Vísir - 28.12.1943, Page 2

Vísir - 28.12.1943, Page 2
VÍSIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁPAN VÍSiR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaagsson, Hersteiun Pálsson. Skrifsíofa: Félagsprentsitiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstrœti). Simar: 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þróun. * unnár Thoroddsen alþingis- maiður vék aS því í erindi, er hann flutti í útvarpiö í gær- kveldi, aö háværar raddir væri uppi um það, að endurbæta þyrfti til stórra muna þá stjórn- skipan, sem við búum nú við. -Tttldi liann að vonum, að Alþibgi' ætti að hafa þar for- gönguná,- irieð þvi að þá væri tryggk að eðlilegar umbætur yrðu geéðar, en jafnfrámt varð- veitti Alþingi með þvi móti þann heiðtir^ess, er það skipar í aug- um áÚra liugsandi íslendinga. lianglát og úrelt stjórnskipan hlyti ;É(ð, spilla fyrir þeirri lýð- ræð!sUUgsjþn, ,sem kynslóðirnar hefð-u barizt fyrir síðustu aldirn- ar og vildu halda i heiðri. Vissulega eru þetta orð í tíma töluð, en hitt er sönnu nær, að flestir alþingismenn hafa allt til þessa daufheyrzt um of við kröfum þjóðarinnar um eðlileg- ar réttarbætur. Á næsta ári verð- ur íslenzka lýðrikið stofnað. Verða þá væntanlega sett stjórn- skipunarlög til bráðabirgða, en jafnframt unnið að endurskoð- un þeirra og þær nýjungar upp tcknar, sem tímabærar og hyggilegar þykja. Varðar miklu að unnið sé að slíkri lagasetn- ingu áf fullri víðsýni, með því að með lögum skal land byggja, en ólögum eyða. Þá meginreglu héldú forfeður oklcar i heiðri og mætlum við hennar énn minn- ast, ef vel á að takast. Þótt deila megi um stjórnskipunarlaga- frumvarp það, sem lagt verður fyrir Alþingi eftir áramótin, er ekki áð éfa að þingmenn hafi fullan vilja á að taka sánngjörn og gjörhugsuð sjónarmið til greina, áð svo miklu leyti, sem uniit er í sambandi við þá ný- skipan , sem gerð verður á mál- uni til hráðabirgða. Má því vænta að verulegar breytingar verði gerðar á frumvarpinu frá því, sem það er nú, einkum varð- andi kjör forseta og valdaskipt- ingu hans og Alþingis, en báð- um þessum aðilum er ætlað að fara með konungsvaldið að nokkru. Þeirri skiptingu verð- ur að liaga svo, og tryggjá jafn- frarnt aðstöðu forsetans á þann veg, að menn sjái þegar í upp- hafi, að loggjafinn hyggist að skapa traust og festu hinu nýja lýðríki til handa. Veldur miklu hversu á er haldið í upphafi, og þar mega ekki þrengstu flokks- sjónarmið né klíkuhagsmunir nokkrii um ráða. Þegar ofangreind bráða- birgðalöggjöf hefir verið sett, hefst annar þáttur þessa löggjaf- arstarfs, er felst i þvi, að bera fram nýmæli, er tryggi annars- vegar að Alþingi verði rétt mynd af þjóðinni sjálfri, en liins vegar að starfsemi þess geti komið að tilætluðum notum á hverju sem veltur. Má segja, að ekki sé þetta auðleyst verk- efni, -— en hvað um það, — vilji Alþingi njóta fulls og ó- skerts trausts, verður að koma fram verulegum breytingum á skipan þess og skilyrðum, þann- ig að um það streymi lifandi blóð þjóðarinnar í stað þess að það standi og sé orðið að steini, öllum til meins og ama. Reynsla allra landa á öllum öldum sann- Þriggja Ara Istörf iþróttanefndarimiar. Rúml. hálfri millj. króna varið til íþrótta- mannvirkja og íþróttastarfsemi í landinu ¥ þróttanefnd ríkisins hefir nú starfað um rúmlega * ÞriííS ja ára bil óg hefir á þeim tíma innt mikið þarft starf af liendi í þágu íþrótta og líkamsræktar. Nefndin hefir m. a. úthlutað rúml. hálfri milljón króna til íþróttamannvirk ja og eflingar íþrótta í landinu, enda hefir íþróttakennsla bæði meðal félaga og skóla marg- faldazt á þessu stutta tímabili. Margskonar árangur ann- ar hefir orðið af störfum íþróttanefndar. íþróttanefnd ríkisins var skipuð i fyrsta sinn haustið 1940, þeim Guðm. Kr. Guð- mundssyni, sem var formaður hennar, Ben. G. Waage og Aðal- steini Sigmundssyni. Hefir iþróttanefndin ásamt íþrótta- fulltrúanum Þorsteini Einars- syni sent frá sér ítarlega skýrslu um störf þau, sem þegar er bú- ið að inna af hendi. Viðfangsefni íþróttanefndar- innar hafa verið margþætt, þó íþróttakennara, félaga og stofn- ana samkvæmt beiðni. í íþróttalögunum er ákvæði um það, að ekkert félag getur öðlast styrk úr íþróttasjóði, nema að það sé innan vébanda I. S. í. eða U. M. F. í. Þetta hefir orsakað félagaaukningu beggja sambandanna til muna. Þannig hefir félagatala í. S. í. aukizt frá því 1941 og þar til nú úr 115 félögum í 157 félög, en með- limafjöldi er nú alls um 21000. íþróttanefnd og íþróttafulltrúi ríkisins. Frá v. til h. Aðalsteinn Sigmundsson, Þorsteinn Einarsson, Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ben. G. Waagé. Félög U. M. F. í. voru 94 tals- ins árið 1941 en eru nú 151 og aðallega úthlutun fjár úr íþróttasjóði, skipting landsins í íþróttahéruð, samning reglu- gerða og úrskurður mála, sem nefndina hefir varðað o. m. fl. íþróttafulltrúinn hefir unnið í nánu sambandi við nefndina að öllum málum, sem liana hefir varðað, hann liefir starfað að iþróttamálum skólanna i sambandi við fræðslumálaskrif- stofuna, unnið í samráði við stjórnir í. S. I. og U. M. F. í. að málum er varðar hina frjálsu iþróttastarfsemi landsmanna og loks haft á heridi eftirlit með byggingu íþróttamannvirkja og hjálpað til við útvegun efnis. Á þeim þremur árum sein íþróttanefndin liefir starfað Iief- ir hún úthlutað rúmlega hálfri milljón króna, sem alþingi hefir veitt lienni til úthlutunar. Tíu íþróttamannvirki eru þeg- ar fullgerð sem notið hafa styrks eða láns frá íþróttanefnd, 22 eru í smíðum sem stendur, þar af 7 sundlaugar og 12 íþrótta- vellir, en sex iþróttamannvirki hafa notið styrks frá nefndinni til lagfæringar. Þá eru enn ó- talin sjö íþróttamannvirki sem lieimilað hefir verið að styrkja, en verkin i undirbúningi. Auk þessa liefir iþróttanefndin veitt fjárstyrk til félagaheilda, stofn- ana, íþróttafræðslu, áhalda- kaupa o. fl. íþróttanefndin liefir annast skiptingu landsins í sérstök íþróttasvæði eða íþróttahéruð og eru þau 21, sem ná yfir dreif- býli og þorp en 7 yfir kaupstaði eingöngu. Þá hefir nefndin fal- ið íþróttafulltrúa að sjá um kaup á allmiklu af íþróttabók- um og íþróttatækjum, sem síð- an hefir verið dreift meðal ar, að ólífrænt samband þjóð- ar, löggjafa og framkvæmda- valds á sér aldrei framtiðar- skilyrði. Byltingar í einni eða annari mynd sjá fyrir því. Slík þjóðfélagsfyrirbæri ber að forð- ast í lengstu lög, og það er unnt að gera með eðlilegri þróun, sem byggist á skilningi og víð- sýni þeirra manna, sem þjóðin felur umboð sitt hverju sinni. meðlimafjöldinn 8200. Þá hefir iþróttakennslan ver- ið margfölduð við það sem áð- ur var innan samhándanna. Það, að löggjafinn liefir látið sig skipta íþróttamálin hefir stórmikil áhrif á liugi alþjóðar til íþróttamálanna, enda má víða sjá þess merki, bæði í dreifbýli óg kaupstöðum. Þá gætir áhrifa íþróttalaganna ekki hvað sízt innan skólanna. T. d. hefir þátt- taka barnaskólahverfa í sund- námi og leikfimi vaxið um meira en helming frá því 1940- 41. I framhaldsskólum hefir sundnámið einnig aukizt nokk- uð, en ekki að sama skapi, vegna þess líka, að þar var að- staðan viða strax frá upphafi hetri. Fyrsta iþróttanefnd ríkisins hefir starfað í þrjú ár. Eins og kunnugt er andaðist Aðalsteinn Sigmundsson kennari s. 1. vor, en í hans stað tók ungfrú Rann- veig Þorsteinsdóttir sæti í nefndinni. Bókmenntaíélags- bækurnar komnar út. Bókmenntaf élagsbækurnar í ár eru komnar út. Þær eru þrjár að tölu, Skírnir, Upphaf leik- ritunar á íslandi eftir dr. Stein- grím Þorsteinsson og Á Njáls- búð eftir dr. Einar Ólaf Sveins- son. i Efni Skirnis að þessu sinni er: Drengskapur, kvæði eftir Guð- finnu frá Hömrum, Islendingar, grein eftir dr. Guðmund Finn- bogason, Goðorð í Rangárþingi, grein eftir Halldór Hermanns- son, Grónar grafir eftir Gunn- ar Árriason frá Skútustöðum, Vísindi, heilbrigð skynsemi og velsæmi eftir Irving Langmuir, Þrír sælkerar eftir 0. P. Stur- zen-Backer, Sögulegar samstæð- ur eítir C. A. C. Brun, Ræðis- menn eftir Agnar Kl. Jónsson, Davíð konungur eftir Ásmund Guðmundsson, Auður og ör- birgð í íslenzkri prédikun síð- ustu 100 árin eftir Jakob Jóns- son, Náttúrufegurð í fornbók- menntum vorum eftir Guðmund Finnbogason, Ritfregnir, skýrsl- ur o. fl. Bólc dr. Steingríms um upp- haf leikritunar á íslandi er 5— 6 arka bók. I formála fyrir henni kemst höf. m. a. svo að orði: „Eg hafði ekki ætlað mér að hirta þessa ritgerð, fyrr en mér gæfist tóm til að auka hana og semja sögu íslenzkrar leikrit- unar frá upphafi og fram á vora daga. Nú er hinsvegar sýnt, að j mér mun varla vinnast thni til þess á næstunni, þótt eg voni, að síðar fái eg samið áframhald- ið og f jallað um þau leikrit, sem girnilegri eru til viðfangs og viðkynningar.“ Bók dr. Einars heitir fullu nafni „Á Njálsbúð — bók um mikið listaverk.“ Er þetta óbeint framhald á bók dr. Einars „Um Njálu“, sem út kom á vegum „Menningarsjóðs fyrir nokkur- um árum. Bókin er að mestu LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: VOPl% ftlJÐM«íA Sjónleikur í 5 þáttum eftir Davíð Stefánsson. Davíð Stefánsson hefir í leik- riti þessu klætt nútima-fyrir- bæri í fornan búning, og má þó segja að ávallt liafi harðstjórn einvaldanna verið söm við sig, enda er því viðburðunum hvorki markaður tími né staður. Leilailið fjallar sem sagt um örlög og baráttu eins þeirra, slyrk hans og veikleika, strið lians út á við og inn á við, of- metnað hans og óstjórn, feigð lians og fall fyrir vopnum guð- anna. Sigrar hans út á við hafa gert hann sterkan, en þjóðin verður veikari og veikari því lengra sem liður á baráttu hans. Kiirr og ókyrrð eyks t í landinu frá degi til dags. Boðendum friðar og sátta eykst fylgi. Vopn- lausir en í krafti andans ganga þeir gegn harðstjóranum og láta ekki kúgast. Friðlausir verða þeir að hafast við á mörk- um, en þessir birkibeinar óttast ekki krossgöngu sina til jiess að bera æðstu hugsjón sina — ríki friðárins — fram til sigurs. Spámenn og spekingar boða kenningu KrisLs — ekki bylt- ingu heldur þróun. Allt sem af útlielltu blóði vex er illt og í dauðanum undirorpið. Andleg- ur þroski þjóðanna skapar end- anlega frið. Falleg kenning, sem á langt í land. Menn bjuggust við miklu, er það spurðist að Leikfélag Reykjavíkur hefði valið „Vopn guðanna“ til jólasýningar — ef til vill of miklu og því kunna sumir að hafa orðið fyrir nokkr- um vonbrigðum. Leikritið er ekki eins heilsteypt og vera skyldi — sumir kaflar þess allt að því óþarfir, svo sem inn- gangur fyrsta þáttar, sem er prýðilega saminn út af fyr- ir sig — aðrir meira en vafasámir svo sem fjallræð- an .— eiijkum ef menn freist- ast til að bera hana saman við aðra ræðu kunnari með sama nafni. Smærri efnislegir annmarkar skulu ekki raktir, en ! þeir eru finnanlegir og auðvelt úr þeim að bæta. Sumir kaflar leiksins bera á sér „naivan“ j blæ, en það er einkenni allrar trúar og trúarlegra liugsjóna og samin upp úr háskólafyrirlestr- um, sem dr. Einar hélt í fyrra- vetur. Er þetta allmikið rit, eða um 180 bls. þarf því ekki að virða á verra veg. Boðskapur leiksins sem heildar er hinsvegar sigildur, og leikritið er víða þrungið gull- vægum skáldskap og andagift, en Ijómandi leikni liins ógæta Ijóðskálds nýtur sin prýðilega í framsögn Ævars Kvarans og Lárusar Pálssonar. Mörg atriði leiksins eru með ágætum, frum- leg og viðfelldin og yfir því sem heild er ævintýrablær að ís- lenzkum sið. Skáldið hefir tæknina til að bera og sér fyrir sér sviðið, — allt annað og meira en lcompuna í Iðnó! Það gefur Ieikendum ósvikin tækifæri til að reyna á getuna og leiksviðs- meisturum engu minni úr- lausnarefni. I fyrsta Jxelti Ieiks- ins virtist mér skorta nokkuð á að leiktjöld og annar umbúnað- ur væri svo sem til var ætlaát, én í öðrum þáttum voru þau með ágætum, enda hefir Lárus Ing- ólfsson þráfaldlega sýnt að hann er starfi sínu fyllilega vax- inn. Leikstjórn hefir farist Lár- usi Pálssyni mjög vel og ber vafalauSt að þakka honum hve fáir og smáir misbrestir voru á leikmeðferð allri, þar sem fjöl- Ntnlka óskast í vist 1. jan. Sérher- bergi. — Sími 5017. Góflnr blli Góður fólksbill óskast til kaups. Uppl. í síma 4781, milli 7—8 í kvöld. Scrutator: J&Mx abmmy^s Tapazt hefir merkt firmapu. Finnandi vinsamlega Jæðinn að skila þvi i Leiktjöld. Það er nýlokið frumsýningu á meiri háttar leikriti í ISnó. Sýning- in á Vopnum guffanna er af hálfu Leikfélagsins mjög vönduð, svo að heita rriá að þar sé valinn ma'ður í hverju rúmi. En tæplega hefir nokkur lagt sig eins fram og mál- arinn, sem leiktjöldin gerSi og bún- inga. Það er einkum tvennt, sem til greina kemur við mat á slíku verki, annarsvegar í hve nánu sam- ræmi það er við leikinn sjálfan, hitt hversu tekizt hefir að leysa við- fangsefnið innan þess ramma, er leiksviðið sjálft sníður. Það mun tæplega á byggðu bóli vera ráðizt í skrautsýningu á minna leiksviði en í Iðnó. Álíka lítil leiksvið sjást að vísu annars staðar, en á þeim er sjaldan leikið annað en stofuleikrit. Til samanburður má geta þess, að hér á landi eru jtó nokkur leiksvið stærri en þetta, m. a. í Vestmanna- eyjum og á Akureyri. Ef leiktjalda- málarinn hefði frjálsar hendur og þyrfti um ekkert að hugsa, annað en tjöldin, mætti auðvitað koma miklum tjöldum inn á sviðið. En þess verður jafnframt að gæta, að svigrúm sé nóg fyrir leikara og aðstoðarfólk. Um tjöldin í Vopn- um guðanna má segja, að mjög vel hafi verið leyst úr þessum tvöfalda vanda. Þau eru fögur á að líta og í fullu samræmi við blæ leiksins, og þau eru ekki of viðamikil — gefa leikendum tækifæri til að hreyfa sig. Fyrsta leiksviðið er veikast i byggingu, því að það er ávallt erfitt að sýna verkefnið: skrautgarð og hallarmúr. Þó er vandséð, að bet- ur hefði mátt takast, vegna stærð- arhlutfalla leiksviðsins. En annað sviðið, hásætissalurinn, vakti óskipt- an fögnuð, sakir einfaldrar stil- hreinnar byggingar. Sviðið er klætt dumbrauðum ofnum tjöldum, til hægri er hásæti á þrepum, á bak- sviði tvær sívalar granítsúlur og milli þeirra svalir, en í baksýn tveir turnar og landslag. Súlur og turn- ar eru „plastisk". Þriðja sviðið sýn- ir klettaborg konungs, málað „kúb- ískt“, án þess að tilraun sé gerð til að eftirlíkja „eðlilega" kletta. Virðist gert með ráðnum hug til að undirstrika hinn óhugnanlega anda þáttarins. Fjórða sviðið er aðdáanlega fagurlega byggt utan um merki krossins, minnir að ein- faldleik á hinar hjartahreinu kirkju- myndir gömlu ítölsku meistaranna. Buningar. Lárus Ingólfsson hefir víða við- að að sér hugmyndum í hina marg- breyttu búniriga leiksins. Það, sem einkum vekur athygli er hin ná- kvæma samsetning lita og það, hversu mikið samræmi er milli bún- inga og leiktjalda. Menn taki eftir búningum konungs, ríkiserfingja og særingamanns i hallarsalnum. En án þess að búningum sé breytt, falla búningar þessir prýðilega við ger- ólík tjöld í klettaborginni. Andstæð- an milli konungs og spámanns er þrýðilega undirstrikuð í búningum þeirra, og þrír búningar erlendra sendimanna eru mjög frábrugðnir að stil og gerð, en mynda þó list- ræna heild á leiksviðinu. Er hér .aðeins nefnt fátt hinna fjölbreyttu búninga, í því skyni að benda á það,'að búningalistin á sínar sér- stöku listarreglur, enda þótt hún lúti heild leiksins, engu síður en leiktjöld. Lárus Ingólfsson hefir með. ytra búnaði þessa leiks sýnt, að hann er sjálfstæður listamaður, þjálfaður og frjór í hugsun og er íslenzkri leiklist hinn þarfasti mað- ur. — Ekki verður þó skilizt svo við þessar hugleiðingar, að ekki sé þökkuð frammistaða ljósamanns- ins, sem þrátt fyrir lága rafspennu tókst að gefa litunum líf og merk- ingu, en án góðra ljósa væru feg- urstu tjöld og búningar þýðingar- laus með öllu. Opinber opinberun opinbers embættismanns. Til viðbótar þeim opinberu stofnunum hins opinbera, sem þeg- ar eru opinberar orðnar, vantar op- j inbera stofnun, er hafi það hlut- verk að varna hinu opinbera þess að skipta sér af því, sem hinu opiri- bera kemur ekki við. Allranáðugast. ísak ísax, Opinberunarbíók. Húshjálp Kona, alvön öllum hús- störfum, óskar eftir góðu herbergi á næstunni gegn vinnu, mikilli eða lítilli, eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Samkomu- lag“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir finnntudagskvöld. Stúlka óskast. Fæði og húsnæði. — Uppl. Kaffi Svalan, Lauga- vegi 72. íbiiðapskiip til sölu, 3 herbergi og eld- hús. Efstasundi 24.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.