Vísir - 28.12.1943, Side 4

Vísir - 28.12.1943, Side 4
VISIR Jólatrésskemmtanir fyiriar börn féiagfemanna verða haldnar 6. og 7. janúar í Lista- mannaskálanm3i og byrja kl. 5 siðd. Aðgöngumiðar eru seldir i skrifstofu félageins kl. 2—5 daglega. Ekki tekið á móti pöntun- auax í síma. Wrá ki. 10.30 seinna kvöldið verður dans fyrir fuílorðna. Aths. Aðeintí born 12 ára og yngri fó aðgang að jólaskemmt- nnunum, Jélakvöldvaka fyrir félagsmatn og gesti þeirra, verður haldin að Félagsheim- ðinu fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 9 síðdegis (en ekki miðviku- daginn 29. eine og úður hefir verið tilkynnt). Síra Friðrik Hallgrímsson flytur jólahugleiðingar. EÍBttötngur (einn vinsælasti söngrari bæjarins). Pía»ó-sóló --i^ Sungnir jólasálmar. Salarkynnio verða færð í hátíðarbúning. Vænzt eftir að cklri og yngri félagar f jölmenni.-Aðgangur er ókeypis. STJÓRNIN. Áramótadansleiknr S.G.T. í ListamannarfváIanuin á gamlárskvöld hefst kl. 10 stundvís- lega. — Gömlu óg nýju dansarnir. — Danshljómsveit Bjarna A Böðvarssonár spilar. — Aðgöngumiðar seldir í dag (þriðjudag) kL 5—7. — Síasi 3240. — Paníaðir aðgöngumiðar sækist á sama tima, annars seJdir öðrum. — Samkræmisfit óskilin. ! Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn að Hótel fsland föstudaginn 31. des. kl. 10. — Aðgöngumiðar óskast sóttir í Lúllabúð, Hverfisgðtu 59 fimmtu- daginn 30. des. STJÓRNIN. ■ GAMLA BlO ■ Móöurást (Blossoms in the Dust). Aðalhlutverk: GREER GARSON. WALTER PIDGEON. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndin Gúllíver í Putalandi PEDOX er nauðsynlegt i fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða likþornum. Eftir fárra daga aotkun mun árangurinn 'íoma i ljós. Fsest i lyfjabúð- ím og snyrtivöruverzlunum. (92 Félagslíf BETANfA. Kristniboðsfélögin liafa eins og að undanförnu jóla- trésfagnað sunnudaginn 2. janú- ar kl. 2 e. h. Félagsfólk vitji að- göngumiða fyrir sig og gesti sina fimmtudaginn 30. des. (689 V^nfMDi^m^TiuomíNíi JiÓLATRÉSFAGNABUR barnastúknanna Unnur nr. 38 og Jólagjafar nr. 107 verður haldinn i sýningarskála lista- manna mánudaginn 3. jan. n. k. og hefst kl. 4y2 e. h. Félagar sæki aðgöngumiða i G.T.-húsið, miðvikudaginn 29. og fimmtu- | daginn 30. des., kl. 10—12 f. h. Gæzlumenn. (684 Gullarmband (keðja) tapaðist á Þorláksmessu. Finn- andi tilkynni í síma 2834. — Fundarlaun. (693 BRÚNT seðlaveski með j)en- ingum tapaðist í Hafnarstræti, sennilega frá verzl. Blóm og Ávextir til smjörhússins„Irma“. j Skilist gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 80, uppi. (695 | BLÁGRíÁR köttur (læða) tap- aðist i fyrradag. Glögg einkenni: hvít hringa og hvítar fram- lappir. Vinsamlegast gerið að- vart í síma 5251 eða skilist að Valfelli, gegn fundarlaunum. — ,j _____________________(690 ! ARMBANDS,UR tapaðist á að- fangadagskvöld, á leiðinni írá Bankastræti að Ránargötu 3. — Finnandi vinsamlega beðinn að j hringja i síma 5528. (666 í TAPAZT hefir svartur rú- skinnsskór, á leiðinni frá Frakkastíg inn i Höfðaliverfi. Vinsamlegast skilist i Hátún 9, kjallara. Fundarlaun. (664 STÁL-karlmannsúr tapaðist á fimmludaginn, Þorláksmessu. Skilvís finnandi vinsamlega skili þvi á Grettisgötu 57 A, uppi. | Góð fundarlaun. (676 ■I TJARNARBló Glaumbær (Holiday Inn). Amerísk söngva- og dans- mynd — 13 söngvar — 6 dansar. Bing Crosby Fred Astaire Marjorie Reynolds Virginia Dale Ljóð og lög eftir Irving Berlin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Á ÞORLÁKSMESSU fundust tvær þvingur. Vitjist i Prént- smiðju Ágústs Sigurðssonar. — ________________________(688 TAPAZT hefir brjóstnál, sennilega i Tjarnarbíó eða það- an upp i bæ. Skilist gegn fund- arlaunum á Hverfisgötu 67. — (675 TAPAZT hefir svört kven- taska. Finnandi beðinn að gera aðvart í sima 1576. Fundarlaun. _______________________(67» SKiÓR af unglingi tapaðist á aðfangadagskvöld. Skilist á Elli- lieimilið Grund, herbergi nr. 26. ______________________ (672 KVENVESKI fundið á að- fangadagskvöld. Vitjist Karla- götu 21, uppi. (671 PENIN GAVESKI. Sá, sem skildi eftir peningaveski á Þor- láksmessukvöld á Torgsölunni við Steinbryggjuna er vinsam- lega beðinn að vitja þess að Sæ- bóli í Fossvogi. (670 HVÍT perlufesti tapaðist ann- an jóladag. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum á Njálsgötu 50, sími 4395. (682 SJ ÁLFBLEKUN GUR fannst neðst á Skólavörðustíg i gær. — Uppl. í síma 5266. (683 TAPAZT liefir ai*mbandsúr á Þorláksmessu, sennilega i Vest- urbænum. Skilist á Nýlendugötu 11. (669 KtlCISNÆDll TIL LEIGU lítið herbergi. — Tilboð merkt ,Éyrirfram- greiðsla“ sendist Vísi. (686 HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup, mikið frí geta 1—2 stúlkur feng- ið um eða eftir áramót. Uppl. i dag og næstu daga frá kl. 5 e. m. Þingholtsstræti 35. (687 TIL LEIGU 3 stök herbergi í nýju húsi. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt „10“ sendist af- greiðslu Vísis. (674 NtJA BlÖ ■ / Tónsnillingur („My Gal Sal“> Litmynd með góðum og; gamalkunnum söngvum.. RITA HAYWORTH, VICTOR MATURE, CAROLE LANDIS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kL 3. (Sama mynd). Sala hefst kl. 11 f. h. VANTAR stúlku við aí- greiðslustörf og aðra við eldhús- störf. Veitingastofan Vestur- götu 45. (694 STÚLKA óskast í vist hálfam eða allan daginn. Svefnpláss fylgir. Uppl. í síma 2919. (696 -HALLÓ, STÚLKUR! — Viljið þið fá létta vist, þá fáið upplýsingar á Skólá- ærðustíg 16 A, uppi.. (667 MIÐALDRA ekkja óskar eftir ráðskonustöðu, helzt á fámennu heimili í eða við bæinn. Tilboð, er gi’eini kaup og önnur kjör, sendist blaðinu fyrir 31. des. *43, merkt „Færeysk“: UNGUR, laghentur maður óskar eftir einlivers konar at- vinnu. Ervanur rafsuðu og log- uðu. Tilboð merkt „Framtíð 21 árs“ sendist blaðinu fyrir 31. þ. m. (681 ^ '' .. .. ' NOKIvRAR reglusamar stúlk- ur geta fengið atvinnu i verk- smiðju um áramót. Uppl. i síma 5600. (685 STÚLKA óskast á fáment heimili. Sérherbergi. Uppl. í síma 4737. (692 Tairzan og fíla- mennirnir. Nv. 91 Tarzan og Valtor voru fær'ðir í skrúS- gonguna í strangri hergæzlu. Menofra drottning sat sjálf á skrautbúnum fil er gekk fremstur. Þegar Valtor kom auga á hana, gat hann ekki varizt þvi að hlæja hátt og hæðnislega að drottn- ingunni. „Sko skassið", sagði hann svo að all-r ir heyrðu. „Hún er að reyna allt hvað hún getur til að líkjast dottningu. Sko hátíðasvipinn og kórónuna. Hún athug- ar ekki, að kórónan snýr öfugt Og drottningarskrúða ætti helzt að fylgja einhver virðuleiki.“ Menofra drottning heyrði glöggt, hvað fanginn sagði, og hún varð ösku- reið. Samt tók hún ofan kórónuna og lagði hana við hlið sér. Hún var rauð í framan og þrútin af illsku. Siðan gaf hún merki um að skrúðgangan skyldi hefjast. Múgurinn æpti á droltninguna, og var augljóst, að hún var hötuð, og að orð Valtors höfðu fallið í góðan jarðveg. Var horft með nokkurri vinsemd á Val- tor, en Tarzan naut engra vinsælda. Mátti hann gjarnan deyja á leikvang- inum þeirra vegna. Martha Albxand: AÐ 46 TJALDA BAKI___ SKÓVIÐGERÐIR. Hvergi fljót- ari skóviðgerðir en hjá okkur. Sækjum. Sendum. Sími 5458. SIGMAR & SVERRIR, Grundarstig 5. HKdpHB rry- J ÁRÐARBERJ ASULTA, Blackberry, Pure Grape, Pure Peach. VerzL ÞÓRSMÖRK. (637 NÝR klæðskerasaumaður smoking til sölu á grannan mann. Tækifærisverð. Uppl. í síma 3912. (691 KÁPA til sölu á 12—13 ára telpu. Til sýnis í Kirkjustræti 2, milli 5—6 i dag, herbergi 38. — ____________________(668 TÁGAVAGGA óskast keypt.— Uppl. i sima 5322. (665 TIL SÖLU: 3 ágætir kolaofn- ar og 2 kolaeldvélar á Ránar- götu 26. (677 1—2 DJÚPIR stólar til sölu. Þverliolti 7, efstu liæð. (678 SKINNPELS til sölu. Egils- götu 10, kjallaranum. (679 „Af hverju haldið þér það?“ Hann. færði sig nær henni og settist á gólfið fyrir fraiaan hana. ,Rannist þér við Pietro Yan- toni.?“ „Vissulega. Hann var einn af beztu vinnm mömmu, en vitan- lega bar fundum þeirra aldrei saman eftir að hann bilaði á geðsmunum. Hann lenti i deil- um, neitaði að taka við ábyrgð- armeiri stöðu, og framkoma hans var slík, að hann var tek- inn til. skoðunar, og þeir komust að raun um, að liann væri biiað- ur á geðsmunum.“ „Jæja, það var alveg satt, sem frændi yðar sagði. Eg hefi verið í geðveikrahæli — og þar komst eg i kynni við Pietro Vantoni, og hann bað mig að fara á fund móður yðar.“ „Segið mér allt af létta,“ sagði hún. Hann sagði henni i stuttu máli allt, sem gerzt hafði, og hún. gat vart dulið undrun sino og ákafa. „Þetta er allt gullsatt/* sagði hann að lokum, „og eg komjsl að> lokum að þeirri niðurstöðu, að eg hefði verið sendur í geð- veikrahælið í einhverjum ó- kveðmnn tilgangi, ef til vill til! þess að leiða hana i gildru, en þegar eg frétti um lát hennar taJui eg líklegast, að einhver, einliversstaðar, liafi ætlað, ef til. vill með aðstoð hennar, að nota mig fyrir milligöngumann.*' Hún stóð upp og fór að ganga um gólf allæst. „Þetta hlýlur að vera svoaa. Vanloni hefir vitað um eitt- livað, sem var í bígerð, eittkva'ð, sem mannna og einhverjir viair hennar liöfðu á prjóniajaua. og þótt liann sé geðbilaður. heíir hann munað þetta á þeim stund- um, er hann gat hugsað akýrt" Hún gekk til hans og settist á gólfið við liliðina á lionum, svo nálægt honum, að axMr þeirra snertust. „Hvað heitið þér?“ liún. „Vittorio da Ponte," aagði liann. „Við skulum að minnsta kosti láta það heita svo.“ „Jæja, eins og þér óskið." Hann kinkaði kolli án þees. að segja nei.it.. Það var farið að skyggja. í fjarska kvað við klukknahring- ing. „Hvað. get eg gert?“ sagði Sybilla.. „Eg verð að komast að ruun um hver var valinn i stað móð- ur yðar — komast í kynni við liann og aðra, sem forystuna liafa, o.g fá tækifæri til þess a© læra utan að nafnalistann. sem Pietro Vantoni talaði um." „Já, vitanlega. En hvemig á eg að fara að því?“ „Eg hefi ekki dottið niður á það enn, en eitt gætuð þér gert, athugað plögg móður yðar, dag- hækur og siíkt, og rissað niður nöfn allra, sem þar er minnzt á. Ef til vill gætti hún þess, að skrifa ekki daghók, en hún liefir að minnsta kosti liaft vasabók, og skrifað í liana eitthvað sér til minnis. Kannske komumst við að einhverju.“ „Eg skal gera þetta,“ sagði liún hlátt áfram. Allt i einu varð liann þess var, að hún var farin að gráta, og hann reyndi að hugga hana. Hann tók utan um hana og lét hana hvíla höfuð sitt á öxl hon- um og sagði: „Styrjaldir eru ógurlegar. En við verðum að horfast i augu við allt eins og það er og gera það, sem i okkar valdi stendur.“ Hann varð gripinn mikilli viðkvæmni og hlýleika til mær- innar og liann furðaði sig á því, að þessar tilfinningar skyldu ná valdi á sér. „Látið ekki hugfallast,“ sagði hann. „Nú eruð þér ekki ein lengur, á óttastundunum, né heldur á stundum þrár og drauma.‘‘ Veikt bros kom fram á var- ir liennar. Þau sátu þannig um stund. Þá stóð hún upp og sagði: „Nú er bezt að þér farið. Við eigum von á gestum til miðdeg- isverðar. Eg get ekki boðið yð- ur. Það mundi vekja grunsemd Arturo frænda.“ . Hún brosti aftur. „En gestirnir fara vanalega

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.