Vísir - 19.11.1943, Page 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar »
Blaðamenn Simli
Auglýsingar* 1660
Gjaldkerl 5 llnur
Afgreiðsla
33. ár.
Reykjavík, föstudaginn 19. nóvember 1943.
264. tbl.
Eftir síðustu loftárás Breta á Berlin
Bretar gerðu stórárás á Berlin síðast í byrjun septembermánaðar og var þá unnið mikið tjón á
borginni. Myndin bér að ofan er af gasstöðinni í Mariendorf, en hún er þriðja stærsl í Berlín. Tveir
stórir gasgeymar hafa sprungið i loft upp, svo að „rifbeinin“ eins og standa eftir, en byggingarnar
umhverfis hafa annaðhvort brunnið eða jafnazt við jörðu.
Hörð árás á Berlin í nótt —
segja Iretai?.
Misheppnuð tilraun —
segja Þjóðverjar.
$íma«aiitl>an<li iiiilli Berlinar og: Ntokklidlnisi §litið.
Skömmu eftir miðnætti í nótt tilkynnti þýzka útvarpið, að
brezkar flugvélar hefði gert tilraun til að ráðast á Berlín,
t*n loftvarnir borgarinnar hafi getað komið í veg fyrir að stór-
kostleg árás yrði gerð á hana. Þjóðverjar sögðu ennfremur, að
reynt hefði verið að ráðast á fleiri borgir.
í morgun tilkynnti svo flug-
málaráðuneytið brezka, að hörð
árás hefði verið gerð á Berlín,
og ráðjzt Iiefði verið á aðrar
]>orgir að auki, til þess aS rugla
Þjóðverja.' Samkvæmt tilkynn-
ingu Breta mun mikill fjöldi
flugvéía hafa ráðizt á Berlín,
því að 32 flugvélar komu ekki
aftur, „og er það lág hlutfalls-
tala,“ segja Bretar.
Það varð Ijóst snemma í gær-
kveldi, að eitthvað mikið mundi
á seiði hjá flugher Breta, því að
fjöldi útvarpsstöðva á megin-
landinu hætti útsendingum, m.
a. stöðin i Prag Um líkt leyti
barst fregn um það frá Stokk-
hólmi, að Þjóðverjar hefði slitið
simasambandinu þangað frá
Berlin um klukltan átta eftir ís-
lenzkum tima. Þjóðverjar liafa
aldrei gert það, þó Moskitovél-
ar hafi komið i Iieimsókn.
I
Kjeller.
Amerisk flugvix-ki og Libera-
lor-vélar gerðu í gærmorgun á-
rás á flugvöllinn Kjeller hjá
Oslo. Þar er aðalviSgerðarstöð
þýzká flughersins og er flugstöð
þessi þvi álika mikilvæg og sum-
ar flugstöðvar í HoIIandi og
Belgíu. Mikill fjöldi orustuflug-
véla af ýmsum gevðurn —
sumar útbúnar rakettubyssum
— réðust gegn amerísku flug-
vólunum. Voru 8 þýzkar skolnar
niður, en 9 amerískar komust
ekki heim og nauðlentu 3 þeirra
í Svíþjóð.
í
Mannheim.
Árásin á Mannheim í fyrrinótt
var ekki mjög hörð. Þjóðverjar
liéldu, að Bretar ætluðu aS gera
ái’ás á aðra horg og voru því
engar næturorustuflugvélar yfir
Mannheim. Það er tekið franx,
að brezku flugvélarnar hafi
eklci varpað neinum eldsprengj-
um á Mannlieirri að þessu sinni.
Sífelldar árásir á
Samos.
Þjóðverjar eru byi'jaðir mikl-
ar loftárásir á eyna Samos við
Litlu-Asíu, sem Bretar liafa enn
á valdi sínu. Er árásum liald-
ið uppi nærri hvíldarlaust all-
an sólai'hringinn, og er búizt
við að Þjóðverjar gangi á land
þá og þegar.
Wilson hei'shöfðingi í Kairo
skýrði frá því í gær, að stirð
tíð, sem hindraði að banda-
nxenn gæti haldið uppi loft-
sókn gegn Þjóðverjum á Grikk-
landi og eyjunum á Eyjaliafi,
liefði verið þess valdandi, að
Þjóðverjum heppnaðist að ná
Kos og Leros.
Bandamenn hafa framkvæmt
vel heþpnað strandhögg á
Tylftareyna Svmi.
Spellvirki i Danmörku
Skemmdarverk eru unnin í
Danmörku á lwerri nóttu, seg-
ir í sænskiun fregnum.
Þrátt fyrií strangt eftirlit,
senx herinn liefir á öllum mik-
ilvægunx samgönguleiðum tekst
spellvijkjunum samt alltaf ein-
livern veginn að vinna þeim
tjón. Undanfarið liafa til dæmis
tvær bi'ýr yfir Gudenaa verið
sprengdar upp, en sú þriðja var
skemmd.
Margskonar önnur spellvirki
eru unnin, einkunx í verksnxiðj-
unx.
N.Guinea:
Bandamenn
Þýzkt lið króað
iiiilli Pripet-
ár og: Þnjepr
iiini
Ilamslausar gagnárásir
Pjóðverja hjá Zitomir*
Fregnir frá Rússlandi í niorgun herma, að hægri
fylkingararmur Vatutins hershöfðingja og
vinstri fylkingararmur Popovs hafi náð sam-
an við Pripetána fyrir suðvestan Resitsja. Eru herirn-
ir livor á sínum bakka árinnar, en í krikanum, sem
myndast, þar sem hún rennur í Dnejpr er allmikið
þýzkt lið innikróað.
Lið það mun eiga sér litla von unx undankonxu og raunveru-
lega er lxið sama að segja um setulið Þjóðverja í Gonxel. Halda
Rússar uppi mikliun loftárásum á járnbi'autina nxilli Gomel og
Minsk og ætla sér að í-júfa lxana með loftárásum, ef þeir geta
ekki gert það á annan hatt.
Stalin gSf út tvær dagskipan-
ir í gær. Þá fyrri um töku Res-
itsja, en hina uiii töku Koro-
sten.
Sókn Rússa til Resitsja og
laka boi'garinnar fór fram á
alveg sama hátt og taka Kiev.
Rússar voru búnir að koma sér
fyrir vestan Djnepr, og allt í
einu tókst þeim með skyndi-
legu átaki að rvðja vörnum
Þjóðverja úr vegi og komast
út á bersvæði. Herinn fyrir
sunnan Resitsja skipti, sér i
þi'jár fylkingar, er svona var
komið. Ein sótti til járnbraut-
arinnar i vesturátt og rauf
Iiana, önnur hafði það lilut-
verk, að kornast að Dnjepr fyr-
ir noi'ðan Resitsja, og tóksl
það, og þriðju fylkingunni var
falið að taka borgina sjálfa.
Taka Korósten er i rauninni
miklu meiri sigiir fjæir Rússa.
Þangað liggur, eins og oft lief-
ir verið skýrl fi'á, járnbraut
úr vesturátt, fi'á Póllandi og
Þýzkalandi, svo að með töku
borgarinnar lokast með öllu
ein aðflutningaleið Þjóðvei'ja.
Hljómleikar á sunnudag
vmna a.
Á Nýju-Guineu lmfa banda-
menn einangrað allmikið jap-
anskt lið uppi i fjöllunum.
Lið þetta liefst við i nágrenni
bæjarins Sattelburgh, en þar
var bai'izt grimmilega fyrir
nokkrum vikurn, þegar Japan-
ir reyndu að hrjótasl úr her-
kvínni lil sjávar, Eru nú eng-
ar horfur á þvi, að þetta lið
eigi sér undankomu auðið.
Flugher Ixandamanna er nær
einráður vfir vígstöðvunum og
langt inni yfir yfirráðasvæði
Japana, og er það að miklu
leyti því að þakka, hvað Jap-
anir eru nú Jlla staddir.
i
Fimmtug
verður í dag frú Þuríður
urðardóttir. Laugaveg 132.
Sig-
HARÐAR
GAGNÁRÁSIR.
Þjóðverjar halda áfranx
hanxslausum gagnárásum fyrir
suðvestan Kiev, milli Fastov og
Zitomir, Tefla þeir fram æ
meira liði, sem nýtur stuðnings
mikils aragrúa skriðdreka. Um
eitt skeið tókst Þjóðverjum að
lirekja Rússa til undanhalds
á nokkrum hluta vígstöðvanna
fyrir suðaustan Zitomir, en
Rússar gátu komið sér upp
nýjum^ öflugum víggii'ðingum,
senx Þjóðverjar liafa ekki getaö
rofið ennþá.
Inni i Dnjepr-bugðunni er
enn Ixarizt af miklu kappi og
segjast Rússar hafa unnið iiokk-
Tirpitz íiutt til
Ey*trasalts.
Fregnir hafa borizt til Stokk-
hólms frá Noregi um að Þjóð-
verjar sé að hugsa urn að flytja
Tirpitz til Eystrasaltsins.
Skipið getur ekki fengið vai'-
anlega viðgei'ð í Altenfirði þar
sem það liggur og nýtur lxeldur
ekki eins góðrar flugverndar og
hægt er að veita því í einhverri
höfninni við l'.ystrasaltið. Lok's
má gera ráð fvrir þvi, að Þjóð-
verjar þurfi að hafa fleiri ber-
skip ]xar, ef floti Rússa ka'inisl
út á sjó.
Sænskar freguir Iterma einn-
ig, að strok sé alllíð af Tirpitz
vegna þess að tekið hefir verið
fvi'ir heimfai'árlevfi.
uð. á í gær, en nefna enga staði.
Þess er þó getið i fréttum frá
Moskva, að Tomakovka, sem
getið var í fréttum í gær, sé
ekki hin sama og er hjá Niko-
pol.
SV-Kyrrahaf:
Herskip skjóta
á Buka.
Amerísk herskip hafa gert
mikla árás á egna Buka, sem
er ngrzt á Salómonsegjum.
Skipin sigldu fast að landi
og héldu uppi mikilli skotbríð
á flugvelli á eynni í 35 mínút-
ur samfleytt. Vai' engin ái'ás
gei'ð á skipin, meðan árásin
stóð yfir, en þegar þau voru á
leið til bækistöðva sinna, konx
stór hópur japanskra flugvéla
— m. a. tundurskeytaflugvél-
ar — og ætluðu að ráðast á
berskipin, en flugvélar þær,
seni voru þeiin til verndar,
liröktu þær á flótta.
Landgönguliðið við Empress
Augusta-flóa liefir enn fært xit
kvíarnar. Telja foringjar liðs-
ins, að það sé búið að fella um
800 mans fyrir Japönum, síðan
gengið var á land.
intistarfét.
Háskólaíyrirlestur
dr. Einars Ol.
Sveinssonar.
Fyrsti opinberi fyrirlesturinn,
sem haldinn Verður á vegum
Háskóla íslands í vetur, verður
fluttur í Háskólanum á sunnu-
daginn kernur kl. 2 e. h.
Ei' það dr. Einar |Ó1. Sveins-
son Iiáskólabókavörður, sem
flytur hið fyrsta erindi og fjall-
ar um Jónas Hallgrimsson og
Heine.
í erindi jxessu mun dr. Einar
taka til meðferðar jxýðingar
Jónasar á vei'kum Heine’s og
jxau álii'if, sem. Jónas liefir orð-
ið fyrir fi'á Heine.
Di'. Einar segir að niennirnir
liafi vei-ið geysi ólíkir á ýnxsa
lund, en ýnxislegt hafi þó tengt
jxá saman. Hefir Jónas orðið
fyi'ir nokluirum áhrifum frá
Heine og jxau áhrif hagnýtir
Jónas sér, þar sem liann vill og
jxai'f, en brevtir þeim aðeins í
farveg síns eigin lundernis og
listar.
Mun marga fýsa að hlusta á
erindli dr. Einars, ekik fyrir jxað
eitt aö Jónas og Heine eru mörg-
um liugðarefni, heldur og líka
fvrir það, að dr. Einar er af-
Ixui’ða snjall í'æðumaðxir.
Tónlistarfélagið hefii’ í’áðið
ungfrú Kathryn Overstreet, pí-
anóleikkonuna, sem hér starfar
á vegum amei’íska Rauða kross-
ins, til að annast næstu hljóm-
léika fyi'ir meðlimi félagsins,
og veiða þeir haldnir á sunnu-
dag kl. 1.30 i Garnla Bió . "
Ungfrú Ovei'street mun leika
kromatiska fantasiu og fúgu eft-
Kathryn Overstreet.
ir Bacli, sónötu eftir Cliopin,
Paganini-tilbrigðin eftir Brahms
og nokkur snxálög.
Það er Tónlistai’félaginu mik-
ill fengur aö lxafa fengið ungfrú
Overstreet til að leika opinber-
lega, þvi að allur þorri manna
liefir ekki átt kost á að lxlýða
á þessa ágætu píanóleikkonu
nema í útvarpi Bandai'íkja-
manna, jiar sem Iiún hefir und-
anfarið leikið á hverjum sunnu-
degi.
Er það nxál manna, að ung-
frú Overstreet sé meðal beztu
erlendra listamanna senx leikið
liafa á vegunx Tónlistarfélags-
ins.
Aðrir hljómleikar Tónlist-
arfélagsins verða einnig haldnir
innan skamms. Leikur Hljóm-
sveit Reykjavíkur undir stjórn
di'. Urbantschitsch.
Islenzk gltma verínr
sýnd við vígslu amer-
íska ijiróttahússins.
Ameriska íþi'óttalxúsið „And-
rews Memoi’ial“ verður vígt á
morgun, og verður við það
tækifæri sýnd íslenzk glíma og
lmefaleikai’. Þegar fram, líða
stundir er ætlunin að halda þar
kappleiki i fleiri iþróttum (þó
tæplega glímu), J>ar á meðal
„basketball“.
Vigsla íjxróttahússins vei’ður
með hátíðlegunx lxætti. Mæta jxar
allir æðstn foi'ingjar hinna er-
lendu lierja undir forystu Key
hei'shöfðingja. Auk þess verður
nokkrum. íslenzkum gestum
boöið.
Næturlaeknir.
Slysavarðstofan, sími 5030.
Níðn§tn fréttir
Síðustu fregnir herma, að
amerískar flug*vélar hafi farið
íil árásar á Þýzkaland i morgun.