Vísir - 27.12.1943, Side 4

Vísir - 27.12.1943, Side 4
VIS I B ■ GAMLA Bló Móðurást (Blossoms ioi thé Dust). Aðalhlttíverk: GREER GAJRSON. WALTER PIDGEON. Sýnd kL Sp.7 og 9. Bamasýuíug kJ. 3 Teiknimyndin Gúllíver í Putalandi ibúðarhús úr steini i Reykjavík er til sölu. Semja ber við undirrit- aðan. Fyrirspurn ekki svar- að í sima. Kinar Ásmuadsso* hrtn. Skrifstofa: Oddfellowhúsið. JLmerísk Antik kerti 3 stærðir, 1 litir. Stjörnuljós Siml 1884. Elapparstíg 30. Vil kaupa ookkrar sléttar Asbest plötur ufi þegar. Uppl. í síma 2225. UKercury- hfolkoppur tapaðist á aðfangadagskvöld. Finnandi tilkynni í síma 1529. I Rristján GuölðBgssoD EUestaréttarlögmaðar. Skrifstofutimi 10-12 og 1-6. Hsfnarháaið. — Sími 84M TJARNARBló B Glaumbær (Holiday Inn). Amerísk söngva- og dans- mynd — 13 söngvar — 6 dansar. Bing Crosby Fred Astaire Marjorie Reynolds Virginia Dale Ljóð og lög eftir Irving Berlin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. fréttír „Akranes", JólablaðiÖ; er nýkomið út, prent- að í bláum lit og vandað til þess í hvívetna. Efni þess er: Jólin heima (Þorvaldína ólafsdóttir). Jólin á heimili Lúthers (síra Þor- steinn Briem), Jólin (kvæði eftir Sumarl. Halldórsson), Húslestrar á hafi úti (Ó.B.B.), Akurnesingar eignast nýtt skip, Það var ekki við neglur numið, Gamansögur, Gjafa- bréf, Frelsi Islands og framtíð, En orðstír deyr aldregi, Sjávarútveg- urinn (Ó.B.B.), Heimkoman (jóla- saga eftir Sigríði Björnsdóttur, Hesti), Annáll Akraness. fslendingur gengur í herinn. Ameríska blaðið „Long Island Daily Press" skýrir frá því, að 23 ára gamall íslendingur, Stefán Guð- mundsson að nafni, hafi sótt mn upptöku í bandaríska flugherinn. Blaðið segir, að Stefán sé sonur kaupsýslumanns héðan úr Reykja- vík. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Starfsfólk hjá Sjóklæðagerðinni 175 kr. Starfsfólk hjá Málningar- verksm. „Harpa“ 70 kr. Starfsfólk hjá Timburverzl. Völundur 210 kr. Árni Kristjánsson 20 lcr. Sig. Guð- jónsson 20 kr. „K.“ 200 kr. S.G. 50 kr. Rangá 250 kr. A.J. & E.J. 50 kr. Starfsfólk á skrifstofu Vegamálastjóra 90 kr, N.N. 200 kr. Starfsfólk í Haraldarbúð 600 kr. Onefndur rbo kr. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. PáJsson. Eimreiðin. Nýkomið er út 4. hefti „Eirn- reiðarinnar“ þ. á., með f jölda greina og öðru efni. Heftið hefst á kvæð- inu Farandmaðurinn eftir Gísla H. Erlendsson, ungt skáld, en auk þess eru þarna kvæði eftir Kára Tryggvason, Halldór Helgason, Þráin o. fl. Við þjóðveginn, greina- flokkur ritstjórans, Er styrkja- stefnan til frambúðar? eftir Ólaf Björnsson hagfræðing, Lénharður fógeti eftir Lárus Sigurbjörnsson, Fágætar íslenzkar bækur eftir Þor- stein Þorsteinsson sýslumann og Fórnir og fórnarsiðir eftir Svein Sigurðsson, eru meðal helztu greina i heftinu. Þ4 flytur heftið nýtt sönglag eftir Sigv'alda Kaldalóns við vísur Hanuesar Hafsteins, Ást- arjátning til íslands, sögur, smá- greinir ýmsar, raddir frá lesend- um, ritstjá, myndir, teikningar o. m. fi. 1 Aðalf und u r í félaginu H.f. Verzlunarskólahúsið verður haldinn föstudag- inn 31. des., kl. 11 í Kaupþingssalnum í Reykjavik. Dagskrá samkv. 13. gr. félagslaganna. STJÓRNIN. Nemendasamband Gagnfræðaskólans í Reykjavík. Jóladansleikur sambandsins verður í Alþýðuhúsinu annað kvöld kl. 9. SKEMMTIATRIÐI. Eldri og yngri nemendur fjölmennið. STJÓRNIN. v\ .1 KIO Jóladansleikur fyrir Farfugla og gesti verður i Menntaskólanum, miðvikudagskvöld 29. þ. m. ícl. 8V2. ÝMS SKEMMTIATRIÐI. Aðgöngumiðar verða seldir á miðvikudaginn i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Slík er barátta banda- mannagegn Japönum Wavell , landstjóri Indlands hefir haldið ræðu um utanríkis- og innanríkismál landsins. Lét Wavell meðal annars svo um mælt, að ekki gæti verið um neitt fjárhagslegt eða hernað- arlegt öryggi að ræða fyrir Ind- land, fyrr en búið væri að leggja Japan að velli, alveg eins og gert mundi verða við Þjóðverja. Baráttan gegn þeim væri ekki um að vinna sér álit á ný fyrir Breta eða ná aftur löndum og náttúruauðæfum, lieldur væri um það að ræða, að menningin yrði að sigrast á villimennskunni. Kvað Wavell horfur vera góðar fyrir bandamenn, því að gegn Japönum væri nú skipað stærsta flota, sem nokkuru sinni hefði verið til í heiminum og styrkur bandamanna að öðru leyti færi dagvaxandi. Indlandsstjórn hefir þegar gengið frá ráðagerðum um það, hvernig koma megi i veg fyrir hungursneyð í landinu fram- vegis, en auk þess hefir hún á prjónunum ýmsar ráðagerðir um að bæta menntun lands- manna. Wavell kvaðst ekki ætla að ræða um sjálfstæðismál Ind- verja, því að hann taldi ekki hklegt, að það mundi hafa nein hætandi áhrif, enda mundi ekki liægt að leysa málið, meðan Ind- verjar væri sjálfum sér ósam- þykkir. Jugoslavar sigra Jugoslavar gáfu út aukatil- kynningu um baráttu sína gegn Þjóðverjum síðastliðið Iaugar- dagsköld. Sagði i tilkynningunni, að hersveitir Titos hefði á einum stað getað umkringt talsverðan þýzkan lierstyrk og í bardagan- um.hefði mikill hluti Þjóðverj- anna fallið. Loks gátu þeir þó rofið hringinn, sem Jugoslavar slógu um þá, en urðu að flýja sem skjótast, til þess að verða ekki umkringdir á nýjan leik. Slys. Árekstur varð fyrir skömmu milli íslenzkrar og amerískrar bíf- reiðar hjá Vogastapa. Slösuðust fjórir karlmenn og ein kona í ís- lenzku bifreiðinni og voru þau flutt á sjúkrahús i Hafnarfirði, eftir að hafa hlotið skyndiaðgerðir i her- búðum. Gjafir til kirkna. Helgi Guðmundsson, kaupm. á Laugaveg 80 hefur gefið 10 þús. kr. til hljóðfæriskaupa í Hvalsnes- kirkju, og ónefndur gaf 1000 kr. til Hallgrímskirkju. Tónsnillmgur („My Gal Sal“) Söngvamynd í eðlilegum litum, er sýnir þætti úr ævi- söku tónskiáldsins Paul Dress- er. — Aðalhlutverk: RITA HAYWORTH, VICTOR MATURE, CAROLE LANDIS. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11 f. h. SKÚVIDGERÐIR. Hvergi fljót- ari skóviðgerðir en hjá okkur. Sækjum. Sendum. Simi 5458. SIGMAR & SVERRIR, Grundarstíg 5. Okknr vantar til að bera^út blaðið um ÞINGHOLTSSTRÆTIJíl^Oy Dagfblaðið Vísir Tarzan og ííla- menmrnir. Jffp. 90 i Dagur rann, og Tarzan og Valtor hjuggu sig undir dauðann. Ekki kunnu þcir að hræðast, því að báðir bjuggu þeir sig æðralaust undir viðþurði dags- ins. Þegar þrælarnir voru reknir til vinnu, þrýsti Wood hönd Tarzans og kvaddi hanni alúðlega. Tarzan lagði styrka hönd sína á öxl honum og sagði: „Vertu sæll, vinur minn.“ Ef Wood hefði vitað, hversu sjaldan Tarzan notaði orðið „vinur minn,“ myndi honum hafa þótt að þessu upphefð mikil. Tarzan útti fáa vini meðal mannanna. Augu Woods fylltust tárum, og hann slaulaðist í áttina til hliðsins, til að komast í hóp hinna þrælanna. Stundu siðar kom sveit hermanna, skraut- klæddra, til að sækja þá Tarzan og Wood og færa þá í áttinn iil skemmti- svæðisins, þar sem þeir áttu að deyja. Fyrir framan höllina var verið að mynda skrúðfylkingu. Fjöldi fila stóð þar í röð og bcið þess að merki væri gefið um að halda af stað. Þeir voru allir skrautbúnir. í fjarska lieyrðist vonzkulegt öskur fílsins, sem etja átti gegn Tarzan og Valtor. Martha Albrand: AÐ «5 TJALDA IIAIift JARÐARBERJASULTA, Blackberry, Pure Grape, Pure Peach. Verzl. ÞÓRSMÖRK. (637 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eidavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Simi 3ö55. (535 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bæðrahorgarstig 1. wmwffiM STÚLKA óskar eftir her- bergi, lijálp við liúsverk kemur til greina. Uppl. í síma 5963 á þriðjudagskvöld milli 6—7. (660 LUPAfi-flNDIfil MYND i óskilm. Parísarbúð- in.______________(657 HERRASKÓHLÍF (há) tap- aðist nýlega. Finnandi beðinn að gera aðvart í síma 4146. ___________(658 GULLNÁL tapaðist í Vestur- bænum. Fundarlaun. Sími 3822. __________________(659 HVÍT PERLUFESTI týndist i gærveldi. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 1991. (663 PAKKI með sokkum og fl. fundinn í miðbænum. Uppl. í sima 2498. (662 BÍLKEÐJA tapaðist í bænum í gær. Finnandi beðinn að hringja i síma 2132. Fundarlaun (661 „Af hverju haldið þér það?“ hvíslaði hún. „Eg heti á tilfinningunni, tfð þér iiafið verið að velta þe»»u fyrir yvur.“ Hún iiuldi andlitið í hönduni sér. „Segið mér allt, sem þér vit- ið um þetta.“ Hún skaif öll og titraði og hann gekk út að glugganum, til þess að hún gæti jaínað sig. Eftir nokkra stund tók hún til máls. Rödd hennar var hörku- leg. „Við höfum neytt hádegis- verðar saman,“ sagði hún, „en eg var víst húin að segja yður það. Hún var kát, lék við hvern sinn fingur. Að máltíð lokinni vildi hún fara í göngu sér til hressingar og gerði það. Hún hafði yndi af göngum. Stund- um gekk hún um nágrennið, stundum um skemmtigarðana.'1 Hún þagnaði sem snöggvast. Hún var nú búin að jafna sig að mestu og hélt áfram djarí- lega: „Hún varð fyrir þýzkri her- bifreið, sem var ekið með mikl- um liraða. Ekillinn var tekinn höndum. Hann hélt þvi fram, að hún hefði ekki getað séð bíl- inn koma, og hún hefði farið yfir götuna á því augnabliki, er ...... hún dó áður en við pabbi komumst Iieim. Þetta gerðist skammt frá Pincio og lögregluþjónn, sem þekkti hana, flutti hana heim. Hún var með lífsmarki. Tina kvaddi til lækni. Hann sá hana siðastur manna á lífi.“ „Hvað heitir hann?“ „Lorenzo. Hún hafði þekkt íann alla sína .ævi. Eg á við frá íví, er hún koin til þessa lands. Aibbi og eg spurðum hann ívort hún hefði sagt nokkuð áður en liún gaf upp öndina, en hann sagði, að þetta hefði borið svo brátt að, að .......“ „Og hvar.er Lorenzo nú?“ „Hann hefir verið hækkaður í tign, þrátt fyrir aldurinn. Þeir þurfa svo mjög á læknum að halda nú. Hann er farinn, — eg veit ekki hvert.“ „Hafið þér enga hugmynd um livar hann er nú niður kom- inn?“ „Hvernig ætti eg að vita það?“ sagði hún og yppti öxlum. Charles var þögull um sinn. Sá maður, er síðastur allra hafði séð Lusiu á lífi, læknirinn, mað- ur, sem hún treysti, var allur á bak og burt, og ógerlegt að líkindum að hafa uppi á hon- um. En þennan mann hafði Luisa greifynja kannske beðið fyrir einhver skilaboð. „Þér vitið ekki hvaða fólk hún kann að hafa rætt við þenn- an dag, áður en þið snædduð há- degisverð saman, eða daginn áð- ur? Eg spyr um þetta, af þvi að þér sögðuð, að hún hefði verið óvenjulega kát.“ Sybilla hugsaði sig um. „Nei,“ sagði hún að lokum. „Sybilla," sagði Charles. „Það legst í mig, að einhverra orsaka vegna hafi fjandmenn yðar — eða kannske væri réttara að segja, liinir einu og sönnu fjandmenn lands yðar — viljað losna við móður yðar — ryðja henni úr vegi. En slíkir menn svífast einskis — fremja morð ef því er að skipta.“ „Hvers vegna —?“ sagði hún og starði á hann óttaslegin og undrandi. „Vegna þess, að það eru margir, og þeirra meðal áhrifa- menn, sem vilja hjálpa Banda- ríkjunum til þess að sigur vinn- ist i þessari styrjöld sem fyrst — áhrifamenn í þessu landi. Hver veit nema móðir yðar hafi verið i flokki þessai'a manna?“ Rödd hennar var annarleg, er liún svaraði: „Andfasistar hafa jafnan ver- ið fjölmennir. í þeirra hópd voru menntamenn, klerkar, kennarar og jafnvel sjóhðsforingjar. En allir helztu menn í flokki and- fasista hafa verið fangelsaðir fyrir löngu eða sendir i útlegð.“ „En eg liefi gildar ástæður til að ætla, að aðrir hafi komið i þeirra stað — og að móðir yðar hafi þelckt þá — og þeir borið traust til hennar og gert sér von- ir um, þar sem hún er af amer- ískum ættum, að hún gæti orðið þeim að liði. Eg held, að hún hafi verið barna framarlesa í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.