Vísir - 15.11.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 15.11.1943, Blaðsíða 3
I VlSIR Hljómleikar Eggerts og Kaldalóns í Grindavík. Bræðurnir Eggert Stefánsson og Sigvaldi Kaldalóns efndu til hljómleika í Grindavík í gær við húsfyili og hinar ágætustu und- irtektir. Á söngskránni voru lög eftir Kaldalóns nema tvö útlend lög. Voru bræðurnir hylltir mjög að loknum hljómleikunum og hrópuðu gestirnir margfallt liúrra fyrir Eggerti söngvara, en liann bað þá j>ess í stað að minn- a«t Islands með ferföldu liúrra- hrópi og var það gert. Fjöldi manns sótti hljómleik- ana héðan úr Reykjavík. Naetarakslur. fíelda, sími 1515. Neturlæknir. ,9ljrsararðstofan, sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 „Þýtt og endursagt", (Björn GuÖmundsson frá Fagra- dal). 20,50 Hljómplötur : Lög leikin á sítar. 21,00 Um daginn og veg- inn (Sigurður Bjarnason alþm. frá Vigur). 21,20 Útvarpshljómsveitin: Sænsk og finnsk þjóðlög. Einsöng- ur (frú Guðrún Ágústsdóttir). Lög eftir dönsk tónskáld. a) Herre Konge, bliv her (P. Heise). b) Flyv Fugl, Flyv (J. P. Hartmann). c) Agnetes Vuggesang (P. Heise). d) Aften paa Loggien (sami). e) Klokke, ring Fred (Sophus Ander- sen). d3jami Cju&muncíóóon löggiltur skjalaþýðari (enska) Suðurgötu 16 Sími 5828 GARÐASTR.2 SÍMI I899 * Þaklca innilega sýnda vinsemd á sextugsafmæli mínu. Sveinbjörn Kristjánsson. t imini sígildu þýðingu Steingríms Thorsteinssonar keaanr nú út í nýrri skrautlegri útgáfu með yfir 300 myndum. Bókin verður í þrem stórum bindum. — pýrsta bindið kemur fyrir jólin. ÞÚSUND OG EIN NÓTT er ein af þeim bókum, sem hefir sigr aö heiminn, unnið hjarta hverrar þjóðar, og er alltaf jafn ferslc og töfrandi, svo að ungir og gamlir eru jafn hugfangnir af henni dag sem fyrir öldum síðan. Verður bókinni varla betur lýst en með orðum þýðandans, Steingrims skálds Thorsteins- sonar: „Frásagan er skýr, einföld og Iifandi, og sögunum aðdáanlega niður skipað; þær eru eins og marglitar perlur, sem dregnar eru upp á mjóan þráð. Sögun- um er svo sldpt, að þær hætta í hvert skipti, þar sem forvitni lesandans er mest, svo hann hlýtur að halda áfram eins og sá, sem villist inn 1 inndaélan skóg og fær ekki af sér að snúa aftur, heldur gengur áfram í unaðssamri leiðslu. Imyndunin leikur sér þar eins og barn, jafnt að hinu ógurlégasta sem hinu inndaélasta, og sökkvir sér í djúp sinnar eigin aúðlegðar, en al- vara vizkunnar og reynslunnar er annars vegar og bendir á hverfulleik og fallvelti lifsins, og sýnir ætið, hvernig hið góða sigrast á öllu, og hið illa á sjálfu sér.“ ÞÚSUND OG EIN NÓTT hefir tvisvar komið út áður, en þó verið uppseld i mörg ár og komizt í geipihátt verð, hafi eintak iosnað, annars er lmn ein þeirra bóka, sem bókstaflega hverfa. Hún hefir verið lesin upp til agna. ÞÚSUND 0 G EIN NÓTT er jólabókin. Bókabúð Máls og menningar tekur á móti pöntunum frá þeim, sem vilja tryggja sér bókina fyrir jólin. Nokkur eintök verða til í skinnbandi. Bókaútgáfan REYKHOLT. Krlstján GnölaHgsson Hæstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutimi 10-12 og 1-fl. Hafnarhúsið. — Sími 840*. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmálaflutnlngsmaður SÍcrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstrceti 8 Simi 1043 Ritvélar og reiknivélar seldar i LEIKNI. Vesturgötu 18. Sími 3459. Perlusagó Ums Simi 1884. Klapparstíg 30. Dráttarvextir Samkvæmt sérstakri ákvörðun fjármálaráðuneyt- isins verður skattgreiðendum í Reykjavík, sem enn hafa ekki greitt gjöld ársins 1943, gefinn kostur á að greiða þau án dráttarvaxta, ef þeir greiða þau að fullu fyrir 16. þ. m. Reykjavík, 9. nóv. 1943. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN. Hafnarstræti 5. Eftir ameríska rithöf. og listam.anninrj Rockwel! Kent. Þýðing Freyeteitis Gunnars- sonar. Eftirmáli eftir ungfra Helgu Guðimiindsdóttur á Stóra-Hofi, er dvalið hefir í Grænlandi og kynst Græn- lendingum. Salinin var ráðskona höf. i Grass- landi, en annars lýsir hams lífi og háttum GrænIendingaP siðum þeirra, skemmtunuua og ástalífi. Silaiiia er skemmtíkgri en nokknar skáldsaga og þar að auki prýdd fjöhk ágætra mynésk, er höf. gerði í GrænlandL — Ameriskir hattar (DOBBS-HATTAR) nýkomnir í fallegu úrvali. Cíeysir h.f. FATADEILDIN. Rennilásar 17, 20, 22 og 25 cm. Strammanálar, Silkibönd, Flauelsbönd, Kjölakrækjur, Tölur o. fl. VERZLUNIN DYNGJA, Laugaveg 25. Svínakjöt Svinakjöt hefir nú lækkað i verði, svo mikið, sc® 1. fl. grísakjöt eru ódýrustu matarkaupin, sem þér getið gert. — Svínakjöt fæst framvegis i heildsölu i síma 1439. \ ' Svínaræktarfélag: Snðnrlands Azrock<gólflag:nir Mannaralitaðar gólfflísar, sem þola mikið slit, fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN, Bankastræti 11. — Sími 1280. Látið Happdrættismiða Laugarneskirkju fylgja hverri jólagjöf. . Því fylgir gæfa. Samvinnnfélagið IIHIbYIIM, Tilk.viiiiiiag Stjórn félagsins verður til yiðtals á skrifstofu HreyfH^ Hverfisgötu 21, kl. 10—12, og 1—5 e. h. á, morgun. Nýir félagar geta snúið sér þangað. STJÓRNIN. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Í Kvensokkar Sköverzhin'BSefánssonar Jarðarför frú Guðborgar Eggertsdóttur fer fram miðvikudaginn 17. þ. m. frá Frikirkjunni. —- Athöfnin liefst með húskveðj u á heimili herniar, Öldugötu 9, klukkan 1 eftir hádegi. Þeir, sem hafa hugsað sér að gefa blóm eru beðnir að láta andvirðíð renna til herbergis sem mun bera hennai' nafn i væntanlegum barnaspi tala Hringsins. Gjöfum verð- ur veitt móttaka í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Litlu blómabúðinni, Bankasti’æti 14. Vandamenn, Innilegt þakkláeti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og, jarðarför mannsins mins, föður okkar og bróður, Teyggva Magnússonar. Elín Einarsdóttir og dætur, J Ásta Magnúsdóttir, Ólafur Magnússon Karl G. Magnússon. Pétur H. Magnússon .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.