8—9. Kennarar: Jón Þor- steínsson og Ingimundur Guð- anundsson. Þátttakendur snúi sér til skrifstofu Ármanns í I- iþróttaliúsinu, opín alla daga kl. :8—10 e. h. eða tali við kénnar- Glímuféíagið Ármann. (367 ana. ARMENNINGAR! ‘.Stúlkur — Piltar! Árna mun- ar ékkert um einn kepp í sláturs- tiíðinni, — en okkur í Jósepsdal tinunar um hvern sem kemur. Fairið á mórgun kl. 4 og kl. 8 ‘C. Ii., einnig sunnudagsmorgun id. 8, frá íþróttaiiúsinu. Uppl. d*s*ma 3339, kl. 7—9 í lcvöld. S.Sá.T. Dansleikur í G. T.-húsinu kl. 10 í kvöld. — Eldri og yngri dansarnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Sími 3355. Ný lög. — Danslagasöngvar. — Nýir dansar. Leikfélag Reykjavíkur: „Lénharðnr fógrcti Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 44 ÁRMENNINGAR! Æf ingar kvöld: í stóra salnum: Kl. 8—9 1. fl. karla. — 9—10 2. fl. karla. B. í minni salnum: Kl. 7—8 Old Boys. — 8—9 Handknattl. kvenna. — 9—10 Frjálsíþr. þjálfunar- æfingar. Myndafundur i kvökl hjá Laugaförum í V. B. kl. 9. Mætið stundvislega. (375 ^FUNDIlÆpTÍLKyNHINCá MNGSTUKA REYKJAVÍIv- UR. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Kaupþingssalnum. Áríðandi mál á dagskrá. HtiCISNÆDll UNGUR maður óskar eftir herbergi sem fyrst; má vera í þakhæð eða kjallara. Góð leiga. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt „H.G.P.“ _______.______________(348 EITT lierbergi og eldliús ósk- ast á leigu.'Húshjálp kémur til greina. Tilboð merkt „Herbergi og eldliús“ sendist afgr. blaðsins fyrir 12. þ. m. (355 ELDRI konu vantar stúlku i herhergi með sér. Uppl. Fjölnis- vegi 2. (361 1—2 HERBERGI, með eða án eklhúss, óskast. Tvennt i heimili. Tilhoð merkt „Fátt“ sendist Vísi fyrir laugardagslcvöld. (364 STOFA óskast til leigu, helzt í Vesturbænum. Uppl. i íþrótta- húsi í. R. við Túngötu. iSími 4387, milli 5 og 7. Mikil fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. (365 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 3597. (370 ÍBÚÐ óskast. Full afnot af síma — húshjálp. Þrennt fuli- orðið í heimili. Uppl. i sima STOFA til leigu fyrir reglu- saman einlileypan mann. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. 6 á laugardag, merkt: „38“. (376 ílÁfAD-íUNDIUl Rauðleitt SEÐLAVESIÍI, með vegabréfi eigandans, peningum o. fl„ tapaðist síðastliðinn laug- ardag. Vinsamlega skilist gegn fundarlaunum. (363 LEICA PÍANÓ óskast til leigu. Uppl. í síma 1848. (346 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. i síma 3600. (245 STÚLKU vantar strax. Mat- salan Baldursgötu 32. (337 HÚSEIGENDUR! Viðgerðir á ryðbrunnum liúsaþökum og veggjum. Settar í rúður. Húsa- þvottur og málning. Ingi. Sími 4129. (703 PEDICURE, vanrækið ekld fæturna, gangið ekki með lík- þorn eða sára fætur. Komið til okkar. — Snyrtistofan Björg Ellingsen, Austurstræti 5. — Simi 3467._______________(126 TEIv að mér vélritun og fjöl- ritun. Kl. 9—:i2 og 1 Yz—5. Grett- isgötu 57 A. Kristjana Jónsdótt- ir.______________________(349 UNG stúlka óskar eftir at- vinnu við verzlunarstörf eða á klinik. Tilboð sendist hlaðinu fyrir laugardagskvöld merkt „Rösk“.__________________(360 STÚLKA óskast til innistarfa á gott sveitaheimili. Má hafa með sér harn á fyrsta ári. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni. Simi 1327.______________ (362 STÚLKA öslcast vist. Her- hergi með annari stúllcu. Guðm. Jóhannesson, Bergstaðastíg 69, mm TJARNARBÍÓ B „Storm skulu þeir uppskera“ („Reap the Wild Wind“). Stórfengleg mynd í eðlilegum litum tekin af snillingnum Cecil B. de Mille. Ray Milland. John Wayne. Paulette Goddard. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Á refilstigum (A Gentleman After Dark). Brian Donlevy. Miriam Hopkins. Preston Foster. Sýnd kl. 5. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. STÚLIvA eða eldri kona óslc- ast í vist. Sérherbergi. Ásta Norðmann, Fjölnisvegi 14. (369 GjÓÐ stúlka óskast í vist nú þegar. Kristján L. Gestsson, Smáragötu 4. (350 STÚLIvA óskast i vist. Sérher- hergi. Sveinn Björnsson, Flóka- götu 15. (373 GÓÐ STÚLKA óskast í heils- dags vist. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. í sínia 4346. (378 DUGLEGUR’ maður óskast hálfs mánaðar til þriggja vikna tíma á lieimili rétt við bæinn. Uppl. í síma 2126. (381 í. R. ... . —■■ii.1. ii . ■■ ....... STÚLKA óskast. Sérherbergi. Uppl. lijá Þorsteini Hannessyni Raflampagerðinni, Suðurgötu 3. Sími 5300. (383 NÝJA BÍÓ „Kltir m Kirlar" (Pardon My Sarong). Söngvamynd með skopleik- urunum: Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIL SÖLU: Póleraður fata- skápur (Skrautbirki), ný karl- mannsföt, ný kvenkápa. Njáls- götu 71. (379 KARLMANNS-REIÐHJÓL til sölu. Upplýsingar i skálanum, Túngötu 14. (384 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Sími 3655. (535 Þurrkaðir ávextir, Rúsín- ur, blandaðir ávextir, perur, ferskjur og fíkjur. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803. (153 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bæðraborgarstíg 1. STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Mikið frí. Agnar Kofoed Hansen, Kjartans- götu 9. Sími 3426. (385 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangnrinn 'voma í tjós. Fæst i lyfjabúð- nn og snyrtivöruverzlunum. ' (92 IKAUPSKAPUKI — BÖKUNARDROPAR ný- komnir: Citron-, vanillu-, kardemommu- og möndludrop- ar. Verzl. Þórsmörk. Sími 3773. (382 2 PÍANÓHARMONIKUR til sölu, fjórföld og tvöföld. Lauga- vegi 27 B, efstu hæð. (359 TIL SÖLU. Sem ný karl- mannsföt og vetrarfrakki, á meðalmann, þrekinn. — Uppl. Bragagötu 33. (368 TIL SÖLU: Stór kassi, ætlað- m* fyrir kjöttunnur. Upplýsing- SÝNINGARSKÁPUR með glerliurðuni til sölu. Til sýnis á Blómvallagötu 11, niðri, milli 6 og 7Vz í kvöld. (345 VÖNDUÐ, stór og falleg kista, ný, með tauskúffu, lil sölu. — Sama stað: Drengjaskíði, bind- ingar og stafir. Sími 2643. (347 NOTAÐUR dívan til sölu á Fjólugötu 11 A, kjallaranum. — Sími 2899.______________(351 TVÍLITT vetrarsjal til sölu. Uppl. í síma 5014. (352 GOTT, títið kvenreiðhjól til sölu á Mánagötu 7 (kjallara). — ________________________(353 FIÐLA, ásarnt fiðlukassa og hoga til sölu á Mánagötu 7, kjall- ara. (354 BARNARÚM til sölu. Enn- fremur nýr svagger. Uppl. á Hverfisgötu 68 A, uppi. (357 NÝTT KLARINETT til sölu Magnús raular. 5817. (371 miðliæð. (372 ar i síma 5569. (377 Hrefnugötu L (358 #kknr wantar BÖRN 1 til að bera út blaðið um Vestupgötu Kleppsholt Dagblaðlð Vísir Tarzan og iíla- mennirnir. Wp. 3 1 Gonfala stóð titrandi i dimmunni og átti þess von á hverri stundu, að Spike kæmi að sækja hana, en hann kom ekki í Ijós. Hann hélt nefnilega, að hún væri ennþá inni i kofanum, þar sem hann liafði unnið á Troll, og liann fór burt til að athuga sár sin. En Troll var ekki dauður. Um morg- uninn fann Siiike hann á sama stað, þar sem hann var að rakna úr rotinu. Sér til mikillar andstyggðar tók Spiké jafnvel eftir því, að náunginn var ekki einu sinni alvarlega meiddur. Troll spurði hvað fyrir hefði komið. Spike leit á hann undrandi og hálf- slóttuglega. Síðan svaraði hann: „Þú varðst fyrir bíl.“ — „Bil?“ át Troll eft- ir. „Ekki sá ég hann“. Gonfala kom nú á vettvang og sá að Troll var á lífi, og létti henni mikið, því að hún óttaðist að vera ein með Spike. Troll leit upp. — „Hvaða stúlka er þetta?“, spurði hann. Spike leit á Gon- fölu og sló fingrinum í ennið. „Hann er sturlaður — alveg hringa-brjálaður,“ hvislaði hann að henni. Stúlkunni hætti að verða um sel. Annar kvalarinn var ófyrirleitinn þorpari, hinn brjálaður. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 190 „Nei, eg lield að það skipti ekki miklu,“ og þau brostu livort tit annars. Þau voru þeg- ■ar að verða góðir kunningjar, sem sýna hvort öðru traust. Þegar þau fóru frá kapellunni signdi hún sig. Hann furðaði sig á því. Hún hlaut að vera kaþólsk. Og hann fór að hugsa um það, að kaþólskir menn liéldu vel trú sína og fylgdu öllum venjum, en væru þó svo frjálslyndir, að segja eins og þeim bjó i hrjóósti, eins og stúlkan til dæmis, er liún sagði að kapellan væri Ijót, þótt u'm, helgan stað væri að ræða. Og upp úr þessu fór liann að hugsa um liversu umburðarlyndur Harington tiefði verið, er þeir ræddust við, kvöldið, sem hann fór frá London. „Meðal annara orða, hvað iieitið þér?“ sagði stúlkan. „Fothergill.“ „Ættarnafn okkar er Consett. Þér vissuð það kannske?“ „Sannast að segja gerði eg það. — Eg var nærstaddur, er þér spurðuð um póstinn i gær- kveldi.“ „Gerðuð þér það? Það munuð hafa verið þér, sem genguð framlijá okkur í veröndinni. Eg tók sérstaklega eftir yður vegna þess, að mér fannst að þér vær- uð svo sérkennilega enskur.“ „Sérkennilega enskur?“ í fyrsta skipti um mörg ár var hann alveg forviða. Að það skyldi liafa átt að lcoma fyrir liann, að vera kallaður „sér- kennilega enskur“! „Kannske hefir mér fundizt þetta,“ sagði hún, „vegna þeirr- ar rósemdar sem einkennir Eng- lendinga — og það er eins og þeir séu liálfleiðir á öllu, en eru það alls ekki. Eg hefði víst ekki átt að segja þetta. Þér litið víst á j>elta sem lof.“ Hann brosti. „Munduð þér líla á það sem lof, ef eg segði, að þér væruð „sérkennilega amerísk“ ?“ Hún liugsaði sig um og horfði á hann og var einlægni og nokk- ur glettni i svip hennar. „Þetta var hyggilegt af yðtír, þvi að þér vitið, að eg mundi ekki líta á það sem lof, og þar að auki, að þvi er mig snert- ir —“ Hún liikaði, og um leið og hann opnaði lilið, sem varð á vegi þeirra, sagði hann: „Þér voruð i þann veginn að segja. —“ Ó>“ Hún þagði um stund og hélt svo áfram: „Það er einkennilegt, að eg skuli ræða svona við yður, eins og við værum gamlir kunningj- ar, og þó höfum við ekki þekkzt nema nokkurar mínút- ur. Hvernig ætli mömmu litizt á þetta? En — það er kannske afsökun i þvi fyrir mig hve hreinskilin eg er við yður, að þér áttuð heima í Rússlandi. Eg er rússnesk.“ „Rússnesk!“ „Já, eg var flutt vestur i hópi munaðarlausra barna 1919. Alls voru víst flutt þangað nokkur liundruð börn, áður en I stjórnin rankaði við sér og lagði | bann við, að þessum innflutn- ingi væri haldið áfram. Fjöl- skyldur um land allt tóku börn- in að sér. Eg var sex ára.“ „Og þér eruð því — “ „Réttra átján ára.“ „Þér munið vist ekki eftir neinu í Rússlandi?“ „Eg man varla eftir neinu. En stundum dreymh* mig sitt af hverju, sem eg ímynda mér að sé á einhvern hátt tengt þvi, sem gerðist er eg tróð þar barns- skóna. Er það hugsanlegt?"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.