Vísir - 19.11.1943, Page 2

Vísir - 19.11.1943, Page 2
VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsnaiðjunni Afgreiðsla Hverfisgöta 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Svart og rautt. Landabréf, er sýnir herstöð- una á árinu 1943 og ný- léga er ú't gefið í Canada, hang- ir hér á veggnum fyrir framan mig. Ýinur riiinn einn yestan hafs sendi mér það, og er mér ókunnugt um hvort fleiri slik hafa horizt hingað tii lands. Landahréf þetta er vandaðra, en önriur, sem við höfuin átt að venjast, og hefir það m. a. sér til ágætis, að hvert land, sem ekki nýtur fullrar sjálfstjórnar er greinilega merkt með rauðu hlutaðeigandi heimalandi og nafn þess skráð í sviga undir nafni lijálendunnar, sem skráð er svörtu letri. Nokkur dæmi skulu tekin. Hér stendur: Cor- sika (Frakkland), Sardinia (ítalia), ísland (Danmörk). — Þetta stendur skýrum stöfum. Um það er ekki að villast. Island með svörtu, Danmörk með rauðu letri, — sem sker i augu öllu frekar en svarta letrið, — en árið 1918 öðluðumst við sjálfstæðið, enda skuldbatt Danmörk sig til að gera það öllum þjóðum kunnugt. Þótt sumir íslendingar líti svo á að við höfum fengið fullt og ótakmarkað sjálfstæði 1918, og okkur hafi liðið svo vel sið- an, að tikki sé áslæða til að vera að sækja leifarnar af sjálfstæð- inu í hendur Dana, er ekki fyr- ir liitt að sýnja, að flestar þjóð- ir aðrar telja okkur danska hjá- léndu, sem ekki njóti sjálf- stjórnar. Sú þjóð, sem ekki fer með utanrikismál sín, er elcki sjálfstæð þjóð að almanna- dómi. Þess vegna er Danmörk skráð með rauðu letri þvert yf- ir ísland á hinu nýja landabréfi, sem gefið er út í ár, en milljón- ir manna kaupa og kynna sér og hafa jafnvel hangandi á skrifstófum sínum til þess að fylgjast betur með liræringum á vígvöllunum. Þetta er engan veginn nýtt fyrirbrigði. Þetta þekkja allir, sem erlendis hafa dvalið, en þó eru til menn, sem um árabil hafa borðað danskan mat með þeim árangri, að þeir sjá ekki nauðsyn þess að við slökurn í engu á þeim rétti, sem við eigum til algers og óskerts sjálfstæðis. Undanhaldsmennirnir Iialda því fram að við eigum að biðja og bíða og blessun Dana sé vís að stríðinu loknu, Þeir segja að fari sambandsslit fram meðrin Danir lúti erlendu valdi, sé lagst á náinn. Þeir neita að viður- kenna þá staðreynd að Dönum hafi verið þessi afstaða ljós allt frá árinu 1918, þeir viðurkenna eklci að yfirlýsingar, þráfalld- lega gefnar af öllum stjórnmála- flokkum á Alþingi, liafi nokk- ura þýðingu fyrir afdrif máls- ins. Við eigum að virða norræn- ar sambúðarvenjur og fara samningaleiðina, segja þeir. En norrænar sambúðarvenjur í sjálfstæðisbaráttu eru nákvæm- lega þær sömu og hjá öllum öðrum þjóðum, er afla sér óskerts sjálfstæðis þegar er færi gefst. Þjóðirnar semja ekki um sjálfstæði sitt af fús- um vilja. Sjálfstæði er of heil- agt rriál til að vera verzlunar- vara. Ný heilbrigðissamþykkt fyrir Reykj avíkurbæ. Uppkast héraðslæknis, Magnúsar Pétupssonar, lagt fyrip bæjapstjópn. rndanfarin ár hefir héraðslæknirinn í Reykjavík, Magnús Pétursson, unnið að saraningu uppkasts að heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavíkurkaupstað. Sér til aðstoðar hefir héraðslæknirinn fengið dr. Júlíus Sigurjónsson, kennara í heilsufræði við Háskólann og áður formann matvælaeftirlits ríkisins. Liggur uppkastið nú fyrir af hálfu liéraðslæknis og er það kömið til bæjarstjórnar og heilbrigðisnefndar til athugunar. Er þetta bákn mikið í 26 köflum og 279 greinum, en auk þess fylgja þvi itarlegar athugasemdir, skýringar og greinargerðir. Má vænta að þessu verði með fegins hendi tekið, enda má það teljast merkisviðburður í sögu heilbrigðismála bæði lands og Reykjavíkurbæjar. Alls lands- ins af jieim ástæðum, að þessu uppkasti er, samkvæmt ákvörð- un landlæknis, ætlað að verða fyrifmjaid allra heilbrigðissam- þykkta í landinu, eftir því sem ástæður og staðhættir leyfa og fyrir Reykjavikuibæ vegna þess að samþykkt jjessi gerir heilbrigðisnefndina starfhæfa og markar veruleg tímamót um hreinlæti, jirifnað og heilsu- vemd bæjarbúa. Nokkuru áður en lög j>essi voru staðfest fól heilbrigðis- nefnd Reykjavíkur Magnúsi Péturssyni liéraðslækni að und- irbúa heilbrigðissamjiykkt fvrir Reykjavíkurbæ. Að nafinu til var og er i gildi heilbrigðissam- jjykkt fyrir Reykjavíg sem gekk í gildi 1. apríl 1905. Hún er.því nærri 40 ára gömul og j)að leið- i raf sjálfu sér að hún er fyrir löngu úrell og í fullkomnu ó- samræmi við yfirstandandi tíma og ástand. „Þess ber j)ó að geta,“ segir héraðslæknir, „að nokkurar til- Eftir að ríkisstjórnin gaf yf- irlýsingu sína varðandi sjálf- stæðismálið og lýsti yfir j)ví að hún væri reiðubúin til sam- vinnu um sambandsslit, hvenær sem Aljringi j)óknaðist, varð undanhaldsmönnuuum Ijóst, að lengur j)ýddi ekki að spyrna á móti broddunum. Örlög málsins og úrslit eru ákveðin að svo miklu leyti, sem í okkar valdi stendur. Umræður hafa j)ví fall- ið niður um málið að öðru leyti en því, að Alþýðublaðið hefir verið að birta skrif, sem á sin- um tíma voru ætluð sem áróð- ur, en „misstu af lestinni“ og komu of seint. Þessi skrif verða þeim einum til hugarangurs, sem að J)eim stóðu og standa enn. Þjóðin virðir þau einskis, — gremst ekki yfir þeim, en tekur j)eim með góðlátlegri vorkunnsemi. Á því er enginn efi að þeir menn ýmsir, sem haft hafa sig í frammi og boð- að undanslátt, eru nú horfnir frá þvi ráði og munu standa við hlið okkar hinna, er á reyn- ir. Fyrir þvi á ekki að fjand- skapast við þessa menn, en taka j)á inn i þær liðssveitir, sem vilja standa vörð urn sjálfstæði íslands i framtíðinni. Þótt leið- inlegur ágreiningur hafi komið upp um málið á hann ekki að vara um alla eilífð. Ilonum þarf að eyða og íslendingar verða allir að standa saman sem einn maður í viðleitninni við að vernda j)að sjálfstæði, sem tryggt er að við fáum. Þá hverfa rauðu stafirnir neðan við svarta letrið og öll önnur teikn j)ess, að hér búi þjóð, sem hvorki vildi afla sér sjálfstæðis né gat það, sökum þess að sjálfstæðið þurfti að nota sen^ verzlunarvöru. Um j)að verður aldrei samið, og í sjálftæðisbar- áttu má aldrei fresta j)ví til morguns, sem unnt er að gera í dag. raunir liöfðu verið gerðar til þess að bæta einstöku eyður eða galla á heilbrigðismálasam- þykktinni, svo sem, eins og með reglugerð um sölu á rjómaís og reglugerð um fisksölu. Slík- ar umbætur liafa átt erfitt upp- dráttar í bæjarstjórn, sem marka má á því, að reglugerðin um sölu á rjómaís var næstum 2 ár á leiðinni frá j)vi hún fór frá mér, og fisksölureglugerð- inni var alveg sturigið undir stól. Margt af J>eim ákvörðunum og fyrirmælum sem-heilbrigð- isnefnd nú á síðari árum liefir gefið út, hafa því verið alger- Iega ólögleg, Jiar sem þau hvergi hafa átt stoð i lögum né reglugerðum, og J)ví aðeins verið Jægnskap bæjarbúa að j)akka, að mark hefir verið á J)eim tekið, enda er J)að vitan- legt að lieilbrigðisnefnd befir aldrei leyfi til að fara út fyrir eða í bág við gildandi lög og reglur. ■ Við þetta var því ekki lengur unandi, enda mæla áðurnefnd lög svo fyrir að nýjar lieilbrigð- issamþykktir séu samdar í sam- ræmi við J)au.“ Kaflarnir í þessu uppkasti að heilbrigðissamþykktinni eru: Almenn ákvæði, Um hreinlæti og þrifnað á lóðum, lendum o. fl„ Um vatnsveitu, vatnsból og frárennsli, Um sal- erni, sorpílát o. fl„ Um íbúðir, Um veggjalýs, kakalaka, rott- ur og önnur meindýr, Um verk- smiðjur, verkstæði, vinnustof- ur og hverskonar iðnrekstur, Um skrifstofur, afgreiðslustof- ur og almennar verzlunarbúð- ir, sem ekki eru sérstök fyrir- mæli um í samj)ykkt þeSsari, Um Vöruskemmur og aðrar vörugeysmlur kaupmanna, Um verbúðir, verkamannaskýli o. j).l„ Um skóla og aðra kennslu- staði, Um kirkjur og hverskon- ar almenn samkomuhús, Um eftirlit með matvælum, öðrum neyzluvörum o. fl„ Reglur um mjólkur og mjólkursölu, Um sölu á mjólk úr fjósum beint til neytenda, Um framleiðslu og sölu á rjómaís eða öðru ís- frauði, með eða án bragðbæt- andi efna, Um peningshús og áburðargryfjur, búpening, ali- fugla, hunda o. fl., Um aðstoð við sóttvarnir, Urn gistihús, matsöluhús og aðra veitinga- staði, Um almenn baðhús, rak- arastofur, hárgreiðlustofur og hverskonar snyrtistofur, Um sjúkrahús, barnalieimili, elli- heimili og aðrar heilbrigðis- stofnanir, Um eftirlit með skipum, bátum, bifreiðum o. fl„ Um kirkjugarða, likhús, lík- geymslu o. fl. Um íþróttaliús, iþróttastöðvar, sundhús, sund- laugar o. fl„ Um fangelsi og vistarverur handtekinnna manna og loks lokaákvæði. Nokkurir þessara kafla eru algert nýmæli í heilbrigðis- samþykktinni, en á öðrum köflum er yfirleilt gerð gagn- gerð breyting, þannig, að þetta uppkast má telja nýsmíði frá rótum. Gefur að skilja, livílík nauð- syn j)að er, að fá nýja heil- brigðissamj)ykkt, sem sem sú gamla er svo úrelt, að við hana verður naumast stuðst lengur. Til J)ess að tryggja sem minnstar misfellur, hefur hér- aðslæknir fengið landlækni til að lesa yfir uppkastið og fellt síðan inn athugasemdir lians og leiðbeiningar. Þá hefir hér- aSskeknir ráðfært sig við þá að- ila, sem að einhverju leyti höfðu séi’fræðij)ekkingu um einstök atriði. Má því gera ráð fyrir, að uppkastið ætti að vera nokkurn veginn þannig úr garði gert, að það ætti ekki að þurfa að verða fyrir miklum breytingum eða töfum hér eft- ir, og vonast héraðslæknir til j)ess að samj)ykktin geti geng- ið í gildi um næstu áramót. Síðar mun Visir gera nánari grein fyrir einstökum köflum í hinu nýja uppkasti að heil- brigðissamj)ykktinni. Hugmynd um byggðablöð. Ólafur B. Björnsson útgerð- armaður á Akranesi hefir kom- ið fram með þá hugmynd í blað- inu „Akranes“, að hin ýimsn byggðalög landsins og bæir stofnuðu til sérstakra byggða- blaða. Tilgangur hlaðanna yrði sá að ræða fyrst og fremst um dægur- og framtíðarmálefni hvers bæj- ar eða byggðarlags á hvaða sviði sem er. í öðru lagi að halda til haga og skrásetja hverskonar fróðleik frá eldri og yngri tím- um er snertir viðkomandi hérað og loks að ræða önnur mál er landið allt og J)jóðina varðar án flokkslegs sérgæðingsháttar eða út frá einstrengingslegu flokkspólitísku sjónarmiði. 'ÓJafur hefir liugsað sér möguleika á j)essu fyrirkomu- lagi J)annig, að á öllu landinu yrði stofnað til 9 byggðablaða, eitt fyrir Vestmannaeyjar, ann- að fyrir öll Suðurnes, J)riðja fyrir Reykjavik, fjórða fyrir Hafnarfjörð, finnnta fyrir Akra- nes og héraðið í kring, allt vest- ur í Dali, sjötta fyrir Vestfirði, sjöunda fyrir Akureyri og Norð- urlánd, áttqnda fyrir jSeyðis- íjörð og Austfirði og það níunda fyrir Suðurlandsundirlendið, allt austur i Hornafjörð. Um byggðablöðin og tilgang þeirra lcemst Ulafur á einum stað svo að orði: „Byggðablöð- in eiga svo sem verða má að útiloka hinn pólitíska ofsa, en styðja að og sameina hina ólík- ustu krafta heima fyrir til átaka um rétta og varanlega lausn dagsins vandamála. Þjálfa menn lil að lyfta Grettistökum gagn- vart framtíðinni um almenn- ingsheill og menningarlega þró- un tækninnar, sem hefir og get- ur valdið aldahvörfum, mann- kyninu til hags og heilla, ef rétt er á haldið“. Þess skal að lokum getið að blaðið „Akranes“ er sjálft eins- konar vísir að byggðablaði, með áþekku sniði og það er Ólafur ræðir um í grein sinni. Happdrætti stúkunnar Verðandi. Dregi'S var 15. þ. m. hjá lög- manninum í Reykjavík í happdræti stúkunnar VerÖandi nr. 9. Þessi númer hlutu vinninga: Nr. 750 mál- verk, 222 raksett, X40Í rykfrakki, 2022 orðabók Jóns Ofeigssonar, T357 5° kr- í peningum, 2671 Is- land í myndum, 1344 hveitipoki, 2643 ljósakróna, 2980 50 kr. í pen- ingum, 1005 hveitipoki, 2082 María Stúart, 1004 25 kr. í peningum, 1736 25 kr. í peningum, og 2235 ísland i myndum. Vinninganna sé vitjað til Brynjólfs Þorsteinssonar fyrir 1. janúar 1944. (Birt án á- bygðar). Starí Thorvaldsensfélagsins: Barnauppeldissjóður nem- ur nú rúml. 230 þús. króna. Félagid liefui* stapfaö að manúöar- málum í tæpa 7 tugi ára. BARNAUPPELDISSJÓÐUR Thorvaldsensfélagsins nemur nú rúmlega 115 þúsund krónum, en fyrir átján árum gaf félagið Reykjavíkurbæ 50 þúsund krónur til byggingar barna- hælis og er það fé nú orðið nærri 114 þúsundir króna í vörzlum bæjarins. Stjórn Tliorvaldsensfélagsins bauð blaðamönnum til kaffi- drykkju í Tjarnarcafé í gær, til þess að skýra J>eim frá starfi félagsins voru 68 ár, sem það hefir verið við lýði. Hefir J)að látið til sín taka á mörgum sviðum mannúðar- mála, en sá þátturinn, sem lengst mun minnzt og beztan ávöxt bera, er söfnun félagsins til barnahælis. Var stofnaður sjóður í J)ví skyni árið 1900 með 2500 króna framlagi og hefir hann aukizt jafnt og JxHt síðan. Var gerð skipulagsskrá fyrir sjóðinn á j)essu ári, en hún hef- ir ekki enn fengið staðfestingu ríkisstjóra. Félaginu hefir einn- ig verið úthlutað landi fyrir innan Elliðaár, en J)ó er enn allt í óvissu um stofnun hælisins. Sú kona, sem mest hefir unn- ið að J)essu bugðarmáli félags- ins, er frú Sigríður Jensson. Hún var formaður barnaupp- eldissjóðsins frá 1906—41, er liún lét af störfum vegna heilsu- brests. Lét liún einskis ófreist- að til þess að efla sjóðinn. Eins og allir bæjarbúar vita, liefir félagið starfrækt bazar sinn síðan 1. júní 1900. Fyrsta árið nam veltan 3840 krónum, en hefir aukizt með hverju ári og er á þessu ári um 200 Jms- undir króna. Fær félagið tíu af hundraði í sölulaun af múnum þeim, sem bazarinn selur. Það er engan veginn liægt að gera starfi félagsins skil i stuttri grein, svo að sómasam- legt sé eða í samræmi við verð- leika þess, en menn munu undrast, Jægar þess er gætt, að félagskonur eru aðeins 42 — fjörutíu og tvær — (og J)riðj- untguriíhn yfir jsextugt, sagði einhver). Félagið J>arfnast nýrra, ungra krafta, sem geta aukið veg þess enn meira og blásið í J)að nýju afli. Það ætti að vera áhugamál allra kvenna höfuðstaðarins, að efla Tlior- valdsensfélagið á allan J)ann hátt, sem J)ær mega. Núverandi stjórn J>ess skipa: Fr.SvanfriðurHjartardóttir for- maður, frú Rósa Þórarinsdóttir, gjaldlceri, frú Sigurbjörg Guð- mundsd., frú Soffía Hjeltested og frú Franciska Olsen. Stjórn barnauppeldissjðsins skipa: Frú Guðrún Helgadóttir, frú Ingibjörg ísaksdóttir og frú Margrét Rasmus. Sala á jólamerkjum félags- ins er þegar hafin, en ágóðinn af J>eim rennur til barnaupp- eldissjðsins, og ætti allir að styrkja liann með J)ví að kaupa merkin nú fyrir jólin. Innbrot. Innbrot var í nótt framið í Heildverzlun Garðars Gíslason- ar á Hverfisgötu 4. Var innbrotið framið með þeim liætti að brotin var glugga- rúða og smogið þar inn i sýnis- hornageymslu lieildverzlunar- innar. Hafði þjófurinn á brott með sér talsvert af sýnishornunum og auk þess átta vínflöslcur, sem einn starfsmaðurinn átti geymd- ar i tösku í herberginu. Hitaveitan: Verið að skola mið- bæjarleiðslur. Nú er næstum lokið við að skola aðalleiðslurnar í austur- bænum, og einnig er lokiö við að skola mikinn hluta af Hriag- I)rautarleiðslu í suður- og vost- urbænum. í gær var tekið að skola miðbæjarleiðsluua syðri, en hún liggur um Kirkjustræti upp Túngötu. Verður í dag sennilega skoluð öll sú leiSsIa vestur á Bræðraliorgai’shtíg. Engar óvæntar tafir hafa ortS- ið á skoluninni, og liafa leiðsl- urnar reynzt vel, eftir þvi sem forstjóri Hitaveitunnar tjAði Visi í morgun. i Svínakjöt Nautakjöt Hangikjöt Saltkjöt Svið Verzlunin Kjöt & Fiskur Sveskjur Rúsínur, Ávextir, blandaðir, Ferskjur, Perur, Epli. VERZLUN THEÓDÓR SIEMSEN. Munið að Gerbers Barnamjöl er nauðsynlegt í skyi’leysinu. VERZLUN THEÓDÓR SIEMSEN. óskast nú jiegar. —• Hátt kaup í boði. — Uppl. í síma 5561. Stúlku vantar strax í Þvottahús Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. Uppl. gefur ráðslcona Þvotta- hússins. Krlstján Giðlaegssoo Hæstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutími 10-12 og 1-ð. Hafnarhúsið. — Sfmi 3406.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.