Vísir


Vísir - 26.10.1943, Qupperneq 2

Vísir - 26.10.1943, Qupperneq 2
VISIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Hristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötd 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1660 (fimm linur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Misfellur og gagnrýni ■^IÐ íslendingar erum skanunt á veg komnir í ýmsum efn- um, en liinsvegar höfum við vafalaust allir fullan hug á að saekja fram og hæta það, sem aflaga fer. Öllum. jjeim, sem er- lendis hafa dvalið er fyllilega ljóst að enn þarf að herða róður- inn og það verulega, til þess að við stöndumst nokkurn saman- burð við aðrar Norðurlanda- þjóðir í flestum greinum, enda eru þær lengra á veg komnar en ýmsar þjóðir aðrar, sem stærri eru. Ekki á þetta hvað sízt við uin heilsuvernd og hreinlæt- isráðstafanir. Þótt allir séum við á einu máli um það, að nauðsyn beri til að bætt verði úr ýmsum á- göllum virðist við ramrnan reip að draga er til framkvæmdanna kemur. Orð eru til alls fyrst og gagnrýnin er undirstaða athafn- anna, en vilji svo til að gagn- rýni, — hógvær en liispurslauS, — komi frani í blöðum eða á mannamótum, er miklu meir til af afsökunum er réttlæta það, að ekkert sé gert. Allt er ómögu- legt, liversú auðvirðilegt sem það er. Umbótaviljinn er annar i orði en á borði. Ekld alls fyrir löngu kvarlaði húsmóðir ein yfir því í blöðun- um, að ákveðin neyzluvara væri svo léleg^að furðu gegndi. Því var svarað um liæl á þann veg, að hér mundi vera um unga og óreynda húsmóður að ræða, og jafnvel gefið í skyn að kvart- aiiir hennar stöfuðu af van- kunnáttu, enda sættu gamlár og reyndar húsmæður sig við vör- una og liefðu ekki undan að kvarta. Nokkrum dögum síðar kom svo yfirlýsing frá þeim sömu mönnum, er þessi svör gáfu, um það að hin sama vara væri í rauninni óboðleg neyt- endum, en önnur betri vara sömu tegundar væri ekki fáan- leg á markaðinum. Lélega varan er svo vafalaust seld eftir sem áður. Þegar kvartað er hógværlega um dreifingu, gæði og sölu mjólkur, sem öllum er nauð- synleg, eru afsakanir jafnan á reiðum höndum, og jafnframt ásakanir í þeirra garð, sem leyfa sér að láta í Ijósi gagnrýni, enda engin þörf tahn á að bæta um: Ljúka þó bæði innlendir og erlendir sérfræðingar upp einum munni um það, að vör- una maetti hafa betri og jafn- framt að hún þyrfti að vera það svo að vel væri. Allar aðfinnsl- ur og öll réttmæt gagnrýni er talið spretta af fjandskap einum við bændastétt þessa lands, og nauðsyn talin bera til sérstakrar blaðaútgáfu til j>ess að bera fram afsakanir og ásakanir, án þess að nokk'ur vilji né vi'ðleitni til umbóta skíni þar í gegnum. Aldrei verða stór skref stigin í framfaraátt, verði svo haldið á málum, af þeim sem stjórnina hafa með höndum, sem gert hef- ir verið til þessa af ofangreind- um aðilum. Neytendur vilja gjarna greiða fullt verð fyrir góða vöru, en })eim gremst að léleg vara skuli höfð á boðstól- um án þess að nokkuð sé talið við það að athuga af þeim mönn- um, sem trúað hefir verið fyrir Frá Alþingi: Athugun á nýju fyrirkomu- lagi um álagning og greiðslu tekjuskatts Fypirkomulag, sem notað ep í Bandaríkjunum og Kanada. WJ jarni Benediktsson, borgarstjóri, flytur í Efri deild tillögu ^ til þingsályktunar um álagningu og greiðslu tekjuskatts. Er þetta eftirtektarverð tillaga. Hún er svohljóðandi: Skautasvell á Tjörninni verður úðað með heitu vatni í vetur. Svellið verður raflýst. SKAUTAFÉLAG REYKJAVÍKUR verður 5 ára þann 31. þ. m. Félagar eru nokkuð á 2. hundrað talsins en formaður þess er frú Katrín Viðar. Efri deild Alþingis skorar á rík’isstjórnina að afla gagna um fyrirmæli þau, sem ýmist hafa verið gefin eða ráðgerð eru í Bandaríkjum Norður-Ameríku, Kanada og Englandi, í þá átt, að skattar af tekjum séu á lagðir og goldnir þegar á sama ári og teknanna er aflað. Skal athugað, hvort fært þykir að lögfesta slikt fyrirkomulag hér á landi og leggja árangur þeirrar athugun- ar fyrir Alþingi svo fljótt sem unnt er. í greinargerð segir: I löndum þeim, sem Island nú hefir ein skipti við, ríkir ótti um, að í striðslok, eða um það bil, muni tekjur manna svarsálagninug var lokið, var spor í rétta átt, er hefir gefizt mjög vel, og er sjálfsagt að veita sömu heimild á ný, ef enn betri skipun verður eigi fundim En hinar erlendu þjóðir hafa ekki látið sér þetta nægja, heldur, sem sagt, sett i-eglur um greiðslu skattanna alveg jafnóðum, og þeirra er aflað. Hæstvirt ríkisstjórn á liægast með að afla um þetla nauðsyn- legra gagna, og er því hér lagt til, að deildin skori á liana að gera svo óg leggja síðan liið bráðasta árangurinn af athugun- um sínum fyrir þingið. (Vísir hefir áður getið þessa fyrirkomulags í fréttum frá mjög minnka frá því, sem nú er. ; Vesturheimi, en þar er það ým- Gera menn ráð fyrir, að ef svo fer, verði erfitt að lieimta inn á síðari ári skatta, reiknaða af tekjum naista árs á undan, er þær voru miklu liærri en þegar heinita á inn skattana. I>ess vegna bafa menn nú þegar tekið upp þann liátt í Bandaríkjunum og Kanada að reikna út skalta af tekjum þegar á sama ári og teknanna er aflað og innlieimtá skattana síðan jafnóðum. Ríkis- stjórin brezka mun og nýlega liafa borið fram tillögur um, að sami liáttur verði tekinn upp þar í landi. Mun fyrirkomulag- ið þó vera nokkuð sitt með liverjum bætti í hverju þessara landa um sig. Ljóst er, að erfitt er að koma þessu við, þar sem stighækkandi skattar eru, og þá ekki sízt þar sem hækkunin er jafn gífurleg og hér á landi. En fullyrða má, að livergi sé þó þörfin brýnni en hér, þar sem gjaidgeta manna til skattgreiðslu hvílir hvergi á ótryggari undirstöðum en hér. Heimildin, sem í vor var veitt sveitarfélögum til að byrja inn- heimtu á útsvörum, reiknuðum af tekjum siðasta árs, þegar á fyrri liluta j>essa árs, áður en út- gæzlu hagsmuna neytenda og framleiðenda. Full sam- vinna og fullur skilningur inilli þessara aðila er nauðsyn, en sé skilningurinn fyrir hendi stend- ur ekki á umbótunum. Skiln- ingsskorturinn lætur allt hjakka í sama farinu þrátt fyrir rétt- mæta óánægju og gagnrýni, sem fram kann að hafa komið. Bændur hér á landi hafa aldrei lalið það metnaðarmál að láta neytendum i té lélega vöru eða ónóga. Þeir myndu allir sem einn þess albúnir að bæta úr brestunum, og er það því mis- skilningur á hugarfari bænda, er stjórnendur mjólkur og kjöt- sölu telja lífsskilyrðL að hundsa óskir og vilja neytenda með öllu. Sökum, alrpenns öryggis þarf að auka híð opinbera eftirlit með afurðasölu verulega. Skemmd vara er ekki markaðs- liæf, eða á að minnsta kosti ekki að seljast á fullu verði. Samfara sölu skemmdra neyzlu- vara getur verið stór almenn hætta. Vörugæðin eiga að vera skilyrðislaus og hið opinbera eftirlit á að beinast að því sér- staldega hvort svo sé. Landbún- aðarafurðir eru hér engin und- antekning frá almennu reglunni um vöruvöndun. Það verða þeir menn að skilja, sem tekizt hafa þann vanda á hendur að stjóma afurðasölunni. ist nefnt „Pay-as-you-go“ ,,Pay-as-you-earn“). eða íslenzkt skip talið af. Sú furðulega slúðursaga komst á kreik í bænum í gær að eitt af skipum Eimskipafélags- ins hefði verið skolið í kaf. Er sagan með öllu tilhæfulaus. Það er illa gert og ómannlegt að breiða slíkan þvætling út, einkum þar sem nokkur leynd er jafnan um siglingar skipa, og því oft erfitt að átta sig á skipafréttum. Vísir getur hinsvegar full- vissað almenning um, að færi svo illa, að eittlivað slíkt kæmi fyrir, þá yrði réttum aðiljum tilkynnt það tafarlaust og frétt- in síðan birt opinberlega, þegar Aðalfundur Skautafélagsins var haldinn 20. þ. m. og var þar m. a. kosin stjórn, en i henni eiga sæti auk formanns, þau Júliana Isebarn, Haraldur Ágústsson, Sigurjón Danívals- son og Björn Þórðarson. Frú Iíatrín Viðar skýrði tið- indamanni Vísis svo frá, að á s.I. vetri mundu um 8000 manns liafa sótt skautasvell Skautafé- lagsins, er tölu varð á komið, og voru það bæði fullorðnir og börn. Skautafélagið átti í fyrravetur við mikla örðugleika að stríða vegna vatnsleysis. Meðal annars |%'arð að hætta við skautamót, sem fyrirliugað var, vegna vatnsskorls. Strax og úr rætist um vatn til að sprauta á svellið mun verða reyut að efna til skautamóts. í fyrravetur voru tilraunir gerðar með að nota vatn úr Tjörninni til að sprauta yfir svellið, en það reyndist ónothæft vegna seltu, því það skófst strax upp. I vetur verða sennilega gerðar tlraunir með að úða svellið með heitu vatni. Svipaðar tilraunir hafa verið gerðar í Ameríku og hafa reynzt vel. Annars er búizt við að valnsskortur verði ekki jafn tilfinnanlegur í vetur eins og var s.l. vetur, vegna heita vatnsnis, sem nú bætst við vatnsmagn bæjariiis. Sk'autafélagið lætur sig dreyma uin ýmsar framlcvæmd- ir, sem sumar geta jafnvel orð- ið að veruleika mjög bráðlega, eins og ljósaútbúnaður kring er aðstandendum hefði verið gert aðvart. Takið því öllum slíkum „fréttum“ með fullri gagnrýni og varizt að breiða þær út. Með því rekið þið óviljandi erindi höfundanna. uili Tjörnina, til að lýsa svellið upp á kvöldin. Hefir rafmagns- stjóri gefið góðar vonir um að þeirra framkvæmda verði ekki langt að bíða. Aðrar endurbætur verða og gerðar, eftir þvi sem tök eru til. Þá hefir félagið hug á að eign- ast vélar til að hreinsa svellið, en hinsvegar gerir það ekki ráð fyrir að geta ráðizt í þau kaup fyrr en að ófriðnum loknum og eðlilegir timar rikja. Nú þeg- ar hefir. félagið komið upp bún- ingsskúr á Tjarnarbakkanum. Bæjarstjórnin hefir reynzt fé- laginu mjög vel, því að bærinn hefir að miklu leyti tekið i sínar hendur mokstur svellsins, }>egar snjór hefir safnazt á það. Er það enda sjálfsögð skylda bæj- arfélagsins, að reynast Skauta- félaginu nauðsynleg stoð, þar sem félagið vinnur með þessum framkvæmdum sínum að auk- inni liollustu, aukinni útiveru og að heilbrigðri en ódýrri sk'emmt- un. Markmið félagsins er að vinna æskunni sem mest og bezt gagn með því, að efla þesSa ágætu og fögru íþrótt, og að þessum tilgangi geta einstakling- ar og bæjarfélag hjálpað, með því að styrkja félagið éftir föng- um. Til Kristmanns Guðmundssonar skálds (í tilefni af brúÖkaupinu) : Fræga skáld, ég ber þér Braga-full, —býður þú oss andans rauÖa gull—. Sit'heill með brúði langa lífsins tíð, lýái ýkkur kærleiks sólin blíð. P. Jak. Leiðrétting. I frásögn blaðsins nýlega um fjársöfnun til Norrænu ’hallarinn- ar stóð að rúmlega 20 manns hefðu gefið 3000 kr. hver til byggingar hallarinnar. Þetta er að þvi leyti ranghermi, að hér er ekki um gjaf- ir að ræða, heldur framlög félags- manna eða annarra velunnara. Scrutator: TlcucLdjbi cJbnjwnwtyS 0 Leynime! 13. Eg leit sem snöggvast inn á sýn- ingu hjá Fjalakettinum í fyrradag. Eg hef ekki séð „Leynimel 13“ síð- an á frumsýningunni i fyrravetur. Þá var leikritið mjög vel æft og fór vel úr hendi Ieikenda. Það er oft hætt við því, að leikrit, sem lengi ganga, aflagist í meðförum og að leikarar fari að slá slöku við, 1 þegar fram í sækir. Einskis af þessu varð vart. Ef um nokkra breytingu var að ræða frá frum- ! sýningunni, þá var hún ekki önnur en sú, að leikararnir þekktu áhorf- endur betur, kunnu betur að þegja, þar sem vænta mátti hláturs. Leik- ritið er ákaflega skemmtilega byggt, og öll þau öngþveiti, sem aumingja leikpersónurnar komast í, eru með afbrigðum hlægileg. Höfundarnir hafa byggt leikritiö upp eins og „farsa“, og gerir slíkt leikritsform oftastnær ekki kröfur til nákvæmra persónulýsinga. Samt sem áður hafa höfundarnir af kímni mikilli dreg- ið upp kostulegar persónur, sem eru sjálfum sér samkvæmur og verða lifandi á leiksviðinu í meðferð hinna ágætu leikara, sein þarna hafa valizt saman. ! „Angel Street“. Hér í hlaðinu hefir áður verið skýrt frá hinu ágæta leikriti, sem leikflokkur ameríska hersins sýnir um þessar mundir. Leikur frú Inga Laxness þar eitt aðalhlutverkið, en hin hlutverkin eru í höndum her- manna og hjúkrunarkvenna amer- ískra. Á laugardagskvöld gaf leik- flokkurinn kvenfélaginu „Hringn- um“ sýningu til ágóða fyrir barna- spítalasjóð félagsins. Varð aðsókn- in ákaflega mikil, og komust færri en vildu á þessa einstæðu skemmt- un. Varð af þessu mikill hagnaður fyrir hið ágæta málefni, og kunna félagskonur leikflokknum og stjórn ameríska hersins alúðar- þakkir fyrir þessa drengilegu hjálp. i Rjómaísinn. í sambandi við frásögn Vísis um rannsókn á rjómaís, hefir héraðs- læknir óskað þess getið, að sýnis- hom af rjómaís eru' alltaf tekin í hverjum mánuði, og stundum oft- ar, hjá öllum framleiðendum rjómaíss og seljendum. Héraðslæknir kvaðst jafnóðum hafa skrifað hverjum einum fram- leiðanda eða seljanda, er hann fann eitthvað athugavert við ísinn. Hahn sagði einnig, að jsnum væri oft meira og minna ábótavant, en það væri þó ekki ávallt framleið- endunum að kenna, heldur væri það oft sök mjólkurinnar, sem væri ekki góð. Héraðslæknir sagði, að þegar mjólkurmálin kæmist í það horf, sem lieilbrigðislöggjöfin gerir ráð fyrir, verði bókstafnum fylgt, hvað snerti ákvæði pm sölu og gæði rjómaíss, en þangað til sé það naumast hægt. titvarpið í gærkveldi. Erindi Carls D. Tuliniusar „um daginn og. veginn" var mjög á- heyrilegt 0g skörulega flutt. Eg hefði kosið að heyra meir af fróð- leik, svo sem um það, hverskonar „sambandslög" Þjóðverjar hafa hoðið Dönum upp á og hverjar undirtektir þau fengu hjá dönsk- um ráðamönnum. Hinsvegar var margt skemmtilega athugað í gagnrýni Carls á hversdagslegu þjóðlífi voru, allt frá afstöðu til setuliðs og umferðamenningu að réttritun og stafsetningu erlendra staðarheita. Heldur hann því fram, sem rétt er, að þar sem um er að ræða nöfn í tungumálum, sem- ekki nota?t við sama stafróf og íslenzk- an, beri að stafsetja eftir ftam- burði, eða því sem næst. Eg held líka að meðal íslenzkra blaða sé vaxandi tilhneiging til þessa. Er t. d. oftast ritað Kremensjúg, en ekki Kremenchug, Tolstoj en ekki Tol- stoy og Tsjaikovski en ekki Tschaikowski. En í gamni langar mig til að benda Carli á, að reglan getur verið miklu víðtækari. Til dæmis er stafurinn c í raun og veru ekki til í íslenzku stafrófi, og ætti þvi ^ð rita nafn hans Karl. Svo að enn lengra sé haldið, þá myndi eg í hans sporum kalla mig Axelsson, en slíku verður auðvit- að hver að ráða sjálfur. Hinsvegar er mér mein-illa við hiná gömlu tilhneigingu til að útrýma stafn- um þ úr íslenzku með því að breyta honum í th í mannanöfnum. Þessi stafasamstæða verður í framburði að t, réttu og sléttu, og út kemur ónefni eða ill danska. En þótt við Carl séum báðir mjög hlynntir danskri tungu, þá óskum við hvor- ugur þess að neinna alvarlegra á- hrifa frá henni gæti í íslenzku. En það er með tunguna eins og fleira íslenzkt, að hún á bágt með að samrímast erlendum áhrifum. Landið mitt liggur í sárum ... Af 270 áhrifamönnum eru 50 tæknar, lyíjasveinar, hjúkrunar- konur og tannlæknar. Nafn mitt hafði af vangá fallið af listanum. Ærbþdigst, ísak ísax sjúkrabílstjóri. Framleiðir LOPAPEYSUR, bláar, gráar og doppóttar, UNGLINGA- og BARNAPEYSUR, mislitar og einlitar, HERRAVESTI, útprjónuð, tvi- og þrílit, KVENJAKKA og BARNAFATNAÐ úr útlendu og innlendu efni, og margt fleira. Veljið sterkt á manninn, fallegt á konuna, hlýtt á barnið. Söluumboð: ERL. BLANDON & CO. h.f. Hamarshúsinu. — Simi 2877. Herrabúðin Skólavörðustig 2. Sími 5231, Yfirfelldar skápslamir og stálmálbönd nýkomið. Niels Carlsson & Co. Laugaveg 39. — Sími 2946. Tilkynning frá Regnhlifabáðinni. Þeir, sem eiga hjá okktir regnhlifar til viðgerðar, eru beðnir að vitja þeirra fyrir 3. nóvember n. k. Eftir þann tima verða þær seldar til greiðslu á viðgerðarkostnaði. RegnhlífabúSin, Hverfisgötu 26. Gólfteppi óskast. Stærð ca. 2%+3. Til- % boð leggist inn á afgr. blaðs- ins, merkt: „136“. Verzlunarstarf Ung stúlka óskast i vefn- aðarvöruverzlun. Eiginhand- arumsókn ásamt mynd og meðmælum, ef til eru, leggist inn á afigr. blaðsins fyrir 30. þ. m., merkt: „36—1000“. FJELAGSPRENTSniÐJUNNAR Ö£ST>Ú I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.