Vísir - 18.11.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1943, Blaðsíða 4
 VISIR GAMLA Blö B Öheilir félagar íUnholy Partners). EDWARD G. ROBINSON. JEDWARD ARNOLD. BonnuÖ bönmum yngri en 14 ára. Sýning kl. 7 og 9. i Kl. 3Vi— 6'/2: í GÆFULEIT. '(Free atid Easy). Robert Cumnnings, Ruth Hussey. m Stnlka 'TOn afgreiðslu óskast i vefn- aðarvöruverzltin í miðbæn- -nm nú þegar. TOboð, merkt: „Vefnaðar- vara — Leikföng“ sendist Visís. I Húsnæði íbiið, Htil eða- stór óskast. Há fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 4244. Aagflýiing: (Öska að fá Íéígð tvö lier- i bergi og eldhús. Má vera i gömlu húsi. Ársleiga fyrir- fram. Tilboð leggist inn á afgr. Visis fyrir laugardagðkvöld, .merkt: „E. J. K.“ sem vilja vinna við léttan iðn- að, geta komizt að strax. — Uppl. i síma 3882. I Til Kfið bús í Sogamýri og htið eiribýlishús í Kteppsholti. — Nánari upplýsingar gefur Guðl. Þorláksson, Ansturstræti 7. Síini 2002. 0 ÞAÐ BORGAR SIG 0 AÐ AUGLtSA 0 83 1 v 1 s r! $ ææææææææææææ Músik eftir Pál Isólfsson. Sýning í Iðnó annað kvöld (föstudagskvöld) kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Allra síðasta sinn. 2 menn vanir bilaviðgerðum gela fengið atvinnu nú þegar. VÉLAVERKSTÆÐI Sigurðar Sveinbjörnssonar. Sími 5753. ♦4 Skipsferð verður um miðja næstu viku vestur og norður. Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, tsafjörður, Siglu- fjörður og Akureyri. Um vörur óskast tilkynnt á mánudag 22. nóv. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag, verða ann- ars seldir öðrum. Félagslíf KENNSLAN í KVÖLD Kl. 7—8 2. fl. lcarlaA — 8—9 1. fl. kvenna —- 9—10 2. fl. kvenna Áríðandi að allir mæti. Glimufélagið Ármann. VALUR ÆFING I KVÖLD KL. 7,30 í Austurbæjarskólanum. ÆFINGAR í KVÖLD: í Miðhæjarskólanum kl. 8—9 Fimleikar 3. fl. knattspyrnumanna og kl. 9 -—10 Meistarar og 1. fl. knatt- spyrnumanna. í Austurbæjar- skólanum kl. 9,30—10,30 Fim- leikar 2. fl. karla og 2 fl. knatt- spyrnumanna. — Stjórn K.R. ÆFING í kvöld ld. 8,30 í Austurbæjar- skólanum. (638 FILADELFIA. Samkoma í lvvöld kl. 8V2. Ásmundur Eirílcs- son talar. Allir velkomnir. (643 K. F. U. M. BÆNAVIKAN Samkoma íí kvöld og næstu kvöld kl. 8,30. (647 LEICA 3 SÖLUBÚÐIR á 1. hæð í nýbyggðu liúsi, á hornlóð á góðum stað í bænum, eru til leigu slrax. Sömuleiðis stórt og golt iðnaðarpláss, lientugt fyrir ýmiskonar starfsemi. Uppl. í síma 4775. (645 GEYMSLA, mætti vera bíl- skúr, óskast til leigu. Sími 3175. (656 InCisNÆlil STÚLKA óskar eftir herbergi gegn liúshjálp. Uppl. í síma 5825.____________ (626 UNG stúlka óskar eftir lier- bergi gegn þvottum. Tilboð, merkt: „Þvottar", sendist afgr. Visis. (627 STÚLKA óskar eftir svefn- plássi. Húslijálp eða þvotlar. Tilboð leggist inn á afgr., merkt H TJARNARBÍÓ H Ég giftist galdrakind (I Married a Witch). Bráðskemmtileg gamanmynd eftir sögu Thorne Smith’s. (Höf. Slæðings). Fredrich March. Veronica Lake. Sænsk aukamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Svefnpláss“. (629 HERBERGI til leigu. Fyrir- framgreiösla áskilin. Tilboð ínerkt: „Skerjafjörður“, sendist Vísi. (636 SJ|ÓMAÐUR óskar eftir her- hergi. — Abyggileg fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 4488. HERBERGI til leigu fyrir góða stúlku gegn húshjálp. Til mála getur komið stúlka með ungbarn. Uppl. Bergstaðastræti 9, timburhúsið, kl. 4—7 í dag. (640 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir herbergi. Má vera lítið. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „Verkstjóri“, _____________________(644 . . 2 STOFUR til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. í síma 1939. ____________________ (648 KONA óskast til að sofa í her- hergi með gamalli konu. Uppl. í síma 5199. (650 mwmæ. ÚTLÆRÐ matreiðslukona vill laka að sér umsjá kaffistofu eða hótels. Tilboð, merkt: „R. V. I.“, sendist Visi. (622 TEIÍ að sníða barnaföt og dömukjóla. Viðtal milli 12 og 2. Elísabel Sigurðar, Efstasundi 2, neðri hæð. (624 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 1732, kl. 5y3—7. Scrherb.(651 STÚLKA eða eldri lcona ósk- ast á heimili rétt utan við bæ- inn. Uppl. Klapparstíg 16, efstu hæð. (632 UNGUR, reglusamur maðUr óskar eftir einhverskonar vinnu. Húsnæði áskilið. Tilhoð send- ist blaðinu fyrir laugardag, merlct: „Reglusamur“ (625 HANDLAGINN og ábyggileg- ur piltur getur fengið létta at- vinnu á trésmíöaverkstæði. — Uppl. í síma 4551, til kl. 8. (652 HALLÓ! Reykjavík og ná- grenni. Vitið þið að 2 duglegir laghentir menn taka að sér alls- konar hlaupavinnu. Ennfremur fyrir útgerðarmenn allskonar standsetningu á veiðarfærum og 1 leira. Upplýsingar Ingólfs- stræti 3, kjallari, kl. 6—8. (438 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir Iiálfsdagsvist. Herbergi á- skilið. Tilboð sendist Vísi, ,.L. H.“ (653 ÍMFAEfffiNMttl MERKTUR sjáífhlekungur tapaðist í Oddfellow s. 1. sunnu- dagskvöld. Finriándi geri aðvart í síiria 4789. (628 KVEN-ARMBANDSUR fund- (639ið. Vitjist í Verzl. G. A. Björns- son, Laugaveg 48. (635 REGNHLlF, rauököflótt, tap- aðist í miðhænum síðastliðinn þriðjudag. Finnandi heðinn að gera aðvart í síma 4425. (649 iKAUPSKmiKl Sveskjur, Þurrkuð epli, Blandaðir ávextir. Verzl. Þórs- mörk. Sími 3773. (378 IvJóLFÖT á þrelcinn meðal- mann til sölu og sýnis kl. 6—8 í kvöld. Sjafnargötu 4, I. liæð. (654 TIL SÖLU: Sem ný kvenkápa á rúmlega meðal kvenmann. Verð 200 kr. Til sýnis á Lauga- veg 68, í timburhúsinu. (634 KVENTÖSKUR, innkaups- töskur, skólatöskur, morgun- sloppar, huxur, nærföt, sokkar. ódýrast. Indriðabúð, Þinghólts- stræti 15. (633 RADIOGRAMMOFÓNN ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 3404. NÝ kápa með bláref til sýn- is og sölu í Slcólastræti 1, niðri, kl. 8—9 í kvöld.____(642 FÓLKSBÍLL, 4ra eða 5 manna óskast til kaups. Uppl. í síma 4642. (646 2 ARMSTÓLAR til sölu og sýnis á Bragagötu 21, kl. 7—9. NÝJA BlÓ I í úr læðinii („Now Voyager"). Stórmynd með: Bette Davis. Paul Henreid. Sýnd kl. 6.30 og 9. ÓÐUR HJARÐMANNSINS. (Garolina Moon). Cowboy söngvamynd með: Gene Autry. Sýnd kl. 5. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 4013. (637 HJÁLPIÐ BLINDUM! Kaupið hursta, handklæði og þurrkur í Blindraiðn Ingólfsstræti 16. — (253 KAUPUM — SELJUM: Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Sími 3655. (535 PEDOX er nauðsynlegt i fótabaðið, ef þér þjáist af Fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangurinn koina í ljés. Fæst í lyfjabúð- im og snyrtivöruverzlunum. (92 SÆNGURVER, hvít, koddar, lök, harna- og fullorðinssvunt- ur, harnanáttföt, allt í miklu úr- vali. Bergstaðastræti 48 A, kjall- aranum. (523 NOTUÐ HLJÓÐFÆRI Við kaupum gamla guitara, mandolin og önnur strengja- hljóðfæri. Sömuleiðis tökum við i umboðssölu liarmonikur og önnur liljóðfæri. — PRESTO, Hverfisgötu 32. Simi 4715. (43 HNAPPAR, yfirdekktir, — Verzl. Margrétar F. Konráðs- dóttur, Vesturgötu 19. (621 1 "■ . ..... .... 1 ÚTVARSTÆKI, 6 lampa Mareoni útvarpstæki, ekki með stuttbylgjum, til . sölu. Tilboð sendist fyrir laugardagskvöld í pósthólf 743._________ (620 HAGLABYSSA nr. 16 óslcast til kalips. Æskilegt að skotfæri gætu fylgt. Þeir, sem ætla að sinna þessu, geri svo vel og leggi nöfn og heimilisfang á af- greiðslu blaðsins fyrir laugar- dag, merkt: „Skotmaður“. (628 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL óskast til kaups. Gæti selt venjulega eldvél í staðinn. Til- boð, merkt: „Eldavél 1943“, leggist inn á afgr. Vísis fyi'ir 1. des. n. k._____________(680 TIL SÖLU horðstofuborð og fjórir stólar; legubekkur með skúffu; veggklukka, undir- sæng, vetrarfrakki og saurna- vél á Hringbraut 156, uppi. (631 Nr. 6 5 Hermaðurinn skýrði n frá því, að liann hefði verið í þeirri deild Cathne- manna, sem mætti filaherdeild Athne- inanna og sáu hana taka hvíta fólkið hönduni. Þegar hann hafði lokið sögu sinni, svaraði Tarzan hispurslaust: „Ég ætla mér að fara til Athne.“ Þúdos bauð honum hermannáfyigd, en Tarzan hafnaði boðinu. Þá sagði Þúdos: „Ef þú ert ekki kqminn aftur innan hæfilegs tíma, skal eg senda her manns til að frelsa þig. „Ef ég kem ekki aftur,“ svaraði Tarzan, „þá er það af því að þeir deepa mig.“ Um sólarlagsbil var Tarzan á hlaup- um eftir Thenar-dalnum, þar sem margt var villiljóna. En þetta voru ekki venju- leg villiljón, heldur voru þar yfirleitt ljón, sem sloppið liöfðu úr haldi í Cathne, Þeim hafði verið kennt að veiða menn og elta þá. Þvi miður stóð vindurinn í fangið á Tarzan, og bar þef hans yfir skógar- svæðið, þar sém ljónin héldu sig. Brátt heyrði hann öskur ljónanna, sem bar því vitni, að þau hefðu fundið þef af bráð og væru farin að elta hana. Ekki vissi hann, hvort hann var bráðin. Martha 2 2 Albrand: AÐ TJALDA BAKI Hann hallaði sér að klefadyruin og hugsaði um altt, sem gei-zt hafði meðan hann var i hælinu, var eins og illur draumur. Ann- að eins og jxilta gat ekki gerzt, að venjulegur striðsfangi væri sendur í geðveiki-ahæK, i stað ]>ess að vera sendur i fanga- búðir, að venjulegur striðsfangi væri allt i einu talinn vera Vitt- oi'io da Ponte, maður, sem sagð- tir var liafa verið i hæli i 24 ár. Og engin leið var til þess að losna nema þykjast vera þessi in.aður. Þetta lilaut að vera eitt- hvað, sem hann hafði dreymt! Lestin brunaði inn á stöðina, hægði svo á sér, og stöðvaðist svo s'kyndilega, að hún lék á reiðiskjálfi. Charles tók háðar liandtöskurnar sínar, og skipaði sér í röð eins og hinir. Bið- in varð löng. RöSin aðeins þok- aðist áfram. Þegar út úr lestinni kom skildist honimii hvernið á þessu stóð. Við útgöngudyr hvers jáinbrautarvagns stóð vopnaður hervörður og þýzkir svartstakkar. Spurl var hrana- lega: „Hvar eru skilriki ýðar?“ Á vegabréfi hans var mynd, sem tckin var í hælinu, i skrif- stofu læknisins, klukkustund áö- ur en hann fór, og fyrst nú, er vörðurinn fór að horfa á ljós- myndina og Chai’les á vixl, Varð honum ljóst, hve hættuleg að- staða lians var. Hann var Banda- rikjamaður, liermaður, í óvina- landi, — hann var að reyna að lcomast feröa sinna um land, sem lians eigið land átti i styrj- öld við. „Casa della Pace, ha, ha“, sagði vörðurinn og liorði hvass- lega á hann. „Hérna.“ Charles tók skilrfki sín og stakk þeim aftur í vasann. Hann var skjálfhendur, en hann hugs- aði á þessa leið: „Eg verð að ná fullu valdi á mér. Eg má ekki vera skjálf- liendur. Eg þarf ekkert aö ótt- ast. Eg er hér með lögleg skil- riki. Eg er ítalskur. Eg er Vitt- orio da Ponte, eg hefi verið í hæli i 24 ár.“ Að undanförnu, er allt kom lionum svo furðulega fyrir sjón- ir, er liann allt í einu varð þess var, að hann var kominn í nýlt umhverfi, liafði hann aldrei um ]>að hlugsaö, að hann mundi verða að heita allri ráðsnilld sinni og hugarorku, til þess að blekkja þá, sem í kringum hann voru, m. a. herlögreglu, foringja úr svartstakkaliði Þjóðverja, leynilögreglu ítala og Þjóðverja o. s. frv. Hann varð ávallt aö vera við því húinn, að borUar væru brigður á, að hann væri Ahttorio da Ponte. Charles ásetti sér að reyna að gleyma því, hver hann var, og hugsa ávallt um það eitt, að hann væri Vittorio da Ponte, og koma fram í hvívetna sam- kvæmt því. „Áfram,“ sagöi varðmaður- inn, þvi að Charles hafði dokað við. „Áfram. Þetta eru striðs- timar.“ Charles gekk áfram og veitti athygli fjölda mörgum auglýs- ingum á þýzku og ítölsku. Þýzku auglýsingarnar voru enn fleiri en þær ítölsku. Þegar hann ætlaði að gang'a út úr stöðinni var hann enn beð- inn aö sýna skilríki sin. „Hvert ætlið þér að fara? Hvert verður heimilisfang yð- ar?“ „Eg — eg“, liálfstamaði Char- les. „Þeim hlýtur að skiljast,“ liugsaði Charles, „að eg sé seinn að hugsa, þar sem, eg kem úr geðveikrahæli,“ en varðmaður- inn lét í ljós óþolinmæði og sagði: „Ef þér vitið ekki hvert þér eruö að fara, er betz að þér verð- iö hér kyrr. Það er livort sem er livergi liægt að fá inni og kannske bezt að senda yður lieim aftur.“ „Vigilio greifynja biður eftir mér,“ sagði Charles. „San Vigilio greifynja, ha,“ sagði varðmaðurinn og stakk hlýantsoddinunx upp í sig. „Hvað sögöust þér heita?... . Da Ponte, Vittorio. Hvaðan komið þér?“ Maðurinn var að hripa niður á eyðublað svör Charles, sem nú sýndi honum skilriki sín. „Casa della Pace. Jæja. Eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.