Vísir - 04.12.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
i
Ritstjórar
Blaðamenn Slml:
Augtýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsia
33. ár.
Reykjavík, laugardaginn 4. desember 1943.
276. tbl.
Hörð ár᧠á
Leipzig.
Gabbárás á Berlln.
T oftsóknin gegn Þýzkaíandi hélt áfram af full-
um krafti í nótt. Að þessu sinni var ráðizt á
Leipzig í Suður-Þýzkalandi. Er það mikil iðnaðarborg,
en hefir til þessa orðið fyrir fáum árásum af hálfu
Breta.
Þjóðverjar óttuðu sig ekki
strax á því, að árásin var á Leip-
zig, þvi að Bretar gerðu þeim
þann grikk að senda fyrst flug-
vélar til Berlínar til þess að
gabba varnasveitirnar. Höfðu
Þjóðverjar enn aukið varnir
sínar við Berlín, en minna var
um að vera þar, sem aðalárásin
var gerð.
Það er tekið fram i tilkynn-
íngu flugmálaráðuneytisins
brezka, að órásin hafi aðeins
staðið skamma stund, en tugum
smálesta, allt að hálfu hundraði
hafi verið varpað til jarðar, á
minútu hverri. Tuttugu og fimm
af flugvélum Breta voru skotn-
ar niður.
Árósin síðasta
á Berlin.
í fyrrinótt var varpað 1500
Miehailowitch
moÉinælir
Róssar hafa Iátið þá fregn
berast út, að Michailovitch hafi
samið við Neditch, kvislinginn,
sem er forsætisráðherra Serbiu.
Eins og kunnugt er hafa
skæruflokkarnir skipzt í tvo
hópa og hafa Rússar stutt þann
hóp, sem hefir verið andvígur
Michailovitch. Hafa þeir jafnan
reynt að gera hann tortryggileg-
an og er þetta ekki í fyrsta sinn,
sem þeir bera honum á brýn að
hafa samið við Neditch eða
Þjóðverja.
Skæruliðar hafa sprengt upp
járnbrautina milli Agx-am og
Belgrad, en umferð liggur einn-
ig niðri á brautinni milli Sara-
jevo og Mostar.
smál. sprengja á Berlín. Hófst
árásin skömmu eftir klukkan
átta og var lokið hálfri stundu
síðar. Var einkum ráðizt á iðn-
aðarhverfið i suðausturhluta
borgarinnar, en það hafði ekki
orðið fyrir árás áður.
Meðal verksmiðjanna, sem
ráðizt var ó, voru AEG- og
Siemens-raftækjasmiðjur, Da-
imler-Benzbílasmiðjur og
Focke-Wulf og Heinkelflug-
vélasmiðjur.
Flugmennirnir sáu eldana i
300 km. fjarlægð á heimleið.
Talið er að rúmlega 1000
flugvélar hafi tekið þátt í leið-
öngrunum í fyrrinótt.
AUt skipatjón
bandamanna
bætt,
Skömmu fyrir síðustu mán-
aðamót höfðu skipasmíðastöðv-
ar bandamanna smíðð jafn-
mörg skip og þeir hafa misst frá
stríðsbyrjun.
Knox flotamálaráðherra
skýrði frá þessu á blaðamanna-
fundi um síðustu helgi. Hann
gat þes ekki, um hversu mörg
skip hér væri að ræða, en taldi
þetta meira afrek, en um getur
í sögunni.
Ráðherrann gat þess, að
skipasmíðastöðvarnar hefði
smíðað jafnnxörg skip og
handamenn hefði misst af öll-
um hernaðarorsökum, svo og
af völdum illviðra.
Sunnudagsblað Vísis
kemur ekld út í dag og ekki fyrr
en eftir nýjár, vegna anna við jóla-
blað Vísis, sem verður mjög stórt
og vandað að venju.
I I
Italía:
ti Iiei'iim Iiefui'
§ókn.
Ægilegar skotliríöir.
FIMMTI HERINN ameríski hefir hafið mikla
sókn á allri víglínu sinni, og hófst hún að und-
angenginni ægilegrí stórskotahríð. Hefir her-
inn þegar sótt fram og tekið nokkura bæi og þorp.
Þjóðverjar hopa enn á hæli á austurhluta vígstöðvanna á
ftafíu, en áttunda hernum hefir ekki tekizt að trufla undanhald-
ið að neinu ráði, því að þýzki herinn byrjaði gagnrásir.
Voru alls gerðar þrjár gagn-
árásir og leiddu þær til skæðra
bardaga í návigi, en lauk með
því, að Bretar héldu áfram
norðm* á bóginn, því að Þjóð-
verjar megnuðu ekki að stöðva
þá, aðeins tefja fyrir þeim um
stund.
Sóknin er hæg, þvi að eyði-
leggingar Þjóðverja eru fram-
kvæmdar með venjulegri þýzkri
nókvæmni. Koma þeir fyrir
sprengjum í öllum vegum á
stuttu mállibili og hleypa þeim
af, þegar síðustu farartæki
þeirra eru farin framhjá. Auk
þess er mergð jarðsprengja
komið fyrir í og meðfram veg-
unum og verða verkfræðinga-
sveitir að fara fyrir, til þess að
hreinsa braut fyrir hersveitirn-
ar, sem á eftir koma.
í gærlcveldi símaði brezkur
blaðamaður, að 8. lierinn væri
kominn tæplega liálfa leið til
Pescara, sem er 30—40 km.
norðvestan Sangro. Hafa þeir
tekið liæðir, sem gnæfa yfir
veginn til San Vito, rúma 10 km.
fyrir norðvestan Sangro.
Loftárásum er haldið áfram,
af kappi víðsvegar um vígstöðv-
arnar, meðal annars á sam-
göngumiðstöðvar Þjóðverja á
Mið-ítalíu.
Þjóðverjar undirbúa nýja
sókn gegn Kiev-bungunni.
Flugvéi snýp aftup úp leiðangpi
Mikill fjöldi tvihreyfla sprengjuvéla er nú notaður i árásir á stöðvar Þjóðverja i Vestur-
Evrópu. Myndin sýnir Mitcliell-vél snúa aftur til bækistöðvar sinnar á Englandi úr árás á
þýzka varðstöð handan Ermarsunds.
Hafa flutt þangað
2000 skriðdreka.
Teheran-ráöstefnunni lokið.
Opinberar fregnir hafa ekki borizt undanfarna
daga frá vigstöðvunmn fyrir vestan Kiev, en
blaðamenn síma frá Moskva, að Þjóðverjar
hafi gríðarlegan viðbúnað þar um slóðir. Hafa þeir það
eftir flugmönnum Rússa, að óslitnar bíla- og jám-
brautalestir streymi austan frá Rússlandi og til víg-
stöðvanna, svo að ljóst sé, að eitthvað mikið standi til.
Her sá, sem Rússar halda fram, að Þjóðverjar hafi dregið að
sér þarna, hefir að sögn ekki færri en 2000 skriðdreka og mun
sjaldan eða aldrei liafa verið safnað eins miklum fjölda skrið-
dreka á einn og sama stað. Sýnir það hezt, hvað Þjóðverjar hafa
mikinn hug á að útmá skarðið, sem liefir verið gert í varnir
þeirra fyrir vestan Dnjepr.
Sókn Mannsteins síðustu vilt-
ur hefir verið svo æðisgengin,
að það hefir verið deginum ljós- |
ara, að hann hefir ekki aðeins
haft í huga að opna aftur járn-
brautina milli Odessa og Len- ’
ingrad, sem var rofin með töku
Zitomir og Korosten, heldur
hefir hann ætlað sér að hrjót-
ast alla leið austur að Dnjepr
aftur. Það er nú orðið svo álið-
ið, ;að Þjéí,ðvejrjar verða tjað
koma sér upp vetrarvíglínu fyrr
en síðar og þar sem barizt er
nú er ekki um nein varnarvirki
frá náttúrunnnár liendi að ræða
nema á Dnjepr bökkum.
Þár austur frá er ekki aðeins
um það að ræða, að Þjóðverjum*
mun vérða nokkur hagur að
því að hafa hinn hærri vestur-
haicka — þótt Rússar hafi sýnt
oft, að slikt er þeim engin hindr-
un — heldur geta þeir þá einn-
ig notið skjóls i húsum Kiev og
fléiri borga i stað þess að
steppuvindarnir næða nú um þá
, á bersvæði.
Skotið á Snamenka.
I gær færðust Rússar enn
nær Snamenka í Dnjepr-bugð-
unni.1 Tóku þeir járnbrautar-
stöðina KorestovQca, sem er
skammt fyrir austan Snamenka,
en sú borg er nú undir milcilli
skothríð Rússa. Gera þeir sér
góðar vonir um að talca iiana
um helgina.
A leiðinni til Slobin frá Gomel
tiafa Rússar sótt enn fram. Hafa
Þjóðverjar aðeins lítinn kafla
austurbakka Dnjepr enn á valdi
sinu, andspænis borgunum Ro-
gatsjev og Slohin.
Ráðstefnan
í Teheran.
Útvarpið i Moskva tilkynnti
í gær, að fundi Gliurchills,
Roosevelts og Stalins, sem hefði
verið haldinn í Teheran fyrir
slcemmstu, sé nú lokið og hafi
verið telcnar ákvarðanir um
hernaðar-, viðskipta- og stjórn-
mál. Elcki er getið um það —
eins og venja er — hvort al-
gert samkomulag hafi ríkt á
fundinum, en álcvarðanir lians
verða hirtar bráðlega.
5 Danir líflátnir.
Þjóðverjar tilkynntu í morg-
un, að þeir hefði tekið 5 Dani af
lífi.
Mönnum þessum var öllum
gefið að sök að liafa unnið spelt-
virlci og gegn Þjóðverjum á
annan hátt.
Þjóðverjar tilkvnna, að fram-
vegis muni allir, sem gera sig
selca um slik verlc, verða líf-
látnir.
SV-Kyrraliaf:
Bandamenn sækja á
við Bougainville og
N.-Guineu,
Sókn bandamanna heldur á-
fram á Nýju-Guineu.
Þeir tiafa telcið nokkur víg-
girt þor.p fyrir norðan Bonga
og fellt allmarga Japani. Flug-
vélar þeirra hafa gert árásir á
Vivalc og fleiri stöðvar.
Á Bougain-ville hafa Banda-
ríkjamenn unnið og á.
Gilbertseyjar :
Brczkur land-
itjóri aftur
við völd.
Brezkur landstjóri er þegar
búinn að, taka við almennri
stjórn á Gilberts-eyjum.
I Eins og lcunnugt er, var eyja-
lclasinn undir umboðsstjórn
Breta frá síðustu heimsstyrjöld,
þegar þær voru teknar af Þjóð-
S verjum. Þegar Bandaríkjamenn
. hófu sólcn sína gegn eyjunum,
j var brezkur landstjóri með
j flotanum og starfslið hans. Var
liann tekinn við starfi sinum j
tveim dögum eftir að búið var
að hreinsa til á fyrstu eyjunni.
j Flugvélar Bandarílcjamanna
lialda uppi loftsókn á hendur
eyjum Japana í nágrenninu og
er búizt við því, að sókninni
verði haldið áfram fljótlega.
Japanir tilkvnna hinsvegar, að
þeir hafi sölclct 19 ameriskum
flugstöðvarskipum undanfarnar-
fimm vikur. Hafa þeir aldrei
verið eins iðnir við að sökkva
þeim og eftir að Bandaríkja-
menn tilkýnntu, að þeir ætti
rúm 40 slílc skip.
ÚTBREIÐSLUNFUNDUR
N ÁTTÚRULÆKNIN G AF-
FÉLAGSINS.
Náttúrulækningafélag íslands
heldur útbreiðslufund á mox-gun
kl. 2 e. h. i Listamannaskálan-
um. Er þetta fyrri útbreiðslu-
fundur félagsins af tveim, sem
lialda á í vetur.
Meðal þeirra, sem erindi
flvtja, verða Helgi Tryggvason
Icennari, Hjörtur Hansson stór-
lcaupmaður, Björn Jónsson veð-
urfrðingur og Jónas Kristjáns-,
son lælcnir.
Fleiri munu flytja erindi, en
öll verða erindin stutt, og má
þvi vænta milcillar fjölbreytni
og skemmtilegs fundar. Aðgang-
ur er öllum lieimill og ókeypis.
Frá Akureyri.
Sjálfstæðisfélag Alcureyrar
hélt aðalfund 29. nóvember s.l.
Kosnir voru í stjórn Jalcoh Ó.
Pétursson formaður, Jón G.
Sólyess ritari og Sveinn Bjarna-
son gjaldkeri.
Haustmóti Slcálcfélags Alcur-
eyrar er nýlolcið. Efstur í meist-
araflokki varð Júlíus Bogason
með 3 vinninga af 4 möguleg-
Bjarghring
rekur af v,b.
iiHilmirci
Bjarghringur hefir .fundist
rekinn vestur á Snæfellsnesi.
Rak hann undan Saxhóli i-Beru-
vík og var hann merktur v.b.
Hilmi.
Frá þvi hefir áður verið skýrt
hér í blaðinu að rekið háfi þar
vestra lúgur, árar, bátshaka og
smádót ýmislegt. Hefir Skipa-
útgerðin sent skip eftir þessum
reka og er það nú komiíí aftur
til Reykjavikur. Verður rekald-
ið athugað hér á næstunni af
kunnugum mönnum.
Sundknattleiksmót
Rvíkur.
Sundknattleiksmót Reykja-
víkur hélt enn áfram i gær-
kveldi. Fór einn leikur fram á
milli a og b sVeita Ármanns.
Bar a-sveitin signr úr býtum
með 7 mörkum gegn 1.
1 gærkveldi áttu K. R. og Æg-
ir einnig að keppa, en þeim leik
var frestað þar til siðar.
Á miðvikudaginn kemur er
ákveðið að úrslitin i mótinu fari
fram, en þá keppir Ægir við
b-hð Ármanns og K. R. við a-lið
Ármanns. Þar á milli keppa svo
K. R. og Ægir, leikinn sem frest-
að var i gærkveldi.
1. desember.
Kveðjur Irá ðtlttm.
Ríkisstjóra bárust þessar
kveðjur I tilefni af I. désember,
auk þeirra, sem áður ýar getið.
I. „Rílcisstjóri Islands, Bessa-
síöðum.
íslendingar og íslandsvinir
samankomnir heimili séndi-
herra senda íslenzku þjóðinni og
yður einlægar árnaðaróskir til-
efni 25 ára fullveldisafmælis. —
Thor Thors sendih'eSrrá.“
II. Hans Ilágöfgí Sveinn
Björnsson Rikisstjóri! Reykja-
vik.
Á þjóðhátíðardegi íslands
senda þrir Dahir í Bretlandi yð-
ar göfgi hjartanlegustu kveðjur
sínar og beztu óskir um fram-
tíð íslands og Islendinga.
E. Rewentlow
F. Kröyer-Kielbérg
J. Christmas Möller.
III. „Sveinn Björnsson ríkis-
forseti Islands Reykjavik.
Heilir og sælir frændur á
minnisdegi og verið vel fárnir á
fullveldis breyt. — Vær sam-
fegnumst. — Á Lögtingi 1
deemfíer — Jóannes Patursson,
Ricard Long, Johs. Slettanæs, P.
Petersen, A. Sörensen, R. Ras-
mussen, Th. Petersen, J. F. Kjöl-
hro, Ole Jaob Jensen, S. Ellef-
sen, P. Dahl, Robert Jönsen.“
IV. „Riksforstander Sveinn
Björnsson Reykjavík.
Paa femogtyve ársdagen for
Islands inntreden pá rekken av
de fri og uavhengige stater send-
er jeg opriktige önsker og varme
hilsner til Sagaöya fra frende-
folket i Norge og fra Norges
Regjering. — Johan Nygaards-
vald, Statsminister.“
um. Næstir urðu Margeir Stein-
grímsson og Jóhann Snorrason
2V-z vinning hvor.
Stúdentafélag Akureyrar
minntist fullveldisdagsins með
opinberri samkomu. Ræðumenn
voru Sig. Eggerz og dr. Krist-
inn Guðmúndsson. Job.