Vísir - 30.10.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1943, Blaðsíða 2
visir? DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteiun Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsiciðjunni Afgreiðsla Hverfisgöíd 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan b.f. Stjórnarmyndun. FYRIR NOKKRU birtist hér í blaðinu ein af sögum þeim, sem, að undanfömu befir verið dreift út um bæinn varð- andi stjómarmyndun. Áhuga- samur flokksmaður sendi blað- inu bréf þar sem þess var getið að fullyrt væri að sjálfstæðis- menn og kommúnistar hefðu myndað sgmeiginlega rikis- stjórn, er hafa skyldi forystu á hendi um lausn sjálfstæðismáls- ins. Þótt sagan væri ólíkleg urðu ýmsir til að trúa henni, með þvi að mönnum er ljóst að sjálf- stæðisraálið lilýtur óhjákvæmi- lega að verða sett öllum öðrum málum ofar, og að endanleg lausn þess fæst eftir fáa mán- uði. Menn vissu það ennfremur að núverandi stjórn er illa séð af sumum flokksmönnum á þingi, og líklegt var þvi talið aíi, þeh’ myndu vilja mikið til vinna að mynduð yrði stjórn er nyti fulls og óskoraðs trausts og stuðnings þingflokkanna. Afstaða kommúnista til rík- isstjómarinnar er slík að segja má að þeir sé eini flokkurinn, er sýnir stjórninni fullan fjand- skap og vilja hana feiga svo fljótt sem verða má.Enginn ann- ar flokkur þingsins hefir veitzt á þann hátt að stjórninni, enda hefir afstaðan til hennar ekki verið gerð að flokksmáli, en einstakir þingmenn ráðið því án nokkurs flokksaga hvort þeir skipuðu sér í sveit með stjórn- inni eða gegn henni. Hinsvegar var ekki fyrirfram talið útilok- að gð konmiúnistar og einhver hluti annara flokka kynnu að geta myndað stjórn, sumpart með stuðningi flokksbrota og sumpart með hlutleysi þeirra og ti'yggt sér á þann veg meiri hluta á þingi. Slíkt hefði þó orðið að telja varhugavert, með því að stjórn, er þannig væri mynduð, hlyti að njóta stuðn- ings óverulegs meiri liluta þings- ins, — myndi verða veik stjórn og skámmlíf og á engan hátt likleg til stórræða. Þannig hugsuðu menn og sumir báru fyrir því nokkurn kviðhoga að flokkarnir kynnu að hneygjast að þessu ráði. Þótt ekki væri trúnaður lagður á söguburðinn af þeim, sem. fylgzt liöfðu nokkuð með gangi þing- mála, gat ekkert virzt við það að athuga að þingflokk'unum gæfist kostur á að kynna kjós- endum sínum sannleikann í málinu, og fyrir því var um- rætt bréf hirt á sinum tima. Sjálfstæðisflokkurinn hefir nú lýst yfir því að stjórnarsam- vinna slík sem að ofan greinir liafi aldrei komið til máia, og ei heldur stjómarsamvinna við F ramsóknarflokkinn, en á annan hátt myndu flokkarnir vart geta myndað stjórn úr þvi að myndnn vinstri stjómar tókst ekki er eftir var leitað i fyrra. Það. má þvi gera ráð fyrir að núverandi stjóm sitji áfram enn um skeið, eða þar til sam- starfsgrundvöllur milli flokk- anna er fundinn, en vafalaust verður veralegur dráttur á því enn þá að til samvinnu dragi með flokkunum. Hið póKtíska ástand er ó- tryggt eins og sakir standa, en Brnnatr^g^ingfar Beykjavíknr boðnar út. Brunamat samkvæmt vísitölu byggingarkostnaðar. Borgarstjóri auglýsir í dag útboð á brunatryggingum hús- eigna í Reykjavik frá 1. apríl 1944, en þann dag kl. 12 á há- degi er núgildandi samningur við Sjóvátryggingarfélagið 4^ runninn. Dr. Björns Björnsson, liagfræðingur bæjarins, hefir annazt úthoðslýsingu og annan undirhúning, og er útboðsfrest- urinn til 10. janúar n. k. Vísitala. Meðal annars er óskað tilboða á þeim grundvelli að brunabóta- mat húsa sé látið fylgja vísitölu hyggingarkostnaðar, en nú eru væntanleg lög frá Alþingi, er heimila slíkt fyrirkomul. Sam- kvæmt því yrði visitala ársins 1939 gerð 100 og breytingar byggingarkostnaðar á hverju ári miðaðar við hana. Færi þá brunabótamatið eftir vísitölu, og ætti þetta að tryggja mjög hagsmuni beggja aðilja, vá- tryggjenda og liúseigenda. i Hitaveitan. Þá óskast einnig tilgreint í tilboðum, hver afsláttur fáist vegna jiess lækkaða brunatjóns, er leiðir af hitaveitunni. En augljóst þykir að eldliætta muni min'nka að mun, þegar mið- stöðvar og ofnakynding leggst Frú Þóra Borg Einarsson og Brynjólfur Jóhannesson með- stjórnendur voru einnig við- stödd blaðamannafundinn. Kom frú Þóra í stjórnina á síðasta aðalfundi, í stað Hallgríms Bachmanns Ijósameistara, sem verið hefir gjaldkeri i fjölda inörg ár, en var ófáanlegur til að gegna því starfi áfram. „Eg get því miður lítið meir sagt um leikrit Daviðs að sinni,“ sagði Valur. „Við höfum enn sem komið er, meiri áhuga fyrir leikriti Priestleys, sem Indriði Waage er að ljúlca við að æfa. En uppistaðan i þvi er sú hugs- un, að á ,,ljósum augnablikum“ geti fólk kannast við sig i nýstár- legum kringumstæðum og fund- izt það liafa lifað ævi sina áður.“ Næstu leikritin á eftir jóla- leiknum ? „Það verða tvö leikrit, og þyk- ir mér leitt, að eg get ekki sagt meira að sinni. En þau eru bæði ákveðin, en hinsvegar ekki á- kveðið i hvaða röð þau verða sýnd. Annað þein-a verður sýnt í samvinnu við Tónlistarfé- Jagið.“ „Leikfélagið á við mikla erf- iðleika að stríða,“ segir Valur að lokum. „Það er mjög erfitt að útvega æfingapláss, og kostar oft of fjár. En áhugi félags- enginn má þó láta sér til liugar lcoma að efnt verði til flokks- klofnings, néma því aðeins að æmar ástæður réttlæti það. Kommúnistar hlakka yfir að Sjálfstæðisflokkurinn sé Idof- inn. Það er rangt, en hitt rétt að þar er í bili nokkur mein- ingamunur, sem þó er ekki meiri en svo að vel getur hann jafnazt, og aldrei verður hann öl á könnu kommúnista. niður að miklu leyti. Um þetta eru ákvæði í núverandi samn- ingi, ög er þar séð fyrir 10% af- slæíti fyrir þau liús,, sem hita- veitu njóta, en það ákvæði kem- ur ekki til framkvæmda að þessu sinni, með þvi að samn- ingurinn verður útrunninn, áður en til kemur að beita ákvæðum þessum til neinna muna. Eldvarnir. í fylgiskjölum útboðsins er því m. a. lýst, liversu eldvarnir hafa eflzt, síðan er síðasti samn- ingur var gerður. Hefir slökkvi- liðið bætt við sig mörgum ágæt- um tækjum og fjölgað mönnum á varðstofu úr 10 í 22. En hins- vegar er lieldur ekki gengið fram hjá þeirri auknu eldhættu, sem stafar af dvöl setuliðsins, umfram þær auknu eldvarnir, sem setuliðið hefir lagt til. manna er mikill, og með þvi einu móti er hugsanlegt að reka starfið. En það er erfitt að eiga að frumsýna leikrit og hafa ekki fengið að æfa nema fácin skipti á sjálfu leiksviðinu.“ Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sóley Halldórsdóttir, Baldursgötu 12, Akranesi, og Guð- jón Matthíasson frá Helludal í Ber- vík á Snæfellsnesi. Eg hef komið hér áður ... Hefir yður aldrei fujidizt, lesari góður, sem þér hafið áður lifað stað og stund? Hafið þér aldrei í miðju samtali fundið það næstum ' ])ví óhugnanlega ljóst, að allt þetta hefir átt sér stað áður, og að orða- skipti og tilsvör falla nákvæmlega eins og þér áttuð von á allan tím- ann ? Eg hef að minnsta kosti oft fundið þetta sjálfur. Brezki rithöf- undurinn, leikskáldið og útvarps- fyrirlesarinn J. B. Priestley hefir kannske fundið til þessa ástands töluvert skýrar, sennilega af því að skáldin hafa næmari tilfinningar en annað fólk. Að minnsta kosti hefir hann skrifað um þetta heilt leikrit, og þetta leikrit ætlar Indriði Waage að sýna Reykvikingum á vegum Leikfélagsins innan skamms. Sjálf- ur leikur hann eitt hlutverkið, Val- ur Gíslason annað og Lárus Páls- son hið þriðja. En auk þeirra leik- ur A-sveit Leikfélagsins: Arndís, Alda og Aðils (ekki Alfreð). B- sveitin (Brynjólfur, Borg o. fl.) leikur hinsvegar ekki með, eftir því sem stjórn Leikfélagsins tjáði olck- ur blaðamönnum í gær. En stjóm- ina skipa Valur (form.), Brynjólf- ur (ritari) og frú Þóra Borg Ein- arsson (gjaldkeri), og hefir sú stjóm margt og mikið að gera, eins og sagt er frá annarsstaðar í blað- Sveinbjörn Kristjánsson byggingameistari, j verður sexlugur á morgun. ! Ilann er, sem kunnugt er, sonur Kristjáns heitins Ámundasonar, bróður Ólafs kaupmanns og j Guðmundar, sem gamlir Reyk- víkingar muna vel að sæmd og atgjörvi, og stóð Kristján þeim bræðrum eigi að baki. Voru þeir bræður allir fyrirmyndar menn. Móðir Sveinbjarnar er frú Gréta, nú komin yfir hálf- níræðis aldur, dóttir liins nafn- kunna prests og blaðamanns Sveinbjarnar Hallgrím ssonar. Sveinbjörn Kristjánsson flutt- ist hingað til Reykjavíkur árið 1901 og lióf trésmíðanám hjá Samúel Jónssyni, og lauk námi i þeirri iðn. Hann hefir jafnan \ erið hér síðan og fylgzt þvi vel með vexti og viðgangi höfuð- staðarins, enda átt sinn þátt í byggingu hans. Hann hefir séð um byggingu og byggt sjálfur fjölda húsa liér og víðar, verið sistarfandi og ávallt reynzt hinn traustasti í sinni iðn. Þótt Sveinbjörn sé nú sex- tugur að aldri gætir þess aldurs litt, því að liann er liinn léttasti í allri framkomu og viðræðum, bjartsýnn og liefir óbilandi trú á framförum öllum. Hann er minnugur vel, eins og hann á kyn til, og segir fjörlega frá þvi, sem á dagana hefir drifið. Sveinbjörn er kunnur borgari þessa bæjar og vinmargur; er því óþarfi að lýsa honum til hlýtar nú, því að ]>eir, sem þekkja hann bezt vita að hann á eftir margt ógert, sem hann hyggst að koma i framkvæmd; hann hefir aldrei skort stórhug né áræði. — Sá, sem þessar lín- ur ritar tekur undir með þeim mörgu er á morgun færa Svein- birni Kristjánssyni ái’naðar- óskir. inu. Valur og Brynjólfur eru út- blaðamannafundina háÖ. Hinsvegar er frú Þóra ný í stjórninni, og gat því ekki sagt, eins og eldri stjóm- endurnir: „Eg hef komið hér áður“. Efnileg leikkona. Eg brá mér í gærkveldi aS sjá „Veizluna á Sólhaugum", sem eg hefi ekki séð síðan í vor, þegar hún var sýnd í fyrsta sinn. Mér var einna mest forvitni á a'ð sjá leik ungfrú Helgu Valtýsdóttur (Stef- ánsdóttur ritstjóra), sem eg hafði heyrt vel látið af. Það brást held- ur ekki, að eg varð mjög hrifinn af ungfrúnni. Hún hefir mjög eðli- legan leikhátt, aðlaðandi framkomu, skýra framsögn og fríð er hún sýn- um. Hún er óefað mikill fengur leiksviðinu, og er óskandi að hún láti ekki við þessa einu sýningu sitja, heldur leiki oftar. Ungfrú Helga hefir lært hjá frú Soffíu Guðláugsdóttur, sem leikur aðal- hlutverkið í Veizlunni með miklum tilþrifum og glæsileik, en þetta hlutverk lék áður ungfrú Edda, dóttir frú Soffíu, og verður eigi annað sagt en að frúin hafi haft mikla ánægju af nemendum sínum. En án þess að eg vilji á nokkurn hátt gera litið úr kennslu frú Sof fíu, famir í að víkja sér undan spum- ingum blaðamanna, enda marga Bcejcsp fréttíp Messur á morgun. Dómkirkjan: Kl. u, sira Bjarni Jónsson (Ferming). Kl. 17, síra Friðrik Hallgrímsson. (Ungu fólki og börnum sérstaklega boðið að koma í síðdegismessuna). HallgrímsprestakaU. Kl. 14 í Dómkirkjunni (ferming), síra Jak- ob Jónsson. Kl. 11 f. h. barnaguðs- þjónusta í Austurbæjarskólanum. sr. Sigurbjörn Á. Gislason. Elli- og hjiikrunarheimilið Grund: Kl. 13.30. Sr. Sigurbjörn Á. Gísla- son. Nesprestakall: Messað í Há- skólakapellunni kl. 14. LaugamessprestaknU: Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Engin sið- degisguðsþj ónusta. Fríkirkjan t Reykjavík. KI. 14, síra Árni Sigurðsson. prjálslyndi söfnuðurinn. Mess- að verður á morguti kl. 5. (Allra sálna messa) síra Jón Auðuns. Kaþólska kirkjan: í Reykjavík kl. 10 og í Hafnarfirði kl. 9. Fríkirkjan í Hafnca-firði. Mess- að verður annað kvÖld kl. 8.30. (Allra sálna messa). Jón Auðuns. Bjarnastaðir: KI. 14, síra Garð- ar Þorsteinsson. \ Brautarholtskirkja: Kl. 13, síra Hálfdán Helgason. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Lénharð fógeta annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 i dag. Stúdentar! Kjósið B-listann, lista „Vöku“, félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Næturakstur. B.S.Í., sími 1540. Helgidagslæknir. Ólafur Jóhannsson. Freyjugötu 40, sími 4119. Næturvörður. Ingólfs apótek. Næturlæknir. Slysavarðstofan, sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Leikrit: „Macbeth“ eft- ir William Shakespeare. Þýðing Matthíasar Jochumssonar (stytt). (Leikendur: Regína Þórðardóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Haraldur Björnsson, Valur Gislason, Lárus Pálsson o. fl. — Leikstjóri: Lárus Pálsson). 22.00 Fréttir. Dandslög til 24.00. Útvarpið á morgun. Kl. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Fermingarmessa (síra Bjarni Jóns- son). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.15—16.00 Miðdegistónleikar (plötur): Óperan „óthelló" eftir Verdi. (Scala-óperan í Milanó. Sungin á ítölsku). 18.40 Barnatími (Vilhj. S. Vilhjálmsson, Þorst. Ö. Stephénsen, Árni Björnsson, Ragn- ar Jóhannesson). 19.25 Hljómplöt- ur: .„Rómeo og Júlía“, forleikur eftir Tschaikowsky. 20.20 Einleik- ur á píanó (Fritz Weisshappel): Sónata í d-moll eftir Weber. 20.35 Erindi: „Fórnfæring dýranna“ (Guðmundur Friðjónsson skáld á þá finnst mér ástæða til'að skora á hina ungu verðandi leikkonu að afla sér sem allra fyrst þeirrar fyllstu menntunar, sem völ er á, jafnvel þótt það þurfi að kosta menn þá ánægju að fá að sjá hana á Ieiksviðinu um óákveðinn tíma. Veizlan á Sólhaugum. Mér hefir orðið tíðrætt um ung- frú Helgu, af því að hún er ný- ungin i leikarahópnum. En yfirleitt er „Veizlan á Sólhaugum" mjög vel leikin, og ber þó leikur frú Soffíu langt af. En hitt er kannske ekki þýðingarminna, að sýningin í heild er mjög glæsileg og íburðarmikil, músík Páls ísólfssonar hrífandi og allur heildarsvipur hinn glæsilegasti. Eg á að visu alveg nógu sterk orð til að lýsa sýningunni, en mér finnst ekki ástæða til að gripa til þeirra. Nær er hverjum einum að sann- færa sjálfan sig, enda eru leiksýn- ingar fyrst og fremst til þess falln- i ar að sjá þær (og heyra), og er til þess miklu rikari ástæða en að skrifa um þær. Æðri sjónarmið. í síðustu ræðu sinni kvað Musso- lini ítali myndu standa fast saman að baki Þjóðverjum. Eins og Bjöm að baki Kára, bætti ísak Isax við og drap tittlinga ... Samtal við si.iorn L. R. ,Vopn guðanna* — nýtt leikpit eftir Davíd. ,Ég hefkomiö hér áður‘ — eftir Priestley. JÓLALEIKRITIÐ verður nýr sjónleikur, „Vopn guðanna“, eftir Davíð Stefánsson, sagði Valur Gíslason formaður Leikfélagsins við blaðamenn í gær. En næsta leikritið, sem frumsýnt verður heitir „Eg hef komið liér áður“ og er eftir J. B. Priestley, hinn ágæta enska rithöfund, sem margir kann- ast við af sögum hans („The Good Companions“ o. fl.) og út- varpserindum („Post Scripts“). H. r Scrutator: ^joudÁbi cJkrrumAmjys Sandi — Knútur Arngrímsson kennari flytur). 20.55 Hljómplöt- ur: Norðurlandasöngvarar. 2I.IO Upplestur: Kvæði eftir Guðmund Friðjónsson o. fl. (Sigurður Skúla- son magister). 21.30 Hljómplötur: Menúettar úr symfóníum. 22.00 Danslög til kl. 24.00. Ameríska útvarpið. / dag: 13.00 Symfónía eftir Si- belius. — Á morgun: 10.00 Guðs- þjónusta. 13.00 Píanóleikar Kath- ryn Overstreet. Mánudag: 16.00 Píanókonsert (þrieg’s. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Jóhanna Gísladótfcir og Ólafur Guðjónsson, starfsmaðtir í Félagsprentsmiðjunni. — Heimili brúðhjónanna verður á Stórholti 28. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- bandband ungfrú Oddný Sigmuncls- dóttir og Ellert Sölvason verzlunár- maður, hinn snjalli knattspymu- maður Vals. Heimili brúðhjónanna verður á Hávallagötu 44. í dag verða gefin saman i hjóna- band ungfrú Sigurlaug Ottesen og Björn Þorgeirsson, starfsm. hjá Heildv. Eddu. Heimili ungu hj,ón- anna verður á Hringbraut 184. Systrabrúðkaup. Gefin verða saman í hjónaband i kvökl af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Svanfríður Jóhannsdóttír og Magnús Brynjólfsson, bókbtnd- ari, og ungfrú Unnur Jóhannsdótt- ir og Björgólfur Stefánsson, skó- kaupmaður. Vélbáturinn Þorsteinn, RE 21, hefir vertö dæmdur í 29.500 kr. sekt fyrir veið- ar í landhelgi, en hann var staðiwi að veiðum 18. maí síðastl. við Önd- verðarnes. Tarzan í borg leyndardómanna, mynda- sagan, sem birtist í Vísi fyrir skemmstu, er nú komin út sérprent- uð á forlagi Leifturs h/f. Það er allstór bók, yfir 130 bls. í stóru broti. Tarzan-bækurnar eru ein- hverjar skemmtilegustu bækur fyr- ir börn og unglinga, sem völ er á, og fjöldi fullorðinna les þær sér til afþreyingar. óðinn heldur aðalfund sinn á morgun kl. 2 e. h. í Kaupþingsalnum. Dag- skrá er samkvæmt félagslögunum. Félagar eru beðnir að fjölmenna og sýna félagsskírteini við innganginn. Fjalakötturinn .sýnir Iæynimel 13 á mánudags- kvöldið kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir á morgun kl. 4—7 og eftir kl. 2 á mánudaginn. Sakadómarinn í Reykjavík hefir nýlega kveð- ið up 10 dóma yfir nokkurum karl- mönnum og einum kvenmanni, að- allega fyrir þjófnaði, en einnig fyrir óleyfilég viðskipti við setuliðið o. fl. — Fléstir sákborninganna voru dáemdir í 30 daga fangelsi, ýmist skilorðsbundið eða óskilorðsbundið, einn hlaut þó allt að 3ja mánaða fangelsi, tveir 45 daga fangelsi, eimi 15 daga varðhald og annar 20 daga varðhald. Sumir þessara manna voru og dæmdir til sekta eða skaða- bóta og sviptir kjörgengi og kosn- ingarrétti. Stúdentar! Kjósið B-listann. Vegfarendur! Farið varlega í umferðinni. Övar- kárni og kœruleysi. getur valdið því að þér verðið fatlaður alla œvi. Hækkandi tekjur og gjöld ríkissjóðs. Yfirlit fjármálaráðuneytisins uin tekjur og gjöld rikissjóðs á 3. ársfjórðungi þessa árs kom út í morgu.i. Samkvæmt þvi eru héiidártekjut’ ársins til septem- herlolca (imiheimtar) 47% milljón krona, en i'ekstarút- gjöld tæp 51 milljón. En í fýrra námu tölur þessár á saina tíitna 39,2 millj. og 30,6 millj. smipautcerð „Ægir“ til Vestmannaeyja kL 6 ár- degis á morgun. Teknr póst og farþega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.