Vísir - 19.11.1943, Page 4
VISIR
M GAMLA BÍO ffi
Óheilir íélagar
(Unholy Partners).
EDWAKD G. KOBINSON.
EDWARD ARNOLD.
Bönnuð börnum vngri en
14 ára.
Sýning kl. 7 og 9.
KL 3 Vz —6 /i:
I GÆFULEIT.
(Free and Easy).
Robert Cummihgs,
Ruth Hussey.
Nýkomið:
f Pablum
» ungbarnamjöl
★
Pabena
ungbarnahaf ragr j ón
★
Heinz
barnafæða niðursoðin
★
AJfalfa
grasmjöl
★
Hvéitiklíð
laust og hitað í dósum
★
Hveitiklíðskex
★
Vegex
grænmeti og gerkraftur
★
Bovril
kjötkraftui'
mumdi
Nýkomið:
LAUKUR
og Citrónur.
VERZL. INGÓLFUR
fíringbraut 38.— Sími 2294.
Grundarstíg 12. — Sírni 3247.
utan Við bælnn óskast til
kaups strax. Tiíboð sendist
iblaSinu, merlct: „Gott lnis“
fyrir mánudagskvöld.
Tökuiii npp i dag; mikiö af:
Nokkrír
selskabskjólar
og fallegt
úrval af
selskabs-
tösknm
i dömu- og
unglinga
Kápum og
kjólum
Ingólfsbúð h.f.
Hafnarstræti 21 Sími 2662
s.g.t. Dansleikur
i G. T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dansarnir. —
Aðgöngumiðasala frá ld. 6. — Sími 3355. — 6 manna hljómsveit.
Dansleik
lieldur Sundfélagið Ægir í Oddfellowhúsinu aniiað kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað, á laugardag frá kl. 5—7.
Allir íþróttamenn velkomnir.
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Simi 1710.
Perlusagó
Sími 1884. Klapparstíg 30.
AMERÍSKAR
Sundskýlur
nýkomnar.
Grettisgötu 57.
hreinar og góðar
kaupir hnsta
▼erði
Félagsprentsmiðjan h.f.
■ TJARNARBlÓ BB
Ég giftist
galdrakind
(I Married a Witch).
Bráðskemmtileg gamanmynd
eftir sögu Thorne Smith’s.
(Höf. Slæðings).
Fredrich March.
Veronica Lake.
Sænsk aukamynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MEISTARAR og 1.
floklcur. Æfing í
kvöld kl. 10. Fram-
haldsgðalfundur félagsins verð-
ur haldinn mánudaginri 22. nóv.
í húsi V. R., Vonarstræti 4 og
Iiefst kl. 8.30. — Stjórnin. (662
ÁRMENNIN G AR!
Dætur Jósefs og synir!
Sjáfboðavinna i Jósefs-
dal um helgina. — óli og Siggi
Sím vitna (í matmálstímanum)
iíafið með ykkur hamra og sag-
ir. Farið frá íþróttaliúsinu laug-
ardag kl. 4 og kl. 8 e. h. Einnig
sunnudagsmorgun kl. 8. Komið
heldur á laugardag. Uppl. í síma
3339, kl. 7-9 -í kvöld.
Magnús raular.
ÆFINGAR I KVÖLD:
I stóra salnum..
8— 9 1. flokkur karla.
9— 10 2. flokkur karla B.
I minni salnum.
7— 8 Old Boys.
8— 9 Handknattleikur kvenna.
fl—40 Frjálsar íþróttir og sldða-
leikfimi.
ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA.
Fimleikaæfingar félagsins falla
niður i kvöld. (679
ÆFINGAR í KVÖLD:
I Miðbæjarskólanum
kl. 8—9 Handbolti
Ikvenna. Kl. 9—10 Frjálsar í-
þróttir. í Austurbæjarskólanum
kl. 9,30—10,30 Fimleikar 1. fl.
karla. -— Stjórn K. R.
wmmzm
UNGLINGSTELPA, 14—16
ára, óskast. Bollagötu 1, kjall-
aranum, eftir kl. 7. (659
AUGLÝSING. Stúlka á
Hringbraut 211 (miðhæð) tek-
ur að sér að þvo þvotta i vestur-
bænum. (663
ELDRI kona getur tekið að (
sér liúsverk eða þvotta. Her- )
hergi áskilið. Tilboð leggist inn
á afgreiðslu Vísis fyrir laug- 1
ardag, merkt: „Herbergi“. (664
STÚLKA óskast í vist hálfan ^
eða allan daginn. Húsnæði
fylgir. Þorvaldur Þorsteinsson. ■
Skarphéðnisgötu 6. (666
HÚSNÆÐI, fæði og hátt kaup
geta nokkrar stúlkur fengið. —
Upplýsingar Þingholtsstræti 35
___________________(£7;
STÚLKA óskast strax. Gott
kaup. Höfðaborg 34. (678
KliCISNÆDlX
VÉLSTJÓRI, sem siglir til
Ameríku, óskar eftir forstofu-
herbergi. Uppl. i sima 4977.(665
TELPA óskast til að gæta
j harns úti 1—2 tíma á dag. Uppl.
Hávallagötu 47, uppi. Sími 5487.
(676
ITAPÁH'ftlNDIt)]
GRÁBRÖNDÓTTUR stálpað-
ur kettlingur liefir tapazt frá
Hverfisgötu 32. Uppl. í síma
3817 og 3454._____(680
FELGUJÁRN, hamar og
fleiri verkfæri tilheyrandi bil,
gleymdust hjá híl við Lækjar-
götu 10 í fyrrakvöld. Finnandi
vinsamlega geri aðvart á Aðal-
stöðina. (667
í FYRRADAG tapaðist gúmmí-
hringur, „lijólharði“ af barna-
kerru, á leiðinni um Vesturgötu
inn á Hverfisgötu. Fmnandi vin-
samlega beðinn að tilkynna í
sima 5339 eða á Framnesveg
5. Há fundarlaun. (672
2 LYKLAR á keðju töpuðust
neðarlega á Hverfisgötu í gær-
kveldi. Skilist á Lögreglustöð-
ina. ((674
NÝJA Bló 6
W ór Sæðimt
(„Now Voyager“).
Stóririynd með:
Bette Davis.
Paul Henreid.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
ÓÐUR
HJARÐMANNSINS.
(Carolina Moon).
Cowboy söngvamynd með:
Gene Autry.
Sýnd kl. 5.
LEI€A
GEYMSLA, mætti vera híl-
skúr, óskast til leigu. Sími 3175.
(656
ÍKAUPSK4PUIÍ
Sveskjur, Þurrkuð epli,
Blandaðir ávextir. Verzl. Þórs-
mörk. Sími 3773. (378
NOTUÐ HLJÓÐFÆRI
Við kaupum gamla guitara,
mandolin og önnur strengja-
hljóðfæri. Sömuleiðis tökum við
í umboðssölu harmonikur og
önnur hljóðfæri. — PRESTO,
Hverfisgötu 32. Sími 4715. (43
VETRARKÁPA til sölu með
tækifærisverði. Hverfisgötu 63,
uppi. (661
LÍTIÐ notuð karlmannsföt
og frakki til sölu, Bollagötu 1,
eftir ld. 7. (660
NYKOMIN saltsíld að norðan
á eina litla 50 aura stykkiS. —
Von. Sími 4448. (658
ÓSKA eftir kolaofni, ekki
mjög stórum. Tilboð sendist
blaðinu, merkt: „Kolaofn“. (657
Til sölu: Borðstofuborð og 4
stólar og litill dívan. —- Uppl. í
Traðarkotssundi 6, uppi, milli
kl. 3 og 6. (668
VIL KAUPA notað borð-
stofuhorð og 4 stóla. Má vera
stórt borS. Uppl. í síma 9120,
kl. 6—7 i lcvöld._____(681
jjjggr- Maizenamjöl, hrísmjöí
og hrísgrjón í pökkum. Verzl.
Þórsmörk. Sími 3773. (669
TIL SÖLU: Lítil rafmagns-
lækningavél, fyrir bæjarstraunv
inn. Tilheyrandi áhöld fylgja.—
Upplýsingar í síma 2377, föstu-
dag og laugardag. kl. 6—8 síðd.
(671
AF sérstökum ástæðum er
Óttoman (ca. 1 m. á breidd)
með pullu, til sölu. Þingholts-
stræti 28, niðri, eftir kl. 6. (673
HÁLFHÁ gúmmistígvél til
sölu. Baronsstíg 43, III. liæð.
(675
i *
Tarz an
og
Sfla-
aaeimimir.
. 66
Tunglið var í fyllingu og var að
koiua upp yfir fjöllunum, sem Tarzan
stefndi til. öskrin í Ijónunum gerðust
hærri og hærri, og nú var ekkert um
,ið villast. Öskrin færðust nær og nær,
og Tarzan vissi fyrir víst, að ljónin
voru komin á slóð hans.
Enginn annar en Tarzan liefði getað
þekkt ljónin á röddinni, en hann var
svo þraut-þjálfaður, að hann gat vel
greint, að það voru fimm ljón, sem
eltu liann. Gagnvart slíku ofurefli var
jafnvel sjálfur Tarzan í hættu, og hann
greikkaði þvi sporið.
Það var til einskis að gera sér von
um sigur yfir svo mörguín ljónum og
illvígum. Tarzan tók því sprettinn, til
að forða sér, en hann heyrði það greini-
lega á öskrum ljónanna, að þau færðust
nær, enda voru þau skjótari á lilaup-
um heldur en maðurinn.
Nii var um að gera að geta haldið
sprettinum nógu lengi, þar 1il hann
gæli forðað sér upp í tré, og hrátt sá
Tarzan hylla undir skóginn, en þar vissi
hann, að liann mundi verða öruggur.
En rétt í þessu bar að nýja hættu, sem
Tarzan hafði ekki varað sig á.
Martha 23
Albrand: AÐ
TJALDA
---------BAKI---------------
lield, að þeir hefðu átt að lofa
yður að vera þar áfram. Til
Íieimilis hjá San Vigilio greif-
ynju, áfram.“
Og varðmaðurinn yppti öxl-
um og lét óþolinmæði í ljós.
Charles gekk út úr stöðinni
og leit í kringum sig. Hann sá
enga leigubila neinsstaðar, að
eins herbíla og flutningabíla.
Nokkrir hestvagnar voru þarna
fyiir utan stöðina. Voru hestarn-
ir horaðir og vögnunum illa við-
líaldið.
Charles leit um öxl, og sá, að
várðmaðurinn, þrátt fyrir mikl-
ar annir, gaf lionum enn gætur.
F-lýtti liann sér því að taka tali
einn ekilinn og fala hestvagn
hans.
„Hvert á að aka?“ spurði ek-
illinn.
„Hvar hafði Elisa dvalizt þess-
ar þrjár vilcur, sem hún hafði
verið í Rómabörg?“ liugsaði
Gliarles. Elisa var stúdent og
henni liafði vel tekizt að hafa
uppi á dvalarstöðum, þar sem
allt var lireint og þokkalegt.
Húsið, sem liún hjó i, var ein-
liversstaðar nálægt kirkjunni
Sántissima Trinita de Monte,
við Piazza di Spagna.
Hvað það var erfitt að muna
það, sem gerzt liafði fyrir átta
árum. Bjó hún i Villa Ludovici ?
Eða í Villa Augusta? Allt í einu
muridi hann það.
„Villa Elvira,“ sagði hann við
ekilinn.
Þegar þeir óku eftir Veneto
tók Charles eftir þvi, að nú var
enginn glæsibragur á fólkinu
eins og forðum, menn voru dap-
urlegir og illa klæddir flestir.
,,Það er stríðið,“ liugsaði hann.
í lestinni liafði hann ekki veitt
þessu athygli, enda voru flestir,
sem hann sá þar, klæddir edn-
kennisbúningum.
Vagninn staðnædist fyrir
framan þriggja liæða liús, sem á
var letrað: Ver tölum ensku,
frönzku og þýzku. — Strikað
liafði verið yfir ensku. — 1 for-
sal gistihússins voru ódýrir arm-
stólar og fyrir gluggum tjöld,
sem eitt sinn höfðu verið skraut -
leg'. Við stigann var lítið af-
greiðslubol'ð og hilla með mörg-
um hólfum fyrir bréf. Klukka
stóð á horðinu, en vtsarnir
hreyfðust ekki.
Þerna nokkur stóð við borð-
ið og sagði:
„Húsfreyjan er ekki við. Það
er verið að snæða liádegisverð.“
Okumaðurinn virtist telja sér
skylt að híða, unz útséð væri um
hvort maðurinn fengi inni
þarna, en Charles tókst að fá
þernuna til að fara á fund hús-
freyju, og kom hún nú, en sjá
niátti á svip hennar, að henni
þótti miður að hafa orðið fvrir
ónæði.
„Við höfum engin lierbergi,“
sagði frúin.
„Eg þarf ekki nema smáher-
hergi,“ sagði Charles.
Húsfreyja horfði á hann frá
livirfli til ilja rannsakandi aug-
um — og sagði loks:
„Hvað búizt þér við að verða
lengi?“
Charles tók seðlabúnka upp
úr vasa sínurn og liandlék.
„Eg veit það ekki með vissu,“
sagði hann. „Kannske nokkra
daga — kannske fram á haust.“
„Einn af leigjendum minurn
veiktist skyndilega og var flutt-
ur í sjúkrahús,“ sagði húsfreyja.
„Ef yður þóknast að líta á her-
bergi lians .. “
Charles gekk á eftir húsfreyju
inn í lyftu og fór með konunni
upp á þriðju hæð. Konan, sign-
ora Vertelli, var kona smá vexti
og dapurleg. Hún var ódul og fór
að ræða við hann.
„Þetta eru ógurlegir timar,“
sagði hún. „Sonur minn féll á
Krít og maðurinn minn verður
að vinna i verksmiðju. Þér meg-
ið eklti húast við, að þjónustan
verði í því lagi, sem æskilegt
væri.“
Við endann á löngum göngum
voru þrjár litlar dyr og opnaði
hún einar þeirra. Herbergið vav
lítið og fátt húsgagna í þvi.
Að eins þau, sem bráðnauðsyn-
leg eru. Enginn gluggi var á her-
berginu, nema litill þakgluggi.
„Það er engin vatnsleiðsla í
þessu lierbergi, en þér liafið að-
gang að haðherbergi, ásamt
leigjendunum i hinum tveimur
herbergjunum.“