Vísir - 23.10.1943, Page 5

Vísir - 23.10.1943, Page 5
VtSIR HLUTATELTA Landsmálafélagsins Varðar verður í Sýningarskálanum á morgun kl. 2 e.h. Af öllu því, sem þar verður á boðstólum, má nefna: Veidileyíi 200 pör skófatnaður Flugferö tti Akureyrar í á uppi í Bopgarfi 3i í eina V e fnaðarvöpup Bílferö til Akureypar viku fypip stengup Hreinlætisvðpup Sjóferö til Akureyrar Matvörup Snyrtivörup á 1. farrými 2 kálfar Frakki Borö og 4 boröstofu- Hryssa Álafossteppi stólar Solgier 5 tonn kol Spilaborö Kixsáiiöld. 1 ks gráfíkjur Peningar ENCtlM mJHL mcll H1 j óðfærasláttur allan daginn. Hlé milli kl. 1—8. Hver hefir elni á að láta sig vanta á langbeztu hlutaveltu ársins? Landsmálafélagið Vörður. Höfum fyrirliggjandi nokkrar 250, 300 og 500 kg. pakklmsvogir frá Ameríku. Lárns Óskar§son ét Co. Sími 5442. — Hæð 5 herbergi og eldhús við Hrísateig til sölu. Upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. — Sími 2002. Kvennadeild Slysavarnafélags Islands. Fundur mánudag 26. þ. m. kl. 8.30 í Oddfellowhúsinu, Fjölmennið á fyrsta fund vetrarins. STJÓRNIN. '&'AWíl'ðT'LlW er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. Kven og: karlmanna hanzkar fóðraðir og ófóðraðir. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I VlSI! AÐVORUN Við athugun um framkvæmd bókhalds- laganna nr. 62 frá 11. júní 1938 hefir komið í ljós, að mjög verulegur hluti bókhalds- skyldra aðila hefir eigi enn komið bókhaldi sínu í löglegt horf. Þegar á fyrsta ári eftir að nefnd lög öðl- uðust gildi, voru gerðar ráðstafanir til þess að auðvelda mönnum að koma fram lögskip- uðum endurbótum á reikningsfærslu sinni. Hafa síðan verið gefnar ýmsar leiðbeiningar og aðvaranir í þessu efni, sem hafa þó eigi enn borið tilætlaðan árangur, þótt við næst- komandi áramót séu liðin 5 ár frá gildistöku laganna. Bókhaldsskyldir atvinnurekendur, jafnt smærri sem stærri eru því hér með aðvaraðir um það, að skattframtöl þeirra verða hér eftir ekki tekin til greina af Skattstofunni eða Nið- urjöfnunamefnd Reykjavíkur, heldur verða tekjur þeirra og skattgreiðslur áætlaðar und- antekningarlaust, án frekari aðvörunar, reyn- ist bókhald þeirra ekki fyllilega lögum sam- kvæmt. Skattstjórinn í Reykjavík, HALLDÖR SIGFÚSSON. Formaður Niðurjöfnunarnefndar Reykjavík., GUNNAR VIÐAR. Einbýlishús í Kleppsholti, til sölu. Upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON. Austurstræti 7. — Sími 2002. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Gúmmístakkar fyrirliggjandi. GEY8IR H.F. VEIÐARFÆRADEILDIN. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Ingeborg Mogensen andaðist í fyrradag, 21. október. Peter Mogensen, börn, tengda- og barnabörn. F.U.S. HEIMDALLUR. VETRARFAGNAÐUR að Hótel Borg í kvöld, laugardag, kl. 10. síðdegis stundvíslega. Ræða: Ólafur Thors formaður Sjálfstæðisflokksins — Listdans: Frk. Sigríður Ármann. — Dans. Nokkrir aðgöngumiðar fást enn og verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Thorvaldsens- stræti 2, í dag kl. 6—7. — Sími 2339. STJÓRN HEIMDALLAR.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.