Vísir - 12.10.1943, Síða 4
VISIR
GAMLA BÍÓ H
Krókur
á móti bragði
i(„Tbe Chocolate Soldier“).
M. G. M. söngvamynd.
Nelson Eddy.
SUee Stevons.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kl. 3/2—6V2.
GLÆFRAMAÐUR.
(„It happeneö to one man“).
Wilfrid Lawson.
Nora Swinlöurne.
Bönnuð fyrir börn.
Kaupunu afklippt
sítt luír
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
P E R L A.
Bergstaðarstræti 1.
iiUSNÆDI
5TÚLKA óslkar eftir herbergi
aem næst miðbænum. Full afnot
af sima. Uppl. i síma 2477. (461
FORSTOFUHERBERGI til
leigu i nýju liúsi nálægt mið-
'hænum. Fyrirframgreiðsla á-
ekilin. Tilboð merkt „Forstofu-
toerbergi“ sendist Vísi fyrir 15.
fþ. m. (463
SfÓLRÍKT herbergi getur hæg-
3át stúlka fengið gegn góðri hús-
Jhjálp. Uppl. á Ránargötu 20. —
_______________________(465
ÓSKUM eftir einu herbergi
eða ihúð. Há leiga. Fyrirfram-
greiðsla tvö þúsund krónur. —
öppL i kvöld kl. 8—10 i síma
4744.__________________(470
ÍBÚÐ, 3ja herbergja, óskast
leigð eða keypt. Tilboð sendist
afgr. blaðsins fyrir sunnudag,
merkt „F.“_____________(474
LÍTIÐ herljergi. við miðbæinn
Stil leigu fyrir stúíku, sem vill
vinna húsverk annan hvern
anorgun. Tilboð, er tilgreini hvar
nnnið er, sendist afgr. Visis fyr-
Ir fimmtudag, merkt „Her-
bergi“.________________(479
dSÁ, sem getur teigt lconu eitt
berbergi, getur fengið hjálp við
gólf tvisvar í viku, og kannske
meira, eftir samlcomulagi. Þeir,
•sem vildu sinna þessu, leggi það
inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ.
un, merkt „Kona.“ (486
STÚLKA eða roskin kona get-
ur fengið lítið herbergi gegn lít-
ilsháttar húshjálp. Uppl. í sima
2163. (487
Leikfélag Reykjavíkur:
.JLoiiliardur fógjeti
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
Fjalakötturinn:
Leynimel 13
Leikið í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Félagslíf
ÆFINGAR í KVÖLD:
Kl. 6—7 Hnefaleikar.
— 7—8 II. fl. karla,
fimleikar.
8—9 Handholti
kvenna.
Kl. 9—10 Handbolti karla.
— 10—11 Knattspyrnufl.
SKEMMTIFUND held-
ur IÍR annað kvöld ld.
9 i Tjarnarkafé (Odd-
fellowhúsinu). Ágæt skemmtiat-
riði og dans. Heiðursgestir fund-
arins er handboltakapplið
kvenna, sem sigraði í Hafnar-
fjarðarkeppninni. Þeir, sem
sýna félagsskírteini 1943 fá ó-
dýran aðgang. Borð ekki tekin
frá. Húsinu lokað kl. 10,45. —
StjórnKR.
ÁRMENNINQAR! —
í stóra salnum:
Æfingar i fcvöld:
7—8 1. fl. lcvenna.
— 8—9 1. fl. karla.
— 9—10 2. fl karla
1 minni salnurn:
Kl. 7—8 Old Boys.
— 8—9 Ilandkn.l. kvenna.
— 9—10 Frjálsar íþróttir. —
Iðkið íþróttir við ykkar hæfi. —
Skrifstofan er opin á liverju
lcvöldi kl. 8—10. Dragið ekki að
hyrja æfingar.
BETANÍA. SAMIÍOMUVIKAN:
.lóhannes Sigurðsson og Ölafur
(Ólafsson tala á samlcomunni í
K völd >kl. 8,30. Allir velkomnir.
(467
K.F.UX
Enginn biblíulestur í kvöld
vegna kirkjufundarins. (478
...... 1 1
IKCNSIAI
STÚDENTAR taka að sér
kennslu. Upplýsingaskrifstofa
stúdenta, Grundarstíg 2 A. —
Opin mánud., miðvikud., föstu-
daga kl. 6—7 siðdegis. (398
[MFHINDHd
— KVENARMBANDSÚR,
merkt, fanst síðastl. miðviku-
! dag. Uppl. i síma 2972. (459
| LINDARPENNI, merktur:
„Guðm. Þorsteinsson“ tapaðist.
Tilkynnist í sima 3650. Fund-
arlaun. (456
■ TJARNARBÍÓ H
„Storm skulu
þeir uppskera“
(„Reap the Wild Wind“).
Stórfengleg mynd í eðlilegum
htum tekin af snillingnum
Cecil B. de Mille.
Ray Milland.
John Wayne.
Paulette Goddard.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Bönnuð fyrir börn innan 14
ára.
Takið undir
(Priorities on Parade).
Amerískur söngva- og gam-
anleikur.
Ann Miller.
Betty Rhodes.
Johny Johnston.
Sýnd kl. 5.
NÝJA Bíó m
Máninn líður
(The Moon is Down).
Stórmynd eftir sögu
JOHN STEINBECK.
Aðalhlutverk:
Sir Cedric Hardwicke
Dorris Bowdon
Henry Travers
Bönnuð fyTÍr börn yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GÓÐ stúlka óskast í vist á
heimili Gunnlaugs Briem, Há-
vallagötu 43 . (466
ÁBYGGILEGUR kvenmaður
óskast til að þrífa stórt herbergi.
Tilboð merkt Austurbær legg-
ist inn á afgr. blaðsins fyrir
fimmtudagskvöld. (471
BARNARÚMSTÆÐI, sundur
dregið, með madressu. Eins (
manns rúmstæði án madressu, j
borðstofuborð úr eik, með |
renndum fótum og kringlótt
borð til sýnis og sölu Ásvallagötu
31, eftir kl. 8 í kvöld. (481
— BÖKUNARDROPAR ný-
komnir: Citron-, vanillu-,
kardemommu- og möndludrop-
ar. Verzl. Þórsmörk. Sími 3773.
____________________(382
KAUPUM — SELJUM :
I Húsgögn, eldavélar, ofna, alls-
I konar o. m. fl. Sækjum, send-
i um. Fornsalan , Hverfisgötu
• 82. Sími 3655. (535
!
Kl.
AFMÆLISFAGNAÐUR stúlc-
unnar Iþöku no. 194, er í kvöld
í G. T.-húsinu, uppi. — Dag-
skrá: Erindi Pétur Zophonías-
son. Upplestur: Ingimar Jó-
hannesson. Ræða: Har. S. Nor-
dahl. Kaffisámsæti á eftir o. fl.
Óskað er eftir að allir félagar
stúkunnar mæti. (453
NOIvIíRAR reglusamar stúlk-
ur óskast i verksmiðju. Gott
kaup. Uppl. í síma 3600.’ (245
STÚLIvA óskast til léttra liús-
verka liálfan daginn. — Uppl. á
saumastofunni Laufásveg 57.
__________________________ (460
STÚLKA óskast í létta vist
hálfan daginn. —- Sérlierbergi.
Elísahet Bjarnason, Hringbraut
65. Sími 1078, (455
RÁÐSKONA óskast, má hafa
með sér ungbarn. Uppl. á
Frakkastig 2, eftir kl. 6 í kvöld.
___________________________(482
ST|ÚLKA óskar eftir atvinnu
frá hádegi, helzt við saumaskap
eða þessliáttar. Uppl. í síma
4543, (483
STÚLKA óskast í vist Garða-
stræti 43, niðri. Sérlierhergi. —
(484
DUGLEG og siðprúð stúlka
óskast til að hugsa um heimili.
-— Ástandsmær kemur ekki til
greina. Uppl. hjá Guðm. Jó-
hannssyni, Lindargötu 63, uppi.
MIG vantar stúlku i létta
vist. Snorri Jónsson, Nönnu-
götu 8. (469
ST|ÚLKÁ óskast í vist Flóka-
götu 5. Sími 3179. Ragnheiður
Hjaltalín. (472
REGLUSÖM stúlka óskast til
afgreiðslustarfa. Uppl. í síma
5600._________________(476
LIPUR og áhyggileg stúlka
óskast við afgr. Veitingastofan,
Vesturgötu, 45. (480
STÚLKA óskast. Má vera ung-
iingur. Þrennt í heimili. Sérher-
bergi. Ingólfsstræti 21 B. (473
STÚLKA óskast til léttra
heimilisverka. Húsnæði kemur
til greina. Uppl. Smiðjustíg 3.
(475
ÍKAUPSKAPUEl
G|ÓÐUR ottoman óskast til
kaups. Uppl. í síma 5791 kl. 8—9
i kvöld. (468
HÁIT, hvitt barnarúm til sölu
Bárugötu 38 ld, 5—6. (464
OTTOMAN, 3 stólar, stofu-
skápur, skrifhorð, gólfteppi,
radio, ballkjóll. Uppl. í síma
3749 eftir kl. 6._____(462
REGNFRAKIÍAR og kápur á
karlmenn, kvenfólk, unglinga
og börn selt ódýrt í Grjótagötu
7, uppi. (477
Þurrkaðir ávextir, Rúsín-
ur, blandaðir ávextir, perur,
ferskjur og fíkjur. Þorsteins-
búð, Hringbraut 61. Simi
2803. (153
HEÍMALITUN heppnast bezt
I úr litum frá mér. Sendi um all-
| an bæinn og út um land gegn
) póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
j Bræðraborgarstiii 1. Simi 4256.
PEDOX er nauðsynlegt í
fótabaðið, ef þér þjáist af
fótasvita, þreytu í fótum eða
líkþornum. Eftir fárra daga
uotkun mun árangurinn
'voma i Ijós. Fæst í lyfjabúð-
ím og snyrtivöruverzlunum.
(92
FATASKÁPUR og baðkar
óskast til kaups. Uppl. í síma
1449 og 3600. (444
ÓDÝRIR stólar fyrir veitinga- stofu o. fl. — Vegamótastíg 3,
uppi. (458
ÚTVARPSTÆKI — GÓLF-
TEPPI. — Marconi, 4ra lampa
og gólfteppi til sölu. Bergþóru-
götu 61 (miðhæð), kl. 5-—8. —
(457
TRIPPA- og folaldakjöt
kemur í dag. Einnig var að
koma reykt kjöt úr Reykhús-
inu. Von. Sími 4448. (454
• •
Okkar waníar BOR l&B til að bera út blaðið um Kleppsliolt N Dagrblaðið Vísir
;
Tarzan
cag
iíla-
mennirnir.
Nr. 34
Spike leiddi félaga sína inn á þröng-
itn hliðarstíg, sem lá vinstra megin við
aðalgötuna. En þau höfðu ekki haldið
uema eitthvað hundrað metra, þegar
þau voru aftur koinin út úr þykkninu.
Þar námt'. þau staðar til að svipast um
og hlusts, hvort nokkur væri nálægt.
Það leið ekki á löngu áður en radd-
ir aðkomumanna bárust aftur til eyrna
þeirra, og nálgaðist hávaðinn jafnt og
þétt. Kom nú í ljós, að þeir, sem á
eftir fóru, höfðu farið sama þrönga
stiginn og þau. Spike svipaðist nú um
eftir felustað, en sá engan.
Greip Spike þá til þess úrræðis að
hlaupa meðfram skógarbrúninni og
benti hinum að koma á eftir. Gonfala
leit sem snöggvast við á hlaupunum og
sá mannfjölda koma út úr skóginum.
Fyrstir fóru tólf svertingjar, en hverj-
ir tveir þeirra leiddu stóreflis ljón.
A cftir komu meira en tuttugu menn,
hvítír. Voru þeir skrautlega, en forn-
lega klæddir, vopnaðir spjótum og
sverðum. Einn þessara hermanna bar
hlut nokkurn við belti sér. Var jafnvel
úr töluverðri fjarlægð hægt að greina,
að þar hékk mannshöfuð.
JAMES HILTON:
A vígaslóð,
202
henni allt, sem á daga hans
hafði drifið.
Sannleikurinn var líka sá, að
honum gafst sjaldan tækifæri til
þess að ræðast við Mary í ein-
rúmi, nema stund og stn»d í
einu, en hann gat vissulega ekiki
sagt lienni frá því, sem, fyrir
hann liafði komið í Rússlandi,
ef aðrir voru viðstaddir.
Kvöld nokkurt, að miðdegis-
verði loknum, kom einliver með
grammofón inn i borðsalinn, og
nú var farið að dansa. Mary
spurði hann hvort hann kynni
að dansa, og liann svaraði bros-
andi:
„Eg er smeykur um, að eg
sé litt slyngur í þeirri list. Eg
liefi akirei lært að dansa. Og nú
er eg orðinn of gamall.“
En hún svaraði:
„Nei, eg slcal kenna yður.“
Þegar dansinn liófst af nýju
sagði hann skyndilega:
„Gott og vel, ef þér viljið
hætta á það.“
Þetta gekk að óskum. Hon-
um veittist auðvelt að halda takt-
inum og Mary var góður dans-
íélagi.
„Og þér sögðust vera of gam-
all,“ sagði hún brosandi í ávit-
unartón, er þau svifu áfram í
hinu daufa sikini lampaljós-
anna, — „eg held næstum, að
þér séuð ekki of gamall til
neins.‘‘
„Eg er næstum þrisvar sinn-
um eldri en þér.“
„Það skiftir engu, ef þér er-
uð ungur í anda, og það eruð
þér. Þér voruð eins og unglings-
piltur, þegar pér voruð að tina
sprek og kveikja eldinn!“
„Þetta eru nú ýkjuri—“
„Nei— eg var að virða yður
fyrir mér. Og þér höfðuð mikla
ánægju af þessu, það er eg sann-
færð um.“
„Já, eg verð að kannast við
það.“
„Eg skemmti mér lika hið
bezta. Eg held, að eg hafi aldrei
kynnzt nokkurri manneskjueins
fljótt og yður. Það er auðvitað
skammarlegt af mér að segja
það, en stundum óska eg mér
þess, að mamma væri ekki —
hvað á eg að segja — á nsestu
grösum -— alltaf á næstu grös-
um — hún er indæl, en yður
finnst kannske, að hún sé full
skrafhreifin.“
„Kannske ber ekki að harma
það, þvi að eg get víst ekki tal-
izt ræðinn, svo að þetta jafnast
upp.“
„Það má víst sama segja um
mig og yður hvað það snertir,
en eg vil, að við fáum tækifæri
til þess að talast við. Meðal ann-
ara orða, voruð þér ekki eitt
sinn gúmframleiðandi í ein-
hverju Malaja-landi?“
„Það var á eynni Sumatra, —
en livernig komust þér að þvi?“
„O, mamma hefir vist aflað
sér allskonar upplýsinga um yð-
ur. Hún rakst á grein í Times,
sem hún taldi vist að væri eftir
yður. Og einhver sagði henni,
líklega einhver, sem var gestur
hér en farinn, að þér hefðuð
verið gúmframleiðandi og grætt
of fjár.“
„Það er nú undir því komið
hvað þér eigið við, þegar þér
segið of fjár.“
Hún hló.
hreinar og góðar
kaupir hœsta
verði
Félagsprentsmiðjan h.f.