Vísir


Vísir - 28.12.1943, Qupperneq 1

Vísir - 28.12.1943, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Slmti 1660 5 llnur 33. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 28. desember 1943. 294. tbi Scharnhorst sá Breta of seint. Striðandl Frakki Þeip umkringdu skipið. Þjóðverjar segja í sumum fseguum, að Bretar hafi komið Seharnhorst á óvart norður í Isbafi og eigi þeir sigur sinn jþvi að þakka. Segir þýzka útvarpið, að skyggní hafi verið slæmt, svo að þýzka flotadeildin hafi ekki vitað fyrr til en skipalestin var framundan. Tókst brezku her- - skipunum að umkringja Scharn- horst, sem varðist frá kl. 11 að morgni til kl. 7,30 síðdegis, en þá voru skotfærin á þrotum og skipinn var sökkt. FJotamálaráðuneyti Breta gaf út viðbótartilkynningu í gær- kvekh og sagði i henni, að aðeins tvsö brezk herskip hefði orðið fyjir smávægilegu tjóni, en skipelestin hefði sloppið ó- 1 sködduð. Scharnhorst var sjö mánuði í viking á Atlantshafi, á timabil- inu nóvember 1940 til júní 1941, og oökkti þá einu sinni nokkur- ma hluta brezkrar skipalestar. Ueðas slcipið var í þeim leið- apgra urðu hrezk orustuskip tvisvnr vör við það, en það forð- aðist orustu í bæði skiptin. Yitað er nú um aðeins tvö stómkip, sem Þjóðverjar eiga sjófeer — Scheer og Lutzow — auk fiugstöðvarskipsins Zeppe- Mm. Stimson tekur við járnbrautum U. S. Stimson hefir fengið skipun um það frá Roosevelt forseta, að taka við stjórn járnbraut- anna í landinu. Rins og menn muna ákváðu fimm félög járnbrautarmanna að hefja verkfall næstkomandi fímmtudag, nema gengið yrði að kjörum þeirra um kjarabæt- ur. Roosevelt reyndi að miðla móhim og vildu járnbrautaeig- endur og tvö félög starfsmanna íallast á málamiðlun hans, en þrjú félög þeirra voru á móti og fór þvi sú tilraun út um þúfur. Hermálaráðuneytið ameríska fók við stjórn járnbrautanna kl. 2 i gœr. Myndin hér að ofan er af franska landstjóranum á Nýju- Hebrideseyjum á Kyrrahafi. Þegar de Gaulle stofnaði hreyf- ingu sina, gengu þessar eyjar strax í lið með honum. Réttartiðld yfir fi«o- iRRum heljast fiiátt I Dézkalandi. Hefnd fyrir málaferlin í Karkov. Innan skamms munu banda- menn fá nægar fregnir af rétt- arhöldum yfir brezkum og am- erískum stríðsglæpamönnum í Þýzkalandi, var sagt í útvarpi frá Berlin á jóladag. Edward Pietze, útvarpsfyrir- lesari, lét svo um mælt, að hrezk og amerísk blöð, sem hefði birt svo mikið um Karkov- málaferlin, mundu á næstunni geta varið enn meira rúmi til að segja frá réttarhöldum yfir flugmönnum, sem varpað hefði sprengjum á ihúðahverfi þýzkra borga af ásettu ráði. | „Þýzkir þjóðdómstólar munu yfirheyra sakborninga og vitni fyrir opnum sölum,“ sagði Di- etze ennfremur, „óg þá mun 1 verða komið upp um fyrirskip- anir flugmannanna um að ráð- ast gegn konum og börnum, og hvernig þeir hafa framkvæmt það.“ Vígstöðvarnar N.-Bretlandi: Lítil mótspyrna á Gloucester. Japanir hafa til þessa veitt mjög litla mótspymu á Glou- cester-höfða á Nýja-Bretlandi. Landgönguliðið komst á land án þess að missa nokkurn mann og varð lengi vel ekki vart við herlið Japana. Nú liefir að vísu slegið í bardaga á báðum stöðunum, þar sem gengið var á land, en varnarliðið er mjög lít- ið og berst aðeins af hálfum huga. Þrjár flugbrautir eru á höfðanum og eru amerísku her- sveitirnar þegar komnar i skot- færi við þær og byrjaðar að skjóta á þær. Síðar hafa Bandar,jamenn komið skriðdrekum af ýmsum gerðum og stærðum á land. MacArtliur var sjálfur við- staddur, þegar gengið var á land þarna og stjórnaði landgöng- unni. ) Smáeyja tekin. Um leið og gengið var á land á Gloucester-höfða, var lið sett á land á Long-eyju, sem er vestan til í Vitiaz-sundi — milli Nýju- Guineu og N.-Bretlands. Með því móti hafa bandamenn alveg lokað flutningum Japana um sundið. sí ÍRalín Mountbattan íær reyndan mann. Yfirmaður hirgðasveita 8. hersins í sókninni vestur eftir Egiptalandi og Libyu hefir verið skipaður yfirmaður birgða- deilda lierja Mountbattens lá- varðar í Indlandi. Maður þessi er Sir Wilfred Gordon Lindsell. Tedder flugmarskálkur hefir verið skipuður næstæðsti yfir- maður bandamanna á Bretlandi og.gengur því næstur Eisenhow- er að völdum. Hann er slyngasti flughershöfðingi Breta og fann upp svonefnda „Tedder- ábreiðu“, en það nafn gáfu bandamenn aðferð hans til að ryðja landher brautina með loftárásum. Sir Bernliard Paget, sem stjórnaði brottflutningi hers Breta frá Andalsnesi, hefir ver- ið skipaður yfirmaður 9. og 10. herja Breta, sem eru i Palestinu, Iran, Irak og Egiptalandi. Rn§§ar um 25 km. frá Zitomir o- Berdi§jer Bardagar hafa einnig: breiðzt norður á bóginn. Námur í Bretlandi undir opinberu eftirliti Eldsneylismálaráðherra Breta hefir undirbúið framtíðarskipu- lag kolanámanna í landinu og hefir samband námamanna fallizt á það í aðalatriðum. Námurnar verða framvegis undir yfirstjórn og eftirliti rík- isins, sem skipar umsjónar- mann með öllum námum i hverju héraði, en þær verða all- ar settar undir eina stjórn. Námamenn hafa komið með þá breytingartillögu, að fulltrúi verkamanna verði skipaður við hlið eftirlitsmanns hins opin- þera. Báðherrann hefir skýrt frá þessu á þingi og því einnig, að herinn muni láta fleiri náma- menn lausa á næstu mónuðum. Vitebsk undir skothríð Rússa. Sókn Rússa hélt áfram með engu minni hraða í gær en áður og eru nú tvær mikilvægar borg- ir, sem Þ jóðver jar hafa, í mjög mikilli hættu. Þær eru Zitomir og Berdisjev, en þó virðast Rússar leggja meiri áherzlu á að komast til fyrmefndu borg- arinnar. 1 Horfur Japana ískyggilegar. Tojo forsætisráðherra Japana hefir haldið ræðu í efri málstofu þingsins og sagt þingheimi, að horfur sé nú allískygglegar fyrir Japani. Hvatti hann þjóðina til þess að leggja enn meira af mörkum til styrjaldarinnar, til þess að tryggja sigurinn. Tók hann i sama streng og Hirohito keisari í boðskap sínum til þings og þjóðar fyrir skemmstu. Sagði keisarinn, að bandamenn væri orðnir mjög öflugir og gæti það orðið Japönum hættuleg, ef þeir sýndu ekki framvegis enn meira kapp en hingað til. Flugvéla smiður Stál kann að hækka vestan hafs, Hætta er á því, að stál kunni , að hækka í verði í Bandaríkjun- um á næstunni. j Um 150,000 stáliðnaðarmenn hafa lagt niður vinnu vegna þess að þeir hafa ekki fengið kaup- kröfum framgengt, en Boosevelt hefir sent eigendum stálsmiðj- anna orð- um það, að komið geti til athugunar, að stálverð verði hækkað, ef launaliækkanir reyn- ast ábærilegur baggi fyrir iðn- aðinn. Forsetinn liefir einnig tilkynnt stáliðnaoarmönnum, að lcaup- hækkun muni leggja þeiip aukn- ar skvldur á hérðar. GLENN MABTIN, sem smíðar Marauder-flugvél- ina og margar aðrar þekktar flugvélar. Atkv.greiðsla um uppsögn Dagsbrúnar- samninga. Eftir áramótin mun fram fara atkvæðagreiðsla í Dags- brún, um það hvort félagið eigi að segja upp samningum við atvinnurekendur. Trúnaðaráð félagsins sam- þykkti daginn fyrir Þorláks- messu að láta fram fara alls- herjaratkvæðagreiðslu uin þetta mál og að hvetja félagsmenn sina til að samþykkja uppsögn- ina. , Samkvæmt herstjórnartil- kynningu Rússa i gærkveldi, voru framvarðasveitir þeirra um 30 km. frá Zitomir, en hrezk- ir og amerískir blaðamenn sim- uðu i morgun, að ekki hefði dregið ilr sókninni í nótt og hefði þeir getað hlerað á opin- berum stöðum, að fjarlægðin mundi ekki vera meiri en 25 km. Náðu Rússai- í gær alls 100 þorpum og bæjum, sem díeif- ast nokkurn veginn jafnt á aHar vígstöðvarnar, sem barizt er á fyrir vestan Kiev. Virðist það gefa til kynna, að sóknin sé á- líka hröð allsstaðar. Bardagar breiðast norður. I fregnum frá Þjóðvevjum er frá því slcýrt, að bardagarnir herist fram og aftur um slétt- urnar og megi ekki á milli sjá. Þeir hrósa einnig einstökum her- deildum fyrir hraustlega fram- göngu, en það segja bandumenn að sé ævinlega merki þess, að þær hafi orðið fyrir óvenjulega miklu tjóni og þurfi hughreyst- ingar við. Enn segir i þýzkum fregn- um, að nú sé einnig háðir harðir bardagar milli Malin og Koro- sten. Reynist það rétt, geisa bar- dagar nú á rúmlega 110 km. breiðri víglinu, en í upphafi sóttu Rússar aðeins fram á 80 km. breiðu svæði. Þetta kort gefur ljósa liugmynd um afstöðuna á Ítalíu. Skuggalínan frá Vasto til Gaeta- flóa sýnir að mestu afstöðuna núna. Breytingar hafa ekki orðið verulegar nema nyrzt, þar sem bandamenn liafa brotizt til Ortona eftir Inoleridinu har á ströndinni. Rigníngar á Ítalíu. tírhellisrignirigar - eru um alla Italíu og ligg'ja bardagar víðast hvar niðri, nema í Ortona og á tveim eða þrem stöðum öðrum. 1 Ortona er einkum barizt í norðvesturhverfum borgaririri- ar eins og undanfarna daga og liafa Þjóðverjar gert nokkur gagnáhlaup lil þess að reyna að riá stærra svæði ó vald sitt, en það lókst ekki. Indverskar hersveitir inni i landi treysta aðstöðu sína í grerind við þorpið Villa Grande. Árás á Bangkok. Flugvélar bandamanna hafa gert aðra árás á Bangkok í Siam ú vikutíma. Miklir eldar kviknuðu í borg- inni og gátu flugmennirnir séð þá, er þeir voru í 160 km. fjar- j lægð á heimleið. j Flugsveitir bandamanna hafa i einnig ráðizt á ýmsar liernaðar- í stöðvar í N.-Burma, í grennd 1 við Ma,ndalay og víðar, þar sem tvíhrayfla-vélar réðust á járn- brautina. Gjöf íil sjómannaheimilis „Dvalarheimili aldraða sjó- a\aTtna“- hefir áskotnazt 20 þús. i r. gjöí frá Thor Jensen og frú hans. Með fjárhæð þessari skal stofnaður sérstakur sjóður og vöxtunum varið til þess „að létta undir með kostnaði af skemmti- lerð jæirra vistmanna heimilis- . ins, sem óska að lyfta sér upp na dagstund“. Vitebsk-Polotsk- -*i t . ’ járnbrautin rofin. Um jólin tókst Rússum að tor- velda Þjóðverjum vörn Vitebsk með þ\á að rjúfa þjóðveginn vestur til Polotsk^ samgöngu- miðstöðvarinnar, sem sér ná- grenninu fyrir öllum birgðum. í gær tókst þeim enn að gera þessa vörn erfiðari með þvi að rjúfa einnig járnbrautina milli þessara tveggja horga. Má nú Iieita, að Vitebsk sé umkringd. Rússar fagna útnefningo Eisenhowers. Þvi er tekið mjög vel i Rúss- landi, að bandamenn skuli vera húnir að útnefna innrásarhers- höfðingja sina og þykir mönn- um valið hafa tekizt vel. Var sagt í útvarpi frá Moskva i gær, að nú væri ekki framar neinn vafi á því, að Þjóðverjar mundu verða sigraðir á næsta ári. Uthlutun skömmtun- arseðla hófst í dag. (Úthlutun skömmtunarseðla fyrir næstu þrjá mánuði hófst í morgun í Hótel Heklu (gengið um suðurdyrnar) og stendur yf- ir í þrjá daga. tltlilutunin fer fram daglega kl. 10—12 og 1—6. Er fólk á- minrit um að koma með áritaða stofna að gömlu seðiunum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.